Stefnir - 13.07.1895, Blaðsíða 4

Stefnir - 13.07.1895, Blaðsíða 4
56 STEPNIK 1895 J. V. ISavsteeii* verzlan á Oddeyri hefir til sölu : Yfirfrakka, bæði nýja og lítið brúkaða. Karlmannsfatnað. Jerseylif. Gólfvaxdúka Jiriggja álnu breiða á kr. 1, 25 alinina. Brysselar gólfteppi, borðteppi og borðdúka úr taui og vaxdúk. Rúmteppi, hvít og mislit. 8 k ó t a n margskonar G u f ii s k i p i ð r Asgeirsson kemur hingað um 16. ágúst nrestkomandi, tekur f r a g t til Leith og Kaupmannahafu- j ar 10% undir Gufuskipafjelaginu danska. j Afgreiðsla við Eyjafjörð hjá undirskrifuðum. Oddeyri 24. júní 1895. J. Y. HAVSTEEN. breði fyrir karla, konur og börn. Sólaleður á kr. 1, 75 pundið. Skósverta, brjefið á 4 aura, ágæt feitisverta, dósinn á 30 aura. Yönduð vasaúr aftrekt á 16—26 krónur. Bezti olíufarfi í 10—20 punda dósum, blýhvíta og zinkhvita á 40 a. pundið, móti peningum 32—35 au. Fernisolía á 45 a. pundið, móti peningum 35—38. Saumur allskonar mjög ódýr. Ágæt hestajárn 6 boruð á 80 a. gangurinn. Járn á 14—18 a. pundið. Rjúpna og andahögl á 25 a. pundið. Púður pundið (5 baukar) á kr. 1, 50. Sprengipúður á kr. 1, 00. Margar aðrar vörur, livergi fjölbreyttari, nje ódýrari, sjerstaklega gegn peningum. íslenzkar vörur, uil, fiskur, lýsi, prjónasaumur, smjör, o. fi. eru teknar með hresta verði, smjör á 55 aura puntlið. Brúkuð ísl. fmnerki kaupir undirskrifaður. Oddeyri, 10. júlí 1895. J. V. HAYSTEEN. — Hjer með auglýsist að 22 júlí næstk. verður opinbert uppboð haldið á Oddeyri, og á pví selt talsvert af síldartunnum og trjáviðarrusli tilheyrandi bankastjóra Tryggva Gunnarssyni í Reykjavik. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi nefnd- an dag, og verða uppboðsskilmálar auglýstir á Staðnum. Skrifstofu bæjarfógetans á Akureyri 2% 95. Július SiQurðsson. Jsettur.) tORGL HARMONIUM í kirkjur og lieiinaliús frá 125 kr. -i- 10% afslætti gegn borgun út í hönd. Okkar harmonium eru brúk- uð um a 111 1 s 1 a u d og eru viðurkennd að vera hin 1) e z t u. þuð má panta hljóðfærin hjá pessum mörinum sem auk margra annara gefa peim beztu meðmæli: Herra dómkirkjuorganisti Jónas fíelgason. — kaupmaður B. Kristjánsson Keykjavik. — ---J a k o b G u n n l ö g s s o n Nan- sensgade 46 A Kjöbenhavn K. Biðjið um verðlista vorn sem er með niyndum og ókeypis. Petersen & Steestrup Kjöbenhavu V. Hin ágæta klædngjörðarveiksmiðja Hille vaag í Stavauger í Noregi, tekur uli al nmnnum á íslandi til að vinna úr fyrir þá, svo sem klæði með vaðmáls’víindum, kamgarn, cheviots, og margar lleiri tatadúkategundir. Sýnishorn af pví sem verksmiðja pessi vinnur verða til sýnis lijá undirskrifuðuin. Sjerhver lær unnið úr peirri ull, sem haun sendir og og er lieiuii ekki blaudað saman við aðra ull. Undirskiifaður, sem er umboðsmaður verksmiðjunnar á Norðurlandi aunast um sendiug á u 11 fyrir lysthafendur, en liún verður að vera í góðum pokum eða umbúðum og glöggiega merkt peim sem sendir liana. Oddeyri, 10. júli 1895. Jóluinn Vigfiisson. BEIZLI með koparstöngum týndist. Finnandi iýsi í prentsm. Pianomagasin 30 Kongens Nytorv 30 KJöBENiIAVN. Stærsta verksiniðja í Danmörkn. Lægsta verö. ■ Allt selt með 5% afslætti gegn borgun í peu- 3' ^ | ingum eba gegn afborgun eptir samkomulag.i i R i r g ð i r a f O r g e 1- H a r in o n i n m. moA mvnrlnm Rp.nHar nkp.vnis. Síldartunnur og sildartunnustaíi tilheyrandi herra bankastjóra Tr. Gunnarssyni selur undirskriðaður, gegn borgun út í hönd, til 10. ágústmánaðar næstkomandi. Hjalteyri 9. júlí 1895. Gunnar Einarsson. Útgefandi: Norðleu/kt hlutafjelag. A b y r g ð a r m a ð u r: Pál 1 J ó u sso n. Preuturi: iíjörn Jóussou.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.