Stefnir - 03.01.1893, Síða 2
2
S T E P N I R.
1893
„Afnema öll eplirlaun með lögum og
það þegar á næsta þingi“, roun svarið
verða lijá öllum þorra manua, því um
ekkert, ekki nokkurn skapaðan hIn 1, er
almenningur eins samdóma, og því er
varla efamá!, að mál þelía komi til umræðu
á næsla þingi.
Hjer er ekki rúm til að rekja ná-
kvæmlega sögu cptirlaunamálsins á síðuslu
þingum, enda gjörist þess ekki þörf. Hjer
skal þess að eins ’gelið, að liinum lieið-
ruðu fintningsmönnum þessa máls á síð-
asta þingi þólti „vænlegnr' að fara aðeins
í'ram á lækkun á eplirlaununum. þótt þeir
reyndar jáluðu, að ,,sú skoðun væri nokk-
uð rík, að rjettast væri að nema af öll
eptirlauu«, líklega af ólta fvrir því, að
lögum, sent f.rru fram á slíkl, myndi ekki
byrja vel lijá dönsku sljórninni, og er
það iiugsaniegt. En það leljum vjer skyldu
þingsins, að fara fram á það eitt í þessu
rnáli, sem öðrum, er æskilegast þykir og
þjóðinni liagkvæmast, án nokkurs tillits lil
ímyndaðs vilja sljórnarinnar.
Við eptirlaunafrumvarp sit! spyrlu
þeir sVo annað frutnvaip, er skyldar em-
bællismenn lil að safna sjer ellistyrks o.
s. fi v.“ og skyldi upphæð þeirri, er þeim
bæri að verja til þessa, árlega baldið
eptir af launum þeirra. þetta
upp i eíri deild, en þar var þaö feut sern
bclur fór. — ]?að er óskiljanlegt livers
vegna menn álíla það nauðsynlegt, að
sljórnin sje að nokkru leyli fjárhalds-
niaður embæitismanna, alveg eins og em-
bæltisinenn sjeu þeir fáráðlingar, að þeir
liali livorki vit nje vilja á því að sjá fyrir
sjer og síntim, nema þeir sjeu neyddir
lil jiess með lögum. Sjálfu eptirlauna-
friimvarpinu umsteypli efri deild og sendi
það svo aptur til neöri deildar. Aðal-
munurinn á þessu endurskapaða frumv. og
liinum núgildandi eptirlaunaákvæðuui var
sá, að eptir því gcta ekki eptirlauuin
orðið meira en J/g embættislaunín, þar sem
þau nú geta orðið */8 þeirra. — En elli-
slyi ksmennirnii' í ncðri deild voru ekki
af baki doltnir, þeir gripu hið fallna elli-
slyrksfr'umvarp og suðu þaö saman vift
eplirlaunafruinv.; þessa samsuðu seudu
þeir svo efri deiíd og þar hjaðiiaði hún
niftur, sem líka gilli einu.
Ef hægt væri að færa hin ininnstu
rök fyrir þvt, að laiidið liefði á einhvern
liáll hag af því að verja slórfje til eptir-
launa, þá vari eðlilegl að meiiii kæmusl
að þeirri niðurslöðu, að lækka jiau en
afnctna þau ekki með öiíu, -— en því er
ekki að hf'ilsa. það væri vísl óliæll að
beila þeirn manni drjúgum verðlauniim,
seui gæli fært fram eina einuslu skyn-
sainlcga áslæðu fyrir því að eptirlaunin
væru tii gagns fyrir landið í heild sinni.
það færi líklega með verðlaunin þau eins
og leikrilsvcrðlaunin góðu, — eiiginn
fyndisl veiðugur.
liiuliver kann að segja, að nýtir mcnn
myiKÍu síður fást í embættin ef eptir-
launin væru afnumin. — Eogin ástæða
til að ætla slíkt; þegar ekki væri um
annað að gjörti, myndu raenn taka fegins
hendi við embættunum eptirlaunaluusurn.
— Ekki hafa rnenn fælzt bankastörfin!
8töku mann hef jeg heyrt kasta þvi
fram að eptirlauna-afnámið myndi leiða
til þess, að embættirsmenn neyddust til
að hugsa rneira en nú um að afia sjer
fjár, svo þeir hefðu eittlivað fyrir sig
að leggja í elliuni og embættin yrðu
meira eða minna bjáverk. því miður
höfum vjer ekki svo fá dremi til slíks
nú þegar þrátt fyrir eptirlaunin og það
vreri barnaskapur aðvænta þess, að þoiin
fækkaði við eptirlauna-afnámið. þeir
rncnn mnnu jafnan verða nokkrir í eui-
bættum, sem ekki eru ofbyrgir af þeirri
fögru dyggð, sem nefnist skyldurækni,
en engin ástæða er heldur til að ætla,
að hún myndi fara þverrandi við eptir-
launaafnámið, því það er svo langt frá
því að hún standi í nokkru sambandi
við eptirlaunalögin. — En þess eru einnig
mörg dæmi að embættismemi hafa með
sparseini og byggindum afiað sjer fjár
án þess að vanrækja embætti sín, og
pað er ekki ólíklegt að þeim mönnum
fjölgaði heldur þegar vonin um eptir-
laun væri á burtu numin, en þeim
fækkaði aptur á rnóti, sem ekki hugsa
u"‘ “ o].;ki hafa áhuga á nokkrum
sköpuðunr lilut oorum i;c.,
legu lífi, fá sjer gott að jeta og drekka
fyrir launin sín, og öðlast sem allra fyrst
„lausn í náð“ til þess að geta lifað í
fnllkominni ró á blessuðum eptirlaun-
unurn. Mikið af þessuiu lúalega ómaga
hugsunarhætti niyndi hverfa með eptir-
laununum, þau hafa svo livort senr er
átt góðan þátt í því að skapn hann.
„Ef eptirlaunin eru afnnmin rnunu
árlega koma til þingsins eptirlauna-
bænir frá uppgjafaembættismöimum. og
þingmenn myndu þá ekki hafa brjóst
í sjer til að neita, þeir myndu liugsa
sein svo: „Hann er svo góður maður,
karlgreyið, þó bann hafi aldrei verið
neinn atkræðamaður, að það er synd að
láta hann líða skort í ellinni, við megum
til að láta hann fá nokkur hundruð““.
jaetta er sumra ætlun og hefir húu má-
ske við nokkuð að styðjast. þ»að er
engan veginu ðhugsandi að þinginu yrði
það á að veita þeim manni eptirlaun,
sem ekki ætti það skilið, en varla kæmi
það opt fyrir, því almenningur myndi
hafa vakandi auga á gjörðum þingsins
í þessu efni. En þótt þirigið veitti ein-
stalca afbragðs embættismanni ellistyrk
eða verðlaun fyrir ágæta þjónustu, þá
væri fjarri því að fje því væri til ónýtis
eytt; slíkar verðlauna veitingar myndu
og hlytu að verða ein hin öfiugasta hvöt
fyrir embættisroenn að standa vel í stöðu
sinni. — Allar þessar ástæður eru því
ljettvægar og þegar á allt or litið myndi
afnám hinua föstu eptirlauna miklu
fremur liafa bætandi en spillandi áhrif
á embættisinenn.
A yfirstandandi fjárhagstfmabili eru
ætlaðar 86,000 — áttatíu og 'sex þúsund
krónur til eptirlauna, og fyrir þetta fje
fær landið ekkert ( aðra hönd, hvorki
beinlínis nje óbeinlínis Hver ínaður,
sein iiiii þetta hugsar og ann ftamförum
landsins, hlýtur að fyllast sárri gremju
yfir þessu ráðiagi. Og hvernig getur
þing og stjórn varið þetta háttalag fyrir
þjóðinni? þúngið, sem alltaf kvartar
nm fjeleysi ef eitthvað þarf að gjöra,
horfir á það, að Vn öllum tekjum
landsins sje skipt upp á milli nokkura
óverkfærra manna. en sjer jafnframt
fjeleysið leggja höpt á dugnaðanneunina
svo þeir geta ekki unnið hálft verk
landinu til þrifa. — Fyrir þetta fje
mætti brúa 2—3 stórár eða leggja langa
akbraut, koma á góðum strandferðum
og margt annað, sem þarf að gjöra, en
verður að sitja á hakanum vegna eptir-
launanna. ]>að er þvi engin furða þótt
þjóðin hró])i í gremju sinni :
„burt ineð öll eptir 1 aun!‘
Landshöfðinginn og skólahreytiiigin.
Á síðasta þingi var samþykkt að
skora á landstjórnina að sjá um að gagn-
íWiSatconnsla kæmist á við lærðaskólann,
og reglugjörð hans yrði breytt í þá átt,
að nám gömlu málanna yrði takrnarkað,
latína ekki heimtuð til inntökuprófs, og
enn fremur, að Möðrurallaskólinn yrði
settur í samband við lærðaskólann,
þannig að piltar útskrifaðir af Möðru-
vallaskóla yrðu teknir próflnust í lærða-
skólann. Með þessari þingsályktun var
stigið fyrsta sporið til þess að lagfæra
fyrirkomulag þessara menntastofnana
vorra og hrinda þeim í nýtt og betra
horf.
En það var heldur ekki neina fyrsta
sporið. — Oll íramkværndin var eptir,
og hana fól þingið landsstjórninni, hún
á að ráða hvernig breytinguin þessum
skal haga, og undir henni er (ití koraið,
hvort þær verða til verulegra bóta
eða eigi.
Hvað hefir svo landsstjórnin gjört?
]>. 16. marz f. á. skrifaði landshöfð-
ingi alllangt brjef til stiptsyfirvaldanrííi
þessu máli viðvíkjandi.
Brjefið er einkar merkilegt, og er
stór furða að blöðin skuli ekki haf'a
getið um það. |>au álíta þó málið lík-
lega þess vert að um það sje rætt og
ritað. Að vorri liyggju er þetta skóla-
breytingarmál einna merkast af öllum
málum, sem nú eru á dagskrá lijá oss
og því mjög áríðandi að komizt verði
að sem heppilegastri niðurstöðu i því.
Hið áminnsta landshöfðingjabrjef gefur
góðar vonir um að sro muni verða.
Lítum á brjefið.
|>ar er bent á þrennskonar fyrir-