Austri


Austri - 17.11.1917, Qupperneq 1

Austri - 17.11.1917, Qupperneq 1
42. tbl. Ritnefnd: Jón Jónsson á Hvanná, Karl Finnbogason, Sveinn Ólafsson í Firði. Ábyrgðarm. Jón Tómasson . Prentsm. Austra. || Seyðisfirði, 17. nóvember 1917. || Talsími 18 b. riciuaiu, nuaud. Il ðeyoisnroi, i/. november 191/. || Talsími 18 b. “i XXVII. ár K 0 L Alfa Laval skilvindan. Bæjar*tjórnin befir »ú »kift niður á bæjarbúa kolum þeim* sem bún býst við ab haía til uaaráða í vetur, og bæjarbúuat í 5 flokka eft’r varði því, aeia, þeir eiga að kaupa erlendu kolin á. Li^gur skrá un» þab til sýnis bér á skrifstofunni kl. 11 — 12 ár» degis virka daga. og verða kolaifei&ar þá lát»ir úti, ea kolin mánudaga og fóatudaga bjá St. Th. Jóa*gyni konsúl. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 14. nóv. 1917. Joh. Johanuessoö. Nærri 2,000,000 vélar ssldar. Yfir 1000 fysrtu verðlaun og seik- ast , Grand Príx“ á heimHsýniaguBui í Sa» Brausisco, er besfsa sönnun fyrir að Alfa Laval er b*ata skilvindan. Aðalumboðsmaður fyrir íslaad II. B e n e d i k t s s o ii, Reyfejarík SÍMnefal .0ITSIK-. gím>r 8 „g m ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦ Skammdegis-skraf. Alt, sem lifir, hefir þarfir, sem verður að fullnægja. Fullnæging þarfanna kostar starf. En starfið er strið og barátta — í einhverri mynd. Því fleiri sem þarfirnar eru, þess meiri og örðugri verður bar- átta þurfanda. Þess vegna er bar- áttan því örðugri, sem lifið er margbrotnara og æðra. Baráttan er háð um það, sem fullnægt getur þörfunum. Hún er háð um lífskifyrðin. Þeirri baráttu berst alt sem lifir. Og baráttan er margháttuð, og margskonar — eftir því hverjir berjast, um hvað er barist, og við hvað er barist. ★ ★ * Jurtirnar teljum við á lægsta lífsstigi. Þarfir þeirra eru fæstar og fábrotnastar. Lífsskilyrði þeirra eru ljós og ylur, foft, vatn og jörð. Um þessi skilyrði berjast þær, bæði við náttúruna og hver við aðra. Fræðimenn segja, að sumstaðar i heiminum hafi hver trjátegund- in eftir aðra lagt undir sig sama svæðið. Þær hafi barist um það — líkt og mennirnir fyr og nú. Fyrst uxu barrviðir á landinu. Þeir eru blaðsmáir og ekki eins bráðþroska að jafnaði eins og lauftré. Inn i karrviðarskóginn bárust eikarfræ. Eikin er blaðstór Og bráðþroska. Hún óx í skjóli barrviðanna fyrst. En brátt óx hún þeim yfir höfuð. Þá breiddi hún yfir þau blöðin störu og skygði á þau — tók frá þeim Ijós- ið og ylinn. Og barrtrén, sem höfðu skýlt henni, meðan hún var ung og óþroskuð, vesluðust upp, visnuðu og fúnuðu ofan i moldina, sem þau uxu úr, meðan þau nutu Ijössins og vlsins. — Og eikin varð enn hærri og fegri. Svo kom beykið. Það er blað- þéttara og hávaxnara en eikin. Það óx henni yfir höfuð eins og hún barrviðunum. Og hún fölnaði eins og þeir. Og beykilrén gréru á moldum barrviðanna og eikanna. Og þau urðu enn hærri og fegri fyrir það, að fyrirrennarar þeirra höfðu lifað og dáið í landinu. Nú sitja þau ein að aifinum, og bíða nýrra trjáa, sem bera af þeim. Svona berjast trén og jurtirnar um lífsskilyrðin. Dýrin berjast einnig um lífsskil- yrðin. Þarfir þeirra eru fleiri en jurtanna. Auk alls þess, sem jurt- in þarf, þurfa þau jurtir og jafn- vel dýr. Barátta þeirra er enn örðugri og umfangsmeiri en jurt- anna. Alstaðar hefir baráttan sama svip: Hið ver búna og veikara verður að lúta hinu betur búna og sterkara. Alstaðar ♦ofsækja stærri fiskar smærri fiska, silum samferða að sama náttstað — náhvals 1 gapanda gini.« Þessi sífelda barátta jurta og dýrá, þessi barátt* einstaklings- ins fyrir sjálfuna sér i trássi við alt og alla, er lifsbarátta blindrar náttúru. Svona hefir hún farið fram. Og svona fer hún fram. Og jörðin — móðir alls, sem lifir, — hún grætur döggvun á hverju kvöldi yfir börnunum, sem særðust og dóu i baráttu dagsins — um ljösið og ylinn. En börn- unum ann hún öllum. Hún gefur þeim, sem lifa, eignir hinna dánu, og elur þau við brjóstin sín breiðu, þangað til önnur yiigri og færari varpa á þau helskuggunum. * * * Mennirnir eru dýr. Þeir verða því að berjast sömu baráttu og þau. En þeir hafa íleslar og mest- ar þarfir allra jarðarbúa, svo bar- áttan verður þ«im örðugust og umfangsmest. Til þessarar miklu baráttu fæð- ast mennirnir. í henni lifa þeir. Og frá henni deyja þeir. í henni verða þeir það sem þeir verða. Og það er undir eðli hennar kom- ið, hvernig þeir Yerða. hrá alda oðli hafa mennirnir barist fyrir lííinu. Þeir gera það og munn gera það. Og þeir hafa ekki aðeins barist við náttúruna um lifsskilyrðin, beldur einnig við mennina. Baráttan við náttúruna er ó- hjákvæmileg. Baráttan við mennina er hjá- kvæniileg — að minsta kosti í þyí formi, sem hún vanalega er háð og hefir verið. Baráttan við náttúrnna miðar að því að ná valdi yfir oflum hennar og gæðum. Það Yerður ekki gert nema með því að læra lögmál hennar og haga sér eftir þeim. Sú barátta er því í eðli sínu andlega þroskandi. Vitrustu mennirnir hafa jafnan gengið fremstir í þessari baráttu. Þeir hafa skilið lögmál náttúrunn- ar og skýrt þau fyrir öðrum. Uppfyndingamennirnir hafa með hverri nýrri uppgötvun lagt mönn- unum vopn í hendur í lifsbarátt- unni. En hverju slíku vopni fylgir kv«ð um að nota það. Hver upp- fynding hefir því skapað monn- unum nýja þörf. En hver ný þörf skapar nýja baráttu. Baráttan harðnar því dag frá he§ú °g þyí meira, sem mönnun- um fer meira fram á þessu sviði. Ritlistin t. d. hefir slcapað þörf til að gera blöð og bækur og læra að lesa. Hvorttveggja kostar mik- ið. Sá, sem fann upp á því að sýna hugtök og hugsanir með merkjum, heíir því bundið mann- kyninu þungan bagga og valdið mikilli baráttu — ef til vill meiri en nokkur annar. Hitt er annað mál, hvort ekki sé Ijúft og skylt að bera baggann. Egill Skallagrímsson vildi bera silfur sitt til Lögbergs, þegar þar væri fjölmennast og »sá« því þar. ^ ænti hann þess, að þá yrðu »hrundingar og pústrar« því marg- ir mundu vilja handfesta silfrið. Vafalaust hefir hann getið þar rétt til. Uppfyndingamannirnir fara eins að. Þeir si silfri sínu að Lögbergi, þegar þar er fjölmennast. Og þó þeir geri það ekki í sama tilgangi og Egill, þá verða jafnan af því »hrundingar og pústr*r«. Orðug hefir hún verið, baráttan

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.