Austri - 31.12.1911, Blaðsíða 4

Austri - 31.12.1911, Blaðsíða 4
NR. 51 AUSTRI 188 U p p b o ð. Liugardaginn h i n o 2 7. janúar 1 912, verður haldið opinbert upp- boð og se!d bæstbjóðanda, ef viðunanlegt fæst, fiskiskipm: Kutter „Niels Vagn og kutter „Gunnver, sem liggja, inni á Eyðsv'k við Reykjavík. GruunvOf -er járnskip að stærð 75,18 Toas, en Niels VafH er timbar^kip, að stærð ca. 65 T>>ns. Beði skipin hafa ávalt gongið til fiskiveiða, nema Gunnvör síðastliðið útgjörðartímabil, og p'>ss skal getið, að Gunnvör er sérstaklega her.tug til flutninga o» síldarveiða, par sem lestarrúm skipuns er rajpg stórt Skipin eru 1 1. flokki sk’pa, sem alltaf hafa verið mi0g vel hirt, og Jiar að auki nú síðastliðtð huust fengu pui töluverða viðgjörð svo pm eru í beztaástar. di td hvers sem vera skal. Söluskilmálar, mjög aðgengilegir, verða birtir á uppboðinu. J. P. T. Bryde, ReykjaviSi. danska smjörlihi er be$\. Biðjið um tegundírnar „Sótey** „lngótfur” „Hekta'' eða Jsafold' Srnjörlihið feinungis fra : Offo Mönsted h/f. Kaupmannohöfn ogHrósum i Danmörku. smnr Qonsnm Chocolade er vaíalaust hi& allra bezta. (jj*} « 8> Varið yðnr á stælingum Edeling klæðavefatvi í Vhborg í Damnörku sendir á siun kostnað 10 álnir af svgrtu, gráu, dokkbláu, dökkgræau, dökk- brúnu fín-ullar Cheviot-klæði í tallegan k v e n n k j 6 l fyrir aðeins tí kr. 85 au., eða 5 álnir af 2 ál. br. svðrtum, dökkbláum, grámenguðum al-nllardúk ísterkog falleg karlmannsföt fyrir aðeins 13 kr. 85 au. Engin áhætta! flægt er að skifta um dúkim eða skila psim aptur. Ull keypt á 65 au. pd., prjónaðat- ullartuskur á 25 au. pd. Hálí jörðin Húsarik fæst til ábúðar (p. e. 18 hundruð), í næstu fardögum, með góðum skd- málum Semja bar við undirritaðan. Húsavik 6. október 1911. Gnnnar Jónsson. NOTIÐ aldrei annað en pað, sem á umbúðunum hefir petta skrásetta vorumerki, {>á er fullnægt fyrsta skilyrðinu fyrir traustri og vandaðri steÍDbygg" ingu. Cementið er sent á hverja höfn á Austnrlandi beint frá verksmiðju. Upplýsingar um verð og söluskil- mála fást bjá formanni Búnaðarsam- bandsins, Vallanesi. Uakjirn og pakpappi fæst á sama hátt. Sendið í tima pantanir til verk- fræðings K. Zimsen, Reykjavík. Simnefni: Ingenier. Talsími 13- Allt íyrir hálfvirði. Skrifið eptir okkar fjölbreyttu vöru- skrá, cem er með ca. 1000 rayndum. Send ókeyp s, án pe>s að farið só trarn A að nokkuð sé pantað. Mesta úrval á Norðurlendum af úrum,bljóð>- værum, gull- og silfurmunum, glys- )ax-nins£i. vopnum, reiðhjólum. o.fl. Nordisk Vareimport Köbenhavn N. Innilegt þakklæti votta eg ellum, sem hafa sýnt mér hjálpsemi og bluttekningu 1 mínum langvm iu veikindum, sem pó nr ekki enn séð fyrir endanu á. Eg stend samt í mestri pakklætisskuld við Benedikt Kristjáusson ráðanaut á E’iinm, sem befir hjálpað mér msira og sýnt mér meiri drengskap, en nokkur aunar. Staddnr á Seyðisfirði 18. des. 1911. HAKON EINNSSON frá Arnhólsatoðum. 160 „í gnðauna bæniim, hættið pessu — eg er alveg sannfærð,a sagði fruiu og baðaði frá sór höndunura. „Reiðist mér ekki — eu naér finnst að pessi læti ekki sæma eigaudanum að Fraueu- see^“ „Ekki pað?“ sagði Tiix, f liæðnisróm. „Eu eg get líka hlaupið eins og kráka — pað sæmir líklega betur tign minni. Verið pér sæLr, frú v. Grassmann!" Hún setti handleggina í keng, gjörðj sig innskeifa, steig pannig tvö spor áfram og stökk svo einusinni samfæt s. þessu gpogulagi — sem hermdi vel eptir krákunni, en var mjög ófagurt — hélt hún par til pær voru komnar heim og hún var bú'n að læsa hurðinni á eptir heiðurs- frúnni. „þetta var pér mátulegt, gamla hræðan pín,“ sagði hún til að létta sér. í skapi, og kinkaði kolli til seppa sem lét sampyaki sitt í ljósi með pví að dilla skottinu. Övo bætti hún við: „Hún skal rekin á dyr, eias fljótt oz auðið er, svo sannarlega sem eg heití Trix! Nú hugsar hún mér víst pegjandi pérfina En hún ætti að vara sig á pví að egna mig of míkið." það var ekki gott að vita hvað frú v. Gr&ssmann hugeaði, en uppfrá pessu breytti hún alveg um aðferð. þegar hún settist að miðdegisborðinu með Trix og prestinum, var hún viðfeldnin tóm og gjörði sér far um að halda uppi skemratilegum viðræðuro, og til pess var hún manna iiezt falliu, svo Trix gleymdi 161 bræði sinni og skemmti sér ágætlaga. Frú v. GrassmaDn pekkti flest heldra fólk í höfuð- borginni, hún hafði lesið allar merkustu bækur á helztu tungumálum, hún kunni ýmstr slrituar sroásögur um hírðfólk i ýmsum löndum, og hún knrmi vel oð hasa tali s'nu eptir pví hverjir tilheyrendm hennar voru. ,,{>að er eiginlega allra skemmtilegasta kerling, hun frú v. Grassmann, pegar hún er i svona skapi!“ sagði Trix við prestinn, pegar pau eengu frá miðdegisborðinu. Presturinn tók i nefið, pað hafði hann orðið að neita sér um meðan á máltíðinui stóð. Síðan svaraði hann: „Já, eg held nú pað. það er eins og bumbusláttur!11 „Bumhusláttur?" sagði Trix, og skildi ekki. „Já, pegar humban er barin vel lætnr hátt í henni, en ekki er samt nemx loptið tómt innifyrir," útskýrði prestorinn. „Mudíö pér nokkuð af pví sem hún sagði okkut?* Trix hugsaði sig um og varð svo að svara neitandi. „Ekki eg heldur," sagði prestur. „það er hljómandi málmur og klingjandi 'bjalla — ár- straumur af orðum, sem hjartað á engan p'itt í. Mér pykir meira varið f eina setningu eptir postulann Pál.“ „Já, pvl hana skiljið pér!“ sagði Trix. „^róíaiturinn okkar gamli var ætíð svo lengi að leggja útaf peim, að eg var búin að gleyma ÚTGEFENDUR: erfingjar cand. phil. Skapta Jösepssenar. Ábyrgöarm. Uorst. J. G. Skaptason. Frentsm. Austra

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.