Austri - 05.07.1907, Page 1
Blaðið kemur út 3—4 siim-
rm á mánuði hverjum, 42
arkir mirmst til næsta nýárs.
Blaðið kostar nm árið: hér á
lindi aðeins 3 krónur erlendis
4krónur. (Xjalddagi X. júlí her
á landi, erlendis borsist blaðið
fyrirfram.
Opps0gn skndeg, bundin við
áramót, ógild nen a komin sé til
ritstjórans fyrir 1. október og
kaupandi sé skuldlaus fyr’r
blaðið. Innlendar auglýsingai
X kréna hver þumlunguj
dálks, og þriðjangi dýr-
ara á fyrstu síðu.
XVII Ar
Seyðisfirði, 5, júlí 1907.
NR. 26
AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðisfirði
er opið hvern laugardag frá kl 3—4
e. in.
Jens Martinius Hansen,
fæddnr 15. janúar 1854,
dáinn 2. júlí 1907.
Hún kom óvænt, eins og pruma úr
heiðskíru lopti, fregnin um að Hansen
konsúllværi snögglega látinn af hjarta-
slagi. Fáum klukkustundum áður en
hann lézt, hafði hann verið á ferli hér
um bæinn, alheill að sjá, og glaðværog
ljúfur einsog lians var vandi. En seinni
hluta dagsins, um kl. 6, var liann á leið
frá hinu nýja húsi sínu ofan túnið, og
er hann var kominn niður undir veg-
inn, pá féll hann allt. í einu niður; kona,
sem par var nærstödd, hljóp strax til
hans, og mátti hann pá vart mæla, en
gat reist sig á fætur með aðstoð henn-
ar og gengið heim í hús sitt, og par
andaðist hann 10—15 mínútum seinna
i prmum eiginkonu sinnar og dætra.
Jens Hansen var af ágætu norsku
bergi brotinn, faðir hans var mikils
metinn og auðugur kaupmaður í Staf-
angri. Hlaut Jens Hansen hið bezta
uppeldi og ágæta menntun, og gekk
hann á skóla hæði í Noregi, Englandi
og Frakklandi; naut margur síðan
góðs af pekkingu hans og lærdómi,
sérstaklega liinni framúrskarandi
tungumálakunnáttu hans.
Bann 28. marz 1879 giptist Hansen
eptirlifandi konu sinni, Astrid, f. Jo-
hansen (kaupmanns og námueiganda í
Stafangri). Varð peim hjónum 5 barna
auðið, sem öll eru á lifi.
Jens Hansen var einn af elztu
borgurum pessa bæjar. Kom hann
liingað til lands fyrst árið 1880 og
byrjaði pá verzlun hér og reistihúspar
sem verzlunin Framtíðin er nú. Árið
1884 flutti hann alfarinn hingað til
lands með familíu sína. Verzlunina
seldi hann nokkrum árum seinna, og
haíði pá allmörg ár á eptir hrauð-
gjörðarhús.
Konsúll Breta var Hansen um mörg
ár, svo og innboðsmaður hinna sam-
eiginlegu ensku og frakknesku skipa-
ábyrgðarfélaga. Enda var hann til
dauðadags jafnan sjálfsagður ráða-
nautur útlendinga, peirra er hingað
komn, og lagði opt mikið á sig við pað
starf.
Hugsjónamaður var Hansen mikill,
og liafði jafnan hrennandi áhugaá pví
að koma á fót ýmsum stórfeldum fyrir-
tækjum, sem verða mættu landi og
pjóð til hagnaðar.
Hann var ágætum gáfum húinn,
fríður sýnum, ljúfur og lítillátur, fjór-
ugur og skemmtilegur í viðræðu, hpfð-
ingi í lund og framgöngu allri. Allir,
sem kynntust honum nánar, munu
jafnan minnast hans með virðingu og
kærleika. I*. Sk.
£ ingmálaiundur.
Árið 1907, pann 30. júnímánaðar, var
haldinn fundur við Lagarfljótshrú, eptir
fundarhoði frá nokkrum kjósendum á
Fjótsdaishéraði, til að ræða um ýms
mál, sem að sjálfsögðu koma til um-
ræðu og úrslita á alpingi í sumar.
Fundurinn hafði verið boðaður um allt
Fljótsdalshérað, og voru mættir kjós-
endur úr nær ollum hreppum Fljóts-
daishéraðs, og auk pess kjósendur úr
Seyðisfjarðarkaupstað. Alls rúmlega
30 kjósendur.
Bunólfur sýslunefndarmaður Bjarna-
son á Hafrafelli setti fundinn í nafni
fundarboðendanna, og lagði fram dag-
skrá fyrir hann. Kvaddi hann til fund-
arstjóra Gunnar hreppstjóra Pálsson á
Ketilsstöðum. Sampykkti fundurinn pað
í einu hljóði. Fundarstjóri kvaddi til
skrifara fundarinsPórarinn lireppstjóra
Benediktsson í Gilsái'teigi. Var pað
sampykkt í einu hljóði.
Var pá tekið til umræðu:
I. Sambandsmálið. Eptir að pað
mál hafði veríð ítarlega rætt, kom frarn
svohljóðandi tillaga til fundarályktun-
ar:
„Fundurinn skorar á alpingi, að búa
svo um, að nefnd sú, er að sjálfsögðu
verður skipuð í sumar til að koma
fram með tillögur um viðskipti vor við
Ilani, hyggi tillögur sínar á peim
grundvelii, að ísland verði frjálst sam-
bandsland við Danmörku, samkvæmt
sögulegum og eðlilegum rétti vorum,
og leggi kapp á að ná undir yfirráð
vor öllu pví, sem oss ber með réttu,
bæði stjórnarfarslega og íjárhagslega.
Ber fundurinn fullt traust til alping-
is að undirbúa mál petta á sem hag-
kvæmastan liátt fyrir ísland.“
Fyrri liður tillögu pessarar var sam-
pvkktur í einu hlíóði.
Síðari liður, „Ber fundurinn fullt
traust“ o. s. frv. var sampykktur með
öllum greiddum atkvæðum gegn 2.
H. Landhelgismál. Fram lcom
svohljóðandi till.:
„Fundurinn lýsir pví yfir sem áliti
sínu, að vér Islendingar eigum einir
rétt til íslenzkrar landhelgi, enda ætl-
ast hann til pess, að vér verjum hana
sjáltir.“
Till. sampykkt í einu hljóði.
IH. Kirkjumál. Eptir að pað
mál hafði verið ítarlega rætt frá ýmsum
hliðum, voru bornar fram svohljóðandi
till.:
a. „Fundurinn óskar aðskilnaðar rík-
is og kirkju.
I. „Fundurinn telur rétt að eignir
kirkjunnar falli til landssjóðs. Kirkju-
jarðir seljist eptir sömu reglum og
pjóðjarðir.“
Tillaga a. sampykkt með öllum at-
kv. gegn 1.
Tillaga b. sampykkt í einu hljóði.
IV. Menntamál. Eptir langar
umræður kom fram svohljóðandi til-
laga:
„Fundurinn álítur að almenn skóla-
skylda barna innan fermingaraldurs
samsvari ekki pörfum vorum og stað-
háttum í menntamálum, og skorar hins
vegar fastlega á alpingi að styðjaung-
lingaskóla og lýðháskóla af fremsta
rnegni. Ennfremur skorar fundurinná
alpingi að stofna kennaraskóla pegar
á næsta fjárhagstímahili.“
Tillaga pessi var sampykkt í eiuu
hljóði.
V. Samgöngumál á sjó. í pví
máli var borin upp til fundarsam-
pykktar svohljóðandi till.
„Fundurinn skorar á alpingi að veita
ekki fé til millilandaferða, en óskar
aptur á móti að strandferðir verði
hættar, og að skipin, sem til peirra eru
ætluð, verði betur útbúin fyrir fólks-
flutning en nú er.“
Tillaga pessi var sampykkt í einu
hljóði.
VI. Vegamál. Sampykkt var í
einu hljóði svohljóðandi fundarályktuu:
„Fundurinn skorar fastlega á alpingi
að veita nægilegt fé til að fuflgjöra
akbraut á Fagradal á næsta fjárhags-
tímabili11.
YII. Búnaðarmál. Svohljóðandi
tillogur voru hornar fram og sam-
pykktar í einu hljóði:
a. „Fundurinn skorar á alpingi að
veita nægilegt fé til búnaðarskólans á
Eiðum, svo að hann geti fullnægt sömu
kröfum og gjörðar eru til bændaskóla
landsins.
í. Fundurinn skorar á alpingi að
hlutast til um, að formaður Búnaðar-
félags Islands haíi ekki önnur störf á
hendi en búnaðarmál landsins“.
VHI. Skattamál. Tillaga til
fundarályktunar í pví máli kom fram:
„Með pví stjórnin hefir ekki tekið
skattamál landsins til rækilegrar íhug-
unar, og samið frumvarp til nýrra
skattalaga, er lagt yrði fyrir alpingi í
sumar, telur fundurinn nauðsynlegt að
skipa millipinganefnd í skattamálið
og verði frumvarp frá henni lagt fyrir
alpingi 1909. Jafnframt leggur fund-
urinn til, að væntanlegur tekjuhalli
verði bættur upp á pann hátt, að auka
útflutningsgjald af afurðum landsins,.
einkum af hvala og síldarveiðum.“
Tillagan var sampykkt í einu hlióði.
IX. Ilitsíma- og talsímamál.
Borin var fram tillaga til fundarálykt-
unar:
„Um leið og fundurinn lýsir pví jtir
að hann ber fullt traust til Alpingis
og stjórnarinnar fyrir framkvæmdir í
helztu áhugamálum pjóðarinnar, og,
pakkar sérstaklega framkvæmdir í rit-
símamálinu, óskar hann, að ping og
stjórn vinni sem kappsamlegast að
framfaramálum vorum,einkum talsíma-
málum, á sama grundvelli og áður.“
Tillaga pessi var sampykkt með öll-
um atkvæðum gegn 1.
X. Ofriðun sela. Svohljóðandx
tillaga var sampvkkt:
„Fundurinn skorar á alpingi að gefa-
út sampykktarlög um ófriðun sela.“
XI. Breyting á sveitarstjórn-
arlögum. Tillaga í pví ináli var
sampykkt í einu hljóði:
„Fundurinn skorar á alpingi að
breyta pannig núgildandi sveitarstjórn-
arlogum, að allir fullveðja menn,karlar
og konur,sem eitthvað gjalda til sveit-
ar, fái kosningarrétt og kjörgengi 1
sveitarmálum.“
Fundargjörðin upplesin og sam-
pykkt.
Fundi slitið.
Gunnar Pálsson
(fundarstjóri).
Þórarinn Benediktsson
(skrifari).
Þingmálafundargjörð.
ihngmálafund héldu pingmenn Sunn-
mýlinga á Djúpavogi hinn 29. maís. 1.
og mættu par 14 kjósendur.
Fundarstjóri síra Jón Finnsson, og
skrifari Páll Jónsson verzlunarm.
fessi mál voru tekin til umræðu:
1. Sarnbandsmálið: Umpaðurða
allmiklar umræður og töluðu báðir
pingmennirnir tvisvar og auk pess peir
síra Jón Finnsson og Páll Jónsson.
Eptir umræðurnar var borin upp svo-
hljóðandi tillaga frá síra Jóni Finns-
syni:
„Fundurinn lýsir yfir peim vilja sín-
um, að Island verði sjálfstætt sambands-
land Danmerkur, er hafifullt vald í
sínum sérstöku málum og að um sam-
bandið verði gjprð sambandslög,er báð-
ar pjóðirnar, íslendingar og Danir taki
hlutdeild í að semja og sampykkjasem
jafn réttháir aðilar, enda verði peim
logum ekki breytt nema með logfullu
sampykld beggja málsaðila.“
Tillagan var sampykkt í einu hljóði.
2. Eíkisráðssetan: Um hana
urðu ekki miklar umræður, en a.llír