Stefnir - 12.01.1895, Síða 4
112
STEFNIR
1895
UPPBOÐ.
Mánudaginn pann 22. apríl n. á. og næstu daga par
eptir, rerður eptir beiðni skólastjóra J. A. Hjaltalin,
við opinbert uppboð á Möðruvöllum í Hörgárdal selt
ýmislegt honum tilheyrandi, par á meðal hestar, kýr,
kindur og margskonar búsgögn.
Uppboðsskilrnálar verða birtir á undan uppboðinu.
Uppboðið hefst fyrsta daginn á hádegi.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 13.*desember 1394.
Kl. lónsson.
riil vesturfara.
Einsog nð imdanförnu annast jeg undirskrifaður
um fólksflutniuga til Ameríku fyrir hönd Alian-línunn-
ar í Glasgow, og vil jeg |tví hjer meb leiða athygli
}>eirra , sem ætla. að flytja vestur á næstkoinandi ári
ab því, að það er nauðsynlegt fyrir þá ab gefa sig
fram í tíma til mín eba agenta minna og panta hjá
okkur far fyrir sig og sína fjölskyldu til þess aö jeg
í tírna geti pantaö skip eða nóg pláss fyrir þá á
póstskipuDum. Tölu þeirra er ætia að fara að sumri
þarf jeg að fá ab vita, annaðhvort með póstum er
koma hÍDgað 1 aprílmánuði næst komandi, eða með
fyrst i strandferðaskipi í vor komandi. Allir sem ætla
vestur að sumri ættu að vera tilbúnir fyrir mibjan
júní, því þab er mjög áriðandi ab komazf snemma
vestur til að tapa ekki sumarvinnu þar. — Áreiðan-
legur túlkur verður sendur aiia ieið til Winnipeg
með fólkinu, ef ckki verða færri en 50 fullorðnir í
hóp, eba sem því svarar.
Hvað fargjaldið verður næsta ár kemur undir
því, hvað margir hafa skrifab sig í tíma, en einsog
að undanförnu mun Allan-lírian flytja fyrir lægsta
verð og upp á haganlegasta niáta að liægt verður
fyrir þá er í„ra.
Munið eptir sem ætlið að fara að skrifa ykkur
í tíma.
Reykjavík 4. desbr. 1894.
Sigfíis Eymuiidsson.
— Frá 14. mai ri.k. verða 5—6 íbúðarherbergi, ásamt
búri, eldhúsi, kjallara og úthýsi, til leigu í húsi minu
hjer í bænum, annaðhvort öll í sameiuingu, eða eitt eða
fieiri út af fyrir sig.
Akureyn 8. janúar 1895.
8. THORARENSEN.
— A næstl. hausti var mjer dreginn veturgamall sauður
með mínu rjctta inarki: haijiarskorið h., tvístýft a. biti fr.
v. Kind pessa á jeg ekki, og má pví rjettur eigandi
vitja andvirðisins til mín fyrir næstu fardaga, að frá-
dregnum kostnafii, og semja við mig urii markið.
Holtakoti í Reykj ihverli, 31. des. 1894.
G u ð r ú n Markúsdóttir.
— I haust um veturnætur var rekinn til mín lambhrút-
ur nieð eyrnamarki Davíðs soiiar míns, sem nú er í Am-
eríku. Markið er: stúfrifað biti a. h., blaðstýft fr. vinstra.
Rjettur eigandi getur vitjað lamhsins til míii, ef harm
sannar eignarrjett sinn og borgar fyrirhöfn niina á lumbinu,
fyrir næstu surnarmál.
Eugid.d í Ljósavatnshr. 18. nóv. 1894.
Ya 1 dirnar Guðlögsson.
w L E I Ð B J E T T I N G. Ipjf
I nokkrum eint. af síðasta hlaði Stefnis (bls. 106) er
ritstjóri »Garðars« nefudur Jónas Sveinsson, á að vera
J ó n a s J ó n s s o n.
Útgefaudi: jS'ordlenzkt hlutafjelag.
Ritstjóri: I’áll Jóiisson.
Prentari: Rjorn Jcusson.
78
hugsuðu konurnar og fengu sjor svo ágætiin kvöldver'ð
uppi á loptherbergiiiu. A borðmu voru jarðepli, síld,
vöðlubjúga og öl. pær pökkufiu Guði ineð auðmjúkum
og hrærðum hug, honiim, sem er gjafari allra góðra
hluta og að lokum hafrti snúið mótlætinu í rneðlæti,
Guði, sem liafði af'stýrt liættunni og umbunuð ti ú
peirra og traust af ríkdómi gæzku sinnar.
Um kvöldíð sat Níels ínni í lierbergi sínu ogskrif-
aði við borðið sitt. Eldurinn skíðlogaði í ofninurn, og
liann naut lífspægindanna i fullurn mæli. Ljet mörgu
vingjarnlegu andiitm, sem liann lrafði sjeð pað kvöld,
líða fyrir í huganum, og öll pakklætisorðin, sein hann
liafði lieyrt
J>að var pó einstaklega }iaigilegt, að geta keypt
sjer vingjarniegt og ástúðlegt viðinót manna, af hverj-
um sern maður vildi. Að vinna virðingu, viuáttu og
tiltrú — með hjálp peninganna.
Að lífið, sem fyrir skömmu var svo nístandi nap-
urt og svart, gæti á stuttrí stundu lifnað og glæðst
svona hlýlega.
Iiann skaraði glóðinni til í ofninum með eldtöng-
inni, og undir ghíðinni var askan af umslaginu til 111-
ber”s og sundurtætti reikningurinn. Engiii liætta á
ferðum. Harin bara fann lífið, en liugsaði ekkert, og
filliiiiiiugin var svo einstaklega notaleg. J>að var langt
siðan honunr hafði liðið jafnvel; liann var vel saddur
oy i iiýjum snotrum íötum. Heldur var pað nú gaman,
u ■ geta a svijistundu lengio sjer löt, sern í'óru svona
79
vel, eins 02 pau væru sniðin eptir honum. Stokk-
lrólmur var (»ó í raunínni allra skemmtílegasta borg
og skraddararnir í sjálfu sjer mestu góðnrenni . . .
p>að er að segja ef maður átt-i peninga. fjílið fjekk Ijós-
rauðan lit á löngurn og breiðuin köflum. Hann felldi
sig vel við lögin, sættist við ylirvöldm, var ánægður
með heiminn og mennina, líka með pá, sem stóðu skör
ofar en hann sjálfur; brosti að fjelaga sínurn, sem hafði
borið svo lítið traust til hans, annað skyldi liann mega
preifa um. Og í fyrraináhð mundi gamli sköllótti full-
trúinn hæla honuin. Svona gat allt breytzt á nokkr-
um klukkutimum.
Svo færði hann sig yfir í hægindastólinn hinum
inegin borðsíns, par sem vasabókin og pappírinn lá,
fór síðan að sknfa á einn seðilinn eptir annan og sein-
ast á perripappírinn.
En pað, serrr liann skrifaði, voru eintómir tölu-
stafir — liugurinn var ekki heima og forsjálnin mókti.
J>að, sem hauu skrifaði upp aptur og aptur, svo hundr-
uðum skipti, var uðems petta: »2800. 2800«, og síðau :
»herra I. C. Illberg, berra I. C Illberg«.
Loksius sigu augnalokin saman, höfuðið varð blý-
pungt; svo rutnskuðist hann, reif seðlana sundur, sern
hann halði verið að skrifa á, og kastaði peim á kulnaða
öskuna í ofninum, lagði sig niður og steinsofnaði.
I’yrir miðjan dag daginn eptir — pá var sunnu-
dagur — einmitt pegar lioniur var að lagfæra í herberg-
inu haus, komu 2 ókuunir inenn, skruutbúnir og kurt-