Stefnir - 13.07.1895, Blaðsíða 2

Stefnir - 13.07.1895, Blaðsíða 2
54 S T E P N I R. 1895 |>egar höfundar ferðasögunnar er bújnn að úthúða mönnum fyrir vitleysuna að bygeja bryggjuna í skerja- klungri og spá óhjákvæmilegum manndauða við hana, pá segir hann: «hefði verzlunarstaðurinn verið norðanvert við ána hefði allt verið hægra viðfangs*. |>arna kom pað upp, og er ætíð vel virðandi að menn gjöri eitthvað fyrir vini sína, en ekki mun kaupmaður Möller kæra sig um að höfundurinn beri fyrir brjósti sjer verzlunarbag sinn með pví að níða niður framfarafyrirtæki sýslufjelagsins. Hann hefir líka verið fyrsti og mesti hvatamaður fyrirtækisins, og pörfin á pví eflaust verið ljósari fyrir honumen öðrum. J>að er óneitanlegt að afstaða bryggjunnar við verzlunar- staðinn á Blönduós er ekki góð, par sem hanner sunnan við ána en bryggjan talsverðan kipp fyrir utan liana, en hún (bryggjan) er lika algjört verk sýslunefndarinnar eða sýslu- fjelags.ins, án pess verzlanirnar hafi nokkurn eyri lagt til sjerstaklega, aö undantekinni höfðinglegri gjöf frá Möller kaupmanni saman við önnur samskot sýslubúa. En svo framarlega sem isrek eða eittlivað annað óviðráðanlegt afl ekki grandar bryggjunni, sem menn geta verið vongóðir um, eptir pví sem tilhagar par á staðnum, pá mun puð reynast að bryggjan fær talsverða pýðingu fyrir kauptúnið sjálft á Blönduós, enda er pegar byrjað á að leggja vagn- veg frá henni suður að ánni. Og að minnsta kosti getur bryggjan leyft samband frá landi við verzlunarskipin, pegar pau liggja par fyrir framan, miklum mun lengur og óslitr- óttara en ella á hveru pann hátt, sem menn vilja nota pað, auk pess sem kaupmenn mega að mun vera óhrædd- ari um menn sína og báta, sem á sjó eru, pegur sjórinn ókyrrist fljótlega. f>að má enginn álíta svo, að bryggjan utan við Blöndu- ós verði nokkurntíma til pess, að kaupskip leggi sig við hana — allmargir sem við mig hafa talað hafa ímyndað sjer pað —; pesskonar getur ekki átt sjer stað, nema par sem innilokuð höfn er, en síður er en svo, að pað sje á Blönduós. Heldur ekki mega menn ætlast, til að lendingin við hana sje ætíð góð, hversu mikið brim sem er. «Fyrr er gilt en valið sje», og pað pykist jeg eigi að síður viss um, að mörgum manni, er á sjó parf að vera á innanverð- um Húnaflóa austanverðum, pyki vænt um að eiga bryggj- una par fyrir ofan sig. Ef hún bjargur líti nokkurra ungra manna, pá er fljótt að vinna sig upp verð hennar lrá peirri hlið skoðað; pví uppeldi manna kostar óneitan- lega tje, og er ekki hátt virt að meta hveru einn upplsom- inn á 12 til 1500 kr., auk pess sem mannskaðar hafa ætíð annað ópægilegra og pyugra í för með sjer en fjártjón. Hrauuum í júnímánuði 1895. E. B. Guðmundsson. tJt er ltomið: „Eimreiðiii“, 1, Uepti. Hún fer fjörlega úr hlaði, og er sein at henui standi fjörganni framfarapytur. Efuið er ullt i vekjandi og verklega átt, smá hugvekjur og kveðlingar sitt af hverju, fiest nýstárlegt og pó við allra hæfi, ritgjörðirnar einlc- ar ljósar, og — pað sem bezt er — stuttar og án „fram- halds“. J>ótt hún kenni sig við gufu og reyk, setur húu enga svælu í augu lesendanna, hvorki pólitiska nje f'iló- sofiska. Fyrst er smellið kvæði, „Brautin“, eptir J>or- stein skáld Erlingsson, pá járnbrautarálitsmál, sumpart úr norsku, og sumpart ísl. brautarmál eptir ritsjórann. Mun hann hafa lika skoðun, sein Sigtryggur Jónasson, seni sje pá, að járnbrautir sjeu óhjákvæinilegt stórvirki ulveg eins hjer (nema fremur sje) eins og í hverju öðru landi veraldarinnar, enda purfi ekki annara vitna við um framtíð vorrar pjöðar; geti hún ekki byggt sjer einföldustu járnbrautir — smátt og smátt — pá getur hún ekki lifað; dugi húri ekki lengur til stórræða, sem tíminn heimtar, pá verður hennar tilvera apturföf og einkis virði. Annað mál er pað , að rasa ekki fyrir ráð fram, og sníða sjer stakk eptir ve.vti, að dæmi Norð- manna. |>að er byrjunin, sem nálega allt er undir komið, og hún er langmesta prekraunin Hin fyrsta at- lagan ræður einatt úrslitunum, en pá má ofurhnginn ekki bera hyggindin ofurliða, og pó en síður hyggindin ofurhugann. — |>á fylgja smákveðlingar eptir Steingr. Thorsteinson ; pá fróðleg grein um „Iðnuðarstofnanirnar á Islandi á 18 öldinni“, eptir „Jón .Jónsson11,, og seinna í heptinu er grein um „Hafnarlífið11 með sama nafni undir, vel rituð líka. En nafnið, Jón Jónsson, er svo almennt eins og loptið, að enginn e-r nokkru nær að geta deilt pað frá öðrum nofnum. Yjer viljum — „rtieð djúpustu respekt11, eins og Gröndal mundi segja — biðja alla Jóna Jónssyni, sem eitthvert ærlegt verk vinna fyrir almenning, að taka sjer viðurnefni, pví petta ætlar að eyðileggja pjóðina; hvernig á hún að halda heilum söusum með 6 púsund Jóna Jónssyni, sem eng- inn pekkir i sundur ? Vjer íslendingar erum í pessu sem öðru dálítið seinir að víkja frá venjunni. J>á koma tvær smágreinir, sín eptir hvorn læknirinn, Guðmund Magnússon og Gísla Brynjólfsson, önriur um „luugna* tæring“, mjög eptirtektaverð, pví sjúkdómurinn er að magnast í landinu, hiu um hið fræga nýfundna lyf við barnaveikinni. pá er ein ritgjörð enn merkileg um „Vátrygging á pjóðveldistímanum“, eptir V. G. Hve margir vissu pað að fornmenn hðfðu assurance og hann lögskipaðann? Loks er ágæt grein um „endurbót á reglugjörð latínuskólans.11 eptir Svb. Sveinbjörnsson (Hallgrímss.), kennara í Árösum. Skal hennar betur getið síðar. Auk pess eru í hep.tinu nokkrar fleiri sniágreinir, og víða fylgja myndir. Kveðlingarnir eru liestir eptir J>. E., nokkrir ejitir Strg., og 2 eptir V. G. (liann er Vel skáldraæltur maður, og er pað' vel að sögu- smíðalistin á enn langt í land hjá oss til pess að verða pað syndafióð, sem sálgar braglistinni. Kvæðið „Elli sækir Grím (Thomsen) heim“, er fyndnast og bezt ort at ljóðmælum heptisius. M Tiðarfar að jafimði mjög gott. Grasspretta í betra lagi. Afli talsverður utarlega á firðinum. Hákarlsafli á pilju- skipinn yfirleitt góður. Grimseyjarbrauðið veitt síra Matthíasi á Helgastöðum. Laura koin að sunnun 9. p. m., með henni fjöldi farpegaja. Hingað kornu sira Matt. Jochumsson, þingvalla- fundar fulltrúar sýslunnar o. 0.— Herra Dr. phíl. porv. Thoroddsen kom hingað með «Lauru». Ætlar að ferðast um pingeyjarsýslu í suinar. Amtmaður P. Briem kom me'ð f'rú siuni hingaö til bæjarms 7. p. in. þingvallafundurinn stóð 28. f. m. í 12-14. stundir, mættu par 13 kjörnir tulltrúar. í flestum áhugamáluin pjóðarinnar gjörði sá fuudur svipaðar áskoranir til alpingis og pingmálafundur Eyfirðinga gjörði, euda munu fu 11- trúar vorir hafa átt rnikinn og góðan páttí |>ingvallafund- ar s.tartínu. Atpingi var sett 1. þ. m. Forseti i sameinuðupingi var kosinn Olafur Brietn, í efri deild Árui Thorsteins- son með hlutkesti (þorleifur Jónsson sat heima heilbrigður, segir pjóðóifur), og i neðri doild Benedikt Sveinsson. Fjárlaganetnd í neðri deild: Guðjóu Guðlögsson, síra Jón Jóiissou, Pjetur Jónssou, síra Sig. Gunnarsson, stra |>órh. Bjaruarsou, |>órður Thotoddsen og Tryggvi Cuunarsson. k

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.