Austri - 24.11.1906, Blaðsíða 1

Austri - 24.11.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn rre á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til nsesta nýár Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 8 krónur, erlendis 4 krónur. Ojalddagi l.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyri, iram. Upps0gn skrifleg, bundin yið aramót, ógild ner kom n sé til ritstjórans fyr 1. oktober og kaupandi be skuidlaus fyrm blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahyer þumiungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu siðu. XVI Ar Seyðisílrði 24, nóvemher 1906. NR. 42 Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni berra verzlunarstjóra Sig. Johansens á Vopnafirði verður opi^bert uppboð baldið bér á skriístofunni laugardaginn 22. desember næsto komandi á hádegi og þar selt hæðstbjóðendnm eí viðunanleg boð fást: 1. Svonefnd ,.Norska búð“ 20 al.á leugd 14 á breidd 1172 á hæð ámrat vöru-' geymsluhúsi 40 al. á lengd 8á breidd 7á hæð og bryggju,fiskireitum og lóðarréttindum. Virt til húsaskatts kr. 9000,00. 2. Vorugeymsluhús nefnt „Liverpool“ 26 al. á lengd 13'/2 á breídd ÍO1^ á hæð með lóðarrétííndum. Virt til húsasKatts kr. 3 .00,00. 3. íbúðarbús, kallað „Læknishús“ 16 al. á lengd 12 á breidd 11 á bæð með 10 herbeigjum og 2 eldhúsum og lóð. Virt Ll húsaskatts kr. 6,500,00. 4. íbúðarkús, kallað „Lárusarhús“ 15 al. á lengd 12 á breidd 11 á hæð með 12 herbergjum eldhúsi og lóð. Virt til húsaskatts kr. 6000, 00. 5. íbúðarhús, kallað „Skósmiðahús“ 12 al. á lengd 10 á breidd 9112 á hæð með 8 herbergjum, eldhúsi og lóð. Virt til húsaskatts kr. 3500,00. 6- Svonefnt „Sólvangstún1*, ágætt byggingastæði. 7, Leiguréttur til svonefuds „Teitstúns“. 8i 27 hlutabréf í íshúsinu á Hánefsstaðaeyrum. 9. 8 hlutabréf i Gránufélaginu. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni viku á undan uppboðinu* Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 15. nóvemb. 1906. Jóh. Jóhannesson. AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern luugardag frá kl 3—4 e. m. Grofuskipaferðirnar Vér höfum áður minnzt á pað hér í blaðínu hve gufuskipaferðir þær,sem vér nú höfum, væru slæmar og ónógar og að mun verri en að undanfóruu^ gérstaklega strandferðirnar og milli- landaferðir „hins sameiuaða41. Ýms blöð hafa tekið í sama streng« inn og talíð sjálfsagt að þetta yrði lagiært við fyrsta tækifæri. Júóðólfur flytnr grein um þetta mál 19. f. m. Eru par rétt’.lega teknir fram margir þeir ókostir, sem eru á strand- eg millilandaferðnuum, svo sem það, að skipin komi opt samtímis í einni bendu s0mu leiðina, en svo Hði apíur stund- um jafuvel mánuður að ekkert skip komi. Vill blaðið að stjórnin semjí áætlanir um strandferðir og millilanda'- ferðir í samráði við kaupmenu, og gefi svo fleiri útgjörðarmönnum kost á að takast ierðirnar á heudur fyrir fast ákveðið gjald úr landssjóði. Blaðið nallast samt aðallega að peirri skoð- un, að einungis skuli styrkja strand- ferðirnar; miliilandafei ðirnar borgi sig og þarafieiðaudi eigi engan styrk að veita til þeirra og enga áætiun um þær að semja af stjórninni Vér ernm fjóðólfi að miklu leyti samdóma í þessu eíní. Aðeins teljum vér vafasamt hvort heppilegt sé að hætta að veita fé af landssjóði tij millilandaferðanna. Eu breyting v’lj- uœ vér að gjörð sé við þá styrkveit- ÍDgu, og hún er sú, aó styrknum sé skipt tiltplulega jafnt á milli gufu- skipafélaga þeirra er halda uppi milli- landaferðunum n fl.: „hins sameinaða" Thorefélagsins og O: Wathnes erfingja. Eclög þessi ættu svo að seroja áætl- anir sínar samtímis i samráði við stjórDarráð íslands, og skyldi ferðun- um hagað sem bezt og hagkvæmiegast þannig, að skipin sigldu ekki jafnan hvert í annars kjölfari, heldur gengju alltaf með júfnu millibili á víxl, að svo miklu leyti sem mögalegt væri. |>á mundum vér fá hinar ákjósan- legustu ferðir, eitt skip á viku hverri frá útlöndumt að sumrinu til að minn3ta kosti. Og vér teljum víst, að slíkt fyrir- koraulag yrði engu óheppilegra fyrir útgjörðarmenn, því þessi eltingaleikur skipanna og hræðsla hver3 við annara samkeppni hefir verið algjúrlega ó- þörf, eingpngu til óhagræðis og jafn- vel tjón3 bæði íyrir útgjorðarmenn og almenning, Sumir munu ef til vill sagja, að óþarfi sé að styrkja Thorefélagið og O. Wathnes erfingja um fram það sem er. En vér teljum þann styrk slíkt litilræði, að félögunum muni harla litið ura hann. Að minnsta kosti er oss kuunugt um, að styrknr* inn tii O. Wathnes erfingja nemar vart meiru en þeirri npphæð, er þeir þurfa að borga fyrir vátrygging á póst- flutningi. Einbverjir amnu og máske bera kvíðboga fyrir þvít að slíkt samkomu- lag milli félaganna eins og hér er síungið upp á, muni eigi framkvæm- anlegt, því að féiögin verði aldrei á eitt sátt um niðurröðun ferðanna. En vér teljum ástæðulausc að óttast slikt, því oss getur eigi annað skilizt, en að hvert þessara þíigaja félaga gæti haft jafn-mikinn arð af ferðunum eptir sem áður, og jafnvel raeiri, því við anknar samgpngur eykst öll verzl- un og viðskipti landsmanna bæði inn- aulands og við útlönd. En ef að þing og stjórn hallaðistnú frekar að þeirri tillögu, að semja aðaliega við eitt félag um að halda urpi strandíerðum og millilandaferðuu^ þá viljum vér leggja það til, að straud- ferðunum verði m;0g íjölgað, — eins og sjálfsagt er undir öilum kringum.. stæðum — og millilandaferðunum bieytt. Alitum vér heppilegast að strandbátarnir yrðu fjóiir og væru endast0ðvarnar Keykjavík og Akur- eyri eins og nú, og ættu tveir bát- arnir að gauga vestan með landinu og tveir austan með. En þá ættu milli- landaskipm eigi að fara eins opt kringum landíð, og nú á sér stað, heldur aðallega ganga til JEteykjavíkur og Seyðisfjarðar og setja þar í land vörur og farþegja, er strandbátarnir flyttu svo á hinar ýmsu hafnir víðs- vegar krmgum landið, og fljttu þaðan aptur fiutning og farþegja til viðkomu - staða millilandaskipanna. Hvað Beykjavik viðvikur, sem slík- um aðal-viðkomustað og affermingar- stað millilandaskipanna, þá munu ýmsir telja tormerki á því þar sem höfnin sé þar svo afskaplega slæm, að skip geti opisinnis ekki athafnað sig þar vegna sjðgaDgs á höfnimcj sjálfri. En þar sera Keykjafík er nú böfuðstaður landsins og stærsti verzl- unarstaður þess, þá er eigi hægt að gauga fram hjá henui í þessu efni, enda er dú vissa fengin fyrir því, að mjög bráðlega verður gjprt svo við höfnina þar, að viðunandi mun verða. /' Aptur á móti hefir Seyðisfjorður öll þau skilyrðí, sem gjora hann sjálf- kjprinn aðalviðkomustað mfflilanda- skipanna; eru þau: afstaða fjarðarins, greið og góð innsigling þangað, höfn- in ágætj bryggjurt sem stærstu skip geta lagzt aðt og þar allur útbúnaður, — ; til þess að skipin geti affermt og ferrat og athafoað sig að öllu leyti skjótt og greiðlega, — fullkomnari og betri en til þekkist annarstaðar hér á landi. Olgeir Friðgeirsson verzlunarstjóri á Yopnafirði kom hingað landveg að norðan i fyrrakvold ásamt fylgdarmannit Jörgen bónda Sigfússjni í Krossavik. Utan urheimi. í New-York er stærsti backinn þar opinn bæði nætur og daga. enda er hanu og talinu eiaa mesti banki í heimi. Nýlega h'fir bamd þessi opnað sérstaka deild fyrir kveunfólk, þar sem það getur látið geyma gim- stema síea og aðra skaitgripi, gvo og peninga, og er sú deild einnig opin allan sólarhringinn. Eru þarua morg og skrautleg herbergi, ætiuð til þess að l^etralólkið geti búizt þar skraut- búningi sinum. Kvennfólkið ekur til bankans, er það ætlar á dans, sjón- leiki eða í veizlur og hleður þar á sig gimsteinum sínurn og gulhtássi, og skilar þ?im þangað aptur á hvaða t'ma eólarhrings sero ei. Kvað vera mjög mikil aðsókn að bankadeild þessari. — I járnbrautarvagni nokkrum í Mainz fannst nýlega mikið af sprengi- efni. fjykir líklegt að anarkistar hafi verið þar á ferli og ætlað að fremja eitthvert hryðjuverk, því sprengiefnið fannst í vagni, sem gekk til baðvistar- staðarins Wieshaden, en þangað sækja störhöfðingar viðsvegar að. Við síðustu nýliðaprófun á Erakk- landi kom það greinilega í Ijós, hve menntun almennings þar í landi er á. lágu stigi. Erá Parísarborg e:nni,vora 169 nýliðar sem kunnu bvorki að lesa né skrifa. — I baðvistarstaðnum Hot Springs í Arkansas tóku 500 borgarar sig saman og gjöreyddu öll spiiavíti bæj- arins, og ráku eigendur þeirra burt úr bænum, 100 þus. dollaiar af spi’lafé voru gjörðir upptækir, og var það fé gefið fátækrasjóð bæjarins. — Járnbrautarfélagnokkurti Cana- da hefir nýlega lagt nýja járnbrautar- linu. Yið það hefir á þeirri leið ris- ið upp allmikið þorp, en því hefir enn ekkert nafn verið getið. Núhefirjárn- brautarfélagið heitið 250 dollara verð- launum hverjum þeim, er gefur þorp- inu fallegast og viðfeldnast nafn!! — Sjúkiahús fyrir skepnur er ný- lega stofnað í Washington. — Mr. Rockefeller er eins og kunnugt er ekki einungis auðugasti maður heimsins, heldur einnig hina óhamingjasamasti. Hann kvelst af sí- feldum ótta um að verða drepinn eða numinD á burt, Hefir hann því haft fjölda lögregluþjóna til að gæta sín nætur og daga. Nú hefir hann orðið þess var að njósnarmenn voru í þeirra flckki, og sneri hann sór þvi til leyni- lögreglnfélags; sendiþað nú 12 af hin- um völdustu mönnum sínum til að gæta

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.