Austri - 28.11.1914, Page 3
NR. 48
iUSTfil
173
Yerðlag.
V^rðlagsnefndin hefir ákveðið hámark útsöluverðs á eptirtöldnm vöra>-
tegundam gegn peningaborgan út í hönd, á pessum stoðum, pannig:
I. Á Seyðssflrðí'
1. Hveiti pr. kg.
2. Bankabygg „ „
3. Kaffi „ „
4. Export-kaffi „ „
5. Rúgbrauð „ „
II. Á Höfn í Bakkafirði:
1. Valsaðir hafrar pr. kg.
III. Á Bakkagerði í Borgarfirði:
1. Hveiti pr. kg.
2. Kaffi „ „
kr.
0,36
0,38
2,00
1,10
0,28
0,60
0,38
2,00
Verðlag petta öðlast gildi frá og með mánudeginum 23. p. m.
fetta birtist hér með samkvæmt 7. gr. reglugjArðar 15. október 1914
um framkvæmd bráðabirgðalaga 5. október 1914.
Skrifstofu Korður-Múlasýslu og bæjarfógeta á Seyðísfirði,
21. nóvember 1914.
Jöh. Jöhannesson.
drepinn, var Porörio Diaz kosinn
forseti Mexico-dýðveldis 1876, og hélt
hann völdum par til 1880, en var
endurkosinn 1884, og sat síðan stöð«
ugt með stjórnartaumana í höndum
par til 1911, að hann fóll fyrir
Eransisco Madeiro, og varð að flýja
land.
Öll pau ár, sem Diaz var forseti
í Mexico, studdi hann að vexti og
viðgangi landsins og menntun lands-
manna, enda tók landið mjög miklnm
framförum á peim tíma. Hann var
strangur stjórnatidi og hélt öllu í
reglu og góðu skipulagi og braut allar
lípprtisnir á hak aptur.
Porfirio Dias vnr sannkallað mikil-
menni og betri og vandaðri maður en
eptirmenn hans hafa reynzt. Petta
viðurkenna nú allir, einnig mótsi.oðu-
menn Porfirio Diasar.
Mexico á honum mikið að pakka.
Leg sem vanta!
Eljótt á litið, pá virðist, sem við
höfum nóg af lcgum, pví árlega er
verið að semja lög og endurbæta.
En samt sem áður, eru pð lög, tem
okkur vantar, og pað opt og tíðum
tilfinnanlega.
Pessi log eru: „Lög um kaupa-
fólk“.
Eínu lögin, sem petta fólk hefir ver-
ið skrifað undir, pegar í nauðirnar
hefir rekið, eru: „Vinnuhjúalögin“
sém eru orðin langt á eptir tímanum,
fullnægja ekki hans krofum.
pegar vinnuhjúalpgin voru samin,
pá horfðu atvinnuvegir laadsins allt
öðru vísi við heldur en peir gj0ra nú,
pá var landbúnaðurinn aðal-atvimm-
vegurinn, og fólkið ráðið til eins árs í
senn; en nú hefir sjávarútregurinn
breytt pessu, og nú eru menn farnír
að ráða sig til skamms tíma í senn
(4—7 mánuði) og með allt öðruvígi
kjörum, svo að engin lög hafa ef til
vill að innhalda ýms atnði, sem geta
risið út af pe*3u.
peir, sem reka atvinnu sína við sjó“
inn. gjalda fólki sínu venjulega mánað-
arkaup. Opt&st mun petta vera án
pess að sá sem ræður sig, hafi nokk“
urn samning, eða gildar sannanir í
böndum ef á pyrfli að halda’
Svo pegar fólkið fer að vinna, pá
koma ýms atvik fyiir, sem stuðla að
pví, að húsbóndinn vill láta vinna leng-
nr en p0rf gerist, eða er venjulegt,
(10 tíma vinna) pá fara peir til vinnu-
íólksins og skipa pví að halda áfram
lengur; sumir láta sér petta vel lika
og vinna lsannske 16—18 klt. á sölar-
bringnum, án pess að m0gla, af pví
gamii kúguoarandinn hefir algj0rlega
svæft pá. En aðrir eru aptur svo
írjálslyndir, að peir finna að peim er
misboðið og svara, að peim beri alls
engin skyida til að gjora petta, án
pess að fí póknun fyrir. En pá rfsa
vinnuveitenkur opt og tíðum andvígir
upp og segja: „Ef pú ekki vilt vinna,
pá heíi eg ekki pörf fyrir pig leng-
ur“.
>;Hver eru pau lög, sem mæ'a svo
fyr:/', að pú getirneítað að vinna, peg-
ar egpartpe/ ?“
Mpnnum verðúr ósjálfrátt ar grípa
fil vinnuhjúalaganna, en par stendur
ekk. neitt ákveðið um petta, œest
vegna pess. að pau eru ®kki samin
í neinu sérstoku tilliti til pessa.
Ætli maður, sem á að reka í burtu
á peunan háttr vildi ekki heldur pola
óréttinn sem hann er beittur, heldar
en að eiga pað á hættn að tapa kannsko
albi surearvinnu sinni, af pvi að hann
hefur Tnga vissu fyrir pví að hann
geti náð rétti sínnm nema með mikl-
um erfiðleikum' Og annað verra, pessi
óréttur kernst uppí vana.
Ög svo keraur sunnudagsvinnan.
Hun kórónar nú alltsaman, stundum um
hámesoutímann er fólkíð drifið til að
vinna (í síld og fisH) sumstaðar er
fólkinu lofað borgun, en pan loforð
ekki haldin, en sumstaðar tasr pað alls
ehki neitt, nema burtrekstur ef peð
neitar.
Hvar viðgengst slíkt nema hér á
landi, að fólk sé látið vinnu á helgi-
dögum. Hvar eru lög sem mæla
fyrir um petta?
Ef maður tekur nú til dæmis, fá-
tækan verkamann í pessom kringnm-
stæðum, sero hetír fyrir fjalíkyldu að
sjá og ekkert til að lifaafMma vinnu
sína. Ætli hann skoðaði ekki hug
sinn um, áður en hann neitaði! Ætli
hann vildi ekki heldar líða órétt sinn,
heldur en að geta átt p&ð á hættu,
að vera rekinn út á g&ddicn með allt
saman. Um málskókn hjá svona
mönnum er ekki að ræða. Og mundi
ekki maður í svoua kriogumstæðum
skoða hug sinu um, að leggja út í
mábóko, pegar hann getúr búist við
að verjandi muni geta snúið sig út úr
pessu á ýmsan hátt. Er pað pá ekki
undir peim komið, sem með lögin
fara, hvernig pessn reiðir af?
Opt og tíðum hafa sýslumennirnir
verið spurðir að uudir hvaða lög svona
fólk heyrði, en peir svara, að p*ð sé
engin lög til yfir svona fólk, pað sé
venjulegast farið eptir vinauhjúalog-
um. En hversu opt getur málið ekki
verið pannig lagað, að pau komi alls
ekki tii greina?
1 suniar spnrði einn maður hvort
hann væri skyldur að vinna á sunnu-
d0zum, og odavitinn sem pá var nær-
staddur svaraði: „Já! Þegar pörf
húsbóndans krefar“. En hversu mikil
getur ekki pörf húsbóndans verið á
sunnudögnm sem aðra daga? Hvar
eru takmörkin á henni?
Og hvað leiðir nú af pví, að vinnu-
lýðurinn er visvitandi beittur ó-
rétti?
Að pví er mér virðist, óvandvirkni,
kæruleysi, prjóska óg leti, gagnvart
húsbændunum, eða peim, s*m yfir eiga
að ráða. Viðkvæðið er venjulegast:
Eg held pað sé fullgott, hann á pað
ekki betra skilið! Einmitt pessi hugs-
un er bæði húsbændunum og peim
sem verkið vinnur, ti' stórkostlegs
skaða og skammar, pví petta kemst
uppí vana og verður heildinní að tjóni,
svo að. vinnulýðurinn verður á endan-
um að p r j ó s k u m 1 e t i n g j u m!
Og hvernig eru pá atvinnuvegiinir
okkar staddir.
I staðin r fyrir að peir sem vinna
af nlýjum hug og virðingu fyrir hús-
bónda sínum. vinna alltaf meat oa
, *
bezt.
Æili pað sé enginn sem hefir orðið
var við petta.
Ætli peir, sem um Ipgin fjalla, vildu
ekki athuga, hvort pessi umræddu lpg
væri nokknr ósómi á frumvarpslista
næsta alpingis ?
fjön E. Noröfjörð.
I. fyrirl estrarkvold
var s. 1. sunnndag. þar talaði
Siguróur Arngrímsson uraboðssali langt
og snjallt erindi. Bogi Bero diktsson
kennan las upp togu. Var góður
rómur gj0rður að máli peirra.
Veðráttan
hefir verið afbragðs góð pað sem af
er vetrinum, par til seinni hluta pess-
arar viku, að gjörði hríð með stormi
en ekki miklu frosti.
Skip.
,Ingólfur frá útlöndum 25. p. m.
Kom bingað með vörur til kaupmanna.
„Fenris“ fiskitökuskip, kom hingað
í s. 1 viku til að taka fisk hjákaup.->
mönnam.
Simskeyti.
til Austra
(Jður birt á fregnmiðum).
Rv. M/u.
Ofriðnrinn.
Londoo í dag:
Brezk berskip hafa gjört á-
kafar stórskotahríðir á alla
staði við Zeebrygge í Belgíu,
sem hafa hernaðarþýðingu.
Niðurienzkir fregnritarar segja
nokkra þýzka ueðamjávarbáta
eyðilagða á Hollands-strönd-
inni.
2. fj rirlestrarkvöld
Sigurðnr Baldvinsson frá Stakka«*
hlíð og Karl Eiunbogason skólasijóri
tala og lesa upp í bæjarpingstofunni,
sunnndaginn 6. desember n. k. kl. 6
síðdegis.
Era mkvæmdarnefndin.
Áköfum jþjóðverja-áhlaupum
hrundið í Argonne.
Aðst^ðurnar annars óbreytt-
ar á Frakklandi og Belgíu.
Petrograd: Rússar hafa
tekið 6000 fanga milli Krakau
og Czenstochowa.
011 þjcðverja-áhlaup árang-.
urslaus.
Vísir.
Ra. *«/u.
London í dag:
Petrograd: Pregnirnar um
sigur Eússa við Lodz eru nú
staðfestar.
þjóðverjar h0rfa undan Rúss-
um í skyndingu.
þýzk herdeild hefir gefist
upp fyrir Rússum og voru
45,000 þjóðverjar teknir þar
til fanga.
Rússar hafa ennfremur unn-
ið kringum Czenstochowa og
tekið bæinn Comonna á Ung-
verjalandi.
Tyrkir h0rfa í Kaukasus í
áttina til Erzerum.
P a r í s: þjóðverjar i Ar^
gonne og í kringum Veidun
hafa beðið Prakka um vopnahlé,
en því verið synjað af PrÖkkum.
Vísir.