Austri - 31.12.1911, Blaðsíða 3

Austri - 31.12.1911, Blaðsíða 3
NR. 61 AUSTRI 187 til að kveða upp úr með þennan dóm. Agaleysi og óstjórn ern aðalein- kenni Sturlunga-alda bæði að nýju og fornu. En hvorutveggja stafar af heimskulegri og albeiiingjalegri stór- mennsku, eða hégómagirni oðru nafni. í baráttunni um ráðherratignina á íslandi, ber svo ömurlega mikið á pessu, að það gengur óviti næst. í blöðunum íslenzku, málgögnum stjórn- málafiokkanna sundurleitu, er og !ivað eptir annað staðhæft. að náungar Jieir, sem par er verið að ausa sér út yfir, 8éu menn brjalaðir. ^Menn i allra æðstu steðum pjóðfélagsins, eða menn sem af kappi eru að sækja inn í þær stoður, taldir af mörgum háðir brjál- semi, pað er næsta óárennilegt, spáir ískyggilegi framtíð fyrir veslings pjóð- ina. í einu hinna siærri blaða, er út koma á íslandi, var pví fytir skemstu haldið fram um einn þeirra manna er sterklega hafa sótzt eptir æðsta valds- rcannssessi á landinu, að ltann sé geggjaður. En rétt um leið birtist í sama blaði ágtip af ávarpi til ungra mann», sem flutt var við mjog hátíð- legt tækifæri þar heima. o g er sá, sem hátíðarerindið flutti, einn af fremstu os mest metnu embættis- mdnnum á íslandi. Til að brýna ættjarðarást fyrir binum ungu monn- um tekur ræðuskörungurinD pað til bragð=, að bera Island saman við önnur lond — og niðurstaða þess samanbDrðar verður sú, að í rauninni sé ísland lang ágætasta landið í heimi — öýkt. Slikt hefir opt heyrit áður þótt ef til vill hafi aldrei jafnmikið á pví borið eins og í þessari háfleygu eða gustmiklu störhátíðarræðu. En það er heimska — syndsamleg og háskaleg heimska. Nægileg ástœða fyrir hvert einasta mannsbarn p'óðar vorrar til að láta sér pykja vænt um íslánd, pótt pað í samanburði við morg önnur lönd sé snautt og afar- erfitt viðureignar, eins vist og hitt, að hver maður á að elska hana móður sína hjartanlega, pó að hún sé hvorki bezta né fegursta konan í heimi. Hin persónulega stórmennska — hégómagirnin — er komin inn í ættjarðarástina — svo að hún — hin íslenzka ættjarðarást — er orðin eins oguppblásinn ngðrubelg- n r (á líkingamáli séra Hjálmars heit- ins Gruðmundssonar á Hallormsstað). Slik ást stefnir mennum út í opinn dauða. Trúin á gullið í landinu — frá tjarnarmýrinni í Reykiavik og 0skju- hlíð (eða EskihJíð ef »eun vilja pað heldur) út til yztu skaga landsins í austri og vestri, norðri og suðri — hún er af spmu ömurlegu rótum run.n- in. Og alveg eins stendur á peirri trú‘ sem svo kreptugt hefir verið prédikuð hér i hópi vornm vestan hafs, að ís- lendingar séu svo dásamlega frábærir námsmenn, að pví ógleymdu, sem andatrúarspámaðarinn einn helzti hélt á lopti með svo einstaklegum alvöru- svip og óskaplegum fjálgleik ekki fyr- ir löngu út á íslandi, að íslendingar séu gæddir meiri miðilshæfileik eu nokkur pnnur pjóð í heirai. Mesta mein vort — ekki að eins peirra á Islandi — heldur og hóps vors hér — er hégðmagirnin — stórmennsKan, eda sjálfstiibeiðslan. A því hefir borið meir en nokkru öðru i birkjusegu vorri — sögu kirkjufél- agsins íslenzka lúterska á undanförn* nmárum. „Hinc illæ lacrimd" — segja lat'nuraenn, eða á íslenzku alpýðumáli „J>ar er flísín, senr við rís“. Menu líti ytir pi sögu með logandi ljósi, oa dylst víst engum heilskjgnum iuanni, hvar raesta hættan liggur eða hetir að undsnförun legið. „Yei jður. nær tnennirnir hæla yð- ur“ segir fr lsarinn „þvi eins gjörðu forfeður jðar við rpámennina." Út af stórroenn3kunní eða hégóma- girninn’, þvi lang-háskalegasta pjóð- lifsmeini voru, ríður oss íslendingum nix í báðum áttnm og óHum áttum meir en nokkurntíma áður í sögu vorri á að leggja samvizkulega og biðjandi rækt við kristindóminn, því peir hinir h ó g v æ r u, en ekki gort- ararnir, munu laudið er.ia. Trúlofað eru ungfrú Ragnheiður Bj'irns- dóttirog Bjarni Eiríksson búfræðingur, á EAifirði. Yerðlaun úr ræktunarsjóði, 50 kr., hefir stjórnar. ráðið veitt Magnúsi Sigurðssyni á Fossi bér í bænum fyrir, nnnar jarðabæt- ur. Er Magnús sá fyrsti maður hér i bæ. sem fær slík verðlaun, og ætti pað að verða mönnura hér til npp- hvatningar með sð sýna slíban dugnað íjarðabótum, og Magnús befirgjört. BjÓKleikir. Kvennfélagið „Kvik“ sýndi tvo sjónleiki á annan í jólum. Var það „Piparmeyjanoldrið," eptir Gustav Wied og ,. Afb.'ýðissgmin, “ eptir H. Herz. Leikir þessir eru fremur efnislitlir en fara vel á letksviði. Sú níjung var við pesia sjónleiki, að það voru eingöngu kvennmenn. sem léku, og tókst pað vel, því leikirnir voru yfir- leitt mikið vel leiknir, og bin bezta skeromtun. Á eptir var leikið á piano og fiðlu, og tókst mjgö vel. Frá landssímasteðiniii, Á landssímastoðinni á Seyðisfirði vorú f nóvemberraánuði afgreiddskeyti og samtöl sem hér segir: S k e y t i: Erá útlöndum 169* skeyti fyrir kr. 400,05. 127 skeyti til útlanda fyrir kr. 186,45 (*hér af 102 veðurskeyti.) S a m t ö 1: 198 samtöl með 227 vjðtalsbilum afgreidd frá Seyðisfirði, 256 samtöl með 297 viðtalsbilum afgreidd til Seyðisfjarðar. Um sæsímann, voru afgreidd 747 skeyti með 8157 orðum til útlanda; 608 skeyti með 5888 otðum frá útlöndum. Kvefsótt illkynjuð, hefir gengið hér í bæn- um nú um mánaðartíma og lagst all-þnngt á ýmsa, bæði b0tn og full- orðna. Telur héraðslæknir petta vera iufluensu, og ráðleggur mönnum að gæta hinnar mestu varúðar, pi mnni veikin brátt hverfa. Yeðráttan hefir verið mjög umhleypingasöm allan desembermánuð, optast rigning og stormur, en frostlaust og snjó- laust í byggð, par til um jólin, að nokkurn snjó setti niður. Urðu menn að vaða snjóiun í hné á götum bæjarins á aðfangadaginn og krapa- bleytu hina dagana, pví enginn af ökuraöonum bæjarins var fáanlegur til að plægja snjóinn og krapið af götunum. Er pað okumönnum til lítils sóma og er vonandi al þeir bæti ráð sitt. Brnni á Siglnflrði. Á aðt'angadagskvöld jóla brann verzlunarhús Gránufélagsins á Siglu- firði, til kaldra kola. Fiármark Jóns Bjarnarsonar í Skógum í Axar- fitði er: Heilrilað hægra. Ómarkað vinstra. Skógum, 23. nóv. 1911. J ón Bjarnarson. 162 bvað hann ótti við, og mér fannst eg vera svo voðalega heimsk. Lærdómur er erfiður, slra M0ller.“ „Eiginlega ætti hann að vera auðskilinn, en það er komið nndir ræðusniðinu, “ sagði síra Möller- „J>ér hafið hér gefið mér bendingu, sem eg skal muna eptir. J>að gjörðuð þér líka í gær.“ „Eg?“ sagði Trix og rak npp stór augu. „Af munni barnanna og hinna ómyndugu," sagði presturinn; hann hugsaði upphátt að vanda. Og svo hætti hann við: „Var yður alvara i gær, er þér tölaðuð um bókasafnið?“ „Hamingjan góða — eg hefi steingleymt að skrifa bréfiið!" sagði Trix og roðnaðr „Alvara? Auðvitað! Eg ætlaði að skrifa jústizráðinu og biðja hann um peningana* en svo kom hundurinn í gær!“ — „Og frú v. Grassmann," sagði prestur- inn. „Hún hefði nú ekki verið pvi til hÍDdrnnar," sagði Trix, „en eg varð að hæna Excellence að mér og húsinn, og svo gleymdí og öllusaman- En nú skal eg skrifa bréfið þegar í stað —■ látið pér bara bækurnar koma.“ „Já, en fyrst verðum við að koma salnum í lag og panta borð og bókahyllur." ,Já, auðvitað,“ sagði Trix. „Ekki er hægt að láta bækurnar hanga í loptinu. Bókahyllur? Hvar á maður að fá þær?“ • 159 mér finnst það eiga vel við að mean kunni að aba vagni. |>egar nDgi Syrop er fyrst búinn að aka með yðnr inn i blómsturbeð og svo nið- nr í skurðinn, pá mundnð þér fljótt kannast við'að pað væri ekkert að pví að h&nn lærði að aka vagui.“ „Eg held að pér misskiljið ástæðnr mínar, kæra froken v. Dornberg, “ sagði frúin blíðlega. „Eg mun forðast að bætta mér í hendurnar & herra Syrop. Eg átti við það, að þér væruð ekki vel fallin til að vera kennari þessa unga manns.“ „Nú, einmitt pað! J>ér getið verið alveg róleg, — faðir minn hefir kennt1 mér að aka, svo eg kann það til fullnustu — pér getið vel treyst mér i því efni-“ Frú v. Grassmann stundi við og hugsaði með sér: * „Hvar í ósköpunum hefir pessi stúlka verið uppalin?“ Svo sagði hún upphátt i bæðnisróm: „Mér tekst vist ekki að tala svo pér skiljið mig. En látum svo vera, J>ér eruð ekki matarþurfl, en péi hljótið að vera preytt . eptir allt petta mikla göngulag.11 „Eg þreytt— po eg hafi gengið fáein spor? J>ér parna, Excellence, erum við preytt?“ sagði Trix, og til þess að sýna að hún væri ekki þreytt tók hún til að hoppa eins og skjórfugl í kriugum frúna, og Excellence geltandi á eptir henni.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.