Austri - 31.12.1908, Side 2

Austri - 31.12.1908, Side 2
NE: 46 A 0 S T R \ 172 SKIPSTRAND. Skipið „Nordlyset“ (seglskip með lijálparvél) strandaði nýlega við Yest- mannaeyjar, hlaðið steinolíu frá stein- clíufélaginu. Björgunarskipið „Svava“ gat náð skipinu aptur út og komið pví til Reykjavíkur. Skipið kvað ekki vera mikið skemmt. MANNALÁT. Dáirf er 6. p. m. frú Kristjana Jóns- dóttir á ísafirði, kona Helga Sveins- sonar bankaútbússtjóra. Frú Kristjana sál, varð 38 ára gömul. Hun var dótt- ir Jóns heitins Sigurðssonar alpm. á Gautlondum og Solveigar Jónsdóttur konu hans. Helgi og frú Kristjana voru 12 ár í hjónabandi og eignuðust 8 born, Frú Kristjana sál. var hin merkasta kona, greind og vel gefin, eins og hún átti kyn til. — Látinn er s. d. Jón Bjarnason á Galtafelli í Ytrihrepp. Hann var iaðir Einars royndhpggvara í Kaup- mannahpfn og þeirra bræðra SNÆFELLSNESSÝSLA var veitt 19. f. m. settum sýslumanni þar, Guðmundi Eggerz cand. jur. FORNIR PENINGAR. Á Geldingaholti í Skagafirði fundust peningar í jörðu, 41 að tolu. Elzti peningurinn var pýzkur, frá árinu 1588. LAUSN FRÁ EMBÆTTI hefir verið veitt Marino Hafstein sýslumanni í Strandasýslu frá 1. apríl næstk. með eptirlaunum. SJÁLFSMORÐ. Sigurður Símonarson trésmiður í Hofsós skaut sig til bana inni í stofu sínni 24. f. m. Hann var 32 ára að aldri, ógiftur, talinn vel efnaður maður. Fyrir skommu misti hann bróður sinn og bafði verið talsvert þunglyndur síð- an. KIRKJA FAUK. Sagt er að kirkjan á Reykjum í Öl- vesi hafi fokið af grunni sínum í of- veðrinu 27. f. m. FJÁRSKAÐAR urðu og nokkrir í pessu sama veðri, enda var fannkoman mikil með stór- viðrinu. Einar bóndi Gottsveinsson í Hjarðarnesi á Kjalarnesi kvað hafa misst flestalt fé sitt, er hrakti í sjóinn, Björn Bjarnarson iGröf háfði ogmisst nokkrar kindut á sama hátt. Á HVANNEYRARSKÓLANUM eru 32 nemendur, 24 piltar og 8 stúlk- ur. 43 hötðu sótt um inntöku á skól- ann í ár, en ekki var hægt að veita móttpku fleirum en 32. MIKILFENGLEG SAMGIRÐING. Fljótshlíðingar hafa í ráði að koma sér upp í samlogum gripheldri girðing eptir endilangri Hliðinni ofan við túnin, alt utan frá Rverá á mörkum Hvol- hrepps og Fljótshlíðar, meira en 3 mílur vegai eða 12,500 faðma. Það er áætlað, að girðingin muni kostaalls 9000 kr. eða 72 a. faðmurinn. Með henni og klettabelti á kafla eru varin öll tún og engjar í Hlíðinni, með pví að Markarfljót ver á aðra hl ð. Beiti- landið tekur við fyrir ofan girðinguna. SMJ0RSALA. Síðasta tölublað Freys flytur skýrslu um smjörsöluna p. á. til annara landa fra öllum sunnlenzku smjprbúunum, alt austan úr Mýrdal og vestur á Snæ- fellsnes, 24 að tplu, eptir vitneskju frá umboðsmanni peirra, Jes Zimsen kon- súl í Reykjavík. Hann hefir sent út fyrir pau alls nær 2000 tunnur eða 200,000 pd. og kvað smjörið hafaselzt vel, megnið af pví, og sumt ágœtlega. Helmingur pessara smjörbúa er í Árnessýslu; par næst 6 í Rangárvalla, 3 í Borgarf. og 1 í hinum sýslunum. MESTIR HEYJABÆNDUR sunnanlands eptir petta sumar segir í síðasta Frey að muni vera Halldór Vilhjálmsson skólastjóri a Hvanneyri og Sigurður Ólafsson sýslumaður í Kallaðarnesi. Halldór heyjaði 3000 hesta. par af 700 töðu, og S. sýslu- maður 2800. TEKJUR LANDSÍMANS um 3. ársfjórðung 1908: Símskeyti: Innanlands kr. 2872,05 Til útlanda kr. 25399,25 Þar af hluti útlanda — 21390,51 Hluti íslands — 4008,74 Frá útlpndum — 1892,28 Símasamtpl — 8288,80 Talsímanotendagjald — 1039,87 Aðrar tekjur — 945,96 Samtals kr. 19047,70 Rakkarávarp. Hjartans pakklæti vottum við öllum peim, er sýndu oss hluttekningu við veikindi og dauða elskaðs fóstursonar okkar, Sigurðar Guðmunds- s o n a r, eða heiðruðu útför hans með nærveru sinni og sendu blómsveigi á kistu hans. Skálanesi á Fjarðaröldu 28/lg. 1908. Guðný Þorsteinsdóttir, Jón Lúðvíksson. Ungmennafól. Seyðisfjarðar, F u n d i r: 3. janúar n. k. Aðalfundur 17. janúar n. k. S t j ó rn i n . Bernskan II., með myndum og sögum af börnum á Seyðisfirði, ásamt morgum fleiri sögum, er til splu hjá Jóni Sigurj ónssyni prentara. <?im\ÁFis Sápur, ilmvotn, bárvatn, hárvax, Brillantine, Shampoopowder, Oreme. Útgefendur: erfingjar cand. phil. Skapta Jósepssonar Abyrgðarm. Þorst. J. G. Skaptason PrentBmiðja Austra Prónavélarnar nafnfrægu: „NEU UNION “ og „BRETANIi“ eru nú til á fjoldamörgum heimilam á Austurlandi, þær kosta frá 100 kr. til 300 og par yfir; frítt á Seyðisfirði með 10% afslætti gegn peningum strax, Singers saumavélar, sem viðurkendar eru beztar í heimi, eru ávalt til sölu og kosta með tvöfpldum krapti 40—45 krónur — líka með 10°/0 afslætti Mjólkursklvindan ALEXANDRA" » ’ endurbætt að ýmsu, er nú bezta skilvinda í heirai. — Nr. 14 kostar 80 kr. og Nr. 12 120 kr. — líka með 10% afslætti ef borgað er strax. Aðalumboðssölu tyrir Island heflr verzlun ST. TH JÓNSSÖN'AR • á Seyðisfirði. Otto Monsted8 danska smjorllki er bezt. mmmmm- Kr. Ottesen Bergen Norge. Telegrafadr: „Kingel“ Agentnr, Coromiasions Speditionsior- retning for Export fra Norge: Tra> last — Bygningsartikler af alle Slags — Fnkeredskaber. For Bxport fra ísland: Alle Slags Varer. Refer- rence: Bcrgens Kreditbank. (B, A. E.) Biuuaábyigðarfélagið „Nye Danske ,Brandí orsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1764. (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tokur að sér brunaábyrgð á busum, bæjum, gripum^ verzl- unarvöruxr ( innanhúsmunum o.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reiLna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- manns félagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. REYNIÐ Boxcalf svertuna „Sun“ og notið ldrei aðra skósvertu. Fæst hjlkaup* mönnum alstaðar á íslandi. Reynið lyptiduptið „Fermenta" og pér munuð komast að raun um að hetra lyptidupt fæst ekki 1 nokkurri verzlun, Bucbs Parvefabrik. Kaupmannahöfn.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.