Stefnir - 14.01.1893, Page 3

Stefnir - 14.01.1893, Page 3
1893 S T E P N I R 7 víða. Margt af þvi er auðvitað óþarfa eyðsla, en fjöldi manna fer lika sjálf- sagt mikið færra góðs á mis nú en áður, og lifir pægilegra lífx á margan liátt, og nni telja pað á vissan luitt meðal gróða og inntekta. (Tróðinn getur verið innifalinn í fleira en gulli og silfri. FundaQelög. Eyíirðingar eða liinir prír fremstu flreppar Eyjafjarðarsýslu hafa nú fyrir nokkru stofnað fjelag sin á milli, til pess nð ræða um ýms málefni, bæði pau, sem varða pessar sveitir eingöngu og svo einnig almenn málefni; fundur er vana- lega haldinn einu sinni á inánuði vetr- armánuðina, til skiptis hjá meðlimunum. í*að parf eigi að lýsa, hve mikið gagn pannig lagaðir málfundir gera uppi til sveita, pví bæði eru peir fyrst og fremst dálitið afbrigði frá liinu daglega vana- Rga lífi, en einkum og sjer í lagi vekja Peir menn til íhugunar á ýmsum mál- efnum og halda vakandi áhuga á peim. Nú er par rætt ýtarlega eitthvað mál, s<mi til bóta heyrir að einhverju leyti, og astti pá, einkum ef pað væri mál, sem heyrði undir alpingi, að jirenta pegar í blöðunum álit pessa einstaka fjelags á Hiálinu, og gefa pannig öðrum kost á að i'æða pað, ogsetja fram sínar skoðanir á pví. þanniglagað kemur málið fyrir undir- búningsfund til alpingis, er enn rætt Par, og kernur panuig fyrir alping. Ætli ekki hefðu verið færri annmarkar a ýmsum lögum, sein komið hafa í seinni I i tið, ef pau hefðu verið undirbúin á pennan hátt? Ætli vistarbandsmálinu, lausamannalöggjöfinni, fátækrareglugjörð- inni og flestum peim málum, sem nú eru efst á dagskrá pjóðarinnar, væri ekki hollast að pau væru rædd á pennan hátt? Ætli hinn sanni pjóðvilji, sem opt er verið að bera fyrir sig, kæini ekki nokkuð betur í ljós í ýmsum mál- um á pennan hátt? Jú, vafalaust, og vjer teljum pað skyldu vora, að hvetja menn sem bezt til pess að koma á slíkum fjelögum í sveitum, par sem pað er hægt. Hjer í sýslu er pað víðar hægt en í framfirðiuum; í Möðruvallasókninni ætti pað ekki að verða örðugt, Möðruvalla- skólinn, okkar eina menntastofnun norð- anlands, ætti pó að hafa einhver and- leg álirif út á við. í Svarfaðardalnum ætti pað og hcldur ekki að vera miklum annmörkum bundið að koma slíku fjelagi á. — Að endingu skal pess getið, að Stefnir mun færa álit pessa fjelags um ýms pjóðmál, einkuin atvinnumál, og vonum vjer, að ef öðrum pykir pað nokkurs vert, sem vjer viljum halda, að þeir pá komi frara með sinar skoðanir opinberlega í blöðunuin. Allshcrjar trúarping er eitt af pví, sem einkennir heimssýn- inguna miklu í Chicago. Tilgangurinn er sá, að þar komi saman menn af sem flestum tiúarbragaflokkum á hnetti vorum, og kynnist hver öðrnm og verði þannig fúsari til að vinna sainan í bróðurlegum kærleika að hverju pví verki, er miðar til siðbóta og framfara niannkynsins, hverjar trúarskoðanir, sem menn svo hafa. í vor, er var, sendi nefndin í Atneríku, sem stend- ur fyrir pessu trúarþingi, áskorun til nafn- kenndra manna út um allan heimaföllum trúarbragðaflokkum, og hefir hún fengið nijög góðar undirtektir. Á meðal annara gjörði nefnd pess, Jón A. Hjaltalín skóla- stjóra á Möðruvöllum að brjeflegum fje- laga sínum og bauð honum að koma til sýningarinnar og vera á pingi pessu. Vjer vituin til, að hann hefir skrifazt á við nefndina um þelta, en pó ætlum vjer, að hann þykist ekki hafa hentugleika til að fara. BRJEFKAFLI úr Skagafirði . . . það gladdi mig stórlega, að frjetta um nýja blaðið ykkar. það lá alltjend að, að þeir menn finndust pó enn á meðal vor Norð- linga, er ekki gætu vitað af pví að Norð- urland væri blaðlaust, og «prentverkiðc ryðgaði aí brúkunurleysi. Jeg tel víst að Norðlingar taki höndum saman með að styrkja blaðið, að minnsta kosti kaupir pað liver maður, sem annars kaupir nokkur blöð.......að endingu óska jeg blaðinu hjartanlega til lukku, og treysti pvi fast- lega, að það standi ekki á baki hinuni blöðunura. það væri líka sannarlega miunkun fyrir oss Norðlinga, sem ekki þykj- umst síður en aðrir landar vorir, ef vjer gætuin ekki haldið skammlaust út einu blaðkrýli. 4 erloga tiltalnð fyrir utan þetta aökast, hvort þeir meintu og fullkomlega hjeldu lýgi og uppö.iktuu vondra manna henni til hneyxlis og ósæmdar. En meb því Sigríbur óskar og alúbarsamlega um bibur, ab sjer og sinni samvizku til fríunar mætti þessi eibur eptirlátast, þá sýnist, undirskrifubum, abvalds- maburinn af hcnni svolátandi eib taki, sem hún býbur sig til ab afleggja og cptir fylgir: Til þess leggur þú Sigríbur Hálfdánardóttir hönd á helga bók og þab segir þú gubi almáttugum, ab þú hefur aldrei á þiuni æfi hvorki ung nje gömul brúkab eba mebhöndlab þab djöfulsins verkfæri, sem kallast til- beri, og ekki í nokkrum ráöum, vilja, vcrki eba sam- vituad meb nokkrum manni lifandi njo daubum verib hann ab brúka á þínu lieimili ebur annarsstabar, og ab svo stöfubum eibi sje þjer gub hollur, sem þú o. s. frv. Ab nálægum cktamanni Sigríbar, Jóni Jóns- syni, og meb hans vilja og samþykki aflagbi Sigríbur Hálfdánardóttir í þingmanna viburvist fyrrskrifaban eib, hvern meb henni sönnubu Gubrún Tóinasdóttir og Gubrún Gunnarsdóltir meb því oibs inntaki, ab þær hyggbu þann eib, sem Sigríbur aflagbi sannan og særan vcrib hafa. T i 1 b e r i. «Ef menn vilja verba auöugir af því ab stela mjólk eba ull frá öbrum, hafa menn fundib hentugt ráb til þess, en þab er meb því ab hafa tilbera eba snakk», segir í þjóbsögunum 1. b. bls. 430. Tilbera fær mabur þannig, að kona stelur rifbeini úr daubum manni í kirkjugarbi á hvítasunnumorgun, þegar graflb er, síban á hún ab vefja þab í grárri saubarull eba bandi, sem hún stelur anuarsstabar. Hifib lítur þannig út eins og ullarvindill, og á konan því næst ab láta þab liggja um hríb á brjóstuin sjer. Ifiptir þennan umbúnab fer hún þrisvar til altaris, og dreypir í hvert sinn víninu, eba hvoru- tveggja ab sumra sögn, á tilbcraefnib. Fyrsta. sinn, sem dreypt er á tilberann, liggur hann grafkyrr, en í annab sinn hreyfist hann, en í þribja sinu verður hann fullmngnabur og svo fjörmikill, ab liaim ætlar ab springa úl úr barmi hennar. Tilberar höfbu einn eba tvo munna og sugu kýr eba ær manna úti í liaga, og ældu síban mjólkinni í strokkinn. Ef kon- ur urbu uppvísar ab því ab liafa tilbcra, er sagt ab

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.