Austri - 30.06.1910, Blaðsíða 4
NR. 24
AUSTP.I
88
UPPBOÐSAUGrLÝSITíG.
Mánudaginn 15. ágúst næstk. kl. 12 á hádegi og næstu daga,
verður opinbert uppboð haldið í husum Pöntunaríélags Pljóts-
dalshéraðs á Búðareyri, og þar selt hæstbjóðanda:
Enskt vaðmál — Kjólatau af mörgum tegundum — Elónel,
hvítt, rautt, bleikt og brúnt — Sérting, svprt og grá — Erma-
föður — Gardinutau — Lérept* bleikt og óbleikt — Grólfdúkar
— Silkiflauel — Hanúklæði — Borðdúkar — Yasaklútar —
Sjöl — Rekkjuvoðir — Hálslín og slaufur — Kápiir — Rúm«
fatnaður — Nærfatnaður — Olíufatnaður — Höfuðföt, mörg
hundruð — Skófatnaður — Burstar og sópar ýmiskonar —
Blikkvörur — Grleraðar vörur — Tvistur og seglgarn — Lamp-«
ar og lampaglös — Leir«« og glervarningur — Pappír — Síldar-
net og kolanet — Skotfæri — Reiðtýgi — Litur, margskonar —
Búsáhöld — Járnvörur, smáar og stórar, mjög tjölbreyttar —
Gfluggatjöld — Barometer — Yeggjapappír —
Mötorbátar
Piskiverkunaráhöld — Kiyddtegundir fjöld margar — Niður-
soðin mjólk og þurmjölk — Stangasápa — Cidril, (óáfengur
drykkur) — Tómar tunnur — Síldarstrokkar — Kassar með
tómum floskum — Skóleður íslenzkt — Eittbvað af íslenzkum
vörum — Yerzlunaráhöld o. fl, o. fl.
Söluskilmálar verða til sýnis á uppboðinu.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 28. júni 1910.
Jóh. Jóhannesson.
Reynið hin nýjn ekta litarbréf frá litarverksmiðju Buchs.
Nýtt, ekta demantsblátt Nýtt, ekta meðalblátt
------dökkblátt -----sæblátt.
Allarþessar 4nýja litartegundir lita fallega og ekta í aðeins einum
legi (bæsislaast). Annars mælir verksmiðjan með sínum viðurkendu, sterku
og íallegu litum, með albkonar litbrigð.im til heimalituriar.
Litirnir fást bjá kaupmonnum alstaðar á íslandi.
Buchs Farvefabr'k, Kobenhavn V.
stofnuð 1872 og verðlaonuð 1888'
gliir* Monið eptir
að gjalddagi AUSTRA er á morgun.
Stcyptir miiiir,
allskonar: 5 ofnar, eldavélar með og áu
emailje, vatnspottar, matarpottar, skólptrog,
pakgluggar, káetuofnar, svínatrog, dælur’
pípur og kranar, steyptir og smíðaðir, vatns-
veitu-, eims- og gasumbúðir, baðker, bað-
ofnar, áhöld til heilbrigðisráðstafana, úr
járni og leir, katlar o.fl. við miðstöðvarhitun,
o.s.frv., —i.fæst fyrirlmiOigpngu^allra kaup-
manna á íslandi.
Ohlsen & Ahlmann.
Kaupmannahöfn.
Verðskrár ókeypis.
Cíir. Agustinus
Munntóbak, Neftóbak og Reyktóbak
fæst alstaðar hjá kanpmönnum.
46
mann — og svo verðum við að láta þá góðu
konu siá um að enginn óvalinn biðill hremmi
jungfrúna og auðinn.“
* s|c
*
FrauenBee hafði fyr á öldum varið klaust-*
nreign, en varð síðan eign ríkísins. Snemma á
nítjándu öld var eignin seld hæstbjóðanda og
urðu opt eigandaskipti á henni og var henní
lítill sómi sýndar þangað til Rudolph Zel*
keypti hana.
Rudolph Zell varð hrifina af garala klaustr-
inu. j>að var pakið vafuingsviði og stöð fast
við stöðuvatn og skógar var allt nm kring-
Akrarnir, sem klaustrið átti, voru ekki mikih
virði; en það voru skógarnir, og í peim var
gnægð veiðidýra.
Zq\1 var hagsýnn maður og gjörði sér eign-
ina vel arðberandi. Hann ræktaði skóga og
fjölgaði veiðidýrum. /Skoðavatnið lét hann
hreinsa og kom par upp fiski-klaka, og tðkst
pað vel. Dúfnabúr stórt var í klaustrinu frá
gamalli tíð, kom hann sér pví npp inörgum dúfam
sem prifust ágætlega, og var svo mikil eptir**
spnrn eptir pessu prennu: dúfuuum, fiskinum og
veiðidýrunum frá Frauensée, að vinnumenn peir,
er áttu að sinna pessum störfum, áttu fullt í
fangi me? að afgreiða pantanirnar. Tekjurnar
af öllu pessu voru talsverðar, en auðurinn kom
fyrst pegar kol fandust í landaeigninni. þær
47
námur gjörðii Zell að einhverjum ríkasta manni
í landinn. Honum 3ét vel að stjórna pessum
atvinnugreinum, en mesta ánægju hafði bann af
klaustrinu sjálfu. Helming tekna sinna tetti
hann á vöxtu, eu hinn hplminginn notaði hsnn
til pess að prýða klausírið og safna pangað
sjaldséðum gripum og húshúnaði.
jþann stutta tíma sem Frauensee átti hús-
móður, var mikili gestagangur í klaustrinu.
Húsið hélt gamla nafninu klaustur, en var aldrei
kallað höll. Gfreifaírúin kvaðst ekki geta lifað í
pessu afskekkta klaustri r ema við skemmtanir og
gestaglaum, en greiíinn sag’ist ekki geía polað
að bans friðsæla héimili væii gjört að gistihöll.
Ósamlyndið öx, og hjónin skildu — greitafrúin
settist að í Rómaborg og lifJi par við glaum og
gleði, en greifinn lokaði beimili sínu fyrir öllum
gestum. Aðeins eicn maður var par jafnan vel-
kominn gestnr, pað var Klaus jústizráð, sem var
málafærslumaður greifans og íornvimir. Hann var
eini maðöfinn, sero knnn: lokin á Zell, sem var
æði geðstirður. fó peim yjðx sundurorða og
gæti lent í rifrildi, urðu peir jafnan sáttir
aptur.
Gieifinn tók innvortis meinaemd og fór pví
að hugsa um að gjöra arfleiðsluskrá sína Tókst
Klaus með lagi og hyggindum að fá hann til að
arfleiða Beatrix v. Domberg.
Hálfum mánuði eptir að hún hafði fengið
tilkynninga um aifinn, kom bún til Frauensee.
„Ó| hvað hér er fallegt!“ sagði Trix, pegar
50 br. vikulaun
eða 50—60% í sníulanE
fær hver sá, semtekur að sér umboðs^
solu á hinntu nýju Alnminiums-
á Q ö I d u m míuum og n a f n s k j ö 1 d-
u m, einnig pó hann hafi pað í hjá-
verkum. Sýnishorns endast ökeypis og
burðar.gjaldsfritt. Bréfaviðskiptí á
pý sku
Rudolf' Klochner,
Erhach í Westerwald.
H0LLAND3KE SHAGTOBAKKER
Golden Shag
med de korslagte Piber paa grön
Advarseletiket
R h e i g o 1 d,
Special Shag,
B r 111 i a n t S h a g,
Haandrullet Cerut „C rown“,
Alleslags Cigaretter.
Fr, Christensen & Philip.
Kphenhavn.
Utgefendur:
erfngjar
cand. phil. Skapta Jósepssonar.
Ábyrgðarm. þorst. J. G Skaptason,
PreatsBsiðja Austra.