Austri - 18.05.1912, Síða 3

Austri - 18.05.1912, Síða 3
NR. 20 AVSTRI 69 Klukkuturninn við St. Markúsarkirkjuna i Feneyium, hinn svonefndi Campanile, var vígður 25. f. m. Hann lmmdi 14. júlí 1902. J>að þótti skaði mikill um svo gamla og merka byggingn, svo samskot voru þegar hafin um alla Ítalíu, og gengu svo gréiðlega, að nú er búið að reisa turninn að nýju og sést hann hér á myndinni. dags og komura til Genua nm há- degisbilið. J*ar skoðuðum við meðal annars hinn merkilega kirkjugarð, sem er einkennileKri og skrautlegri, en allir sðrir kirkjugarðar veraldar- innar. J>ar era ótal líkkistur úr marmara og stórar marmaramyrdir af peim dauðu, ættingjum þeirra, pjónustufólki og svo af ýmsum helg- um mönnum og konum og eru flest- ar myndirnar ágæt listaverk. J>að ern ekki eingöngu auðmenn, sem hafa lát’ð gjara pessi mÍDnismerki, heldur lætur mawt efnalítið fólk aleigu sína ganga til að geta gjort útför sína sæmilega. Sölukona nokkur, sem fararstjóri vor hafði þekkt í lifanda lífi, hafdi með hinui mestu sparsemi og dugnaði, safnað sðr fé, svo pað var á endanum orðið eitthvað 60 pús, líra (1 lira: 72 aur.) Aður en hún dó, var hún búin að kaupa sér skrautlega marmarakistu og láta húa til störa og fallega marmaramynd af sér, og gengu allar eigar hennar til að borga kostnaðinn við þetta. Hún var gömul kona pegar hún dó og hafði allt hennar æfistarf gengið út á pað, að safna sem mestu fé, ekki til pess að hafa gagn af því í lifanda lífi, heldur til pess að hinar jaj ðnesku leitar gætu legið í fallegri kistu og mynd hennar i marmara gæti staðið á kirkjugarðinum, sem hinir eptir** lifandi svo gátu haft ánægju af að skoða. Genua er hafnarstaður og miki) verzlunarborg. pangað selst mikið af fiski frá íslandi, aðallega smá- fiskur og ísa, en málsfiskurinn fer mest til Spánar. Frá Genua fórum við að morgni dags og keyrðum í suðvestur með- fram Miðjarðarhafinu, Rivieraen, par er víða mjög fallegt. Hið fagurbláa Miðjarðarhaf til vinstri handar, en fjöllin á hægri hönd. J>au eru víða brött og klettótt og sumstaðar er lítið undirlendi. En alstaðar par sem ekki voru klettar og grjót, var íullt af allskonar gróðri og var pað pó í febrúarmánuði. En pá er komið fram á vor við Rivieraen. Veturinn er stuttur par og ólikur pví sem er á Norðurlöndum. Alstaðar meðfram ströndinni mátti sjá fagra aldingarða, vínvið, allskonar blóm og tré af ýms- um tegundum. J>ar var mikið af pálmavið, olíuviðartrjám (oliventrees), lárberiatrjám og aldintrjám, héngu appelsínur og sítrónur á sumnra, ea sum voru að blómgasf; en 0il með laufi. J>að er lögð mikil stund á að rækta jörðina sem bezt. Víða voru vermireitir með glerpökutn. Yfir vín- stokkana vo-u sumst&ðar lagðar afar- langar mottur, eins og nokkurskonar pak, til að skýla jurtunum á nóttun- um og hlífa peim, ef fro«t kynnu að koma, sem getur viljað til. (Frtmh.) Bréf til Austra. Austur-Skaptafellssýslu (Lóni), 6. maí 19J2* Síðasti vetur má teljast með hinum mildustu um pessar slóðir, og pó einkanlega bér fyrir sunnan, pví að hingað í Lónið ná opt austanhretin og snjórinn, sem peim fylgir. Um vetur- nætur kom dálítið kuldakast (mest frost 4-8 ° R.) en síðan jafnan frost- lítið og snjólaust fram undir árslok, en nokkuð umhleypingasamt. Rétt iyrir jólin setti niður snjó (einkum í Austur-Lóni), en fijótt gekk aptur í píðu, og skiptust á frost (mest -4-8 ° 27/'i2) °g skúrir nm áramótin og snjór nokkra daga eptir nýár, en síðan tóku við píðor og blíður fram að Jþorra. J>á kom snarpur kuldakafli með norðanstormum 30h— 9/2 (mest frost 4-10 °R.) ea síðan aptur píður og hlíður, uns snjóhríð gjörði á aust- an seint á porra 22/2 og kom pá býsna mikill snjör niður, allt suður að Jok- ulsá í Lóni, svo að Lónsheiði varð ó- fær hestum fram undir pðska og hag- laust um hríð í Austur-Lóni. Á peim tíma var optast austanátt með kulda- pyrringi, en optast frostlítið (mest frost 4-10.5, sl/3 og snjólítið í byggð. Nú um sumarmálin óvenju blítt og sól- ríkt. Aflavart varð u/3 og róið við og við fram að sumarmálum, en optast lítill afli, enda stopular gœftir, en er blíður og stillingar komu undir sum- armálin, tók brátt fyrir allan afla hér. Nokkur afli fyrir Mýrunum eptir sum- armál. Hér var læknislaust í vetur, og kom pað sér vel að ekki var mikið um veikindi. |>ó var stundum vitjað Olafs læknisJ*Tliorlacius á Búlands- nesi, og pað meðan heiðin var al ófær hestum, pvi að taugaveiki kom upp á einum bæ hér í sveit (Reyðará) og lagði marga í rúntið, en allir urðu pó heilbrigðir að lokum. Mikil tíðindi pykja fregnir að sunn- an um samkomulag ýmissa helztu manna úr báðnm aðalflokkum, og bíða menn pess með ópreyju að frétta meira. ----------------------- J>ví er jafuan brugðið við, hversu mikið skraut er viðhaft við guðspjón- ustur kapðlskra, og hugsa margir að pað sé eiugöugu hin ytri viðhöfn, er peir leggi áherzlu á. Myndin hér að ofan sýnir pó hið gagnstæða, par sem guðspjónustan fer fram í hlöðu. í hinum strjálhyggðu héruðum í Pyrea** fjpllunum, koma prestarnirog kórdreng- irnir langar leiðir að. Kross er sett- ur á hlöðumænirinn, og svo fer mess- an fram eins hátíðlega og í skraut- búinni kirkju væri. Lát Friðriks kouungs, Fregninni um lát Friðriks konungs mun hafa verið tekið með sárri sorg nm land allt; hér á Seyðisfirði, voru fánar dregnir í hálfa stöng viðsvegar um bæinn, jafnskjótt og sorgarfregnin hafði borizt hingað. í nafni bæjarstjóriiarinnar sendi bæjarfógetinn samdægurs eptirfaraDdi skeyti: Kabinetssekretæren Köbenhavn. Seydisfjord Köbstads Byraad har med dyb Sorg modtaget Budskabet om Kongens Dðd og ndtaler under- danigst overfor Kongehuset sininder« ljgste Medfölelse. Paa Byraadets Yegne Jóh. Jóhannesson. Ijlaginn eptir barst petta sím« svaf: Byfoged Jóhannesson Seydisfjord. Hans Majestæt Kongen sender Seydisfjord Köbstads Byraad sin hjerteligste Tak for den fremsendte deltagende Hilsen- A. Kiieger. Yerzlimarfréttir. K.höfn 1 maí 1912. Saltflskur. Horfurnar eru mj0g dauflegar, sem stafar af binum stórkostlega fiskafia sem Norðmenn eru búnir að fá og enn keldur áfram og er yfir 30 miljónír fiska meir en á sama tíma en í fyrra. Eins og stendur er bezti jagtafiskur stór 65.00, (mál) Smáfiskur 60,00, ísa 50,00, keila 45,00, Wardfiskur 50’00, hnakkakíldur stórfiskur 70,00. En Jiað eru líkur fyrir að fiskprísarnir eigi enn eptir að lækka til muna og Norðmenn eru jafnvel farnir að bjóða fisk til Spánar, sem þeir vilja af- henda í sumar á 48—50,00 kr. skippundið* Lýsi stendur enn lœgra en áður og eptirspurn er lítil. Ljóst Jiorskalýsi um 26,Oo, dokkt 22,00, hver 105 kíló: há- karlalýsi ljcst 28,00, dökkt 24, 00. hver 100 kíló. Meðalalýsi varla yfir 35,00. Priónles. Byrgðirnar hafa minnksð, svo líkur eru fyrir að seljist nokkuð afhálfsokkum og sjövetlingum, jbegar líður fram á sumarið. Aptur er ekki til neins að senda alsokka, Jiví Jeir eru óseljanlegir. Yorull verður ekki sagtum að svo st0ddu, likur íyrir að hún verði svipað og næstl. ár, en J)ó varla lægri. Hrogn. Eru lítt seljanleg nema fyrir afarlágt verð. Selskinn góð, dröinótt, galla- laus 5,50 hvert. Œðardúnn, Líkur fyrir svipað verð og næstliðið ár. Jakob Gunnlögsson. Seyðisfjerður. Kvöldskemmtun: Leikaraflokkur sá, er var með Ingólfi, haiði stofnað til skemmtunar í leikhusinn i gærkvöldi. Flokknum stýrir Fritz Boesen, sá hinn sami, er var í Reykjavík í fyrra sumar. J>ví miður var ekki hægt að sýna neinn sjónleik, pví herra Boesen hafði meiðzc á leiðinni, og hann leikur stærstu hlutverkin í sjónleikjum peim, er flokkurinn hefir á boðstólum. Samt var lesið upp — og leikið — fyrsti pátturinn úr „Jeppa á Fjalli" eptir Holberg. Herra Lundqvist lék par Jeppa á- gætlega. Ennfremur sýndur Ballet- dans (frú Lundqvist), sungnir em- söngvar, og lesin upp kvæði; síðast

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.