Austri - 14.04.1917, Side 4
4
AUSTRI
Víðar mun fárviðri þetta hafa
valdið skemdum, en eigi eru fengn-
ar neinar ljósar fregnir af þvi
enn.
Simlregnir
frá Akureyri.
Hafliði Guðmundsson hreppstjóri
á Siglufirði er nýlega látmn.
— í Páska - fár v i ð r i n u rak 2
mótorbáta á land í Ölafsfirði og
skemdust þeir mikið.
Barkskipi, sem lá við festar á
Krossanesvík slitnaði upp og l'ðaðist
sundur, rakst það áður á einhverj-
ar bryggjur og braut þær. Fleiri
smáskaðar urðu.
Sagt að stúlka hafi orðið úti í
Borgarfirði syðra.
Hafís hefir sézt á Húnaflóa.
Einnig hefir sezt til ferða hans frá
Siglufirði og Húsavik, en eigi er
hann landfastur orðinn svo til
hafi spurst.
Frá Seyðfirðiflgrnm.
Bæjarmálefni
Bœjarstjórnarfundur var hald-
inn s. i. mánudag. Helzta sem
gerðist var þetta:
Bæjarstjórnin neitaði hr. Júlíusi
Björnssyni um löggildingu sem inn-
lagningamaður raftauga í bænum,
en Indriða Helgasyni gert að skyldu
að hafa ætið fullgildan mann til
sliks í sinn stað, er hann fer úr
bænum.
Samþykt að hækka ©11 gjöld
fyrir notkun rafmagnsstraums frá
1. maí n. k. um 15% °g að fela
rafmagnsnefd að endurskoða reglu-.
gerðina og gjaldskrána og gera
breytingatillögur fyrir 1. nóv. næst-
komandi.
Bæjarstjórnin leyfði bæjarþing-
stofuna endurgjaldslaust fyrir fjörð-
ungsþíng fiskideilda í Austfirðinga-
fjórðuugi, er haldast á 19.—21.
þ. m.
Eftir tillögum Bened. Jónasson-
ar var kosin »l)jargráðanefnd« fyrir
bæinn. þessir hlutu kosningu:
Bæjarfógéti, Benedikt Jónasson
verzlunarsijóri, Jón Jónsson í Firði,
Sveinn Árnason yfirfiskimatsmáð-
ur og Hjálmar Guðjónsson gest-
gjafi.
Kolin.
Bæjarfógeti hefir trygt bæjar-
búum 90 smálestir af kolum hjá
kolakaupmönnum í bænum, en ó-
samið mun vera um verð á þeim.
Sömuleiðis hefir hann trygt bæjar-
búum dálítið af tólg hjá verzlun
h.f. »Framtíðin«.
Sykarseðlar.
Dálítið af sykri, sem til var í
bænum, hefir verið selt eftir seðl-
um nú um tima.
e.s. »Kora«
— Bergenska félagsins — kom
hingað 3. þ. m. frá Rvík og Suð-
urijörðum. Tók hér kjöt.
Með skipinu kom hingað til
bæjarins Henrik Biering, sem gegna
á hér umboðsstorfum eftirleiðis
fyrir Nathan & Olsen. Á leið til
útlanda voru Ólafur G. Eyjólfsson
stórkaupmaður, ungfrú Ragnheið-
ur Blöndal o. íl.
Skipið fór aftur 5. þ. m.
Simskeyti
til Austra.
Rv. 11. april 1917.
Bandaríkin «mala sjálfboða-
liði urn alt ríkið, ha'a talaó um
að Benda bráblega 100,000 raaans
til Evrópu undir forustu Boose-
v«Its.
jþýzk blpð viðurkenna ískyggi-
legar horfur.
Rússar óttast að Hindenburg
hefji sókn til Pétmgborgar.
Bandavelditi sækja fast fram
að vestao, kotnin að St. Quentin.
Bandaríkjastjórn haimtar 12
T.niijarða af þinginu í herútgjöld.
*Areu kcminn, segir wPollux“
sökt af kafbáti, 18 manos farist.
Sagt að 2000 íslendingar berj-
ist i Canadalifcinu.
Bandaríkin búast við að ó-
friðurinn standi 3 ár enn, ern
reiðubúnir að senda flota sinn
til Evrópu, en bandaveldin segj-
ast þó ekki hjálparþurfar.
Enn nýtt þýzkt víkingaskip
sokkvir skipum á Atlantshafi.
rísiand“ fer frá Færejjum á
morgun; hefir hingað 250 tonn
af kornraat, 800 «teinolíutunn-
ur og 75 farþega.
Rv. 11. apríl 1917.
þjóðverjar hnfa nnnið sigur
við Stockhod, handtakið 10 þús.
Rúisa.
Ákpf „Agitation“ í lýðvald-
um Suður-Ameríku fyrir stríði
gegn J>jóðverjum, Brasilíustjórn
lætur mj0g ófriðlega.
„Bergenhús" (sameinaða) sökt.
þjóðverjar lietta siglingar til
Rússlands fyrir norðar, Noreg.
Siglingum vornm ekki álitin
bein hætta af ófriði Bandaríkj-
anna, aftur viðbúið nð Banaa-
ríkin setji hlutlausum þjóðum
ströng skdyrði og reyni að kúga
út hjálp þeirra ge n þjóðveijum:
Rv. 12. apríl 1917.
þýzkalandskeisari hefir opi i-
b9rlega tilkynt að selt verði
frjáls stjórnarskipun í Prússlandi
með jöfuum kuaningarrétti að
ófriðnum loknum.
Bretar unnið sigur í stóror-
ustu við Arras, náð um 10,000
fóngum og fj0lda þorpa.
þjóðverjasókn á herst#ðvun-
um við Riga.
Ameríkume»n hafa útboðið 1
miljón hermanna.
Cuba hefir sagt þjöðverjum
strið á hendur.
„íslandu og „Gulltoss" vænt-
anleg í dag.
Rv. 13. apríl 1917.
Argentína og Brasiiía hafa
slitið stjórnniálasambandi við
þýzkaland.
Ameríkst strandferðáskip (New
York) horfið.
MargariueframUiðsla í' Dan-
mörku hættir bráðlega sökum
eínaskorts.
^Grulifoss" og „Í8land“ koinu í
gser, 80muleiði« „Edina“ með
tunnur, salt og póst frá Leith.
Landsstjórnin leggur hald á
allar kornvcrur í landinu.
Halldór.
þarasilki.
Englendingar eru farnir að gera
silki úr þaraslími. Þarategund sú,
sem notuð er, fæst við strendur
Noregs, Skotlands, Normandis og
Canada, og mjög mikið. Þarasilk-
ið kvað vera blæfagurt og mjög
nothæft, og spá menn íðnaði þess-
um mikilli f"amtíð.
íslendingar ættu að gseta vel
réttar síns á þaranum við strend-
ur landsins, og láta hann ekki af
hendi fyrir lítið eða ekkert, ef til
mála kæmi að koma hér upp
silkiiðnaði. Því ekki er ólíklegt,
að eins mætti vinna silki úr ík-
lenzi»um þara eins og þeim, sem
til er við aðrar strendur Atlants-
hafs.
Aadvígar eldingar.
Árið 1908 voru 6 ungverjar að
heyönnum. Eldingu laust niður á
engið. Stundu síðar fundust þar 5
lik og ein stúlka í öngviti. Hún
var 18 ára gömul og hétJóhanna.
Hún náði sér nokkuð aftur, en
varð þó alveg mállaus.
5. ágúst 1913 var hún enn að
heyönnum á sama stað. Eldingu
laust niður, og fanst stúlkan ann-
að sinn i öngviti. En þegar hún
raknaði við, hafði hún fengið mál-
ið aftur.
(„Fr* N»turena Tærkated.11 1914.)
14
sfciftalaust,1* ssgði gamli maðurinn mjög ó ta-
sleginn.
„Hversvegna?" sþnrði lækDÍrinn og hló við.
„Fmst yður aí þessir ræningjar ug bófar eigi að
sleppa af því þeim ekki tókst að steindrepa
barónsfrúna og dætur hennar? Nei, svo gaman-
samir verðum við nú ekki!“
„Ó, herra Iæknir, hver veit hvort ræningjarn-
ir hafa framið þennan glæp!“ stund> .Tean gsmli
upp. og var svo aumiogjalegur útlits og um leið
vandræðalegur, að læknirinn hló hátt,
„Nú. — hverjir hefðn svo sem annars átt að
fremja slfkt íllræði? Pér haldið þó liklega okld
að einhveijir hafi af pólitískum ástæðum viljað
ttytta barónsf ú de la JFonretiére stnndir?“
Jean laut að lækninum og hvíslaði eihverjn að
honum. — Gerard læknir hrökk aftnrábak. Nú
hló hann ekki, en alvpruþrungi lagðist yfir and^
lit hans og hann sagði í vantrúarróm:
„Heimika! þetta er einungis barnahjal. Litla
stúlkan hefir imyndað sér að hún sæi þetta. —
í myrkri, og undir svona kringumstæðum, getur
fullorðið fólk hæglega séð ofsjðnir, hvað þábprn.
Hvar er annars barónninn?“ bætti hann við og
leit f kring um sig, eins og h&nn saknaði hans
nú 'yrst.
Jean sagði honum nú það, sem liann hatði
fengið að vita hjá litln stúlkunnm um atbarðinn
1 skóginum, og að maðgnrnar ættn hestmum lff
sitt að launa.
„Pá hlýtor aomingja maðurina al liggja dauð»
15
nr eða að minsta kosti mikií særðor úti í skógi,“
sagði Gerard lseknir og lét brýrnat slga. „Okk-
nr væri sæmra að leita hans en að standa hér
aðgerðalauíir og hlusta á ke, linga80gur.“
Jean sagði að nágrauni þsirra, Pictrd, sem
jeekti hverja smngu í skóginum, væri pegar, á-
samt pðrum manni, faiinn að leita, — en Gerard
læknir tvaraði:
„Jæja. pá er bezt að ég rerði hér til morg-
uns, svo að ég verði við hendina ef mÍD þart
við. “ *
Hann valdi sér því næst hægan sess í setun
stofunni. — — Melanie var nú látin há+ta pó
henni væri það nauðnpt, og sofnaði hún brátt
föstum svofni. Sssrðn mæðgnrnar nutu lítt svefns
og hljóáuðn af og til. Gerard var ým st bjá
barónsfrúnni eða dóttur hennar, talaði vmgjarn-
leg og hughreystandi oií við þær, og rerði alt
sem í hans jraldi stóð ti! að draga úr þjáningum
þeirra. En andlit hans bar vott um þungar hug-
renningar.
Jean hafði tvívsgis haft víð orð að legpja af
gtað út í myrkrið til þess að vita hvað hefði
orðið um Picard n&granna hans, en Marta og
læknirinn ðitruðn honum frá að fara. — Nú var
ba ónsfrúin vöknuð af svefnmökmn cg larin að
kslla á son sinn, og spurði um htnn með m
meiri óþreyju, ogh'ersvegna hann skki kssmi tjl
sin, og reyndist ómögulegt að fá hana td að
Tera róleea.
Jean var f þann veptnn al þjóta af staí, er