Stefnir - 13.07.1895, Blaðsíða 1

Stefnir - 13.07.1895, Blaðsíða 1
-árg. 25—30 arkir. VorOSkr. inn- | anlands. en 2 kr. 50 a. erlendis. iiorgist fyrir lok júlímánaðar. STEFNIR. Augl. kösta OOa.hver þuml. dálks eða 15 a. línan af vaualogu letri, tiltölulega moira af stærra lotri. Þriöji árgangur. >r. 14. Akureyri, 13. júlí. Ár 1895. Bryggjan við Blönduós. Herra Friðrik Jónssoti á Ytri-Bakka við Eyjafjðrð hefir ritað í 2. og 3. blað Stefnis p. á. ferðasðgu sína heiinanað frá sjer vestur á Blöndaós, og par lagt heldur óiuildan dóm á bryggju þá, sem Húnvetningar eru að koma upp hjá sjer utan við Blönduós; en til þess uð þeir ókuimugir inenn, er pað lesa, fái að sjá á bvaða rökuin pað er byggt, skal jeg sem óviðkoinandi maður, en pó nokltuð kunnugur, leyfa mjer að skýra mál petta dálítið nákvæmar. Við austanverðan Húnaflóa að innan Verðu er hvergi nokkur vogur eða vík, eins og kunnugt er, er geti verið bátalending. |>að má pví heita að menn par sjeu útilok- aðir frá allri sjósókn. og upp- og framskipun á verzlunar- vörum á Blönduós fer í gengum árósinn að kalla undan- tekningarlaust. Eu inn umárósinn getur maður ekki kom- izt nema þegar hásjávað er, af pví útstraumurinn er á öðrum tímum óviðráðanlegur, og sje nokkur kvikutritla. pá úthverfist hún pegar straumurinn keinur á hana, eins og peir pekkja, er pesskonar hafa sjeð. Með pví nú að siður er en svo að ósinn hafi nokkurt afdrep frá nokkurri hlið, pá er sífeldur kvikukrakandi framan við hann, parf aðeins örlitið liafgolugráð til pess, og hleður pá sífeldlega upp sandeyruin og rifum framan við ósinn, jafnvel pó ætíð sje einhverstaðar leið í gegnum 'pað. Og pað hvað hafa komið fyrir við uppskipun, að á rneðan báturinn var fram við skipið, pá hafi leiðiu sem hann fór frain verið ómöguleg pegar hann fór til baka, af pví i hana var borið, og pá legið við að slys yrði af því. Er sandrifið framan við ósinu yfirhöfuð sífellduui breytingum undirorpið, sem gjörir alla umferð um ósinn pvi hættumeiri, og alveg ó- mögulega pegar kvika er. jpegar kemur lítið eitt frá ósn- um á báðar hliðar, er einlægur skerjaklasi og klungur íraman við sandinn, er allt verður sýuilegt pegar lásjáað er, pó ekki beri á pví með flóði. Dálílinn kipp fyrir utan Blöndu myndast dilitil víki og nær ægisandurinn út i krikann á henni, en par fyrir utan byrjar grjótfjara með klungri og skerjaklasa langt fram fyrir stórstraums fjörumál. Utan við vík pessa gengur lá skerjaklöpp talsvert fram i sjóinu (allt að 20 födmum), er vatnar ytír með flóði, eu dálitið inuan við klöpp pessa náði skerjaldasinn stytzt fram, aðeins dálílið fram fyrir Ijörumál. |>ar fyrir framau er sljettur og góð- ur botn með smávaxaudi halla fram, og parna á peasum stað var pað að vei ktræðingur Sigurður Thoroddsen rjeði til að hafa bryggjuna, en honum var falið að skoða sig par uiu i pvi skyni, enda hatði hinn kunnugasti og bezti tjómaður par, Sveinn bóndi í Enni, nokkrum siunuin bleypt par upp í brimi, sem langlíklegasta stað til pess að bjarga HHnu, jafnvel pó landtatau (skerjuklungrið) væri svona óáreumleg. Hin áminnsta skerjaklöpp, ásamt skerj- um og grynuiugum utar með landinu, veitir dálítið skjól, og á pessum eina stað var viðráðanlegt að sprengja ug hreinsa frá skerjaklungrið nægilega langt fram, svo breið og sljett bátaleið var pegar næstliðið ár fengin upp með bryggjunni að sunnanverðu — bátaleið einnig gjörð upp rneð heuni að norðan, en injórri — auk pess sem botninn frain undan var sá ákjósanlegasti. Næstliðið sumar var bryggjan gjörð 43 álna löng (4 biikkar 12 álnir bver) , eti af pvi hjer um bil 20 álnum framar var eitt sker, sem ekki var hægt að sprengja burtu, en sem ómögulega mátti vera á bátaleiðinni, purfti að færa brygguna lítið eitt til hliðar frá peim stað er henni vaf upphafiega ákveðinn, svo skerjaklöpp pessi gæti orðið innan í miðri bryggjuuui. Við framlenging bennar nú í vor er pað líka orðið, svo skerið er bæði til uppfyllingar i bryggjunni og við pað sparað fje, pví annars liefði purft aðflutt grj.it í pað rúm, sein annáð hol bryggjunnar, og er henui par að auki meira til styrkt- ar en laust grjót. þaunig geta menn sjeð hvaða ástæðu höfundur ferða- sögUunar í Stefni hetír til að fúkyrðast uin petta fyrirtæki Húnvetninga. Skerjaklungrið á báðar hliðar, pegar lireið og botnsljett bátaleið er upp með sjálfri bryggjunni, er eimnitt til að gjöra lendinguna betri og bryggjuua trygg- ari, pví par verður brot pegar kvika er, og tekur uokkuru krapt úr britniuu. Jpegar bryggjan er fullgjör, nær hún fullar 80 álnir frain í sjóinn frá flóðmáli; hún er 9 álnir á breidd að neðan og tí álnir að ofan, og nær nokkuð upp úr vatni ineð stórstraumsflóði. Ætti pvi að vera ljóst fyrir inönnum að skjól muni vera við haiia í kvikusúg; og þar sein höfunduriun fullyrðir, að petta muni verða einhverjuin að líftjóni, pá eru líkindin einmitt pað gagn- stæða, að bryggjan verði bæði til að bjarga mannalití og fje, pegar menn á annað borð purfa að vera þar á sjó. Já [)að má fullyrða, að pegar bryggjan er fullgjörð, pá geta menu verið par i iiáiidiiini á sjó 4 daga vikunnar par sem menn gátu aðeins verið einn áður vegna hættuiiuar að geta lent. það iná víst fullyrða, að allstaðar á landinu sje vakn- aður áhugi á að greiða fyrir samgöngum og viðskiptuin á sjó og landi; og Húnvetningar hafa óefað litið rjett á pað, að þeirra fyrsta og mesta nauðsyiljainál í þeim sökum var, að búa til viðunandi bátalendingu í uáud við Blönduós, að pví Jeyti að kostur gat venð á pví. Aðalsamgönguæðin á Islandi hlýtur að vera á sjónum. að minnsta kosti fyrst uin sinn, og þegar nú gufuskipaferðirnar eru komuar á, og i aðsígi með að verða að viðuuanlega tíðum straudíerðum, í dálitilli líking við pað , sein er hjá öðrum pjóðum, pá liggur í augum uppi, hve mikilsvert pað er, ad lijeruðin geti staðið í samb.tndi við umheiunnn með gufuskipsferð- unum, að minnsta kosti þeir staðir við sjávarsíðuna, er einhverja pýðmgu hafa í verzluuarefnuin. En pað er ekki einungis að Húnvetuingar ættu að geta uppskorið ávexti af bryggjuinii hvað strandferðir gufuskipanna suertir, held- ur er par við bryggjuna fengin viðuuandi vertíð til fiski- veiða, er ómöguleg var áður par nokkurstaðar í grendinni, pvi pað kalla jeg ómögulegt, ef ekki er hægt að lenda þegar úr róðrunuin er komið sje lásjáað, eða lítilfjörlegt hufgolugrað, uerna með bersýmlegri hættu fyrir menn, far og farm.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.