Austri


Austri - 01.07.1911, Qupperneq 3

Austri - 01.07.1911, Qupperneq 3
NR. 26 AU8TEI 103 Piano og Orgel-Harmonium. Eg hefi tekizt á hendur einkasölu fyrir Island. á Fortepiano frá konungl. hiiðsala-verksmiðju Hornung & Moller’s í Kaupmannahöfn og Hof-Harm.-verksmiðju M. Horiigel’s í Leipzig-Lentzsch. Gömul hljóðfæri tekin í skiptum. Áreiðanleg vidskiptí! Leitið upplýsinga! Reykjavík 12. júni 1911 ffón 'jPálsson. orgmi ti við fríkirkjuna i íteykj avik. Yerzlunarhíis til kaups. Á Eskifirði eru verzlunarhúsin svonefnd „Framkaupstaður“ til kaup3. 1. Tvílypt hús, vel innréttað ibúðarhús með stórri haganlega innréttaðri sölubúð og kontór. Góður kjallari er undir öllu húsinu. Stærð hússins er 23-(-13 álnir. 2. Pakkhús með járnpaki. Stærð 19+12 álnir. 3. Pakkhús með áföstum skúr. Stærð 19%+10 álnir. 4. Hafskipabryggja, sem hvert hafskip getur legið við, við fermihgu og affermingu. Járnbraut af bryggjuhöfði upp á milli pakkhúsanna og inn f kjallar- ann undir íbúðarhúsinu og sölubúðinni. — Húseign þessari fylgir stór lóð með óuppsegjanlegum lóðarréttindum. Rétt við húsin góður lagður allstór fiskireitur. Nánari upplýsingar gefa útvegsbóndi Árni Jónasson á Svínaskála við Reyðarfjorð og verzlunaistjóri Sigfús Daníelsson á ísafirði- Aðal’Salnaðarfundttr, fyrir Dvergasteinsspfnuð, er fórst fyrir 25. þ. m., verður haldinn í barnasköl- anum á Fjarðaröldu sunnudaginn 16. júlí n. k. kl. 5 síðdegis. Fundarefni: 1. Erindi frá biskupi um viðhald kirkjugarða. 2. Kosnir 3 menn í sóknarnefnd í stað þeirra Jóns Sigurðssonar kennara, Guðmundar Gnðmundssonar verzlunarmanns og porst. J. G. Skaptasonar ritstjóra. 3. 0Dnur mál, er sóknarmenn kynnu að hafa fram að bera. Seyðisfirði 30, júní 1911. Jón Sígurðsson formaður sóknarnefndar. llnglmgaskóli á Seyðisfirði. Næstkomandi vetur verður settur á stofn unglingaskóli á Seyðisfirði. Ætlazt er til að hann verði í 2 deildum, haldinn í 6 m. og byrji 1. vetrard. Kennslugjald hvers nemanda, íyrir skölaárið, er 25 krónur í efri deild og 15 krónur í neðri deild, sem greiðist að hálfn fyrirfram og hinn helmn ingurinn um miðjan vetur. Umsóknir um inntöku á skólann verða að vera komnar til skóla- nefndar Seyðisfjaiðar fyrir miðjan október n. k. Allar frekari upplýsingar, skólanum viðvikjandi, gef eg ef þess er óskað. L Seyðisfirði 15. júní 1911t E. h. skólauefndarinnar JÓNJÓNSSON. Gröðar tegundir af urum og klukkum frá elztu og beztu verksmiðjum i Sviss og Ameríku útvega eg fyrir lægra verð eu áður lieflr pekkzt. Af Cylinder-úrHm svo sem: „G. T. Flora“ „F. F. Lodus“ og fieiri teg- undir. Af Ankergangs-úrum, svo sem: „Omega“ „Elgin“ og fl. teg. Öll úrin verða af mór aftrekkt og fylgir 3ja. ára skrifleg úbyrgð. Sýnishorn af sumum úrunum geta menn fengið að sjá hjá mér ef óskað er. Yirðingarfyllst Grnðm. V. Kristjánsson úrsmiður Seyðisfirði. Buuaðarskölinn á veitir piltum verklega og bóklega kennslu Verkleg kemnsla fer fram frá 15. maí til 30. júní og frá 1.—30. september. Bókleg kennsla fer fram frá 1. nóvember til 10. maí ár hvert. Frjálst er að nota eitt af þessum námsskeiðum eða fleiri* Yið verklegt nám fá nemendur vinnuþóknun nokki-a, auk fæðis. Auk þess fá þeir, er stunda verklegt nám í minnst 10 vikur — haust og vor^ námsskeið — 25—50 króna námsstyrk. Nemendur leggi sér rúmfatnað, klæðnað allan og skæðaskinn. Kennslu, búsnæði, ljós og hita fá þeir ókeypis. Fæði og þjónustu fá þeir keypt hjá bústjóra fyrir 20 kr. á mánuði, og-greiðist það fyrirtram eða tryggist með ábyrgð. Bækur og ritfpng fá þeir keypt á skólanum, gegn peningum. Eiginhandar umsóknir frá þeim, er njdta vilja kennslunnar, skuIu vera komnar til undirritaðs minnst 6 vikum áður en það námsskeið byrjar, sem nm er sótt og giláir það jafnt fyrir þá, scm áður hafa dvalið 4 skólanum, og fyrir nýsveina. Umsókninni fylgi vottorð um heilbrigði, hegðun og kunnáttu umsækjanda. Að jafnaði veitist ekki inntaka yngri piltum en 16 ára. Eiðum 24. júni 1911 Metusalem Stefánsson. Verzluuar- og íbuðarhus á Reyðarfirði, ásamt bryggjut er til sölu eða leigu, allt í góðu' standi- J>ar sem Fagradalsbrautin er nú í þann veginn að vera fullgerð. er hér álitlegur staður til verzlunar. Lysthafendur eru beðnir að snúa sér til undirritaðs- Jakob Gunnlangsson. Köbenhavn K. Reynið hin nýju ekta Ijtarbréí frá litarverksmiðjn Buchs. Nýtt ekta demantablátt Nýtt ekta meðalblátt — — — dökkblátt — — — sæblátt. Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í aðeins einum legi (bæsislaust). Annars mælir verksmiðjan með sínum viðurkenmlu, sterku og fallegu litum, með allskonar btbrigðum, til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupmpnnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik, Kobenhavn Y. stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.