Austri - 02.05.1908, Side 1

Austri - 02.05.1908, Side 1
Biaöið kemur út 3—4 r'nn- « á mánuði hverjum, 4k arkir mienst til næsta nýárs. Blaðið koatar um árið: hér á a.ndi aðeins 3 krðuu-íi erlendis 4krónur. Gjalddap;i l. júlí K:r á landi, arlendis borgist blaðið fyrirfram. Upps0gn sknlieg. bundin rið aramót, ógildnena komin séti ritstjórans fyrir 1. oktöber og kaupandi &é skuldlaus fyr’r blaðið. Innlendar auglýsingar 1 króna hver þumiungui dálks, og þriðjangi dý ara á fyrstu síðu. XVm Ar Seyðisfirði, 2. maí 1908. IÍR. 13 Kaupirðn Unga Island? AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e* m. cc:co:co:co:co:co:co:co:co:co:co:co:co:co:co Símaskeyti til Austra frá Ritzaus Bureau. Kaupmannahöfn x/5. kl. 9,58 f. m. „Politiken" skýrir frá því, að milli- landanefndin hafi skipað í sérstaka nefnd (Underudvalg) pá Lárus Bjarna- son, Jóh. Jóliannesson, H. N. Han- sen konferentsráð og Krabbe bæjar- fógeta. Hefir sú nefnd nii komið sér saman um tillögn, er leggja skuli fyrir aðalnefndina. Yerði sú tillaga sam- pykkt — og á pví eru góðar horfur — er starfi nefndarinnar lokið og íslenzku nefndarmenUirnir geta pá farið heim 19/s- Aðílutningsbannið Eptir J. S. í 12. tölubl. „Pjóðólfs“ p. á. er grein með fyrirsögninni: „Aðfl-utningsbann áfengis", eptir einhvern L. P., sem eg vonast eptir að einhver aðflutnings- bannsvinur muni svara, en eng- inn hefir gjört pað beinlínis svo eg hafi séð, en óbeinlínis hefir grein sú verið hrakin hæði í ræðu Gruðl. sýslum. Guðmundssonar sem hann hélt hér á Seyðisfirði létt fyrir páskana og víðar. En af pví eg er hræddur um að slík- ar greinar geti leitt ýmsa, sem lítið hugsa um málið, á ranga skoðun, virð- ist mér hún purfi að verða brotm til mergjar opinberloga, sórstaklega af pví að pessi L. P. pykist vera hlyntur hindindismálinu og skákár aðallega í skjóli bihdindishreyfingarinnar. Að minnsta kosti segist hann vera mót- fallinn ofdrykkju. L. P. álítur pjóðinni gjörða pá mestu lítilsvirðingu og íslendinga gjprða að Molbúum í augum allra menntaðra pjóða, ef aðfiutningsbann verði lpgleitt. Eg ætla í bráðina að láta mér nægja að benda L. P. á pað, að Einnar telj- ast með menntapjóðum oghafapósam- pykktaðflutningsbann, oger egsanníærð- ur um að minnsta kosti ekki hinir sannmenntuðu menn nokkurrar pjóðar lýta pá fyrir pað. L. P. segir pað langt frá sér að halda með víninu, af pví að hann hafi sjálfur reynt afleiðingarnar og telur víst að Bakkus hefði lagt sig að velli, ef hann hefði ekki flúið fvrir honum, og hann álítur pað lýsa ósjálfstæðihjá pjóðinni að treysta sér ekki til að hafa Bakkus greyið (sem hann segir sér sé eiginlega ekkert illa við), og stjórna honum, en láta hann ekki stjórna sér. Aðflutningsbann verður heldur ekki lögleitt vegna pess, að 0ll pjóðin sé svo ósjálfstæð, heldur vegna ósjálfstæð- is nokkurra einstaklinga hennar. Pað mun nú af öllum L. P. nótum verða litið svo á, sem pjóðin 011 eigi ekki að líða fyrir einstaklingana heldur einstak- lingarnir fynr pjóðina. En hér eralls ekki um slikt að ræða. Hér er ekki að ræða um hlut, sem mikill hluti pjóð- arinnar liafi gagn af, en sem prátt fyr- ir pað eigi að banna vegna nokkurra einstaklinga, heldur hlut, sem æði marg- ir einstaklingar bíða ómetanlegt tjón af, en enginn einasti einstaklingur og pá ekki heldur pjóðin í heild sinni hefir gagn af. Fyrir pessu er svo margbúið að færa rök. L. P. segir vér séum að hiðja um aukið frelsi, en um leið að koma pví upp um oss að vér getum ekki haft pað frelsi, sem vér hingað til höfum haft, pað að stjórna Bakkusi. Sér er nú hver stjórnin ser.i vér hötum haft á honum. IJað er auðvitað ekki oll pjóðin, sem betur fer, sem hefir fallið fyrir honum, par sem hiugað til allt kvennfólkið að lieita má hefir komizt hjá áhrifum hans. En hvert sem pað er mikill eða lítill hluti pjóðarinnar, sem ekki hefir getað stjórnað Bakkusi, pá er liann samt sem áður svo stór, að eg efast um, án pess eg vilji leyfa mér að gjöra lítið úr L. P. pareð eg pekki hann ekld, að liann sé sá reiknings- meistari, að hann geti reiknað út pað tjón, sem liann hefir unnið peim hluta pjóðarinnar og um leið allri pjóðinni. Og pegar verið er að tala um frelsi og ófrelsi í pessu tilliti, pá er pað stórt spursmál, hvort pað er ekki eins stór hluti pjóðarinnar sem líður ófrelsi af voldum átengisnautnaririnar eins ogsá, sem missir frelsi við aðflutningsbann, par sem undantekningarlaust allar kon- ur peirra, sem áfengis neyta, verða fyrir órétti, pví pað er víst vanalegaaf óskiptvv búi, sem drykkj umaðurinn kaupir pað áfengi sem hann neytir, en ekki séreign. Hann beitir konvv sírva og bern, sem hann á að forsorga, yfir- gangi og gjörir pau um leið og sjálfan sig eínalega ósjálfstæð. Pað er nú að vísu hægt að konan hafi jafnlagalegan rétt til að neyta áfengis sem maðurinn, en siðferðislega skoðað vantar mikið á að hún sé jafn rétthá ef rétt skyldi kalla. Yér karlmennirnir mundvvmlýta konuna fyrir pann verknað, sem er svo mikil nautn fyrir oss, að osspykirpað réttarmissir, ef vér pyrftumeða yrðum neyddir til að hætta við hann. Eg hefði t. d. gaman af að sjá hve marga biðla sú stúlka fengi fyrstu árin, sem nokkrum sinnum væri tekin ölvuð og ósjálfbjarga af gotunni; en aptur á móti hefir pað ekki komið svo mjög sjaldan fyrir, að slvkir menn hafa geng- ið í heilagt hjónaband, avvðvitað fyrir heimsku kvennfólksins, sem ekki hafa vit á að lýta oss fyrir pað að verð- leikum. Þá kvíðir L. P. fvrir pví, að bind- indisvinir verði atvinnulausir efaðflutn- ingsbann kemst á, pað er að segja að starf perrra hverfi og spyr um leið að pví hvað af pví fé verði sem veitt hefir verið til útbreiðslu bindindis. Bind- indisvinir hafa unnið að útbreiðslu bind- indis með pað markmið fyrir augumað útrýma allri vínnautn, og pó pað verði gjört á pann liátt, að staðfesta aðflutn- ingsbann, pá væri pað alveg í samræmi við grundvallarhugmynd allra sannra bindindisvina; og aðflutningsbann,hvort sem pað kemst á fyr eður síðar,verður lyrst og fremst bindindishreyfingunni að pakka. Pað hefir ekki staðið í valdi hintlindismanna að útrýma vínnautn- inni með lögum, pví annars hefðu peir verið búnir að pví fyrir longu, hefðu auðvitað gengið pá leiðina strax í bj’rj- un, ef peir hefðu getað, en af pví pað rar ekki, hafa peir orðið að hafa spmu aðferðina sem læknir, sem ekki treyst- ir sér til að skera fyrir einhvern sjúk- dóm, en reynir, á meðan pess er ekki kostur, að deyfa hann með meðolum. Hvað pá peninga snertir sem búið er að leggja til bindindi^málsins, pá eru peir húnir að vinna sitt gagn og verða ekki notaðir í bindindis parfir fram- vegis, en hæði pingið og einstakir menn sem haía lagt fram pá peninga, munu geta séð af pví að gjora pað fram- vegis, ef pess gjorist ekki p0rf. L. P. tekvvr pað Iram, að um leið og vér sviptum sjálfa oss mannrétt- indum með banninu, sviptum vér aila útlendinga líka réttinum til að kaupa áfengi, sem hér sé selt langmest tilút- lendinga. Eg vil nú leyfa mér að halda pví fram, að engin mannréttindi séu i pví, fólgin að liafa leyfi til að noyta pess, senv auk efnatjónsins sem pað veldur, veikir mann bæði líkamlega og and- lega; og um leið og eg skoða pað skað- legt fyrir mig sem Islending, skoða eg pað einnig skaðlegt fyrir útlendinginn. Svo pó eg væri L. P. sammála í peirri staðhæfingu hans, (sem eg nú ekki er) að langmest af áfengi pví sem hér er selt, gangi til útlendinga, pá álít eg pað engvv ærlegra né róttara, að selja peim pað sem peim er skaðlegt, heldur en rétt Islendingum sjálfum. Hann segir að pað sé rlet aðgæ taka við pví, sem bæði hann og aðrir borgi af frjálsum vilja í forðabúr pjóð- arinnar. Getur verið að sá, sem vins- ins neytir borgi af frjálsum vilja 2—3 staup, en hvað er viljinn orðinn frjáls pegar maðurinn er orðinn ölvaður? Getur L. P. sagt mér hve mörg staup- in drykkjumaðurinn kaupir af frjálsum vilja og hve rnörg eptir að v.ljinn er ekki orðinn frjáls, en kominn í præl- dómshaft Bakkusar? L. P. élítur pað vantraust á nú- verandi og komandi kynslóð að svipta hana trausti á sjálfri sér til ao velja og hafna. Pegar vvm pað er að ræða að velja og hafna í pví tilliti að verða eða verða ekki drykkjumaður, pá getur ekki verið um neitt travvst eða vantraust að ræða hvað snertir siðferðistilfinningu einstaklingsins, pví slíkt er algjörlega komið undir líkamsbyggingu hvers eins. Það er aldrei hægt að ákveða pað fyrirfram hvort pessi eða hinn falli fyrir áhrifum áfengisins, hve sterka sóma- og siðferðistilfinningu sem hann kann að liafa í fyrstu, pví evns og marg búið er að taka frarn, hefir á- fengið svo mismunandi áhrif á mann- legan líkama, að einn getur orðið of- drykkjumaður af sama vínandamagni, er lítil eða engin áhrif virðast hafa á annan. Yér geturn pví aldrei borið svo mikið traust tii einstaldinga pjóðarinn- ar, að ekki korni pað fyrir á meðan áfengi er nokkrum mun haft unv hpnd, að fleiri eða færri verði að lúta valdi pess. (Niðurl. næst.) Merkileg bók um Island. Ekki er pað ætíð til að auka vort sjálfsálit og sjálfstraust, að lesa pað senv vvm oss er skrifað á útlendu máli, en jafnan hefir verið rnunur að lesa pað sem Þjóðverjar hafa um oss sagt, eða Danir, jafnvel pótt báðir hafi vilj- að oss vel gjora. Og ástæðan liggur nærri, Pjóðverjar hafa einkum kynnt sér hina glæstu hlið gullaldar vorrar og mæla oss pví á menningarpjóða mælikvarða. Að Dönum lvefir ætíð snúið vor veika hlið. Þeir hafa séð og runnið á garð vors pjóðernis par sem hann var lægstur. Frá I'jóðv. lítur ísland út eins og sérstakt land nátt- vvrufegurðar og sjálfstæðra raennta, en frá Dpnvvm lítur pað frekar út eins og eitthvert skúmaskot eða afkirni í ríki peirra — pessvegna líta peir á oss öðrum augum. — Pjóðverjar pekkja að vísu vor illu örlög síðan á sjálfstæð- istímannm, en peir hafa hugann fastan við pá daga, er vér sáum betri og glæsi- legri og pví vorkenna peir oss. Enda

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.