Austri - 10.08.1907, Side 3

Austri - 10.08.1907, Side 3
 NR. 32 A U S T R I 115 Fyrir honuugskommia # CZ2 skóverzlun HERM. ÞORSTEINSSONAR 1 sem fékk nú miklar byrgðir af alskonar SKÓFATNAÐI með s/s „Laura“, allan mjög vandaðan og smekklegan, svo sem: Karlmanna stígvél og skó úr Boxcalf, Kvennstígvél og skó úr Boxcalf og Chevereaux, Unglinga stígvél og skó mjög góða og ódýra, Turistskó karla, kvenna og unglinga. Yerðið mjög lágt. Komið og kaupið pví hvergi er betra að kaupa skófatnað á Seyðisfirði. Það heíir reynslan sannað. #© €€€€<J<s€8ES<íE€€<*»5<i€€<í<5<i€<i€iI€i퀀€<IS<$<i€i<*!<MM|i€t' 1? dnmj goS Den Norske Fiskegarnsfabrik CHRISTIANIA leiðir atbygli manna að sínum nafnfrægu síldarnótum og hringnótum (Snurpenoter) Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar LAURITZ JENSEN Enghaveplads 11, Köbenhavm Otto Monsted danska smjorlíki s 15. dgust þurfa allir að vera vel klæddir. Til „Rrauns verzlun Hamburg“ er nýkomið: miklar birgðir af vönduðum og góðum skófatnaði handa konum, korlum og bornum, einnig mikið af ýmiskonar varningi, par á meðal hið marg eptirspurða silki, dæmalaust fallegt; karlmanna- fatnaður og unglinga. Úr miklu að velja. Ráðlegast að koma sem fyrst. Bryuj. Sigurðsson. © : 5 er bezt. Ljösmyudasíoía Brynjölfs Sigurðssonar er nú flutt frá Yestdalseyri og í bið Dýja hús hans á Buðareyri. Myndastofan er útbúin eins og bezt má verða og get eg fullvissað raenn um að hvergi fást nú betur tekr.ar myndir en k myndastofu Brynjólfs Sigurðssonar. KOMIÐ OG SANNFÆRIST. Chr. Augustinus munntóbak, nettóbak, reyktóbak fæst alstaðar hja kaupmönnum. 212 nnum. En prátt fyrir ótta og áhygsjur, mátti sjá endurskin innilogr- ar sælu 4 svip nngu kouunnar, sælu, er hún hafði unnið fyrir með harðri barðttu, og nú óttaðist húu ekki neioa ógæfu framar. Hún var hjá manninum síuum og uudir hans vernd, Arthnr hafði teldzt að koma henni til að sdeyma öllu öðru en pví. Nú var opnuð hurð A hliðarherbergiuu og hún heyrði fótatak. Eugenie hélt að pað væ<i maðurinn sinn sera kærni og ætlaði að pjóta á móti honum; ea sér til undruuar sá húu ókunuan mwn koma og unarunin snerist í ótta, er hún pekkti að pað var Ulrich Hart mann. Honum brá lika, er hann sá hana, og nam staðar. „Eruð pað pér, tigna frú? Eg œtlaði að tinna herra Berkow.'1 „Hann er ekki heima, en eg á von á honum á hverri stuudu", svar.rði Engenie með titrandi röddu. Hún visii hve mikil hætta stafaði af pessum maDni, en samt hafði húu ekki hikað við að biðja nm vernd hans um morguninDj en nú hafði húa hayrt hvaða sakir yfirverkfiæðinguiinn bar á hann, f>að var aðeins grunur, en jafuvel grunur um morð á varnarlausum manni er bræðilegur. Hún hafði getað treyst óvini mannsins síns, en hana hryllti við banamanni föður hans. Ulrich tók eptir geðshræringu hennar. Hann síóð kyr k prep- skildinum, og pað var hæðnisbljómur í rödd bans, er hanu sagði: „Yður hefir orðið bylt við komu mina? f>að var ekki mér að kenna að eg gat ekki látið segja til mín áður. Yður er iila pjónað, tigna frú. Eg hitti engan pjóna yðar í forstofunni aða ganginum. Reyndar mundi eg líklega hafa hrundið peim frá naér, ef peir hefðu ætlað að varna mér inngpngu, en hávaðian hefái pó verið einskonar tilkynning.“ Eugenie vissi að hann hafði getað komizt inn tálmunarlaust, pví Arthur hafði skipað báðum pjónnnum að vera á rerði í forstofunni fyiir framan herbergi hennar. En ótti og ópreyja hafði hvatt hana til að fara yfir í herbergi manns hennar, er voru í öðrum enda hallarinnar, pví paðan gat hún séð til hans úr gluggunum pegar haun kæmit en hér var enginn á verði og hún var ein í pessum herbergjum. 209 Hann gekk hratt út úr stofunni og skellti hurðinni í lás á eptir sér; euginn skildi hin síðustu orð hans. Ulrich fleygði sér niður á bekkinn fyrir utan húsið. f>að var einhver óeðlileg stilling y fir framkorau hans nú, og var pað undravert um mann, sem ætíð var vanur að gefa geðshræringum sínum og ofsa lausan tauminn Annað- hvort hafði hann tekið sér mjög nærri liðblanp félaga sinna, eða hanu hafði orðið fyrir eÍDhverri annari sorg, pví hann var algjörlega búinn að missa sigurvoDÍna. Breiður lækur rann framhjá garðinum, lækjarniðurinn lét ö mur- lega í eyrum Ulrichs, hljórounnn var óheillavænlegur. Hann hafði setið parna dálitla stund, er harn heyrði fótatak og Martha kom til hans. „Hvað viltu?“ spurði Ulrich, án pess að líta upp frá lækuum. „Eg ætlaði að vita hvað helði orðið af pér, Ulrich.“ l>að var ótía-keimur í röddinni. Ulrich ypti öxlum. „Hvað orðið hefði af mér? Unnusti piun er parna inni, bann áttu að hugsa um. Látta mig afskiptalausan!í( „Carl er i'ariun!“ sagði Mar-tha, fijótlega, „og hann veít bezt að eg skerð: ekki rétt hans með pví að tala við pig.“ Ulrich sneri sór við og leit á hana; hann reyndi að hrinda frá sér hugsunum peim, er strlddu á hann. „Heyrðu, Martha, breytni pín við Carl er pannig, að enginn annar maður mundi láta sér slíkt lynda. Eg mundi ekki pola að pú hreyttir paunig við mig. J>ú hefðir ekki átt að taka honum, fyrst pú ekki getur elskað hann.“ Martha sneri sér frá honum með póttasvip. „Hann veit að eg elska hann ekki; eg sagði honum pað, pegar hann bað mín. Hann vildi samt sem áður eignast mig fyrir konu; eg get ekki breytt til- finningum míuuro; ef til vill tekst mér að læra pað; pegar brúðkaupið er um garð gengið.“ „Má svo vera!“ sagði Uirich, með svo sárii gremju í rpddinni. að pað irat ekki eingpngu átt við orð Mörthu.„Menn læra svo margt eptir brúðkaupið!,, Hann leit aptur niður í lækinn; niðurinn hafði einhve r ónota- leg áhrif d hann og vakti bjá honuai vondar tiugsanir. Marthn

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.