Austri - 30.06.1910, Blaðsíða 1

Austri - 30.06.1910, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—i sinu- um á mmuði hvarjum, 4,'í arair minnst til næsta nýára Bisðið kostar nm árið: li r á landi aðeina 3 krónur, edendis 4 kfónur Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist b’aðið fyrMram. U ppsjðgn Báníleg, bundiimð áramöt, ógild ner a komin sé til ritstjórans fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar ein krðna hver þumlunguí. díJks, og þriðjungi dýr ara á f/rstu síðu. XX. Ar. Sejðisflrði 30. juní 1910. NR. 24 Aðalíundur Grránufélagsins fyrir yfirstandandi ár, 1910, verður haldinn á Oddeyri við Eyjafjörð fimmtudaginn 18. dag ágústmánaðar næstkomandi. Fundurinn byrjar kl. 11 fyrir hádegi. Jetta tilkynnist hér með kjornum fulltrúum, sem fundinn eiga að sækja- Aknreyri 14. júní 1910. í stjórnarnefnd Gránufélags Prb. Steinsson. 0. C. Thorarensen. Bjorn Jónsson. Utan ur heimi. Kritey. Hinn 28. júní á þing Kríteyinga að koma saman aptnr eptir 40 daga hvíld, en stjörnin hefir ákveðið að leysa upp pingið og boða til nýrra kosninga á sama tíma og þingkosningarnar á Grrikk- landi fara fram. Eru Kríteyingar á einu máli um það, allflestir, að halda fast við kröfu sína um að sameinast Grikklandi; sóru þeir Grikkjakonungi hollustueið í byrjun þingsins. Fó hefir stjórnin látið það eftir stórveld- unum, að leyfa Múhameðstrúarmönn- um pingsetu og aðgöngu að embætt- um í landinu. En óvíst er að stór- veldin láti undan pessum krofum Krít- eyinga, að svo stpddu, pori pað eigi vegna Tyrkja. En pað mun vera ó- hætt að fullyrða, að ef Kríteying- ar fá eigi vilja sínum framgengt, pá hljótast munu af pví meiri eða minni blöðsúthellingar. Ýms grísk blöð leggja pað tii að skorað sé á Grikki pá, er búa í Ame- ríku, og nema l!2 milljón mannaj svo og á alla aðra gríska menn, er húa annarsstaðar út um lönd, að peir sendi alla vopnfæra menn sína heim til fósturjarðarinnar til peSs að taka pátt í peim ófriði, sem óumflýjanlegt sé að verði innan skamms — ófriði, sem í raun og veru verði aðeins pjóðflokka- hardagi. Sarasæri i Japan. Samsæri, mjpg öflugt, kvað vera mynd- að meðal byltingarmanna, er vilja steypa stjórninni frá völdum. Er mælt að samsærið hafi fylgismenn í öllum stærrj borgum og bæjum víðsvegar um Jap- an. Stjórnin hefir bannað hlöðunum í Japan að minnast á samsærið að svo stöddu, svo að íréttir ern enn ó- greinilegar. Mælt er, að ýmsir af forsprökkum samsærisins ferðist um landið í dularbúningi, par á meðal á skipasmíðastöðvum stjörnarinnar. Yið bústaði ráðgjafanna er hervörður dag og nótt. Jnngkosningar a TJngverjalandi eru nýafstaðnar og hefir apturhalds- og stjórnaríiokkurinn unnið par mikinn sigur. Una frjálslyndu flokkarnir ó- sigri sínum hið versta sem von er, og segja bloð þeirra, að kosningar pessar séu hinar svívirðilegnstu, er nokkru sinni hafi farið fram par í landi. Hafði stjörnarflokkurinn bæði beitt kúgun og viðhaft mútur í kosningar- baráttunni og nofað til pess 15 mill» jónir króna. Jarðskjalfti á Ítalíu. Jarðskjálíti mikill varð nú snemma í pessum mánuði á ftalín, í grennd við Keapel og víðar. Mestu tjóni olli jarðskjálltinn í porpinu Calitri, þar sem fjöldamörg hris hrundu, og margt manna varð undir og týndi lífi. standermjog aumlegt meðal peirra er komust lífs af; eru samskot pví hafin peim til styrktar. Bœjarbruui í Posen, f litlum hæ í Posen á fýzkalandi hrunnu nýskeð 60 hús til grunna, og fjöldi af skepnum brann inni. Bprn nokkur, sem voru að leika sér að eld- spýtum, voru vóld að brunanum. Atkvraðagreiðsla um vínsölubann í Sviþjóð, sú, er bindindismenn par í landi stofn- uðn til nú á ný, er nú afstaðin; voru 54°/0) af peimer atkvæðigreiddu, með vínsplubanni. % Atviunumálaráðlierra Norðmauna, A r c t a n d er, hefir sagt af sér spk- um þess, að hann var andvígur Ipg- unum um kosningarrétt kvenna, er nú eru samþykkt. Barre Jensen heitir sá, er nú hefir tekið við atvinnu- málaráðaneytinu. Flugmenn, Englendingar ern nú afarkátir og hreyknir yfir flugsigri landa sins, B, o 11 s að nafni, er nýskeð flaug yfir Ermasund, frá Dover til Sangatte, rétt fyrir vestan Calais, og t il baka aptur án pess að stansa. Slíkt hefir enginn flugmaður g,]0rt áður. Danir eru og mjóg upp með sér yfir afreksverkum helzta flugmanns síns, Alfred Nervö, er sýndi pá list sína, 3. p. m., að ifúga yfir Kaup- mannahöfn, all-lánga leið. Flaug hann frá Amager út yfir hpfnina, yfir borg- ina, kringum ráðhústurnirn og svo til haka aftnr, og var 17 mínútur á pvi ferðalagi. Heimskautafarar. Scott sjóliði og félagar hans lögðu á stað frá London 3. þ. m. á skipi sínu „Terra nova“, áleiðis til Suðurheimsskautsins, og var þeim haldinn dýrðleg veizla að skiln- aði. Héldu þeir fyrst til Nýja Siá- lands, og húast við að verða eigi ferð- búnir paðan fyr en í desember. Er allur útbúnaður fararinnar hinn bezti. — Eoald Amundsennorður- fari og fprunautar hans héldn frá Kristjaníu 5. p. m .á skipi sínn „Eram“. Yar Hákon konungur og drottning hans og margt annað viðstatt buit^ förina til pess að óska þeim félögnm fararheilia. Heldur' Fram fyrst yfir Atlantshaf, suðnr fýrir Ameríku og norður með Kyrrahafsströndinui til íshafsins. Tillogur skatta- uefndarinnar. Skattanefndin hefir setið á rökstól- um á Akureyri síðan 10. p. m., eins og áður hefir verið getið um hér í blaðinu. Blaðið Norðurland hefir afl- að sér upplýsinga hjá nefndiuni um tillpgur pær, sem meiii hluti nefndar- innar fylgir fram til breytingar á skattafrumvarpinu, er nefndin kom fram með 1908. Nefndin hafði enn eigi lagt síðustu hönd á stprf sín, og einn nefndarmaðurinD, Pétur Jónsson, var ókominn til fundar, hafði verið veikur, en var væntanlegur, er skýrsl- an var gefin; getur pví hugsezt, að einhver lítil breyting verði hér á. Yér leyfum oss að setjahér á eptir skýrslu pá, er Norðurland flytur: Nefndin heldur fast við fyrri tillör- ur sínar, pótt hún játi, að pær í ým - - nm greinum kunni að standa til bóta. IJm einstaka smærri breytingar telur hún óparft að fjölyrða, en bendir pó sérstaklega á pað, að við væntanlega endurskoðun á toll-lögunum væri ré*t. að upp í pau verði tekin öáfeng ; - vaxtavín, með 50 auratolli af hverjum potti eða prem pelum. Aðallega hafa íhuganir nefndarmaniT- anna lotið að pví að íhuga á hvern hátt landssjóði verði heppilegast bætt- ur upp sá tekjumissir, er leiðir af sampykkt aðflutningsbannlaganna. 1 pví sambandi tekur hún fram, að sam- kvæmt tollreikningnum árið 1909 er upphæð áfengistollsins kr. 181,761,68 og í fjárlögunum fyrir árin 1910 og 191L sé pessi tollur áætlaður 190 þús. kr. á ári, að frádregnum innheimtu- launum. Yið petta bætist svo leyfis- hréfagjöld og árgiöld af verzlun og veitingu áfengra drykkja. Aptur beri að taka tillit til pess, að eptirleiðis helzt óskertnr tollur á áfengislausu öli og pví áfengi sem heimilt verði að flytja til landsins eptir 2. gr, hann- laganna. Nefndin greinir ekki ná- kvæmar frá pví, hve drjúgur sá tollur muni verða landssjóðnum, en byggir á pví, að tekjumissirinn, samanhorið við núverandi landssjóðstekjur af áfengis- nautninni, rnuni nema allt að 200 pús kr. á árii Slíkan tekjumissi má eðlilega hæta upp á marga vegu, en nefndin hefir sérstaklega tekið prjú ráð til íhugum* ar og hefir þeirra allra heyrzt getið áður. Ráðin eru þessi: 1. að leggja á farmgjald af aðflutt- um vprum, svo sem nm var talað á síðasta pingi. 2. Að leggja á almennt verzlunar- gjald og 3. Að hækka tolla á kaffi og sykri Eptir farmgjaldsfrumvarpinu á síð-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.