Austri - 01.07.1911, Page 2

Austri - 01.07.1911, Page 2
NR. 26 A 'U S T E I 100 „g!sð var í Kristi,“ Fylling guðe dómsins bjó í honum líkamlega. Guð sjálfur leitar sameiningat- við mann- leg hjortu til að helga þau og vinna pau fyrir himiuinn. Guð er frelsisins og framfaranna guð, vill draga hvern einstakan mann áleiðis, til að verða fullkominn eins og hann er fullkom- inn, miskunnsamur eins og hann er miskunnsamur, heilagur eins og hann er heilagur. (Framh.) Bref til Austra. Prá Jakobi Gimnlegssyni. Karlshad í júní 1911. Af því það eru fremur fáir ís- lsndingar sem hafa komið til Karlsbad, sem pó er að ýmsu leyti merkilegur bær, sendi eg „Austra“ pessar línur viðvíkjandi staðnum og ferð minni hingað. Eg fór frá Kaupmannahöfn 7. maí yfir Gedser-Warnemunde og er ekk- ert frásöguvert af pví og kom um kvöldið til Berlin, var par í 2 daga. |»ar hefi eg verið optar og hefi par verzlunarsambönd. J>ar stóð pá yfir sýning viðvíkjandi samgöngum o. fl. og heitir sýoingin: „Internationale Ausstellnng ftir Reise und Freraden Yerkehr." I*að var auðvitað ekki mikill tími til að skoða muni pá, sem vorn á pessari sýningu, en eg kom ekki auga á neitt, sem mér pótti neitt sérlega nýstárlegt né aðdáan- legt. p>ar var auðvitað margt að sjá af allskonar samgöngufærum o. fl. Danir sýndu par ýmsa muni frá hinni konunglegn postulínsverksmiðju, verksmiðjunni „Aluminia," gull- og silfursmíðar og „módel“ af gufuskip- inu „Kong Haakon," málverk o. fl. Norðmenn og Svíar sýndu líka ýmis- legt og ýmsar aðrar Norðurálfupjóðir sýndu eitthvað, en mest frá sjálfu fýzkalandi. Frá Berlin fór eg til Dresaen og var par 5 daga. Það er mjög falleg- ur bær og par margt merkilegt og iallegt að sjá. J>ar stóð yfir al- pjóðasýning: „Hygieinisk Ausstell- ung.“ J>að er afar stór og merki- leg sýning og nær yfir viðátturaikið svæði í dýragarðinum í Dresden. Eg ætla ekki að lýsa pessari sýningu. |>að mundi verða of langt mál, en par var afar margt að sjá og dllu sérlega vel komið fyrir og var sýnt ótalmargt fleira, en pað sem h3Ín- linis heyrir nndir heilsufræði. J>að sækir nrmull af fólki á pessa sýn- ingn, auðvitað flest frá J>ýzkalandi, en einnig frá mörgum eðrum löndum í Norðurálfunnr í Dresden er, sem kunnugt er, eilt af hinum mestu málverkasöfnum heimsins, par er hin nafntogaða sixtinska „Madonna," máluð af Rafa- ol. Mynd pessi er höfð f sérstpka berbergi út af fyrir sig og engin önuur mynd í pví. Bekkir standa á gólfinu fyrir framan myndina og sit- ur fólk á peim og dáist að pessu listaverki. Á safuinu eru einnig myndir eptir marga aðra ítalska snillinga, svo sem: Tizian, Coreggio, Paolo Veronese o. m. fl. Eptir hoHensba meistara eru og msrgar myndir, pir á meðal hið nafnfræga málverk eptir Rembraudt: „Rem- brandt og Saskia“| myndin er af horum íjilfnm og unnustu hans og skín gleðin út úr andiitunum á peim báðnra. par eru myndir eptir: Jan van Eyck, Rubens, Van Dyck, Diirer Holbain og marga aðra snillinga málaralistarinar, senr hér yrði of laDgt upp að telja. J>að er merkileit að petta mál- verkasafn, sem er borginni Dresden til hins mesta heiðurs, er stofnað af Ágústi sterka Pólverjakonungi og kjörfursta Saxlands. pó baan pætti gallagripur í lifanda líö og haDU yrði opt að hröklast fyrir anðnuleysÍDgj- auum Karli 12., liggur þó petta eptir hann, eigiulega er pað pó ekki af pví að hann væri í sjálfu sér neinn sérlegur listavinur, hHdur var pað ölln fremur hiu takmarkalausa skraut- girni hans sem olli pví að hann safn- aði dýrum málverkum. Eptir Karl 12. liggur sagan um hin svonefndu frægðarverk hans. Eu sagan segir líka frá pvíjjað pegar hann ertði ríkið eptir fpfur sinn voru Svíar eitt af stórveldum Norður- álfunnar. pjóðinni leið vel og allar fjárhirzlur rikisins veru fullar. En þegar Karl 12. var búinn að „stjórna,“ pá voru flestallir yngri og hraU3tari menn drepnir í hinnm sifellda ófriði bans, eða teknir til fanga og prælk- aðir í Rússlandi. Tæpur helmingur pjóðarinnar var eptir á lífi og voru pað aðallega gamalmenni, kvennfólk og born. J>að sem ekki hafði fallið í stríðum Karls, dó úr drepsóttum, en snmt úr hutgri. J>eir sem eptir vora lifðu við bág kjar og fátæktin var jöfn yfir allt, ríkishirzlurnar fyrir löngu tómar og Karl hafði pint út úr pjóðinni allt sem til var fé- mætt og alla vopnfæra menn til að halda áfram hiuum meiningarlausa ófriði sínum. Fleiri pjóðir en íslendingar hafa átt við bág kjor að búa á liðnum öldum* En tímarnir breytast, pjóð- irnar vilja stjórna sér sjálfar. J>ær rétta við aptnr og læra af liðna tímanum og svo munu íslendingar einnig gjöra. Fáir konungar í veraldarsögunni hafa verið jafn ólíkir og Karl 12. og Ágúst sterki. Karl var persónu- lega niun mesti hófsemdarmaður og lifði opt við harðan kost, hann suerti ekki víu eptir að hann var orðinn fullorðinn og var aldrei við konu kenndur og í viðhöfn og skraut eyddi hann mjög litln. Ágúst var mesti eyðsluseggur. Hann eyddi ó- grynni fjár í allskonar skraut og prjál og iifði í mesta sællíS, hann hafði ótal hjákonur og kostaði mörg- um milljónum npp á pær, (sagt er að ein peirra hafi kostað hann 18 milljónir). Hann átti með peim alls 352 börn. Eina hjákonuna, frú Köningsmark, ætlaði hann að gefa Karli 12., svo hún gæti mýkt skap hans, en Karl vildi ekkert með han* hafa og vísaði henni burt. Til pess að geta staðist pessi fá« heyrðu ótgjöld varð að leggja punga skatta á pjöðina, sem hún gat varla risið undir. J>jóðin lenti pví í hina mestu eymd og fátækt og viða f ríkjum Agústar dó íólk úr hungri og stafaði pað að miklu leyti af eyðsluserai hans og lélegri st óru. J>egnar beggia bouunganna fá somu útreið, svo afleiðingin af starfi peirra eða niðurstaðan, verður mjör lík pó persónnrnar væru m]ög ólíkar. Það er mikið ólán fyrir pjóðirnar að fá yfir sig sliba einsaldikonunga sem Karl 12. og AgÚ3t sterka. (Framh.) Utan úr heimi. Danmerk. J>ar era nýlátnir prír merkismenn ald irhnignir: Emil Poulsen prófessor, mikilbæfasti leikari Dana, Johan Svendsen tónskáld og H ö r d u m, fyrv. jafnaðarmannafor- ingi. — 4 stór herskip Bandaríkj mna eru í heimsóbnarferð milli helztu hafoarborga Evrópu dú um pessar mundir. Komn pau til Kaupmanoa- hafnar i byrj jn f. m., og var paína vel fagnað. — Minnisvarði yfir Vilhelm L a r s e n íjtv. fjárraálaráðherra var afbjúpaðnr í Sæby á Jótlandi nú fyrir skömmu; við pað tækifæri töluðu peir Neergaard fjármálaróðherra og I. C. Christensen og lofuðu báðir mjog starfsrmi Vilh. Larsens. Hafði rainn- isvarði pessi verið reistur fyrir sam- skot fl. »kksmanna Larsens. — Rússakeisari ásamt konu sinni og börnum er væntanlegur í heimsóka til Kaupmannahafuar í pessum mán- uði. Var mikill undirbúningur meðal lögregluliðsins til pess að vernda sem bezt lif keisarafólksius gegn ár&sum stjórnleysingja. Mexjco. Porfirio Diaz, gamli forsetinn f Mexico, hefir nú látið af stjórn og er farinn af landi með allt sitt skyldu- lið. Haíði hann stjórnað Mexico í nær 35 ár með dæmafáu preki og kailmennsku. Og Diaz hefir rerið svo heppinn, að honnm hefir tekizt að halda uppi reglu töluverðri og ráða furðanlega við hiun hálfsiðaða rusl- aralýð landsius. Hanu hefir eigi hefnt sin á mótstoðumönnum sínum, en sýnt staðfestu og trygglyudi. Og miklar og margar framfarir hafa komizt á í landinu fyrir hans tilstilli. En nú varí hann að vikja fyrir uppreisninni, áttræður að aldri, og hinn nngi upp- . reisnarforingi, M a d e r o, tekur við veldum. Hélt Madero innreið sína í höfuðborgina, Mexico City, inr miðjan f. m. og var heilsað með æðisgengnum fagnaðarlátum. Eu ekki faguaði náttúran Madero ein8 vel, pví nóttina áður en hann kom til borgarinnar varð jarðskjálfti mikill, svo fjöldi húsa í borginui hrundi og um 1300 manna biðu bana. En sorgin yfir eigna og manntjóninu gleymdist fljótt, og stikluðu menn yfir rústirnar og dauða mannsbuka, til að fagna uppreisnarforingjanum, sem vera má að falli sjálfur fyrir annari upp- reísn. Snjór féll í New Yort 17. júuí. Var hitinn yfir 2ö stig um daginn, en á 5 mín. lækkaði hann nm 20 stig og féll snjór svo mikill, að hann varð í skóvarp á strætunum. Eu eigi snjóaði nema litla stucd, og sami hit«* Jnn kom brátt aptar. 25 börn voru fermd síðast liðinn sunnudig í Vestdalseyrarkirkju. Ttl fermingarbarnanna á Seyðisúrði 25, iúní 1911, Eg sendi’ ekki „fólkinu" fermingarkort — eg fellt mig ei við pann sið — Á gullrósa-spjöldÍQ eg get ekki ort pann „gull“ óð, sem par ætti við. Eq erindi pessu pí ósk mína’ eg fel, að alfaðir blessi’ ykkar hag og veiti’ ykkur hjálp, að pið haldið öll vel pau heit, sem pið unnuð 1 dag. 'Karl fJónaííOTiu Fiskiaflinn. Gæftir hafa verið miðiu- góðar nú uudanfarið, enda mikili skortur k beitu, par til síðari hluta s. 1. viku að nokkuð fór að veiðast af síld í reknet hér utifyrir, og hefir aflazt vel á pl beitn. Á Mjóafirði hefir allmikið veiðst af sild bæði í reknet og lagnet. Sýslumaður Jóh. Jóhannesson lagði af stað i pingaferðir í dag. Látin er á sjúkrabúsinú hér í bænum, roskin kona, Sigurlaug Pétursdóttir, eptir langvarandi sjúkdóm. Skip. „Austri“ að norðan 22. p. m. Farpegar: frú Jónína Arnesen ásamt dóttur sinni o. fl. Héðan fóru: Jón J»órðarson prentari, freken J>órunn Waage o. fl. til Reykjavíkur, Bened. Jónassou verzlunarmaður, til Saður- fjarða. „F riðpjófur" kom hingað í fyrradag, eptir að hafa komið við á 32 hofoam kriug um landið. Tók hér fisk og fór í ger til Englands. „M a r n a“ kom í gær með kola- farm til J>ór. Guðmundssonar kaupm. R e y n i ð Boxcalf svertuna „8 u n“ og notið aldrei aðra skósvertu. Fæst hjá kaupmönnum alstaðar á Islandi. Gj allarhoru, N o r d r i Og Nýjar Evöldvokur, fást hjá Jóni Tómassyni.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.