Stefnir - 01.05.1895, Blaðsíða 2

Stefnir - 01.05.1895, Blaðsíða 2
34 S T E P N I ít. 1895 í V.amtinu Búnaðarfjelag Miðdalahrepps dagsv. ---------------'~w Borgarhrepps .---------- 1 N.amtinu Búnaðarfjelag Svínavatnshrepps------- --------Framfarafjelag Arnarneshrepps---------- 18 9 4: í S.amtinu Jarðræktarfjelag Beykjavíkur ----Búnaðarfjelag Grímsneshrepps -----------------Ölfushrepps í V.amtinu Búuaðarfjelag Miðdalahrepps *-------------------- Skógastrandarhr. I N.amtinu Framfarafjelag Arnarneshrepps 6 51) 5. 4'i8 702 55 ú daasv. 1530 ----1272 ----1128 ----724 —— 633 - 726 - 725 * -----Búnaðarfjelag Svínavatnshrepps — Af þessu má sjá, að búnaðarfjelög á Suðurlandi standa langhæst, einkum Jarðræktarfjelag Reykjavíkur, sem pó hefir ærið lækkandi dagsverkatölu. Á Norðuriandi standa pau hæst Búnaðarfjelag Svínavatnshrepps og Framfarafjelag Arnarneshrepps, sem liefir orðið hæst á Norðurlandi árið sem leið. Ef sýslurnar eru bornarsaman, pá eru hæstar: 1892. Árnessýsla með dagsverk 6206 •----Húnavatnssýsla —----------- 4096 Árnessýsla —---------- 6700 Borgarfjarðarsýsla —--------- 3765 Arnessýsla —---------- 5009 ----- Húnavatnssýsla —- 4039 J>essar sýslur standa langhæst. Aptur á móti eru bjer um bil engar framkvæmdir búnaðarfjelaga í N.-jpingeyjar- sýslu, Múlasýslum og Austur-Skaptafellssýslu. |>ó má geta pess, að eptir síðustu búnaðarskýrslum virðast nienu vera dálítið farnir að vakna til jarðabóta i kringum Eiðaskólann. Páll Brieiu. 1893. 1894. PRESTSGJÖLD í KAUPSTÖÐUM. Jeg er eklsi prestur . og ekki anuað við »geistlega< stjett riðinn en pað sem fellur frá hennar velæruverðug- heitum til verðugra sóknarnefnda, en pó hefir mjer opt dottið í hug, að gera dálitla umkvörtunar-athugasemd I presta nafni, og er undarlegt að peir, sein hljóta pó bezt að íinna hvar skórinn kreppir, skuli sjálör leggja svo fátt til pessa máls, sem nú er á dagsskrá og kallast: Nýtt fyrirkomulag á greiðslu á gjöldum til presta ogkirkna á fslandi. Jegskal nú leyfa injer að drepa lítillega á gjaldmáta til presta í kaups,töðum. Sóknar- prestur ininn hefir tjáð mjer, að hin einustu lögákveðnu gjöld í kau|istöðum stafi frá fyrri öld — löngu fyr en nokkurt kauptún á landiuu fjekk kaupstaðarrjettindi, og sjeu pau: offrið og dagsverkið, auk tiundar, ef til væri. Offrið var ákvpðið 8 álnir (minnst,; skyldu pað gjalda kaupmenn og assistentar »með fullum launum*. Eu pað kann enginn nú að segja, hvað '»full lauru voru pá talin há. Engiu ö'nnur lög eru til um gjöld til presta i kaup- stöðum, enda er gjaldlagið nú (og helir lengi verið) tónit h a n d a h ó f. Og svo eiga prestar sjálör að vera sinir tollheimtumenn! Er petta góð regla og sæmileg I siðuðu fjelagi? og er pessi meðferð á launalagi embættismanna lögbundinnar og heilagrar pjóðkirkju boðleg og sæmileg? Sóknarprestur minn heör tjáð mjer, að hann sakir pessa ástands ætti mjög erött með að gefa nokkrum manni reikn- ing, með pví meðvitund bæði sjálfs hans og gjaldpegna hans væri svo mjög reikandi í pví er gjöldum viðvikur, og lögtök kveðst hann aldrei viðhaía. Hvað dagsverk snertir, hafa yörvöldin (pó ekki uema sum) gelið presti pessum í skyn, að öllum sjáltstæðum mönnum. sem nú eiu látnir gjalda til kirkju (í kaupst.), beri að borga presti dagsverk. en af viðkomendum kannast ekki nalægt pvi allir við pá skyldu, eða heimta lagastat fynr pví. öem | stendur eru peir um 150 nú í Akureyrarbæ, sem til kirkju gjalda. Af peirri tölu segir prestur að dagsverk (eða offur) greiði tæplega 2/s i °g þú æði-dræmt sumir. Við marga, einkum ekkjur og aðra umkomulitla, mun hann aldrei gjöld nefna. En hvað offrin snertir, er greiðslan miklu sreiðari og ríflegri. en samt geldst pað líka af handahúfi, eða eins og hver er lyndur til og mismunar eins og 4 og 20 frá hinum lægsta til hins hæsta. Eptir pessu lagi liggur nær pví hálfu pyngra prestsgjald á minnsta búanda í sveit en mesta stórborgara eða embættismanni í kaupstað, og sjá allir, hve gjörsamlega óhæölegt slíkt ástand er. Eða vill ekki »Stefnir« skora á prestana sjálfa, sjerstaklega prestinn á Akureyri, að leggja hjer orð í belg? Sóknarnefndarmaður. 31Sss Colibe heitir einhver hin frægasta framfara* kona á Englandi. Hún er nú sjötug að aldri, en hraust og sístarfandi. Hún heflr einkum „hildi háð“ fyrir aumingja og málleysingja; sjerstaklega liefir enginn bar- izt eins öfluglega gegn uppskurði lifandi dýra, eða viv;- sectioninni, sem enn tíðkast á fiestnm dýralækningaskól- um og mörgum öðrum. Nú hefir pessi afrekskona gefið út æfisögu sina. Getur hún par flestra frægra mann- vina samtíðar sinnar, meðal annara kvennskörunganna Miss Carpenter og Florence Nightingale, sem líka liafa stórum bætt hag bágstaddra (barna, Öreiga, gamalmenna, sjúklinga, fanga, portkvcnna, særðra hermanna, svo og málleysingjanna), og pað ekki einungis á Englandi, held- ur víðsvegar um allan heim. En Miss Cobbo tekur flestöllum pesskonar konum fram sem ágætur rithöfund- ur og stórvitur snillingur. Yiuir hennar voru nálega allir mestu og beztu menn Englendinga: Gladstone, Manning kardinali, Dean Stanley, Martineau, Shaftes- bury (matinviuurinn mikli), Browning, Farrar, Liddon, og ótal fleiri. Æflsagan er full af stórmerkilegnm brjef- köflum, enda ómissandi barnalærdómsbók fyrir pá, sem gera lítið úr pví góða bjá mannkyninu og framför- um hinna beztu pjóða nútímans. þessi kvennskörungur, pó guðsbarn sje, er allt annað en rjetttrúuð, og erki- únítarinn dr. Martineau var nálega sá eini klerkur í Lundúnum, sem Miss Cobbe sótti í kirkju til. Af pví kemur, að hvergi sjezt í kirkjutíðinduni á Norðurlöndum getið pessa kvennpostula, nje lieldur hinna tveggja fyr- nefndu kvenna, sein pó voru töluvert nær kirkjulegri trú og lifsskoðun (únítarar). J>egar Miss Cobbe hitti síðast Shaftesbury jarl, sagði bann pessi orð: „Jeg á nú senn að deyja, pvi jeg er maður gamall og hrumur, en — ef jeg mætti segja pað — pá líni/ j(‘(/ ekki að ijjhyefa htiiHiuii, eins J'uliur eins oj hann er af eymd og volœði'M. Að hafa d höfðinu. Hættulegur siður er pað, sem víðast viðgengst enn, að allir menn standa b e r h ö f ð a ð i r við jarðarfarir, hverju sem viðrar. Er pað segin saga. að slikt hefir ósjaldan ollað skaða heilsu raanna og lífi. Stöku prest- ar eru farnir að banua petina ósið, en pað ættu allir prestar að banna bann. Eða—til hvers miðar allur pessi langi söngur yfir gröfum um hávetur og í illviðrum? Og enn er eitt: í isköldum kirkjum við messugjörðir ættu inenn alls ekki að sitja með bert höt'uð, held- ur, ættu prestar að segja fólki pegar rnjög kalt er, að hafa á höfðinu. Sama ættu prestnr sjálfir að gera; peir eiga að hafa litia húfu pegar frostkuldi er, eins og prestar opt gera erlendis, húfu, sem ver hvirfiiinn. Prestur.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.