Austri - 26.09.1908, Blaðsíða 3

Austri - 26.09.1908, Blaðsíða 3
XR. 34 A U S T R I 127 MANNALÁT. 1 sumar er lálinn í Kaupmanna- h öfn hinn alkunni og elzti íslendingur par Sigurður Laurentius Jónasson, Húnvetningur að ætt, 81 árs gamall. — Guðmurdur Guðmundsson bóksali á Oddcyri lézt 3. þ. m., 73 ára að aldri. Hann var áður prentari bæði við rrentsm. Norðlrags og Norðanfara, svo og hér á Seyðisfirði, en hafði nú rekið bókaverzlun á Oddeyri nær tutt- ugu ár. Hann var greindur maður vel og menntavinur, glaðlyndi r og skemtinn, einlægur og trúfastur vinur vina sinna. — Dáinn er merkjspresta-öldung- urinn sira Daníel Halldórsson f. pró- fastur, síðast prestur á Hólmum í iteyðarfirði — lézt hjá syni sínum síra Kristni á Útskálum. — Pilturinn Haraldur Björnsson frá Alfhól hér í bænum er nýlega látinn á Giljum á Jökuldal, par sem hann var í sumaivist, Hann var 12 ára garaall; efnisdtengur. — Húsfrú Margrét Guttormsdótt- ir, kona Brynjólfs Bergssonar óðals- bónda að Ásí í Bellum; andaðist fyrir skömmu eptir langvarandi sjúkleik, rúml. prítug að aldri. SÍMALÍNURNiR, som verið var að leggja í sumar, eru nú allfiestar fullgjörðar. pann 15. p. m. voru pessar símastöðvar opnaðar: ísafjörður, Súða \ i Arn- gerðareyri, Hóhoavík, Óspakseyri, Ljósavatn, Breiðnvík, Hafranes, Pá- skrúðsfjörður. MAÐUR DREKKTl SÉR af mótorbát skamnrt frá. bæjar- bryggjunni að kvöldi pess 21. p. m. Hann hét Guðmundur Sigurðsson, sunn- lendingur, formaður hér í iirðinum. SKIP. „Hólar“ að norðan 21. Margt far- pegja. Héðan Jón alpm. frá Múla og familía, frú Hildur porláksdóttir og Solveig fósturdóttir henuar, Einar P. Jónsson, Bjarni Magnússon, námssvein- amir |>orlákur og Valgeir Björnssynir og Yilmundur Jónsson, kennari Helgi Valtýsson, ungfrúrnar Guðný Óladóttir, pórunn Stefánsdóttir og María Jónsdóttir o. m. fl. „Eljaii** á útieið 22. Með skipinu fór pór. B- pörarinss. „Skreien“ á útleið 23. Með skipinu fór H. Dahl-Hanseu, „Prospero“ á norðurleið 23. Par- pegjar: frú Trap-Holm frá útlöndum, frú Sigríður Jónsdóttir frá Páskrúðs- firði o. fi. Héðan fóru: faktor Prið- geirsson og póstafgreiðslum. Lilliendahl ásamt frúm sínum, ungfrúmar Sigríður Böðvarsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir til Vopnafjarðar. Sigurður Stefánsson, Sveinn Sigurðsson og Jóu Sveinsson til Akureyrar á gagnfræðaskðlann par. „Uranus“ á útleið 25. Með skipinu var Ijöldi Norðmanna er verið hafa við sfmalagningu á Vesturlandi í sumar, par á meðal Ole Vestad verkstjóri. Símaskeyti til Austra. Rvík. **/„ Ráðherrann boðaður á konungsfund. Per í pessari viku með Fálkanum. Kaupmannahöfn 23/g. Konungur hefir veitt TTa.llgriml biskupi Sveinssyni lausn frá em- bætti og sæmt bann 1. stigs Koœman- dör-krossi dannebrogsorðunnar. Forstöðumanni prestaskólans, Þórhalli Bjarnarsyni veitt biskupsembættið frá 1. október. (Ritzaus Bureau). ísafirði 24/o- Piskitregt undanfarið. Daghlutur 3—10 krónur. Útlitið ófyrirsjáanlegt. Beituskortur, Ágæt tíð. Trúlofuð eru: Sigurjón Jónsson kennari og Kristín Porvaldsdóttir prófasts. || ■*-*já und’rrituðum getur uuglings- piltur feDsið að læra bókbaud nú peg- ar með góðnm kjorum. UpplýsÍDgar gefur Hallgr. Pétursson. bókb, Akureyri. PJÁRM0RK porst. Guðmundssonar Ásgeirsstöðum Eiðapinghá eru- 1. Biti aptan h., sýlt v. bili aptan. 2 Hvatt hægra, halfur stúfur fr. v. biti a. * rrí- hefir karlmannsúr I ci jlcl/iL á veginum tráMið- húsum til Seyðisfjarðar; úrið var glaslaust í kassa og kvennfesti við. Pinnandi er góðfuslega beðinn að skila pví til B j ö r n s E i r í k s s o n- a r á Karlsskála. Fjármerk. Hérmeð auglýsist fyrirhreppsnefnd- um Suður-Múlasýslu og nágranna sýslanna að: Karl Steingrímsson á Djúpavogi hefir keypt mark Ólafar Guðmunds- dóttur á Eyjum í Breiðdal. „Ómaikað b.; Sneitt ír. v. BRENNIMARK: Karl. D. v. Tugimundur Steingrdmsson s. st. hefir: Sneiðrifað apt. h.; Biti apt. v. Brennimark: I. S. D. v. Páll Jónsson Djúpavogi befir: Stúfrifað og gagnbitað h.; Hamar- skoríð v. Hreppsnefndunum ber að sjáum að mörk pessi verði færð í allar markaskrár í sýslunni, sbr. 11. gr. síðustu reglugjprðar. Útgefendur; erfingjar candi pbil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm. Þorst. J. G. Skaptason Frentemiðja Anstra MF" Mikið og f jolbreytt urval af ein og tvíhneftum Karlmannafatnaði frá Kr, 19,00 — 42,00. Unglingaföt Kr. 12,00 — 24,00. Drengjaföt Kr. 4,00 — 10,00. P e y s u r af öllum stærðum. Yfirfrakkar mjög góðir. Herra og domuregnkápur. Allskonar — — — — — nærfatnaður. Slétt og hrokkin Sjöl, Kr. 6,00 — 19,00. Kjólasatín og domuklæði margar teg. K j ó 1 a og svuiitutau, s v ö r t, al. %o °S °/ao- S i 1 k i frá Kr. 7,75 — 13,00 í svuntuna. Fatatau, stórt urval o. m. ti. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. Hið alpekkta lága verð á öllum vörum, ÁREIÐANLEGA ÓDÝRASTA VERZLUN Á AUSTURLANDI. „Braunsv. Hamborg.66 Vormedals NÝJA CLLARVERKS311ÐJA pr. Haugasund. TEKUR AÐ SÉR AÐ VINNA ÚR ULL OG TUSKUM ALLSKONAR DÚKA, SVO SEM: Nærfataefni. Frakkaefni, Úllarteppi, Gólfteppi, Sjöl, Stórtreyjuefni, Kjólaefni, og mikið úrval Jakkaefni, af uianhafnardúkum. Sömuleiðis mikið af kjóla og karlmannafataefni úr kamgarni. Verksmiðjan hefir mikið urval at sýnishornum og kappkostar að afgreiða fljott og ódýrt. Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns fyrir Austurland. Nils Nilsen verzlunarmanns bjá O. Watbnes erfingjum á Seyðisfirði. A|S. Dansk-Islandsk Handels-Compagni. Innflutnings- útflntnings- og umboðsverzlun. Hverjum sem óskar sendum við verðlista vorn yfir allar vörur er peir parfnast og látum í té pær upplýsiugar er óskað er eptir. Allar íslenzkar afurðir má senda oss til umboðssölu. Pyrirfram greiðsla eða skyndilán veitist, Pljót reikningsskil. Sjóváírygging afgreic'ist. Albert B. Cohn og Carl Gr. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbe,\icJ#u. m Brædurnir Cloetta mæla með sínum viðurkenndu Sj ókóladetegundumt sem eingöngu era búnar til úr finasta bakaö, sybri og vanille. Ennfremur k a k a[ó p ú 1 v e r af bextu tegund. Ágætir vitnisburðir frá enarannsó knarstofum. Súkkulaði kakao frá verksmiðjunni SIRIUS i Fríhöfninni í Kaup mann ahöfn bragðbezt og drýgst. er án efa

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.