Öldin - 18.11.1891, Blaðsíða 4

Öldin - 18.11.1891, Blaðsíða 4
FASTEIGNASÖLU-SKRIFSTOFA. D. CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. — S. J. Jóhannesson special-agent.— Vér höfum fjluisa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel Str., fyrir norðan C. P. E. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. hefir hann á ný gefið háskóla þess- um stórgjafir: stórkostlegt og fagrt bókasafns-hús, og stofnsjóð mikinn að auki til aukningar og viðhalds bóka- safni háskólans. Þet.ta nýja hús var hátíðlega afhent 7. f. m. alfullgert. Enn hefir hinn sami maðr stofnað sér- stakan skóla fyrir æðri heimspeki, og sett hann í samband við Cornell-há- skólann og skipað Professor Schurmann til að veita honum forstöðu. — John Hopkins háskólinn er ekki enn búinn að standa nema hálfan ann- an áratug, og er þó orðinn frægari fyrir sjálfstæðar visindalegar rannsókn- ir en nokkur annar háskóli í álfu þessari. Hann er stofnaðr af auð- manns gjöf. Auk þess gaf stofnandi hans sérstaklega 3J miljón dollara til að stofna sérstakan spítala í Balti- more og læknakenslu í sambandi við hann. — Að telja upp nokkur in heldri stórbókasöfn, sum vísindaleg, sum til alþýðunota, sem auðmenn hafa stofn- að og gefið frá 1 til 5 miljónir doll., yrði hér of langt mál. En alt ber þetta vott þess, að meðal milíóna- eigenda í Bandaríkjunum eru ýmsir, sem auðsjáanlega líta svo á sjálfa sig, sem væri þeir forráðamenn fjár, sem þeim beri skylda til að verja mann- kyninu til nota, en ekki sjálfum sér eða ættingjum sínum að eins til nautnar. ATHUGIÐ! Xú hafa allir pen- inga, og nú er einmitt bezt að eignast ÖLD- IXA, og borga árgang- inn a 11 a n. Þeir kaupendr, sem hafa borgað oss 50cts. (fyrir bl. til nýárs), fá allan 1. árgang (til 30. Sept. 1892), ef þeir borga $1 til fyrir ný- ár nœstk. Þeir er borgað hafa 80ets. [fyrir bl. til 31. Marz nœstk.], fá allan árg. [til 30.Sept.n.á.], ef þeir borga 70cts. til fyrir árslok. Með gjafverði fæst mjög hlýr, brÚKaðr VETR4R-YFIRFRAKKI, loðsKÍnn á Kraga og ermum. Kst. vísar á. Vigfús Erlendsson 19 McMicken Str. PRIVATE BOARD. Kostr góðr og ódýr ásamt húsnæði, Heyrðu! Eg hefi keypt mikinn Bankrupt Stoek af KARLMAAííA og DKENGJA VETRARFATNAÐI mjögódýrt, og verð að borga J>að fljótt. Sel óg því hvert dollars-virði fyrir 70 cents. Einnig hefi ég ógrynni af ALLS KONAR VETRARVÖRUM, sem venjulega gerist í Dnj Goods búðum, og sel þær allar ótrúlega ódýrt. NAV. COK. ROSS & ISABEL STR. G. J0HNS0N. Uglow’s BÓKABVÐ 312 MAIN STR. (andspænis N- P. R hótelinu) hefir beztu birgðir í bænum af BÓK- UM, RITFÆRTJM, BARNAGULLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- UM og JÓLAVARNINGI fyrir lægsta verð. Vér bjóðum öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu markáð skýrum tölum. Munið efiir nafninu: UGLOW & CO. bóka & ritfanga búð andspænis nýja N. P. R. hótelinu Main Str. - - - Winnipeg. ALEX. TAYLOR. Bækr, ritfæri, glysvara, barnagull, sportmunir. 472 NIAIN STR. WINNIPEG. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hali. Sérstök herbergi, afbragðs vörur, lilý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING $ ROMANSON eigendr. WMBELL 288 Main Str. andspmnir N. P. R. hótelinu. DRY GOODS, KARLMANNA FATNADR, SKINNAVARA, KVENNKAPUR, JACKETS. Miklar birgðir og lagt verð. STOFNSETT 1879, KJÓSENDR í WINNIPEG! Þér erwð virðingarfyllst heðnir vm atkvœði yðar og fylgi handa bæjarfulltrúa TÁYLOR SEM Mayor fyrir 1892. F. OSENBRUG-G-E. FÍX SKIXXAYARA. yfirhafuir, húfur o. fl. FYRIR KARLAOG KONUR FRÁ HÆSTA VERÐI TIL LÆGSTA. 320 MAIN STR. Northern Pacific j árnbrautin, sú vinsœlasta og hezta hraut til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Frá Winnipeg fara lestirnar dagl. með Pulman Palace svefnvagna, skrautlegustu borðstofuvagna, ágœta setuvagna. Borðstofuvagna-iínan er bezta braut- in til allra staða austur frá. Hvin flytur farþegana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún .stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gefur manni þannig tækifæri til að sjá stórbæina Minneapolis, St. Paul og Chicago. Farþegja-farangr er fluttr tollrannsóknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ámaki og þrefi því viðvíkjandi. Farbréf yfir hafið og ágæt káetupláz eru seld með öllum beztu línum. Ef þér farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða Britisli Columbia þá bjóðum vér yðr sérstaklega að heim- sækja oss. Vér getum vafalaust gert betr fyrir yðr en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundrslitna braut til V estr-W ashington. Akjósanlegasta fi/rir ferðaménn t.il CALIFORNIU. Ef yðr vantar upplýsingar viðvíkj- andi fargjaldi o. s. frv., þá snvíið yðr til næsta farbréfa-agents eða H. SWINFORD, Aðalagent N. P. R., Winnipeg. Chas S. Fee, Aðalfarbréfa-agent N. P. R., St. Paul. H. J. Belcii, farbréfa-agent, 486 Main Str. Winnipeg. Carley Bros. 458 Main Str., móti pósthúsinu, stœrsta og verðbezta karlmannsfata- búð í Manitoba. Frá því fyrst vér byrjuöum verzlun hér í bæ, lvafa viðskifti vor við íslend- inga verið ánægjuleg. Til að gcra þau enn geðfeldari höfum vér fengið til vor hr. C. B. Jut.ius, til að þjóna yðr á inni fögru tungu sjálfra yðar. Vér gctum selt yðr fatnað við allra- lægsta verði. Eitt verð á hverjum hlut. CARLEY BROS. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD—Taking effect Sunday, July 19th, 1891, (Central or 30th Meridian Time). Morth B.nd. Miles from Winnipeg. Stations. South B.nd. FreightNo.112.' I)aily,e\\ Tu. Passenger ;No. 117. Dailv. J Passenger j No. 118. Dailv. j Freight No. 122. í Daily,ex. Su. J 7.30a 4.25p 0 Winnipg 2.20a 12.05a 7.15a 4.17n 3.0 Port. J.ct 2.30a 12.20a 6.53a 4.02p 9.3 St. Norb. 2.43a 12.45a 6.32a 3.47p 15.3 Cartier 3.50a 1.08a 6.00a 3.28p 23.5 S.Agathe 3.13p 1.41a 5.45a 3.19p 27.4 Un.Point 3.22p 1.57a 5.25a 3.07p 32.5 Silv. Pl. 3.33p 2.18a 4.56a 2.48p 40.4 Morris 4.52p 2.50a 4.32a 2.34p 46.8 St. Jean 4.07p 3.33a 3.55a 2.12p 56.0 Letellier 4.28p 4.20a 3.20a 1.45p 65.0 Emerson 5.50p 5.05a 1.35n 68 1 Pembi na 9.40 pl 61 Gr.Forks 2.00p 5.35p 226 Wpg. Jct 9.00p 1.30p 343 Brainerd l.OOp 8.00p 453 Duluth ö.OOa 8.35p 470 Minneap ló.30a 8.00p 481 St. Paul iil.OOa 9.30p: Chicago | 7.15a MOKRIS-BRANDON BRANCH. East Bound rH OQ_ £ í -*-3 jrj. r ’S có u p ö5 r £|_ 4.25p 2.48p 2.35p 2.14a l.ðla 1.38a 1.20a l.Oöa 12.43a 12.30a 12.10a 11.55a 11.40a 11.27a 11.12a 10.57a 10.35a 10.18a O.lOa 8.50a Stations. 10. 21. 25. 33. 39. 49. 54. 62. 68. 74. 79. 86. 92. 102. 109. 120. 129. 137. l145. West Bound Morris Lo. Farm Myrtle Roland Roseb. Miami Deerw, Altam.nt lSomerset 4|Sw. Lake 6 Ind. Spr. Mainop. Greenw. Baldur Beimont Hilton Wawan. Rounth. Mart. vill Brandon : ca 125 2 c« r Ph 3 2.30p 4.02p 4.05p 4.29p 4.54p 5.07p 5.25p 5.39p O.OOp 6.13p 6.32p 6.47p 7.03p 7.14p 7.30p 7.45p 8.08p 8.27p 9.33p 9.50p rH Þh_ f 'Ö •SPq 2| ÞhS PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound Miles from Winnipeg. 8 ,iONS. ■V est Bound 3 3 Ó ki J3’3 Mxd No. 147 ' Daily,ex. Su. 11.40a 11.28a 10.53a 10.46a 10.20a 9.33a 9.10a 8.25a 0 3 11.5 14.7 .21 35.2 42.1 55.5 Winnipg Port Jnct St. Charl. Head’gly WhitePl. Eustace Oakville PortlaPr. 4.30p 4.42p 5.13p 5.20p 5.45p 6.33p 6.56p 7.40p Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 117 and 118. Connection at Winnipeg Junction with two vestibuled through trains daily for all points in Montana, Wash- ington, Oregon, Britisli Columhia, and California. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G. P. & T. A. St. Paul. Gen. Ag. Winnip. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Str., Winnipeg.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.