Stefnir - 01.05.1895, Blaðsíða 1

Stefnir - 01.05.1895, Blaðsíða 1
Augl. kosta 90a.hver þuml. dálks eða 15 a. línan afvanalegu letri, tiltölulega naeira aí' stærra letri. Priöji árgangur. Arg. 25—30 arkir. Yerð 2kr. inn- anlands, en 2 kr. 50a. erlendis. Borgist fyrir lok júlímánaðar. STEFNIR. >Tr. í). Akureyri Af sjerstökum ástæbum seei jeg mig frá allri hlut- töku í ritstjórn »Stefnis«, eu nmn að öðru leyti senda blaðinu bitlinga, eins og áður, við tækifæri. Allt, sem jeg rita í blaðið, verður, sem áður, með mínu nafni undir, eða fangamarki, »M.« eða «M. J.» Matth. Jochumsson. „Nei“, segir sljórnin. Á hverju þingi eru sampvkkt svo og svo mörg lög, sem stjórniu neitar að staðfesta. Hún ber hinu og pessu við; stundum er pað „alríkiseiningin", stundum „ósamræmi11 við samskonar lög i Danmörku, og stundum hefir húu stutt neitunina við það, að samskonar lög væru hvergi komin á í öðrum norðurlöndum Norðurálfunnar, sem að þjóð- areinkennum, fjelagslegu lífi og öllu menntunarstigi eru skýldust íslandi.“ Allar þessar synjunarástæður sýna hver annari ljósara, hve danska stjórnin virðir sár- litið hin sjerstöku þjóðrjettindi vor, þær sýna, að hún leggur alla áherzluna á það, að „Island er óaðskiljan- legur hluti Danaveldis“, en að henni hættir við að gleyma viðbótinni: „með sjerstökuin landsrjettindum11, gleymir þvi eða gætir þess ekki, að ísland ei' að ýmsu leyti óiíkt Danmörkn og öllum öðrum löndum, bæði að náttúrufari, pjóðareinkennum og þjóðmenningu, og þvi getnr margt átt hjer vel við, sem annarstaðar er óþarf't eða ekld viðeigandi. En hún er svo rótgróin hjá Dön- um þessi gamla hjáleiguskoðun á íslandi, sú skoðun, að ísland sje partur af Daumörku (Provinds) eins ög Ejón eða Láland, að þeir geta ekki horfið frá henni, og því gægist hún alltaf fram í allri þeirra íslandsstjórn. jpað er þessi skoðnn, sem vjer verðum af aletli að reyna að berja niður, því á meðan hún gagnsýidr allt vort stjórn- arfar, er ekki þess að vænta, að lagasynjunum fækki eða þingræði vort aukist. Eu hjer er hægra ort en gert sökum hinna skaðlegu áhrifa, sem hinar tiðu lagasynj- anir og hin þráláta mótspyrna stjórnarinnar gegn vilja þingsins hlýtur með tímanum að hafa á hugsunarhátt þjóðarinnar. Menn þreytast hvað af hverju við iiina árangurslausu lagasmíð, og hugsa sem svo: jpað er ekki til neins að vex-a að eyða tima og fje til þess að semja lög, sem jafnharðan er neitað, — bezt að reyna að not- ast við það sem er og biða — vouandi að þetta lagist En svo líður og bíður og ekkert lagast; þuð fer að komust upp í vana, að stjórnin litilsvirði rjett vorn, rjettar- og sjálfstæðis-tilfinningin fer sinátt og smátt að sljóvgast. Menn fara að verða tilfiuningalitlir fyrir þvi, þótt hiu dýrustu rjettindi þjóðarinnar sjen fótum troðin, finna ekki til þess, þótt vjer smátt og sraátt sjeum gjör- samlega sviþtir öllu sjálfneði, og áður en oss varir er síginn á oss sætur svefnköfgi, þetta hættulega ósjálfstæð- is- og rænuleysis-mók, svo vjer gleymum rjetti vorum og tinuum ekki til máttar vors, eu liggjum laraaðir sem 1- mai. Ár 1895. mörutroðnir, bara dreymandi um náð — einskæra danska einveldis-konganáð. — Að þessu leyti er oss mest hætta búin af hinu núverandi stjórnarfari. En gætum vor í tíma. Látum ekki hugfallast, þó vjer sjeum ofui'liði bornir urn stund. Lifandi áhugi og einbeittur vilji eru þau einu vopn, sem duga í baráttunni fyrir þjóðfrelsi voru, — sljóvgist þau, er úti uin allt. — A 1. dag einmánaðar 1895. Ármann. k alþingi 1889 var fyrst veitt fje til búnaðarfjelaga: 8000 krónur, og hetii' það síðan verið liækkað upp í 12000 kr. Arið 1892 var fyrst farið að veita þennan styrk eptir dagsverkatölu hvers íjelags; er fróðlegt að bera saman dagsverkatöluna í ömtunum, og viljuin vjer þvi taka upp úr stjóruartíðindunum skýrslu um þetta, bæði tölu búnaðarfjelaganna, dagsverkalöluna og fjárveitinguna: A r 18 9 2: S. amt: bún.íjel. 23 dugsverk 14442 kr. 4924. 80 V. — 23 6227 — 2123.40 N. 25 ; 8066 — 2750.60 A. — 2 590 — 201. 20 Alls bún.tjel. 73 29325 — 1UU0U. UO Ár 1 8 9 3: S.umt: bún.fjel. 29 dagsverk 18032 kr. 7480. 80 V. — 21 5844 — 1776.30 N. — 31 9024 — 2742. 90 A. 0 0 — 0. 00 Alls buu.tjel. 81 dagsverk 32900 kr. 12000. 00 Á r 1 8 9 4: S. amt: bún.fjel. 29 dagsverk 15267 kr. 4469. 30 V. — 20 6950 — 2033. 90 N. — 32 10910 — 3194.10 A. — 4 1034 — 302. 70 Alls bún.Ijel 85 dagsverk 34161 kr. 12000. UO |>egar menn athuga skýrslu þessa, þá sjá menn, að Suðuramtið stendur hæst í búuaðai'lramkvæmdum, en Austuraintið er fráinúnalega iangt á eptir i jarðabótum. Dagsverkatidan helir aukizt að nokkrum mun, einkum í Norðui'amtinu, og búnaðarfjelögum helir dálítið fjölgað, einkum í Norðuramtinu, en fækkað í Vesturamtinu. Búnaðarfjelög, sem liafa flest dagsverk: 18 92: í S.amtiuu Jarðræktarfjelag Reykjavikur dagsv. 3185 -----Búnaðarljelag Gríinsneshrepps---------1947 ------------------ Ölfushrepps .-----------1235 í V.anxtinu Búnaðarfjelag Reykjarfj.hrepþs-----493 --------------*— Borgarhrepps .--------482 í N.amtiim Búuaðarfjelug Svínavatnshrepps------873 — • ~ r~ Bólstaðahliðarhr.-----50ti 1 8 9 3: í S.amtinu Jarðræktarfjelag Reykjavíkur dagsv. 2904 ---------Búnaðarljelag Olfushrepps .-----------1910 ------------------ Stokkseyrurhrepps-------102 L

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.