Austri - 05.07.1907, Síða 2

Austri - 05.07.1907, Síða 2
NK. 26 A U S T K I 96 PL ÆGIN (x A KENN SL A. Yið búnaðarskólann á Eiðum verður ungum m0nnum kennt að nota plóg, heríi, hestareku og fleiri jarðyrkjuáhpld, frá 1.—30. ágúst n. k. Eiðum 30. júní 1907. Ben. Kristjánsson. JARÐYRKJUST0RF gefst ungum mönnnni kostur á að læra í Gróðrarsteðinni á Eiðum í ágúst og septembermán. n. k. Kaup verður borgað eptir dugnaði. Umsóknir sendist STEEÁKI BALDYINSSYKI, Eiðum. virtust sammála urn að hér væri að- eins um íslenzkt sérmál, stjórnarskrár- breytingu, að ræða, sem æskilegt væri að gjöra svo fljótt sem pví verður við komið og var svo sampykkt svohljóð- andi tillaga: „Fundurinn óskar pess að Alpingi .gjori svo fljótt sem pví verður viðkom- ið pá breytingu á stjórnarskránni, að orðin í „í ríkisráðinu“ 2. grein falli burt“. 3. Kirkjumálafrumvörpin voru lítið rædd, mpnnum fannst ekki mikið varið í stprf kirkjumálanefndarinnar. Um aðskilnað ríkis og kirkju voru skipt- ar;: skoðanir, en menn féllust á fækk- un presta og solu kirkjujarða. Till. voru pessar: a. „Fundurinn lýsir óánægju sinn_ yfir gjörðum kirkjumálanefndarinnar11.1 Samp. í e. hl. I. Aðaltillaga: „Fundurinn skorar á Alpingi að vinna af alefli að pví að fullkominn aðskilnaður ríkis og kirkju komist á sem allra fyrst.“ — Samp. með 5 atkv. gegn 3. Varatillaga: „Fundnrinn mælir með fækkun presta og að laun peirra verði greidd úr landssjóði og að allar kirkjueignir og ítök verði dregin und- ir landsjóð að undanslrildum kirkjun- um sjálfum, er verði fengnar söfnuðun- um í hendur“. — Sampykkt með 8 atkvæðum. (Fundarstjóri gr'eiddi ekki atkvæði í pessu máli og nokkrir fund- armenn voru fjærverandi). 4. Ritsímamál: Auk umræðu var sampykkt pessi tillaga: „Fundurinn skorar á Alpingi að veita á næsta fjárhagstímabili fé til fram- halds landsímanum suður til Djúpavogs annaðhvort frá Egilsstöðum eða frá væntanlegri símastpð á Fáskrúðsfirði “ Samp. í e. hl. 5. Strandferðirnar: Um pær urðu nokkrar umræður; allir voru sár- óánægðir yfir pví ástandi sem er og kröfðust pess, að íerðirnar yrðu 6—7 á ári frá Reykjavík austur um land og til baka aptur, með viðkomustað á Djúpavog í hverri ferð. Til pess að pessu geti orðið fram- gengt, var bent á, að ferðir. strand- bátsins austanlands gætu orðið fleiri, ef sérstakur strandferðabátur væri hafður til pess að ganga á suður- ströndina (Grunnavík, Stokkseyri, Yík og Hornafjörð) og ef til vill víðar, með endastöð á Djúpavogi — og að peim bát verði ætlað að gefa sér betri tíma til að ná sambandi við pessa staði pegar eitthvað er að veðri en hingað til hefir verið unnt, — ennfremur, að með líkri úrfellingu af viðkomustpðum vesturlands-strandbátsins, til dæmis Breiðafirði, og með pví að láta dvölina á Akureyri minnka og að hver bátur haldi paðan áfram alla leið kringum land til Reykjavíkur, í stað pess að af- ferma og snúa við eins og nú er gjört, •— mætti fjölga pllum strandferðunum að miklum mun, pótt bátarnir fari í sum- um ferðum til útlanda frá Reykja- vík.“ Fessar tillögur voru sampykktar: 1. „Fundurinn lýsir megnri óánægju yfir hinum núverandi strandferðum og skorar á stjórnina og pingið að sjá um að pær verði hagfeldari eptir- leiðis“. 2. „Fundurinn óskar að strandferð- irnar frá Reykjavík, austur og norður um land og til baka aptur, verði að minnsta kosti 6—7 á ári með viðkomu- stað á Djúpavogi í hverri ferð, og að millilandaskipin verði lktin koma par við í hverri ferð pegar pau á annað borð koma a aðra firði hér á austur- landi.“ Menn voru nú farnir að tínast burtu, svo að fleiri mál urðu ekki tek- in fyrir, og var fundi pví slitið. Jón Finnsson. Páll Jönsson. Símaskeyti. (Frá fréttaritara Austra í Reykjavík), Rvík V Frá útlondum. Tvo hundruð útlagar frá Rússlandi voru fluttir austur yfir Siberiulanda- mæri. Tuttugu pólitiskir fangar eru stroknir úr fangelsi í Sebastopol. — Yilhjálmur Pýzkalandskeisari ætlar að heimsækja Edward Breta- konung f nóvembermánuði. Þriðjajúlí kemur Yilhjálmur keisari og drottning hans til Kaupmannahafnar. Skal pá skera úr máli Finnemanns-fj olskyld- unnar. (Finnemann er nafnkunnur Suðurjóti). • Innlendar fréttir. Alpingi var sett 1. júlí. — Síra Friðrik Friðriksson prédikaði í dóm- kirkjunni. Embættismenn' pingsins all- ir hinir spmu og á pinginu 1905,nema Sigurður Jensson var kosinn ritari í efri deild í stað Jóns Ólafssonar. For- seti sameinaðs pings, Eiríkur Briem, minntist Kristjáns konungs 9. Stjórn- in lagði fram 50 frumvörp. — ÍUngvallafundinn sóttu um 90 fulltrúar. Forseti var kosinn síra Sig. Gunnarsson. Þar var sampykkt pessi tillaga í sambandsmálinu: „Fund- urinn krefst að væntanlegur sáttmáli við Dani um afstöðu landanna sé g.jörð- ur á peim grundvelh einum, að ísland sé frjálst land í konungssambandi við Danmörku með fullu jafnrétti og fullu valdi yfir öilum sérmálum. En peim sáttmála má hver aðili um sig upp segja. Fundurinn mótmælir allri sátt- málsgjprð er skemmra fer, telur pá eigi annað fyrir hpndum en skilnað, ef eigi nást slíkir samningar sem nefndir voru.“ Skip „P r o s p e r o“ (Houeland) kom frá útlöndum 30. p. m. Farpegjar: Hall- dór Gunnlögsson verzlunarfulltrúi,frök- enarnar Rakel og Gunda Imsland, norskur prestur á leið til Siglufjarðar, frúrnar Lovísa Loptsdóttir og Jordan frá útlöndum; frú Karen Georgsson og fröken Margrét Jakobsdóttir frá Fáskrúðsfirði o. fl. „E g i 11“ kom að norðan s. d. Far- pegjar: disponent Stefán Guðmundsson, verzlunarstjóri Olgeir Friðgeirsson og verzlunarm. Uorlákur Sigurðsson o. 11 Kosniugarrétt til stór- þingsins hafa norskarkonur nú hlotið. Yar þaðsampykkt — Flokksfundur Heimastjórnar- manna var haldinn í Reykjavík sunnu- daginn 30. f. m. Fundinn sóttu rúm 200 manns. far var sampykkt meðal annars með 162 samhljóða atkvæðum (aðeins kjósendum Reykjavíkur) pessi tillaga: „Fundurinn mótmæhr pví fast- .lega að sampykkis Dana sé leitað til nokkurra breytinga á ríkisráðsákvæð- inu, enda telur fundurinn pað mál liggja undir atkvæði Islendinga einna og konungsins.“ Auk pessa sainpykkti fundurinn: tillögur um að auka starfs- fé landsbankans; stuðla að innflutningi Yestur-Islendinga og greiða gptu peirra; og traustsyfirlýsing til stjórnar- innar og meirihluta pingsins. Fundur- inn taldi Islendinga eiga fullan rétttil að lögleiða heimaflagg og skorar á pingið að íhuga máhð. — Síra Sveinn Eiríksson frá Ás- um drukknaði í Kúðafljóti 19. f. m. Rv. í gær. Frá alfúngi. Fjárlaganefnd kosin í dag, kosningu hlutu: Tryggvi Gunnarsson, Jón í Múla, Skúli Thoroddsen, Eggert Pálsson, Þórliallur Bjarnarson, Stefán kennari og Árni Jónsson. Ólafur Thorlacius greiðir atkvæði með Yaltýingum, Hannes I’orsteinsson með Heimastjórnarmönnum. Skrifstofustjóri er Morten Hansen í stað Jóns Porkelssonar doktors. Ospektir allmjklar gjprðu ölvaðir hásetar af gufuskipinu „Norröna“ o. fl. hér á sunnu(jagskvöldið út við gistihúsið Hlíðarenda. Urðu par áflog mikil og ryskingar og veittu 2 hásetar (finnskir) 2 félögum sínum tpluverðan áverka með hnífum. Safnaðist parna að múg- ur og margmenni til pessað handsama pessa ófriðarseggi og voru nokkrir peirra settir í fangelsi pá um kvöldið, og dæmdir í sektir daginn eptir. 1 peirra bíðxir liér frekari dóms. Yið yfirheyrslurnar upplýstist pað, að sumir af mpnnum pessum hpfðu keypt vín hjá brytanum á „Prospero“; og dæmdi bæjarfógeti (Bjarni Jóns- son cand. jur.) hann í 80 króna sekt. á pinginu með 96 atkv. gegu 25- Skip sekkur- Frakknesk tískigkúta sökk á rn&nu- daginn út af Digranesi milli Yopna- fjarðar og Bakkaíjarðar. Skípsmenn björgnðust allir og eru á leið hingað með Hólum. Bæjarstjórnin hefir sampykkt að láta gjaranýjan safnbrunn fyrir vatn og auka vatnsleiðsl- ur bæjarins í sumar. — peir, sem vilja taka að sér útvegnn á efni í eða vinnu við petta gegn fyrirfram á- kveðnu kaupi, verða að senda tilboð til mín fyrir 3. júlí p. á. Nánari opplýsÍDgar fást hér á skrifstofunni. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 23. júní 1907. pr. Jóh. Jóhannesson. Bjarni Jónsson, —settur— Brunaabyrgðarfélagið „Nye Banske ,Br andfor sikring s-S elskab Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnaö ! 764. (Aktiekapital 4oooooo og tteserveíbnd 800000) tekur aö sér brunaábyrgð 4 husum, bæjum, gripum^ verzl- unarvörum, innanhúsmunum o.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess ab reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Poiice) eða stimp- ilgjald. Monn snúi sér til umboðs - manns félagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. Biðjið kaupmanDÍun yðar um Dobbelmanns Golden Shag, ennfremur Marigold- tóbak og hina fínu, litlu vindla „La ttoyal,"

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.