Austri - 18.12.1915, Side 2

Austri - 18.12.1915, Side 2
mmmm AUSTRl 4i Jarðartor f»orsteina J. ,G. Skaptasonar fór fjam fimtudaginm 9. p. m. að vifstöddu miblu fiölmenni. En stormur var og frost mikið íði það að verk um að»kkiva>ð þó eius fjölmer.nt sem ella hefði orð ð. Húskveðju beima hélt sóknarpresío urinn Bjgrn t’orláksson- Að 1 enni lokinni var kistan horin í l)indind:shiisið á Fjarðarold ’. íJar hfelt síra Bjorn f orláksson líkræðu. Siðau var kisian flutt t l kirkjngarðs til greftrunar. Að heiman og í Bindindishúsið og úr pvi aptur. 0* einnig frá sáluhl'ði til gralnr báru kistana ýmsir vinir hins látra. Auk venjulegs sálmasöngs voru und^ an og eptir hftskveðju og eptir líkræðu sungin pessi kvæðí í þeirri röð er pau birtast hér: Til ástvinanna. —o— Horflnu er ennþá einn vor hezti bróðir, brostinu er ennþá lífsins veiki þráður, enn grætnr dáinn son ein göfug móóir, gnðs vilia’ og ^orsjón enn er sérhver háður. |>ung er sú raun og byrði nú hanu býður, beít veit hann þó hvað móður- hjartað líður! Móðirog kona, börn og systir syrgja sverb þeirra’ og hlíi á jbrðn buri er tekíð, sorg'þrungm helský sólu fyrír byrgja, — aend guð þeim mátt að endur- næra þrekib, V lát þína geisla þerra trega- tárín traustið á miskun þína græða Z sárin! :,: * * * Iiögmáli drottins lýtur sérhver mabur, lifa og deyja, það er allra vegur. Hví skal þá ei mót dauða ganga glaður? Guðs vi'ja þjóua skyldi enginu tregur! V Þó or það sárt að sjá 'hinn hrausta falla fijúkan-i að velli’ og heyra dauð- ann kalla. Víst er þó Ijúft er iífið þreyta tekur lífsveg að enda, hljóta hvílcl og iiibirn þegar í neyð á Jífsins hafi hrek- ur; hörmungatímiiin bætist þegar ibinn, , fínnutn í dr;> ttins faðmi náð- arbending, frelsun er öllum guðleg himna« sendinff. O 7 Hitt er þó sárt er systir kona móðir, syrgjandi hljóta’ að kveðja bleik- an náinn; eorgiu er þung, er sonur maður, bróðir, sefur á beði koldum — horfinn — dainn, ,: foðurlaus vita blegsuö börnin ungu, böli að gleyma torve’t er kvo þungu! :,: Látið þó huggast, góðu hrelldu konur, heilögum frið í sálu gisting veitið; t munið, að ykkar maður, bróðir, sonur, meb honum býr, sem öllum gaf þab heitið: Engium, sem tryði, yrði‘ að falli vonin, að alsælan búsíað veitti‘ hann fyrir soninn. :,: * * * Havðast er knúbi harmaél í vanda, lijarta ins dána er sveið í böli þungu, mælti hann: „Eaðir, þér eg fel minn anda“! Frelsarans orb hann seinast bar á tungu. FaÖirinu heyrði bæn ‘ins hjarta dygga, hjálpaði* o gbauð í staöinn s»!a trygga! Hann, sem er dáinn, hólpinn enn þó lifir himins í dýrðarglæstum náðar- sölum. 6uð sem að ræður cllum heimi yfir endir lét verða‘ á sárum neyðar- kvplum, — Ykknr mun leyfa Jierrans helgi-kraptur heiia a aó líta dánavininn aptur! jSíý. 'IúcLÍivínsson. Kveðja. Nú hefi ee fengið hvíld og frjð i höfga dauðans rojúkum, og nú er leyst hin langa bið, mér lækning fengin sjúkum. Ó blessnð stund er Itöli’ og praut nf brjósti mínu létti, og hinnst eg dr#ttins hjálpar naut er hönd mér sina rétti. Eg kveð nú blessuð böinin raín, og bið pau siuð nð náða. Eg veit að hans ei hjálpin dvín að hupga grátna’ og pjáða. Eg ved, þú hjartans vinan góð, pau vefur móðurörmum, og geymir okk.ir gul'na sjóð i gleði jafnt og hörmum. Eg kveð pig nú, mitt kæra víf við kistu mína' er grætur, pú fc’jötðir bj:rt og iétt naitt lif sem !]ó>sms engill mæt,ur er pyrnar veg mmn þoktu hér og pong mér uiðu sporin; en h et og sknggnr h — fu mér á höndum pínum borinn. Eg kveð pig, hjartans mamma mín, sem mig við liendi leiddir, ’mig ávalt studdi ástin pín, pú allan vanda greiddir. Ey hefði í'eginn hjúkrað pér á hinstu lífs píns stundum, en, grát pú ei, pví aptur ber, ástvina saman fundum. Eg kveð nú allt sem kært var mér eg kveð pig, sj’stir bliða. Eg ótai margt má pakka pér, er prek mér gaf að stríða. 1 fjarlægð bróður bestan kveð er baískan söknnð líður. Nú góða nótt! Að grafarbeð eg geng, min hvifdín biður. P. S. Mhmiiig. CZjXíZj Hljóður er strengur gígju gleði ljóða, gusturinn Beiðir stunn'úr köld- urn nótum. Hnígið að velli’ er hreystimenn- ið göða. Helja sem nísti leigbartökum skjótum. Móðir og systkin, ágæt eigin*. kona angrast tf dauða sinna beztu vona. ítur og frjáls í góðra sveina gleðí greyptirðu' í sálir endurminning hlýja. Sanngirnr og friðlund íöstu skapi réði 160 frjóvgun ,ins góða táp þjfct hlauztu vigja. Föðurlands heiður vildirðu’ á- valt verja, vægur í dómum, gætinn í að i herja. Minning þíu gleöur vandamenn og vini, vorljösi sveipnð hugareldsins góða. Sveig þér eg bind, sem svinn« um Ísíands syni saman úr blöðum smárra þakkar- ljóða. Farðu svo heill til föðurlandsn ins bjarta í frelsis-helgidýi ð — að guðs þíus hjarta. S'g. Arngrimsson. V Kveðja frá dætrunnm. Lékura við í lauíi í ljósi og sumaryl. Gleði í augqm glöði, en grátnr enginn til. Pabbi kinnar kystj er komum glaðar heirn. Augun aðeins sáu pá yndi’ nm víðan geim. Blóm nú döpur drúpa, og dagur myrkur er. Hiynja tár af hvörmum og hjörtnn sorgin sker. Okkur yfir dynur nú ógnaivissa slík: okkar ei«ku faðir hér inni hvílir lík. Fpðurminning mæta í minni geymum við í morgunljóma lífsins við ljúfan œsknklið. pví er pögnin dýpri og pyngra húmsins böl pví sælli sæla’ er verður að sárri hjartans kvöl. Yorið vaknar aptur með vænni blóm og skiu er aldrei blikna’ eða’ eyðast og eilíf fegri en hin- I pví vorsins veldi pór við svo lifum hjá, og ieikum öll með englnm um eilífð himnum á. Sig. Arngri msson* þetta erindi var kveðið skömmn ept- ir lát þorsteins: Hann sem að öllum vinsemd veitfci víljandi eugan styggði mann, og hjllri steinu aldrei breytti, eróatt með gætni' og bygzni vann,

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.