Austri


Austri - 24.10.1914, Qupperneq 1

Austri - 24.10.1914, Qupperneq 1
Blaðið kemur öt 3—4 smnum á mánuði hyerjum, 42 arkir minnst til næsta nýársi Blaðið kostar um árið hér á landi aðeins b krónur, eJ.iendis 4 krönur. (Ijalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis boigiat. blað- ið fyrirfram. Uppsöso skriflejt, bundiir við áramót, ógild nema komin sé fil ritstjórn fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlans fyrir blaðið, Innlendar auglýsingar: 40 aurar hver centimetri dálks, og priðjungi dýrara á 1, slðu. XX tv. Ap. Seyðisftrði 24. október 1914 2ÍB 43 til Austra. (Áður birt á fregnmiðum). (Frá ,Vísi“). Rv. 18/io- Ófriðnrinn. Central Jííews símar frá Lon- don í morgun: Ensk hleypisnekkja með 4 tundurspillurum lenti í gœr í orustu við 4 þýzka tundurspill- ara. og sokkti þeim pllum. J>jöðverjar í Belgiu hafa stpðv- azt við linuna milli bœjanna, Ostende, Tourout, Boulers og Menin. Bandaher hefir náð Fleurbaix fyrir vestan Lille. (frá „Vísi“) Rv. i»/10. Central News símar frá Lon- don í morgun: Tjón Breta í tandurspillara- viðureigninni var 5 særðir. Skipin skemmdust dálíðið. Belgjaher hefir hrint af á- hlaupi jþjóðverja á vaðiö á ánni Yser. Ban.daher hefir tekið Ar~ mendéres, unnið áfram í miðj- unni og a milli Arras og Oise. (Frá „Vísi“)- Rv 20/ VVV‘ /10- Central News símar írá Lon- don í morgun: Japanska beitisnekkjan Taka- chiho rakst á sprengidufl og sökk íyrir utan KiautsQhau. Bandaher miðar áfram í Belgíu til bæjarins Boulers. Sömuleiðis til Lille (noröaustast á Frakk- landi). Grimm orusta hefir nú geysað í 10 daga fyrir norðan og sunn- ^n Arras á Frakklandi. (Frá ,,Vísi“). Rv. 21/l0. Central News simar frá Lon- don í morgun: 3 liðsforingjar og 70 liðs- menn Maritz uppieisnarforingja í Suður-Afríku handteknir, aðrir uppreisnarmenn þar syðra haía gefizt upp viljandi og gengið í stjórnarherinn. Framgangur bandahers á Frakklandi heldur áfram. Belgir halda enn stöðu siuni við ána Yser. þjóðverjar verja bandamönn- um ailar leiðir til Lille-borg- ar. ------------------ Eviöpa eptir öfriðinn. í „B, e v i e w o í Reviews" stendur fróðleg og skeœmtileg grein eptir ritstjóra enska stórblaðsins D a i 1 y News, Mr. Gfardiner. Fýrst spyr hann hvernig fari „Ef Fjóðverjar sigra? AUt meginland Evrópu er nú í díelunni, allt að pví komið að detta í sundur. Svo nú er sá villtur, sem geta skal, hvernig hið nýja landabréf muni líta út á síðan. Vandinn er pví meiri fyrir pá sök, að vel mætti svo fara að úrslit ófriðarins yrðu tvíræð; Fjóðverjar kunna að bera hærri hlut á landi, bandamannaherin)i á sjó. Hverjar yrðu pá hinar stjórnar- farslegu afleiðingar? Hvað Frakk- land snertir yrðu pær banvænar. Flotí Frakka yrði án pýðingar. En annað mál er um Englandsflota. Engar ófarir á meginlandinu gætu komið oss á kné meðan ver höldum forræði á hafinu. En mættum vér miklum skaða á landi, lenti hann líka á fieirum pjóð- um, einkum Frokkum og Belgjnm. Mundi floti vor geta ógnað Fjóðverj- um með jafn-miklum og bráðum voða ein8 og landher peirra ógnar Frpkk- um? Segjum að varla yrði pað, en pá yrðnm vér íila staddir. Að sönnu stæðum vér ósærðir eptir, en banda- menn vorir iægju óvígir í valnum. fví nær lífi Fjóðverja aem vér gengj- um á sjónnm, pví fastara prengdu peir að hálsi Frakka á landi. Og einka úrræði vort peim til bjargar yrði pað, að vér slepptum íorræði vorn á hafinu. Er petta hugaanlegt? Gætum vér tekið pann kost, pótt Frakkland væri í veði, og gjöra oss að æverandi undirlægjum Fjóðverja? pað yrðu óttalegir kostir. Að sleppa frá peim dauðans ófpgnuði, yrði sigur á landi lítsspursmál fyrir oss. Ef pað tækist ekki, yrði landabréf Evrópu gjört í Berlín. J>ýzkaland mundi flæða yfir alla Evrópn frá Antwerpen til Miklagarðs og yfir allan hennar skaga, öll lönd yrðu lýðskyld hinum sanna sigurvegara. Keisarinn er pá orðinn landsdrottinn Evrópu. Vei Ítalíu á peim degi. En ef Fjóðverjar yrðu sigrað i r? Fað yrði pá fyrst, að Elsass og Lothringen yrði skilað aptur Frpkk- um. Rán peirra fylkja varð versta deilu- og hatursefnið pjóðanna milli, enda voru pau tekin að Bismarck gamla fornspurðum; pað óhapp unnu hervaldsforsprakkarnir. Gætnm pess vel á síðan, að láta pá pilta hvergi ná tökum. Ófriður frá votí hálfu er á móti keisaranum og hans st.jórnar- sinnura, peim skulum við koma fyrir kattarnef, en fýzkaland viljum. vér ekki eyðileggja. Framtíð pýzkalands. Geta má til hvað ofaná verði. Sú bygging, sem Bismarck skóp með „blóði og járni", verður að líkindum lögð í rústir, eins og ávalt hafa fallið pær stofnanir, er úr blóði og járni hafa gjörðar verið; og vænta má, að Hohenzollarnir hitti á sorphaugnum bæði Búrbónana og Napoleonana, og Bayararoir munu fegicsamlega losna við ok Prússanna; en á sama bandi yrðu ríkin Wlirtemberg og Baden, pví allir Suður-Rjóðverjar eru miklu mildari og glaðværari pjóðir en Prússar, niðjar hinna fornu grimmu og herskáu Vinda. Undir ríki hins prússneska. hervalds er allur grund- vö’lur grafinn, og lýðurinn stynur par i fornum fjotrum, pótt ópreyju hans — eins og saga jafnaðaróeirð- anna sýnir — sé haldið í skefjum snrapart með ofríki og sumpart með fölsuðu föðurlandsglamri. Og aldrei hefði alpýðan látið siga sér í alls- herjar-ófrið, ef keisarinn og hans skrumarar hefðu ekki talið henni trú um að líf Pýzkalands væri í veði. En pað var hin hróplegasta lýgi! Nei, fielsi og framtíð pjóðarinnar var að vísu og er í veði vegna her- valds kúguDarinnar; og frelsi sitt fær pessi hámenntaða pjóð aldrei fyr eD einmitt. fyrir pað, að hinn mikli Prússahor og Prússakúgun bíður gjör- samlegan ósigur.“ — Síðan sýnir ritstjórinn Ijóslega fram á stefnu sambandshersins, að hún sé alls ekki gegn pýzku pjóðinni, heldur gegn ofríkisvaldi Piússa. „pað er keisarinn, hervaldsstjórn hans og junkararnir eða aðallinn, sem vér viljum leggja að velli. Reyndar (bætir hpf. við) purfum vér Englend- ingar um leið að lægja svipaðar of- ríkisstéttir heima fyrir, pví auk auð- valdsins eigum vér enn yfir höfðum vorum æði-ríkan erfða-aðal og fleiri leifar fyrri tíma. — Hvað verður úr Austur- r í k i? Austurríki er sjálfdautt (segir hof.). Úr pví myndast nær pví af sjálfu sér 3 eða 4 Bjálfstæð lýðveldisriki: Kaupendor „Austra‘% peir, sem eiga ógreitt andvirði blaós°“ ins fyrir einn eða fleiri árganga, eru hér með vinsamlega beðnir að senda mér pað sem fyrst, í peningum, póst- ávísun eða með innskriptar-skírteini til verzlana á Austur' og Norðurlandi. Seyðisfirði 15. okt. 1914 Þorst. J. Gr. Skaptason. pýzkt, bæheimst, ungverskt, og 4. lík- lega á Balkanskaga vestanverðum. Italía fær Suður-Tyrol niður aö Triest. Hin lýðveldin (eða pingbund- in konungsríki; verða Serbar, Grikk- ir, Bulgarar og Rúmenar. En P ó 1 v e )• j a r? Standi Nikulás keisari við orð sín, er pess meiri von að hið gamla, víð- lenda Pólland rísi upp aptur í sög- unni seua eitt at megin-pjóðríkjum álfu vorrar, enda á engin pjóð meirí kröfurétt í sjóði hjá systrnm sínum, en hún. En hvað er að segja um Rússa? Rússsr eiga pað heljar-land, sem hvorki verður urtnið á sjó né landiy meðan pað beldur sér heilu; og pll viðureign við alvald Rússa afar-tor- veld. Er líklegt, að hann lifi lengst allra einvalds-harðstjóra i Evrópu. En haldi nú keisari peirra, sem er góðfelldur maður, en heldur prek- lítill og mjög á valdi höfðingja lands- ins og fornra hálf-fiðlausra siða, orð sín, pá eru nokkur líkindi til að gjprð- armenn vesturpjöðanna, sem gjöra. eiga um allsherjar-málin eptir öll ófriðar-vandræðin, muni vinna hanik svo á sitt mál, að hann breyti eins við Finnland og Pólland, og veiti hinum hartleiknu, ágætu Finnum fulla heimastjórn. Og hvað svo Norðurlpndin snertir, mætti pá líka takast, að tryggja grið milli peirra, sérstaklega Svíanna, svo að pær pjóðir pyrftu ekki lengur að hafa lífið í hondum sér sakir ótta fyrir ásókn og ofriki hinna fornu „barbara“. Danir ættu að fá vissar skaða- bætur; og Kílarsknrðurinn og strend- ur hans ætt.i eins og frístaðirnir, að njóta hlutlevsisréttar.“ M. J.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.