Stefnir - 16.04.1894, Síða 3
1894
S T E P N I R.
31
Kaupskipið »Rósa« liom liingað 14. p. m. með alls-
konar vörur til Gránufjelagsins.
Influenzan er nú sögð alveg liorfin af Aus'urlandi,
en liefir síðan geysað um Suðurland, og var, er póstur
fór úr Rvík siðast, komin norður í Borgarfjörð. í Rvík
liom hún fyrir miðjan f m., og 6ð par yfir bæinn á fáum
dögum. Hjer um hil enginn maður sleppur hjá henni, en
legst ljett á suma, en á suma pungt, og verður mörgum
manni að bana, helzt gömlu og heilsutæpu fólki og peim,
sem óvarlega fara með sig. I mörgum húsum í Rvík
lagðist allt fólk I einu, og skóluin varð að loka undir
hálfan mánuð. I Garðsprestakalli er sagt að staðið haíi
uppi 15 lík í einu.
Mannalát og slysfarir. Nýlega er dáinn í Rvík
merkismaðurinn fyrrum sýslumaður E. Briem, á 83.
aldursári. Dáin er og þórunn Jónsdóttir, húsfrú
J»órarins prófasts Böðvarssonar í Görðum, rúmlega sjötug
að aldri; ennfremur frú íngileif Melsteð, ekkja Páls
Melsteðs amtmanns, 83. ára gömul, móðir Hallgríms Mel-
steðs landsbókavarðar, Jón Guðnason fyrrum kaupm.
í Rvík, og fröken Jóhanna Havsteen dóttir Havsteens
sál. amtmanns og frú Kristjönu, 26 ára gömul, efnileg
stúlka og vel að sjer.
í fyrra mánuði drukknaði í Norðurá ofan um ís póst-
urinn, sem gengur milli Hjarðarholts og Stykkishólms,
pá á póstferð. Hestarnir, sem hann hafði, komust lifs af,
og sagt er að ekkert hafi glatazt af póstflutningnum.
þjófnaður. Peningabrjef með 400 kr. tapaðist á Stað
í Hrútafirði í vetur. Rannsókn hefir verið gjörð, en ekki
sannazt enn hver valdur er að hvarfinu.
Tvo agenta frá Manitobastjórn eigum við að liafa
hjer í sutnar, Magnús Paulson og Sigtrygg Jónasson.
Helgafeilsprestakall er veitt sjera Sig. Gunnarssyni
á Valpjófsstað.
Amtmannsembættið norðan og austan er veitt
i Lárusi Blöndal, sýsluinanni Húnvetninga.
Heiðursmerki. Riddari af dbroge er gjörður upp-
gjafaprestuiinn Jakob Benediktsson á Glaumbæ i Skaga-
firði. og dannebiogsmenn Helgi Helgason kaupm. i Rvík
og Jónas Gunnlögsson á þrastarhóli í Eyjafjarðarsýslu.
Með komu gufuskipanna var kornvara hjá kaupmönnum
á Akureyri sett niðurí: rúgur 772 eyri, rúgmjö) með poka
8l/2 eyri, bankabygg 10 02 11 a. eptir gæðum, baunir 11
a. og lirísgrjón 12 a. pd. Svo mun og sykur hafa lækkað
að minnsta kosti niður í 35 a. og róltóbak í 1,50 a. Uiii
aðrar prísabreytingar liöfum vjer ekki heyrt getið. —
t pann 23. okt. 1893 andaðist í Garðsvík á Svalbarðs-
barðsströnd merkiskonan Kristin Siqriður Jbnsdbttir^ bónda
.Tónssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur. Kristín sál. var
fædd á Minnibrekku i í’ljótum 14. ágúst 1835. Árið 1849
fluttist hún að Höfða í Höfðahverfi til merkisprestsins sjera
Ólafs þorleifssonar frænda síns; dvaldi bún par pangað
til hún giptist 8. okt. 1867 Halldóri Jóhannessyni skipa-
smið á Svinárnesi. þau hjón byrjuðu búskap á eiguar-
jörð sinni Grímsnesi vorið 1874, en fluttu paðan vorið
1889 að Jnirustöðum og paðan 3ptur 1892 að Garðsvík.
þau eignuðust 1 dóttur, er dó ung, og 2 sonu; annar
peirra býr nú á Giímsnesi, en liinn dvelur með föður
sínum. — Seinni hluta æfinnar pjáðist Kristín sál. af
brjóstveiki, er varð dauðamein hennar. Hún var ástrik
eiginkona, umhvugjusöm inóðir börnum síuum og fóstur-
börnum, ráðdeildarsöm og nærgætin húsmóðir, greiðvikin
og velgjórðasöm \ið hina purfandi; hennar er því sárt
saknað, ekki eiuungis af vandamönnum, heldur einnig
öllum, er hana pekktu. —
Kjiirþingo
Kunnugt gjörist, að samkvæmt opnu brjefi 29. septbr.
f. á. verður kjörping haldið á Akureyri mánudaginn pann
4 júní uæstk. kl, 11 f. h., til pess að kjósa 2 alpingis-
menn fyrir Eyjafjarðarsýslu og Akureyri fyrir næsta 6
ára tiinabil
Skrifstofu Eyjaíjarðarsýslu 7. apríl 1694.
Kl. Jónsson.
16
„leyndarmál, sem snertir sjálfan yður, ef pjer eruð
sonur markíans af San Flóridíó, eins og pjer segið“.
„Jeg hefi sagt pað og segi pað enn, að jeg er
Don Ferdínand, greifi af San Flóridíó, einkaerfingi
rettarinnar".
„Gangið að altarinu og sverjið við krossmarkið,
að pað sje satt“. — Ferdínand gerði svo.
„það er gott“, sagði hinn særði, „kom nú liingað
og takið við pessum lykli, herra greifi“.
Greifinn gekk til hans og tók við lykli af hon-
um; en hann fann strax, að pað var ekki lykill-
inn að leynidyrunum.
Hann spurði hvað liann ætti að gera með hann.
,.J>jer farið til Carletíni11, svaraði liinn deyjandi,
„og spyrjið eptir húsi Gaetanó Cantarellós; par
verðið pjer að fara inn aleinn — aleinn, munið pjer
pað? I svefnherberginu mínu finnið pjer við fóta-
gafiinn á rúminu mínu ferskeytt lok, og er dreginn
á pað kross; undir pessu loki munuð pjer finna stokk
nieð 60,000 dúkötum í; pá skuluð pjer taka, pvi
að pjer eigið pá“.
„Hvaða lýgi cr petta?“ svaraði greifinn, „pekki
jeg yður? Haldið pjer að jeg vilji erfa yður?“
„þjer eigið pessa 60,000 dúkata, herra greifi; peiin
var stolið frá honum föðurbróður yðar, markíanum
nf San Flót idíó í Alessína; jeg, Gaetanó Cantarelló
Pjónninn hans, stal peim; peir eru enginn arfur;
pað er yðar eign, sem pjer fáið aptur“.
13
ú meðan hann var burtu, og vera niðri í hvelf-
inguuum
Nú var honum alvara raeð að bíða alls, enda
brast hann ckki áræði; hann athugaði vel pístólur
sínar og gætti að hvort sverðið ljeki laust í skeiðunum,
og beið svo átekta; en í pessuru svifunum opnaðist
liurðin, og Don Ferdínand stóð augliti til auglitis
frammi fyrir hinum ókunna manni.
Báðir hrukku snöggvast undan er peir sáu hvor
annan; maðurinn með kápuna sá pá, að petta var
aðeins hálfvaxinn drengur, og koin pá hæðnisbros á
varir hans. Don Ferdínand sá petta bros, og ein-
setti sjer að sýna honum, að hann væri karlmaður.
„Hver eruð pjer, herra minn?“ spurði Don
Ferdínand, „og hvað eruð pjer að gera hjer í kap-
ellunni um pennan tíma nætur?“
„Hvað eruð pjer sjálfur hjer að gera, drengur
minn“, svaraði kápumaðurinn hæðilega, ,.og hver eruð
pjer, som dirfizt að tala svo rembilega við mig?“
„Jeg er Don Ferdínand, sonur markíans af
San Flóridió og mín ætt á pessa kapellu“.
„Don Ferdínand, sanur markíans af San Flóri-
díó!“ sagði kápumaðurinn undrandi, „og pvi eruð
pjer hjer á pessum tímá ?“
,.þ>jer gleymið, að pað er mitt að spyrja; pví
cruð pjer hjer?“
„það er leyndarmál, ungi herra, sem jeg verð
að geyma sjálfur; pað snertir mig einn“, svaraði