Stefnir - 16.12.1895, Blaðsíða 3
1895
S T E F N I U.
87
byrja og svara prestinum. — En nafni minn svaraði
nijer pví, að pó hann væri farinn að eldast, mundu
peir ekki fara fram úr sjer pessir spjátrungar. J>eir
gætu reynt að syngja með , ef peir vildu, og væri bezt
að vita til hverra heyrðist meira. En seinna sagði hann
mjer, að aldrei hefði hann ajört verra, glappaskot á æfi
sinni, en að fara eigi að ráðum mínum í petta skipti.
J>að voru engir smávegis fiokkadræftir og sundurlyndi
í Staðarsókn, pegar naftii minn heitinn ári síðar var
settur af , og peir Hlíðarbræður komu með nýju lögin.
nýja sönginn og prefalda amenið. Og pegar sú stjórn-
arbylting varð, var pað í fyrsta sinni að jeg gekk bæði
hryggur og reiður úr kirkju minni.
|>að er nú sarnt ekki frá pessari kirkjuferð, sem
jeg ætlaði að segja, heldur annari, sem jeg fór mörguni
árum síðar.
Jeg var fluttur með Sveini syni raínum á Akureyri,,
og jeg man eptir pví, eins og pað hefði gjörzt í gær,
pví pað seig í gamla manninn pó búið væri að tóna
pistilinn. f>að var nefnilega á jóladaginn, annað árið
sem við vorum par. Yið nafnar ætluðum f kirkju, en
Guðrún tengdadóttir mín var iasin til allrar ógæf'u, svo
hún gat ekki farið. Svo stóð á, að ýmsir höfðu verið
að tala um pað við okkur, bæði Friðrik gamli og fieiri,
að koma Sveini mínum í bæjarstjórnina um nýárið,
og madama Sólveig hafði sagt Guðrúnu, að pað mundu
víst æðimargir kjósa hann. Hún hvíslaði pvf að Sveini
mínum um leið og við fórum: „íteyndu nú, elskan mín,
að ná í sæti dálítið innarlega að norðanverðu, svo fólk
taki eptir pjer, en gáðu samt að pví að fara ekki inn í
amtmanns eða sýslumanns bekkinn. Og farðu nú strax ■
áður en kirkjan verður full.“ Yið náðum í kirkjuna
góðum hálfum tíma áður en til var tekið. og var pá
pegar stórhátíðabragur á öllu, búið að kveikja á hjálm-
unum og ótal kertum , og tveir eða prír meðhjálparar
á stjái, eins og lög gjöra ráð fyrir, en ekki kominn
nerna strjálingur af fólki. Jeg settist í annan bekk að
framan eins og jeg æfinlega gjöri, pegar jeg sit ekki
uppi á lopti, en Sveinn minn hjelt inn gólfið nær
norðursætunum. f>egar hann er kominn nokkuð innar-
lega, ætlar hann inn í einn bekkinn, en fremstí honum
sat skegglaus unglingur og ver honum inngöngu og segir
allhátt: „Bekkurinn er upptekinn", og voru pó eigi
aðrir í honum en hann. jpeir, sem pekkja böndurnar á
Sveini mínum, geta nærri, að hann mundi hafa getað
sveifiað drengnum fram úr bekknum og tekið sjálíur
sæti lians, pví ekki stóðst piltungur pessi lengi áhlaupið,
or tvær vinnukonur „stormuðu11 bekkinn nokkru síðar,
pegar framkirkjan var orðin full. En Sveinn minn, sem
er stilltur maður ogkurteis, livarf frá og settist fremst
í næsta bekk fyrir framan, pó par væri fleira fyrir.
Leið nú og beið, par til búið var að tóna pistilinn, pá
kemur í kirkjuna grannvaxinn kvennmaður, sem jeg ekki
pekkti pá, og gengur snúðugt inn kirkjugólfið og að bekk
peim, er Sveinn minn sat í, staðnæmdist rjett frammi
fyrir honum og starir á hann mispóknunaraugum. Sveinn
fór eitthvað að færa sig til, svo hún kæmist upp f bekk-
inn, sem raunar var alveg fullur, og gæti reynt að troða
s.jer niður ef kostur væri á. En pað var ekki ætlun
iiennar, liún hreyfði sig ekki úr sporunum og hjelt áfram
að stara á Svein eitthvað tvær til prjár mínútur. J>á
stóð hann upp og fór fram úr bekknum, en hún settist
í sæti hans. Sveinn minn gat tyllt sjer á endan á laus-
um bekk fram undir dyrum , sem búið var að bera inn
í kirkjuna og sat par út messutímann.
Af injer er pað að segja, að jeg varð svo reiður útaf
pessari meðferð á honum, að jeg tók ekki vitund eptir
ræðunni, og var alltaf að hugsa um pað uppátæki að
láta konur og karla sitja hvað innan um annað, og láta
svo konur ávallt hafa forgöngurjettinn, hvernig sem á-
stæði.
p>egar heim kom, sagði jeg Guðrúnu alla söguna,
og varð henni eigi annað að orði en petta: „Svona fer
pað 'æfintega pegar jeg er ekki með.“ — Seinna um
kvöldið við spilin sagði Sveinn minn við mig, um leið og
hann bætti fullu staupi í púnsglasið mitt: „Yertu nú ekki
alltaf að tala um kirkjuferðina, pabbi. Jeg lcemst alveg
eins fyrir petta í bæjarstjórnina, ef menn á annað borð
áiíta mig hæfan til pess.“
Hvernig pað fór fáið pið ef til vill að heyra í
næstu sögu. A. 0.
YETEARKOMA.
Senn fáum vjer æði kaldan koss;
úr kjöltunni slæðir fjúki.
fi.mri vetur, sem læðist leynt að oss
í Ijósleitum kfæðisdúki.
,J>ú kemur par grái vinur vor
pó velkominn fáurn sjertu,
en köld er pín brá, og klökug spor,
með kossinn pinn frá oss vertu.
Að pjer ei hót pú oss fær hænt,
pú ert illur og Ijótur sýnura,
en pað er pín bót að vorið vænt,
pó vex upp af rótum pínuin,
J>ó nöldrið pitt iieyra hljótum vjer,
við hjal pitt ei eyrir nokkur.
I borgunutn fleiri fagna pjer,
pú færir peim ineir en okkur.
í saiina fiytur pú fagnað inn,
par fegurðin situr og snildin.
peir finna’ ekki vitund fjandskap pinn,
er faðmar pá hiti’ og mildin.
En oss hjer ei varðar útlent svall —
með unað pá farðu’ að lokka;
en vertu’ ekki liarður heilla karl!
í hrjóstuga garðin okkar.
Æ, vertu nú bjartur vinur í ár!
og volæðið svarta lægðu.
0, komd’ ekki hart við sjúkra sár,
og sárunum bjartans vægðu.
___________ (Ó)
tGLJÚFRABÚI GAMLI FOSS».
f 83. tölublaði ísafoldar getur herra Sæmundur Fyj-
ólfsson um pað í grein sinni, cÝmislegt að austan*, að
alpýða manna par ætli, að fossinn «Gljúfrabúi», sje sá, er
Jónas Hallgrímsson kveður uin i kvæðinu <Fílilbrekka» o.
s. frv., Sæmundur sjálfur efar að svo muni vera, enda
er pað rjett. Foss sá, er Jónas kveður um, er í djúpu og
skuggalegu gljúfragili í fjallinu fyrir ofnn Steinsstaði í
Öxnadal, par sem skáldið ólst upp. Foss pessi er talsvert
hár og pverhníptur, og væri mjög fagur, ef vatnsmegin
væri nóg, en pað er eigi netna í leysingum. Öll hin önnur
örnefni i kvæðinu voru og eru í Steinsstaðalandi «Góða skarvl
meö grasahnuss* er í fjallinu beint upp undan Steinsstaða-
bænum . og fór Jónas stundum pangað á uppvaxtarárum
sínuin til grasa, pví honum þótti par mjög fagurt um að
litast, með systur sinni Rannveigu, er síðar varð húsfreyja
i