Austri - 10.08.1907, Blaðsíða 2
* '44
NR. 32
AUSTJU
114
eiðruðnm
almenn-
ingi
— ræktá það upp — og þeir eiga~rað
halda pví fram unz „fagur er dalur og
fylltur skógi“. Ærið er nóg að starfa
og allir purfa að vera samhentir. Hafi
eg eitthvað getað áorkað í pessa átt,
pá er eg ánægður, pví pá veit eg að
eg hefi unnið vel.“
gefst hérmeð til vitundar að eg undir-
ritaður sel
01 og vindla
í hinu nýhyggða húsi kaupmanns Stef-
áns Th. Jónssonar 15. ágúst.
Ennfremur hefi eg húsrúm handa
100 manns að sofa í.
Virðingarfyllst.
Seyðisfirði 9. ágúst 1907.
Jön Lúðviksson.
ræðu peirri, sem Jón læknir hélt við
petta tækifæri:
„Ritningin kennir oss að maðurinn
lifir ekki af einu saman hrauði, og pað
pó brauð sé haft í svo víðtækri merk-
ingu að pað pýði allarlíkamlegar nauð-
syniar. I’etta er vissulega satt. Eg
skal aðeins benda. á eift af pessu sem
um fram allt parf til vellíðunar, pað
er samúðarpelið — bróðurkærleikur-
inn. — í)etta er aðeins ein hlið af
alheimskærleikanum, en afar-pýðingar-
mikill páttur. Vér erum sett hér í
afmarkað byggðarlag, hvað er eðlilegra,
hvað er nauðsynlegra en að vér vinnum
saman, en til pess að samvinnan gangi
vel, parf samhug — hlýtt vinarpel —
umhyggju, ástúð, er vér berum hver til
annars — sýnum hver pðrum. Ogaf
pessum samhug — samúðarpeli —
spretta margar dygðir — félagsdygðir.
Með honurii vex og próast félagsskap-
ur, og félagsskaparins pprfnust vér; að
honum verðum vér að hlynna og efla
hann á allalund. En pað er fleira
sem samúðarpelið grípur yfir, pað er
allt sem vér höfum með höndum, en
helzt og fremst byggðin— sveitin okk-
ar, sem veitir oss björg og blessun
sína. Ættjarðarástin sem hvervetna
er í hávegum höfð og talin ein hin
helzta félagsdygð, hvað er hún — hún
er einmitt ein af afleiðmgum samúðar-
pelsins — alveg samkynja ástinni til
sveitarinnar sinnar — sá, sem ekki
ann sveit sinni, getur naumlega unnað
ættjörð sinni. Kæru vinir, reynum að
glæða samúðarpelið á meðal vor og
gjprum oss ljóst hve margt gott getux
af pví leitt. IMunum eptir pví að sá
sem hefir pað í sér, hann hagar pann-
ig stprfurn sínum og gjprðum að peim
fylgi blessun, ekki aðeins fyrir sjálfan
hann heldur og fyrir aðra, ekki aðeins
fyrir pá sem nú lifa og byggja pessa
sveit, heldur og fyrir pá óbornu og pá
sem byggja hér á eptir oss, — svo
víðtækt er pað. Hugsum oss ef for-
feður vorir hefðu jafnan haft petta
fyrir augum — hefðu skilað oss land-
inu í rækt og skrýtt fpgrum skrúða í
stað pess að skila pví beru og noktu.
Eg‘ er ekki að álasa forfeðrum vorum,
en eg minni á petta til að sýna hvaða
verkefni bíður vor. i’að erum vér, sem
eigum að búa í liendur á eftirkomend-
unum, svo peir hafi bjartari framtíð
fyrir hpndum; pað erum vér sem eigum
að byrja á pví að skrýða landið á ný
Konungsmóttökurnar.
Allflestir bæjarmenn munu nú sam-
huga í pví, að stuðla til pess að pær
geti orðið liér sem snotrastar og bezt-
ar, bænum til sóma og konungi vor-
um og pðrum gestum til ánægju og
gleði. Og pótt að vér höfum orðið
varir við, að einstaka ofstopafullir æs-
ingamenn hafi viljað blanda saman
við móttekuviðhöfnina pví, (stúdenta-
fánanum) sem gæti orðið til pess að
styggja konung og spilla fyrir málstað
vorum, pá vonum vér, að aðrir menn,
sem hé.r hafa nokkur völd, og pá sér-
staklega bæjarfógetinn sjái svo um, að
æsingamenn pessir fái ekki vilja sín-
um framgengt til vanvirðu fyrir Aust-
firðinga.
En vilji pessir menn endilega „de-
monstrera“, pá gjori peir pað sjálflr,
ef peir hafa hug og kjark til, á eigin
ábyrgð, en noti ekki til pess, saklaus
barn sín eður annara.
Síldar- og porskafli
má nú heita ágætur hér um slóðir.
„Nora“ hefir komið inn tvisvar sinnum
síðan síðasta blað kom út með nær
200 tunnur í hvert skipti. Elín kom
inn í dag með 200 tunnur.
Þe gar pessar línur voru skrifaðar
kom fregn um pað frá Eskifirði að
Nora væri pangað komin með 450
tunnur af síld.
Þorska-aflinn á mótorbátana fer og
ailtaf batnandi; undanfarna viku hefir
hver bátur fengið 3—7 skippund af
vænsta fiski í hvert sinn.
„Barðinn“ kom inn á Mjóafjprð í
dag með 900 tunnur af síld.
Árekstur.
Eiskigufuskipin „Albion“ frá Stav-
angri og „Preussen“ frá Nordenhamn
rákust saman út af Eyjafirði í fyrra-
dag. Skemmdist Albion svo mjög, að
hann komst nauðlega inn til Akureyr-
ar.
Skip.
„Egill“ kom að norðan 7. p. m.
Farpegjar: frúrnar Borbjörg Einars-
dóttir Irá Vopnafirði og Guðrún
Pétursdóttir frá Raufarhöfn ásamt
syni sínum.
„Prosporo“ kom s. d. frá útlönd-
um: Earpegjar: bankag'aldkeri H.
Schiöth og frú hans á leið til Akur-
eyrar o. fl., hingað kom Pór. B. Eór-
arinsson kaupm. og norskur mynda-
sýningamaður o. fl. Héðan fór Jón
Sigurðsson verzlunarm. alfluttur til
Vopnafjarðar o. fl.
„Elísabeth“ leiguskip Thor. E.
Tuliniusar, kom að norðan 8. p. m.
var á leið til útlanda.
Reynið hin nýju, ekta litarhréf frá litaverksmiðju Buchs:
Nýtt, ekta HemantsblAtt Nýtt, ekta meðalblátt
Nýtt, ekta dökkblátt, Nýtt, ekta sæblátt.
Allar pessar 4 nýju litartegundir líta falleaa og ekta í að eins einum
e s i (hæsislangt). Annars mælir verksroiðjan með Mnum viðurkendu
sterku or fallegn litnin, með alls konar litbrisðum til heiraalituua.r.
Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi.
Buchs Earvefabrik, Köbenharn| V.
stofnuð 1872 og verðlaumið 1888
Sírnaskeyti.
(Erá fréttaritara Anstra í Reykjavík).
Rv. 1(,/8. kl. 7 e. m.
Ronungsfnrin
austur gekk ágætlega. Konungur reið
alla leiðina,. Eegursta sumarveður.
Geysir gaus 4 sinnum, 60 fet í lopt
upp, eptir að borið hafði verið í hann
110 pund af sápu. Pegar konungur
lagði af stað frá Greysi gaus stóri
Strokkur eptir 10 ára hvíld. Kon-
ungur svaf eina nótt í tjaldi. Allir
gestirnir eru mj 0g vel ánægðir yfir
ferðinni. Komu hingað 7/8. kl. hálf
sj 0 um kvöldið, allir útiteknirog paktir
í moldryki. Dansleikur var haldinn
að kvpldi hins 8. og tóku 500 manns
pátt í honuin. Var par mikið um
dýrðir. I gærmorgun var dagverður
fýrir 250 manns.
Kl. 4 e. h. steig konungur á sldp,
fólksfjpldinn kvaddi konung með húrra-
hrópum. Ríkispingsmennirnir stigu á
skip kl. 47/2. Ejoldi bæjarbúa voru í
boði hjá konungi á Birma. Elugeld-
um var skotið frá skipunnm, og var
pað tilkomumikil sjón. Konungur er
orðinn hvers manns hugljúíi fyrir fram-
komu sína. Birma fór kl. 2 í nótt.
Konungur sæmdi marga heiðursmerkj-
um. Pessir hlutu riddarakross Danne-
hrogsorðunnar: Yfirdómararnir Jón
Jensson og Kristján Jónsson, síra
Olafur Ölafsson, Skúli Thoroddsen,
Axel Tulinius sýslumaður, Forberg
landsímastjóri, Jón Pórarinsson skóla-
stjóri, Jón Jakobsson forngripavörður,
Sigurður Briem póstmeistari, Halldór
Jónsson hankagjaldkeri, Sigíús Ey-
mundsson bóksali. Dannebrogsmenn
urðu: Landritari, landlæknir, Eiríkur
Briem dócent, Jón Magnússon skrif-
stofustjóri, Björn Ólsen prófessor,
Halldór Daníelsson hæjarfógeti, er
allir voru áður riddarar, Stefán Ei-
ríksson tréskeri og Bjarni Jónsson
timhursmiður. Lektor Pórhallur
Bjarnarson hlaut prófessors-nafnbót.
Konnngnr náðaði stúlku í hegningar-
húsinu, sem hafði fyrirfarið harni
sínu, og gaf henni 100 krónur.
Beskytteren tók 2 enska hotnvprp-
unga í landhelgi undir Jpkli, fengu
peir 1000 kr. sekt hver um sig, og
afli og veiðarfæri gjört upptækt.
Erá útlondnm.
Japanar ætla að umsteypa hirðinni
í Kórea, ogafnemaherKór
eumanna.
liðið hefir hótað að gjöra verkfall.
6000 liermanna komnir til Irlands, 6
herskip komin til Belfast.
— I Marokko hefir hatrið til út-
lendinga blossað upp aptur. I Casa-
blanca liafa margir Norðurálfumenn
verið myrtir. Erakkar og Spánverjar
úthúa nú herlið til landgöngu par,
senda pangað morg herskip.
Elías Johansen
bátasmiður f pórshöfn á Færeyjum
fcýðst tíl að byggja mótorbáta af ýmsri
stærð fyrir menn á íslandi. Bátarnír
ágætlega vel vandaðir.
Menn skrifi homim pantanir sínar sem
tyrst.
^ýslunefnd Suður-Múlasýslu hefir
á aðalfundi p. 15.—20. apríl p. á.
ákveðið að veita verðlaun úr sýslu<*
sjóði fyrir góða hirðingu og meðferð
áburðar innan sýslunnar. Verðlauniu
eru 5; ein verðlaun á 25 kr, tvenn
verðiaun á 15 kr. og tvenn verðlaun
á 10 kr.
Umsækjendur uro verðlaun bessi
snúi sér til ráðanauts búnaðarsam-
baudsins hr. Metúsalems Stefánssonar
á Eiðum, er í samráði við sýshmefndar-
mann hvers hrepps sker úr hver
verðlaunin skuJi hljota.
Skrifstofu Suður-Múlasýslu
Eskifirði p. 25. júlí 1907.
1 íjarveru sýslumanns A. V« Tulínius
Jón Runólfsson
—settur.—
REYNIÐ
Mjöafjarðarslminn er nú full-
búinn og var opnaðnr í dag.
— Rússakeisari og Pjóðverjákeisari
hittust fyrir utan Swinemúnde */s.
Segja stjórnarblöð pað vera vinamót
aðeins, cn enginn pólitískur tilgangur.
— Verkfoll mikil eru á Irlandi
og alvarlegar óeirðir, allt lögreglu-
Boxcalf-svertuna
,Sun‘ og notið
aldrei aðra skósvertu. Eæst hjá kaup-
mönnum alstaðrr á íslandi.
Bnchs Earvefabrik.
Kaupmannahöfn.
Biðjið kaupmanninn yðar um
Dobbelmanns Golden
Shag, ennfremnr Marjgold-
tóbak og hina finu, litlu vindla „La
Royal.1'
MUNID EPTIR
að „HERKULES“ pakpappi
er beztur.
Fæst hjá kaupmpnnum.
Jakob Grunnlögsson.
Kaupmannahöín.