Austri - 01.07.1911, Page 4
NR. 26
AUSTfil
102
Verzluuin
N. C. Nielsen
hefir nú fengið mikiar birgöir af vef’naðarvöru t. d.:
Kjólatau — dagtreyjutau — svuntutau margar tegundir — silki-*
dúka — kvennslipsi, flauel, svart blátt, rautt, grænt, brúnt —
dömuklæðið alpekkta — enskt vaðmál — reiðfataefnin marg*»
eptirspurðu — gardínuefni — tvististau — léreft — flonell —
java — pique — lasting — karlmannsfataefni margar teg- —
Ennfremur mikið af nærfatnaði banda: konum. körlum og börn-
um — milliekyrtur — sokkar — lifstykki — peysur handa
börnum og fullorðnum. — Nýtízku hattar harðir o. m- fl.
Allskonar nauðsynjavprur komu rneð s|s „Yesta-“
Vandaður en ödýr varningur.
Arðv»nleg og hagkvæm viðskipti.
$
Ef pér viljið að mótorar yðar vinni vel og full-
cægjandi, þá verðið pér að nota hina beztu olíu. Gætið
pess pvi vandlega við kaupin, að hver tunna sé merkt
með hinu lögverndaða vörumerki voru
D. P. A.
&
&
#
#
A A
w
Allar olíutegundir vorar eru rannsakaðar í efna-
rannsókaarstofu Steins prófessors í Kaupmannahöfn, og
hafa reynzt lausar viö allar sýrur, er gætu verið skað-*
legar fyrir vélahluta mótorsins.
Hið danska steinoliuhlutafélag.
ísiands deildin
Uppbodsauglýsing.
Samkyæmt ákvörðun skiptafnndar í protabúi sildarveiðafélagsins „Aldan“
verður opinbert uppboð haldið á Búðareyri hér í bæDum, laugardaginn 22.
júlí næstkomandi og par seldar eignir búsins:
Fiskigut'nskipið „Nora“, síldveiðahús, kastnætnr, herpinætur, bátar, ból,
kaðlar, færi, presenÍDgar, sildarstampar, stálvír, síldartunnur, dufl o. fl.
Soluskilmálar verða birtir á uppboðinu sem byrjar á hádegi.
Bæjarfðgetinn á Seyðisfljði 15. júní 1911.
Jöh. Jöhannesson.
Brunaábyrgðarfélagið
„De forenede hollandske Brandforsikringsselskaher af 1790“
tekur í brunaábyrgð allskonar hús, innanstokksmnni, vörur o. fl. gegn venju-
legam kjörum.
Félagið hefir varnarping hér á landi. —
Umboðsmaður á Seyðisfirði:
SIGrURÐQB, JÓNSSON kaupmaður.
Yerzlunarhús
til kaups.
Yerzlunarhús er til kanps á Búðareyri í Reyðarfirði, fast við pjóð-
brautina frá Lagarfljóti til Reyðarfiarðar.
í húsinu er stór, vel iimréttuð, hentug og mjog iagleg sölubúð; að
öðru leyti er húsið tölnvert innréttað niðri. Jámpak er á húsina.
Húsinu fylzir stór lóð með óuppsegjunleguin lóðarréttindum, Stærð
hússins er 40+15 álnir.
Ekkert hús á Reyðarfirði liggur jafa-haganlega við Héraðsverzlun sem
hús petta, og hvergi hægt að fá hentugri stað við brautina.
Nánari upplýsinzar eefa: útvegsbóndi Árni Jónasson á Svínaskála i
Reyðarfirði og verzlunarstjóri Sigfús Daníelsson á Isafirði.
Edeling klæðavefari
í Viborg í Danmörku
sendir á sinn kostnað 10 álnir af svprtu, gráu, dokkbláu, dökkgrænu, dökk-
brúnu fín-ullar Cheviot-klæði í fallegan kvennkjól fyrir aðeins
8 kr. 85 au., eða 5 álnir af 2 ál. br. svörtum, dökkbláum, grámenguðum
al«nllardúk ísterkog falleg karlmannsföt fyrir aðeins 13 kr.
85 au. EDgin áhætta! Hægt er að skifta um dúkana eða skila psim aptur.
Ull keypt á 65 au. pd., prjónaðar ullartuskur á 25 au. pp.
i
Aætlun
fyrir mótorbátinn
„Lagarfliótsoriimrinn“
sumarið 1911.
1. ferð 9. júli.
Frá Egil3stöðum kl. 8 f. m. að
Brekku. Frá Brekku kl. 4 e. m. til
Egilsstaða.
2. ferð 23 júlD
Frá Egilsstöðum kl. 8 f. m. að
Brekku. Erá Brekku kl. 4 e. m. til
Egihstaða.
3. ferð 6. ágúst:
Frá Egilsstöðuru kl. 8 f, m. að
Brekku. Erá Brekku kl. 4 e. m. til
Egilsstaða.
4. ferð 20. ágúst:
Erá EgiLtstöðum kl. 8 f. m. að
Brekku. Erá Brekku kl. 4 e. m, til
Egilsstaða.
5. ferð 3. septemher:
Frá Egilsstöðum kl. 8 f. m. að
Brekku. Frá Brekkn ki. 4 e. m. til
Egilsstaða.
— Að öðru leyti verður ferðum
hagað eptir pví sem flutningur berst
að og um bátinn er sótt til ferða.
Reynið
lyptiduptið „Fermenta"
og pér munuð koraast að raun um að
betra lyptidupt fæst ekki i nokkurri
verzlun.
Buchs Farvefabrik;
Kaupæannaböfn.
4 góðir húsvinir
Mehls
'Eggjaduft.
Möodlnbrauð.
Jólakaka.
Býtiugsduft.
Verksmiðja E. Mehls,
Aarhus.
Hollandske Shagtobakker
GoldenShag
med de korslaaite Pibar paa grdo
Advarselsetiket
R h e i n g o 1 d,
S p e c i a I Shag,
Brilliant Shag
Haandrullet Cerut „Crown,"
Alleslags Cígarettpr.
Fr. Christensen & Philíp
Kobenhavn.
ÚTGEFENDOR:
erfingjar
cand. phil. Skapta Jösepssonar.
Ábyrgoarm. Þorst. J. G. Skaptason.
Prentam. Austra