Stefnir - 01.05.1895, Blaðsíða 3

Stefnir - 01.05.1895, Blaðsíða 3
1896 8TEPNIR. 35 Dáinn. Uppgjafaprestur sjera Tómas þorsteins- son á Oddej'ii andaíist 24. apríl, fæddur 8. desbr. 1814. Hann var vígóur 10. sept. 1843 aðstoðarprestur að Breiða- bólstað á Skógarströtid; fjekk veitingu lyrir Hofspingi í Skagafirði 17. nóvember 1848, og síðan Reynisttiðapingi 7. maí 1880. En lausn fjekk hann frá prestskap 15. júlí 1887, og dval.fi nú siðustu ár æti sinnar hjá tengdasyni sínum, Carl Holm verzlunarmanni á Oddeyri. — Sjera Tómasar heitins verður nánar minnzt síðar. Tíð batnaði 26. apríl. Snjólaust orðið að kalla á láglendi. Seladráp var óvanalega mikið á Skjálfandaflóa um mánaðamótiri marz og apríl, er hafíshroðann rak par inn. Á eitthvað 3 dðgum munu bafa verið drepnir á 4. hundr- að selir á Húsavík. Sumir menn par náðu 20 30 selum á dag. |»ó var seladrápið öllu meira í Flatey ogáFlateyj- ardal. Flestir selirnir voru rotaðir, einstöku skotnir. Sýning og tombólu hjeldu Eyfirðingar á Grund á sumardaginn fyrsta. Sýnt var par einkum sauðfje og svo eitthvað af nautum. Skepnur pessar póttu flestar mjög fallegar. »Thyra« kom hinpað 27. apríl og varð ekki vör við hafis alla leið að vestan. Eptir siðustu frjettutn að austan mun að kalla íslaust allt austur að Langanesi, en ekki hefir frjetzt lengra að austan. Farpegjar. Með Thyru voru margir farpegjar, par á meðul hingað alpni. dón Jónsson í Múla og þórðurGunn- arsson i Höfða, til Seyðisfjarðar konsúll Tulinius og sýslumaður Axel Tulinius með frú, og til útlanda kaupm. Björn Kristjánsson frá Reykjavík. pingntannakosningar f Skagafirði 189 4. VEÐUR. eptir athugunum Stefáus kennara Stefánssonar á Möðruvöllum. Marz. dagar. Hiti á Celsius.l Frh. minnst| um | ásólar-miðjanl hring I dag ■ Hiti á Celsius. Frh. dag- ar Hiti á minnst ásólar- hring um miðjan dág minnst ásólar- hrin g um m i ðj an dag Fsd. Ld. Sd. Md. þd. Mid Fd. Fsd. Ld. Sd. 10 Md. 11 þd- 12 Mvd.13 Fd. 14 -I4f -1L( -18.( -12.£ - 0., 0 - 4.( - 2., Á5' N !»•«! '■8{ 8-5 5.2 5.0 + a-o|— a,o 4. 5., - 8., 0! 6-ai— 4.t 8..,!- l'r, 2-5 — 2 Q ! ».9 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 i-K “ -io.s - 14. - » o - «.2 - 5.0 - 9 2 - 9-0 -10.7 -11 n - 8.j - 6.0 — 6. - 8.6 - 0.5 - o.£ - 1.« - 4-5 - 5.7 - 4.0 - 7.0 - 4., - 3.7 1-5 0- 4 5 29 30 31 1 o -15.7 -11., -r- 2.fi 0 + 3-3 f>. 1.—2. nv. hægur. loptljettur, úrkomu- laus. 3. sv., þýngdi að um kveldið og rigndi lítið eitt. 4.— 9. s. og sa. blíðuveð- ur, úrkomulaus. 10. logn og skafheiðríkt. 11. logn, ofurlitið pokuryk í lopti. 14. og 15. logn; en skýj- að lopt. snjóaði lítið eitt að kveldi þ. 15. o1 “0 16. hægur nau. og fjúk við og við. 17. logn og loptbjartur. 18. logn, baugur um sól að morgni; snjóar litið um kv.. 19. logn, þykkur. zO. logn, fjúk við og við. 21. nsu. þykkur, kafald allan daginn. 22. genginn til n. en hægur, kafald við og við. 23. nau. hægur, en mjög uppgenginn, auðsjeð að stórgarður er úti fyrir; fannkoma mikil allan daginn. 24. nau. stórhríð úr miðjum dogi og mikil faimkoma. 25. sama veður, nema enn meira stórviður. 26.—28. stöðug nau.stórhríð, að heita matti. 29. n. hægur og iítil snjókoma Is kominn inn á fjörð. 30.—31. nv. og v. ha gur. lopt- ljettur og sólfar, svo sujó ieysti nokkuð, þar sem vei lá við sól. — Við lok mánnðarins tneiri fönn á jörð eu nokkru sinni fyrri í vetur, enda helir ekki fyrri í vetur kornið eins langvaraudi og fatmkomumikil hríð. ís er lítill hjer inn á firðinum, en fullur útfjörðurinn. Jörðin Kotá í Hrafnacilshreppi fæst til ábúðar frá næstn fardögum, annaðbvort öll með 2 kúgildum, eða pá einnnpis hús o« tún. Nánari upplýsinpar fást á skrifstofu minni. Bæjarfógetinn á Akurevri, 30. april 1895. Ki. iónsson. Ástæðan til pess. að sömu þingmenn vorti kosnir bjer síðast sem áður voru, var sú, oð flestir sýslubúar voru búnir að ásetja sjer, að kjósa pá sömu aptur. og pegar á kjörfund var farið, vissu sumir ekki, að sýslnmað- urinn hefði gefið kost á sjer til bingsetu, pví hiinn hafði ekki verið sjer út um atkvæðagreiðslu. En áreiðanlegt er, að hatin hetir boðið sig fram til að befja pjóðina upp á við, en ekki poka henni mður á við. og til að forða henni við sítellt auknum álögum. því sýslumaður Jóhannes Ólafsson er ágætlega trjálslyndur maður. Jeg, setti rita pessi orð. geri pað svo að menn í Öðrum hjeruðum skuli ekki halda Skagtirðinga svo óvitra og óurtuga, að peir hati haft, vantraust á sýslumanni sínum. 0.2 mikilsvert væri et allir yfirvaldsmenn landsins ástund- uðu að áviuna sjer sömu ásthylli og hann gerir. J.G. f þanu 7. tnarz s I. andaðist að Yztuvík ekkjan Guðrún Jóhannesdóttir, fædd 7. febrúar 1802. í Yztuvík dvaldi hún mestan hluta æfi sinnar, við búskap 46 ár. Hún var dóttir Jóhannesar sál. Árnasonar, er lengi hjó í Grenivik, sem margt manna er frá kotnið. Hún lifði lengst barna ltans. Guðrún sál. var sannkölluð dugnaðar- og forstands- kona. Yztuvík, 15. april 1895. Jónas Jónsson. F í! Æ. Kálfræ og blómfræ frá Garðyrkjufjelaginu fæst hjá FRB. STEÍNSSYNI. — Undirskrifaður kaupir í vor flestar tegundir fttglaeggja með háu verði. Eittnig kaupi jeg ýmsn fugla, t. d. hræ- íugla, brúsa, toppandir og fleiri fugla, sem ekki eru triöaðir. Fásjeð sjódýr og tiska kaupi jeg lika. Oddeyri, 29. apríl 1895. _____ J. V. HATSTEEN. >ýprentaðar bækur, komnar til bóknverzlunar Frb. Steinssonar: Laxdælasaga (af fslendingasögum) 1.00. — þjóðsögur. safn- a,ð hefir Ol. Dav. 1.00. — Sngan af Andra jarli 0.60. — Útsvarið, leikrit eptir þ. Egilsson. í kápu 0,90. bundið 1.20. — Ritreglur Valdítnars, 4. útg. 0.60. — Um matvæli og munaðarvöru, eptir Guðm. lækni Björnsson 0,35. — ís- lenzkir textar við hin fjórröddiiðu lög í »de tusen hjems sange« 0,50. — Leiðarvísir fsifoldar II. b. 1,00 og III. b. 1.00. — Bókmenntasaga dr. Finns Júnssonar 0,75. — Garðræktarrit frá Garðyrkjufjelaginu 0,20 — Aldamót 4. ár 1894 1,20 — þrjátíu prjedikanir sjera Páls Sigurðss. 3-4,00 - Söngbók Stúdentafjelagsins t.60 — Sjálftræð- arinn: Jarðfræðin 0.90. Skýrsla um tvö bindindisfjelög á austurströnd Eyjafjarðar, um sumarinál 1895. 1. Bindindisfjelag Höfðhverfinga. seytján ára gamalt. Sjóður kr. 25.66. Tala fjelagsmaiina: konur 50, barlar 31, alls 81. Ftiudir jafnaðarlega haldnir 3 á ári. 2. Bindindisfjelag Svalbarðssóknar. ellefuára gamnlt, Sjóður kr. 7,81. Tala fjelagsntanna: konur 32. karlar 27. alls 59. Futtdir hafa aldrei verið haldnir færri en 2 á ári. Knrlar og konur eru í I ífs tl ðitrbi ndi nd i til samans I báðum fjelögum alls 16 að tölit. M. Jónsson. Islænder P e d e r Sivertsen, sön af Herr Paul Eyjolfson guldsmed i Reykjavik, födt i Reykjavik. Jeg undertegned vil lade venner og slægtninge faa at vide, at jeg er komtnen til Norge paa Underoíficer- skolen i Cbristiansand. De som vil være af den godbed og skrive til mig, vil være saa god og skrive fölgettde Adr.: P. Slvertsen Unaerofficerskolen Christiansand Norge.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.