Austri - 10.05.1910, Síða 3

Austri - 10.05.1910, Síða 3
NR. 1 i AUSTEI 61 J»annig sjáuui \'ð að takm0rk purfa að vera á 0lliim hl tum og er auð- sveipni við yfirboðnra engin undan- tekning frá peitri tcglu. Rangársamp leið eg hjá mér að minnast nokkuð ftekará á, pví par eiga hlut að máli |er menn. semmér eru færari tíl andsvata og tel eg víst, að peir láti ekki svo húið niður fal'.a. Eg hefi b éf petta ekki lengra að sinni, en ánæ^, a \æ i mér að pví, að eiga hógværar umr.eður við pig um aukapingskröíuna iratmegis, hvort sem vera skyldi í opr um bi éium eða lok- uðum. Stiddur á Sejúisfirði 27. aprfl 1910. Bjö n Stefánsson, =1= * * pótt vér séura í ýmsum atríöum «igi sam. dóma undnnfarandi grom og hefðum kosið að orðalag henntir befði ver ð á nokkuð aunan veg sumstaðar, þá höfum vér álitið sjálfsagt að leyfa hinum háttvirta greinar- höfundi n álfrelsi í btaðmu; en þar sem maður sá, er grein þessi er stíluð til mun að sjálfsögðu svara henni, sieppum vér að gjöra h- r frekari athugasemdir. Ritstj. Harðmdi. Hvað skal leng hö ðum höndum hnýta’ að okkui v tiartíð? Móðurfold i hanuh'0 idum berst við fimbul knldahríð; ná-lín fanua „Norðn" b eiðir nú á okkar kæra Eión, — bannar allar b argarle ðir — börnum pess að v una t ón. Hvar er miskuun? Hvert skal leita hjálpar, til að firra noyð? Eú má enginn öðn m ve ta, alit má ganga Si-mn le ð. Hungruð inni hjnrðin bíður, hörmung stafar aug.um f1 ;i, við fætur inanna foilans skríður 1‘alSa’ ef kynni lft ð strá. Sólarfaðir! hl ðar höndum baltu yfir sveitum lands; leystu h 0rð úi hungursböndum, heita geisla kæ’h'ikans láttu streynia y ir alla og allt, sem líði r punga nauð, láttu nú á foldu falla af forða píruim yl og brauð. 8. ni.ii 1910. PétUr S gmðssou. Flutt tii bæiaiins. Mcð Austra siðnst komu alflutt hiugað tii bæjanns Si^urb örn Stefáns- son verzlanarmaður frá Vopoafirði og fru naus, .Tóhanna Jóusdóttir. Mannalát P é t u r Stefánsson, prests Péiursisonar, óðálshóndi í Bót í H: óar3- tungu, andaðist 3. p- m 38 ára gnmall, epíir a'l’aogi sjúkdómslega. Hann var giptur Sigiíði dóttur Eiriki sálaða bönda í Bfi hr húu ,ann sinn ásamt 3 böin. m peina. Pétur var hinn mesti aío ku og dugnaöar maður, cg má telja hanu á tueðal alira frem tu hænda í Fijót-d dshéraði, pótt hann væri svo ungur að aldri. Pétur Einarsson bó di að Galtastöðum fremri í H óarstungu er og nýlega látiun. Góó.r særndar hócdi. Stefán Jónsson vo.zluia •• stjón á Sauðarkrók andaðíst sriögg- lega að margni 5. p. m., 54 ára gamall. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Olöf Hallgrimsdóttir systir Einars konsuls á Yei-tdalseyri og peirra brseðra, ost áttu pau einn son, sem er á lífi. Frú Ólöl andaðÍBt 1904. S'ðaai koua hans var Elin Eggei tsdóttir Briern, og lifir hún mann sinn. , Stefán var atkvæðamaður og h0'ð- ingi í lund Guðmundur porlákssvn caad. mag. lézt 2. f. m. á Erostastöð- um í Skagafirðr Gáfumaður og vel lærður í norrænum fræðum. Faniham flngmeistari hetir flogið í flugvél sinni frá Lundúnum til Manchester, (jafn- langa leib sem frá Stykkishölmi tjl Seyðisfjarðar.) Yitabygging og strandmanna- hæli. Umræður hafa orðið í enska parlamentinu um vitabyggingar og strandmannahæli á suður- strönd íslands. síðasta á húseign’nni sjálfri, og selt til iúkningar kr. 5263, 75 veðskuld við útbúið, ásamt ógreiddum v^xtuna, fjárnáros- og sölukostnaði. Söluskilmálar, veðhókarvottorð og erunr>leigusamniugur verða til sýnis á uppboðnnum. Bæjar’ógetinn á Seyð firði, 8. marz 1910 Jöh. Jöhannesson. Uppbodsau gl j sing. Eptir kiöfu útbús ísl nd-ib inka hér í bænum og að uidi g ngnu fá- námi 3. p. m. verðrr íbúðar1 ús Jó- bannesar parrabúðarm mns Oddssonar hér í bænom með lóðairéft > dura boðið upp á prem op i berom uppboð- um, sem haldin ver* t kl. 1 e.^hi. laugard'gana 14., 21. og 28. m ú næúkomandi, tvo h>n !yr i hé>- á skriístoíunni, on hið síðasta á hú ei n- inni sjálfri, og seld til lúkningai kr. 334, 79 ''eðsúuld við ú bú ð, ásamt ó g-eiddnm vöxium, fjárn ms- og sölu - kostnaði. Söluskilm ilar, reðbókarvottorð og grunnleigusamniogur ve ða til sýnis á uppboðuruim. Bæjarf 'getinn á Seyðitfirði. 8. roarz 1910. Jób. Jóhannesson. „Uller" sokkinn. Gufuskip ð Uller, sero lengi hefir siglt hÍDgað til landi, og nú síðast í fvrra var sti andferða«kíp hér eystra, — sökk nýlega utaf Sioðvarfiröi, en skipshöfn bjargaðist á bátnum til lands- Skip Vesta(Lrrsen) kom híngað norðan um land 6. p. m. Með skipínu föru áleiðis til Ameríku Tryggvi Aðal- steinsson verzlanarmaðar og heitmey hans, Svanhvít Jóhannsdóttir. fiingað komu Aithnr Gook trúboði og Krist- ján poígnmssou kousúll. Eljan frá ú lón dum 1. p. m. Eór síðan norður um land áleiðis tfl Beykjavíkur. bkipstrana. Frakkneskt vörubirgöaskip strandaði í Selvogi 30. f. m. Skip og farmur önýttist; skips-" höfn bjargaðist. Lindalsmálið. Magnús Torfason bæjarfógeti er settur dömari í Líndalsmál- inu. Rv. s. d. Edvard 7, látinn, Edvard 7. Bretakonungur andaðist í nótt. Simaskeyti, Uppboðsauglýsiug. (Frá fréttaritara Austra). Rv. »/,. ' Jarðarfor Bjornsons fór fram í Kristianiu 3. m- meö mestii viöhöfn. Ept.r kröfu útbúi íslandsbanka hér í hænura og að undangengnu fjárnámi 3. p. m. verður íbúðarhús Bjarua J>. S gurðssonar gullsmiðs hér í bænum ineð lóðarrétliudum boðið upp á p em opinberum upphoðum, sem haldin verða á hidegi laúgardagana 14, 21. og 28. maí næstkomandi, tv0 hin fyrri hér á skrifHtofuimi en hið Skipströnd. 3 frakknesk seglskip str^ndufu óveðrmu í gær á Fáskrúðsfi ði, fiski skip n Ddniel frá Dunkerqne, Moe'ti frá Paimp 1 og flutningsskip ð Eiiv<i frá Paimpok Daniel vatð algjör straod. Einn maður drukknaði, annar björguðust ski pshafiiirDar. Umboðsmaður frakkreska áhyrgðar félaganna, hr. H. Dahl-Hanaen, fór gærkvöldi suður á möto>báti til að sji um strandið. 36 sáttatilhoð frá heudi hins látna, og mér pykir vænt uro að flytja svo góð tíðindi.1* Trix 3tarði á jústízráðtð og mælti ekki orð frá munni, en nú gat frú v. Salgenbach ekki stillt sig lengur. „Tr>x, barnið gott, eg árna pér allra heilla!“ sagði hún og tárfelldi af gleð<, um leið og hún faðmsði Trix að sér. „Eg get ekki sagt pér hve irmileza gleði lsn pitt vekur mér!“ Trix brosti og horfði í augu hínnar góðu konu, er hrosti vin^jarnlega við henni. „J>ú ert bezta og óaígiagjarnasta frænkan, sera til er í heiminuro," sagði hún, en bætti svo víð hikandi: „E-i eg verð að bera upp spurningu áður en eg get tek ð pátt í gleðinni. Þegar faðir mmn dó, og greiða purfti allar skuldirnar, pá hrökk ekki andvirði eignanua fyrir skuldun- uæ, og m rgir urðu að snúa heim tómhentir eða p.i I4ta sér nægja eitthvert littlræði. J>að voru p játiu púsund mörk sem eptir stóðu — var píið ekki svo, frænka? jýjátíu púsund — ep hef reiknað p tð nákvæmlega saman, pví pið verða hundrað og luttugu ár áður en eg gæti greitt skuldina, án poss að telja vextina moð, pó eg verð; til pesv öllum klausturstyrknuin, hálfu priðja hundraði murka áári. En einhverju verð eg pð að verja til fala, ekki roiklu, en cfurlitlu pó; mig suridlar opt, pegar eg hugsa um h«e luugt er pangað til skuldin ver’rar greidd og mmniag föður œfns hrein og flekk- laus. bessvegna »tlu-i i Vaá fjöl- „Eg?“ spuiði 33 Trix, ser. og benti á brjóit „Já, pér“, sagði jústizráðið, um leíð og hann lét aptur vasahníhnn og purkaði sör nra gómana. Haon leit um leið á príóreisuna, sem skildi hvað hann átii við. „l>að verður d lítil stundpangað til morgun verðurirn k>mur“,sagði hún; vék sér að Trixog tók af henni bæði brauðsneiðina og hjígu a. „Góða mín, seztu nú uiður og hlustaðu með stillingu á p:tð sem jústizráðið ætlar að segja pér “. „Mér?“ ?purði Trix fotviða. „Já, pér — hann er hingað kom nn aðeins til pess“, sagði príóressan og settist niður, Hún hugsaðimi ð sér: Gamli maðurinn er roaun- pekkjari og hefir hitt lóttu Jeiðma til pe33 að ná hylli barnsins. Eí haDn heíði verið minnstu vilund slaurslegur, pegar hún kom pjótandi i. ->, hefðr honum aldrei tekizt pað. Jústizráðið leit hlýlega til vinkonu sinnar, eins og hann hefði lesið í huga hennar, svo leit hann brosandi tl Tr:x, sem hoifði á hann eins og gamlan fræEda sinn — og pegarhann brost. vatð svipuTÍnn rojög aðlaðandi. „J>að sera eg hef að skýra frá, má segja n:eð féum orðcm, og var í rauninui óparft að takast ferð á hendur pess vegna. En af pví ýms atvik gátu komið fyrir, áleit eg réttast að koma sjálíur. Frændkona yða'r helir víst sagt

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.