Austri - 31.12.1911, Blaðsíða 2

Austri - 31.12.1911, Blaðsíða 2
NR; 51 AUSTEI 186 t Mér flaug í hug st0kuhlutinn: Skyldi feim ekki bregða í brá, blessuðum, nær peir deyja,“ (o, pegar af peim rennur „idealski" svimiun og fjöldinn östoðugi ummyndar í asklok peirra pólitíska bimin). Annars er hugsan Jóns eðlileg af manni, sem telur ■dyggð að fylla ákveðinn stjómmála- flokk, se* hefir talsverðar líkur til að ná voldum og að geta beitt peim sér í hag. En varla gat hofundinum dulizt, að á hverfanda hveli er stefna fjöldans jafnan við kosningar og stefnubreytingin í hvert sinn meira og minna háð undirróðri einstakra manna, sem „leika" opt í afareigingjörnum tilgangi. Pólitískur proski almenn- menn'ngs er eigi meiri en svo, að fjöldi berst eins og rekald fyrir straumi og vindi, hrifiun í auga- bragðinn af fortölum peirra, sero ó- svífnastir hafa veiið að ljúga á mót- steðumonnina og rægja pá. I*eir, sem með sanngirni og ofstopalanst líta k málin og skirrast við rög og níð, hrifa ekki, af pví að pá vantar pað sama og kerlinguna forðum i gaðspjöllin, allt pað skáldlega og mfintýralega, — vantar og vilja eigi beita meiðandi getsekum við mót- steðumenn sína, en láta pá njóta sannmæl s og segja kost og löst. Nú er pað lýðum ljóst, að heima- stjórnarblöðin hafa með beiptarlegri frekju, ósannindum og íllvígum dauða- xógi reynt að ófrægja Sjálfstæðisflokk- inn og helztu menn hans undanfarin :2 ár. Ekkert hefir í íslenzkum bleð- nm sézt svo auðvirðilegt sem margt af pessu tagi, og mætti ef rúm væri og tími um petta vitna í „glugghross- ið“ Jóns Ólafssonar, semgengur undir nafninu Reykjavík. í*ar hefir sá mað- urinn taumhaldið haft, sem sjaldan fær klíu af að víkja ögn við sannleik- anum. pessar ofsóknir ou rógur hefir &ð visu potið um evru hug3andi, óháðra manna, eins og vindur og opt að engu verið svarað, af pví að hann var „undir kritik“, en petta hefir pó ver- ið kjarnfæða fyrir ættingja kerlingar- innar með guðspjóllin; alla pá, sem purftu að húgsa sér tv* andvíg 0fl í pólitikinni, eins og i trúarbrögðun- um, hugsa sér Lucifer og Sankti Pál vega salt á ási. Eptir peirra hugs- un hlaut annar flokkurinn að vera valdur að öllu illu, öllu, sem miður fór, öllu sukki og svalli, — en í hin- um að vera hin góðu goðmpgn, sem rönd reistu við spillingunum. Pessi sjöndepra fjöldans á sanna verðleika og bresti stjórnmálaflokk- anns gjörir hvern kosningadóm tví- ræðan og táldrægan. Allir hugsandi menn sjá, hve fráleitt er að hugsa sér í 0ðrum tóma skálka og skýja- glópa, svo sem Jön Ólafsson hefir kennt, en hinsvegar dyggðina og vizk- una klædda holdi og blóði. Hitt er engin nýlunda i sögu pjóðanna, að auðnr og embættavald taki höndum saman til sóknar og varnar gegn hugsjónum lægri stéttanna, og eitt ofurlítið pottbrot af pví tagi eigum vér í Heimastjórnarflokknum. Hugsjónir flokkanna, að pví leyti sem pær eru ólíkar ogxpó beilbrigð- ar, geymir fjeldinn sjaldau lengi. Pær sofna og vakna eptir pví, hve alvariega er við peim ýtt. Aptur veitir houum hægar að muna mótr gjörðir, ef tekizt hefir að telja hon- um trú nm, að hlutur hans hafi verið fyrir borð borinn. Pó er ein sú hugsun Sjálfstæðis- mamna, sem ekki verður svefnporn stungið og sem allur eigingjarn flokka- rígur og valdafíkn verður að lúta fyrir. það er ríkisréttarhugsjónin ís- lenzka, sem peir skila nú á land frá skipbrotinu og bofðu einurð og dug til að setja fram afdráttarlaust og hreinskilnislega 1909. Yerði oss auð- ið frjálsra og hagfeldra samninga við sambandspjöð vora, pá verður pað fremur að pakka einbeittleik peirra, en veiðibræði Heimastjórnar- manna. Að vísu látast Heimastjórnar- memn hylla pessa hugsjön, en peir virðast par veilir vg hólfir (sbr: röngu pýðingu millilandafruravarpsms, botn- vörpusektir, mótraæli stoðulaganna, á- rásir peirra á viðskiptaráðanautinn o. fl.). Hinsvegar stendur henni ekki mikil hætta af kosningasigri peirra. Hún er of helg og hjartfólgin pjóð- inni til pess peir pori að misbjóða henni, pótt freistingin kunni að vera rik. En hvílikur er nú kosningasigur Heimastjórnarmanna? Eptir pví sem eg kemst næst, bafa peir á öllu land- inu hlotið um 6000 atkvæði, en Sjálf- stæðismenn og óháðir flokksleysingjar um 4,700. Eptir hlutfallskosningum hefði Heimastjómarflokkurinn pá átt að hafa af 34 pjóðkjörnum piugmpnn- nm 17-j-a. en hinir 17-=-a fulltrúa og er pá mjórra muna vant. í einu kjördæmi (Norður-ísafjarðarsýslu) áttu Heimastjórnarmenn ekkert at- kvæði og treystust ekki að hafa par neinn í kjöri. Sigurinn er hér meiri i orði en á borði, og styðst við meirihlutakosning- ar. Sjálfir sigurvegararnir munu einnig hafa fullljósa hugmynd um, að hann er fremur ípróttalegur en eðli- legur, fremur sprotinn af harðvítugum rógi og álygum á mótsttfðumennina, en óháðri sannfæringu fjöldans, fremur ávextur klækisskapar, sem beitt er í skúmaskotum leynilegra kosninga, en frjálsmannlegri framkomukjósenda. Daglega berast sögur um heima- setu kjósenda á kjördegi, peirra sem lítið áttu undir scr og uggvænir póttu um fylgi við Heimastjórnarflokkinn. Ekki parf nema meðal greind til að ráða í orsakir, par sem tæpt staddjr skiptavinir og skjólstæðingar frara- bjóðanda eða útlendra kaupmanna — sera flestir eru ópjóðlegir og á bandi HeimastjórnarBianna — áttu í hlut. Sjá allir bve trvgg par er sú v0rn, sem leynilegar kosningar eiga að veita sannfæiingu lítilmagnans. Hinsvegur voru kjósendur æstir með peim óhróðuissegum, að S„álf- stæðismenn dreifðu út stórfé til kj0r- fylgis sér og í raútur. Jón Ólafsson — binn pólitíski afburðaraaður, eins og hann nefnir sjálfann sig í 46 tbl. Rvíkur, — er svo a f b u r ð a góðgjarn(!) að segja í 49. tbl. málsgagns síns, að mörgum púsandum króna muni varið { kosningarröður og mútur gegn sér í Suður-Múlasýslu, vitandi vel, að enginn hefir par eyri fórnað, enda líkurnar fyrir pesskonar bellibrögð fullt svo miklar frá hans hlið, sem ura skeið var vonlítill eða vonlaus um koininga- sigur únn, eu fær svo á kjordegi 40—50 a'kvæðum fleira, en hann hafði væuzt eptir. Pólitískur „afburða- maður“ hefði samt átt að sjá, að með pessu skeyti fór hann slysalega fiam- hjá markinu. En svo eg viki nú aptur að lof- dýrðarhugvekju Múla Jóns, vinarmíns, pá er hana að skoða eins og hálf- kveðið pakkarávarp til kjósenda í Suður-Múlasýslu fyrir „traust“ peirra til hans og viturlega frarakomu á kjoidegi. Að orða pað ákveðnara gat komið vatnsbragði í munn peirra. Reim og sér vill hann gefa dýrðina, en parna hygg eg aeilst yfir garð grannans. Jón nefnir semsé hvorki ræðismanninn danska í Newcastle, sem á ítökin svo raörg í suðurhluta sýslunnar og pannig gat léð honum „lagðinn“ til aaðkennis, eða manninn á „glugghrossinu“ úr hpfuðstaðnum sem voteygur af heilagri vandlætinga- semi peysti sveit úr sveit að fræða vesalings kjósendur u m lánstrausts- skort Landsbankans, u m álitshnekki íslands í umheirninum vegna fram- komu viðskiptaráðanautsins og ópægð- ar íslendinga við Heimastjórnarflokk- inn, u m 45,000 króna bitling, sem stungið átti að hafa verið í vasa eins sjálfssæðismannsins, u m glotun pá og fordæmingu, sem Sjálfstæðisflokkurlnn hefði leitt yfir land og pjóð, u m hættuna, sem stafaði af pví að trúa nokkrnm manni, sem mök hefði haft við Sjálfstæðisflokkinn, u m ósér- plægni, sparsemi, sannleiksást, stjórnn hyggindi og föðurlandsást Heimastjóm- arflokksins og kraptaverk pau, sem hann hafði unnið á landstjórnartíma sínum o.fl. peBsara tveggja hpfðingja var skylt að geta og gefa peim hlutdeild í heiðrinum, pví að pótt verðleikar Jóns séu miklir, pá gat vel orðið stutt í í peim hefði pessara gjprenda eigi við notið og peir veitt honum brautar- gengi. Ressvegna leyfi eg mér að benda á heilræðið forna og alpekkta: „Qjald- ið Jceisaranum það lceisarans er.u Eirði, 29 .nóvember 1911. Sv. Ólafsson. Mesta þjófrlífsmeinið. órein með pe-sari yfirskrift stend- ur í „Sameiningunni“ xxvi.6.(ágústbl) og er hún sjálfVagt eptir ritstjóra blaðsras, séra Jón Bjarnason, sem er Austfirðingur að ætt og uppruna. Með pví að mér virðist raargt i greininni vera sannfærandi orð í tíma töluð, en „Sameiuingin“ mun veia í fárr;i hpndum hér eystra, hofir mér hugkvæmzt, að lieppilegt væri, að „Austri“ léti hana koma í heild sinni fyrir alinonnngssjónir, eins og sum snnnlenzku blöðin liafa tekið upp hin- ar skorinorðu landsmálagreinir í*ór- halls biskups Bjarnarsonar í„N.Kbl“. Á síðasta pingi var minnzt á pjóð- drambssteínuna, sem færi okkur illa og væri okkur um megn, og fær hún maklega ádrepu í grein pessari. Hættulegast er skjallið og skrumið nm ágæti pjöðarinnar og hennar miklu hæfileika — hún parf sannarlega að kaunast við veikleika siun — en auð« vitað má eigi heldur loka augunum fyrir aanmprkum landsins: óblíðu pess víðáttu og erfiðleikum — Rótt pað sé hinsvegar síður en ekki ámælisvert. að minnast kosta pess og hafa ein- læga og óbifanlega trú á gæðum pess og framfara mögulegleikum. Yíðsvegar um hin hlýrri og frjó*» samari lpnd á fjöldi manna eins erfitt uppdráttar og hér á landi, eða frem-* ur sökum mannmergðar og margskon- ar misréttis, enda mun vera meiri jöfnuður á h0gum manna og efnum hér en víðast hvar í hinum fornu menningarlondum. En nú kemur vestræna hugvekjan. B ú i. * * * Nú gengur Stuiiungaöld yfir íse land og hina litlu fslenzku pjóð. Ressi ummæli heyrast í hópi vorum all-títt í síðustu tíð, og peim ummæl- um verður pví miður ekki hnekkt. Aðferðirnar í stjórnmálunum á ætt- jorð vorri hafa vakið pessa hugsun. Eitthvað í somu átt vakti víst fyrir morgum áður, og á pví heyrðist jafn- vel ymprað við og við, en nú hika menn sér ekki við að segja pað upp- hátt. pótt auðheyrt sé ummælunum sáraauki samfara. Sagan sem gjörð- ist á síðasta alpingi íslendinga — á pessu ári pndverðu — kom mpnnum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.