Stefnir - 16.12.1895, Side 4

Stefnir - 16.12.1895, Side 4
88 STEFIIE 1895 Steinsstöðum. Unnust þnu mjög. Hefir hún skýrt mjer Irá þessuj því jeg ólst upp hjá henni á Steinsstöðum , og mörgu fleiru viðvíkjandi bróður sínum . og er það miklu áreiðanlegra en ýmislegt gambur þeirra manna, er þóttust vita en vissn ekki. Yöllum 28. október 1895. Tómas Hallgrímsson. A u g 1 ý s I n g a r. XJtdráttiir: I. úr tilskipun um helgidagahald 29. marz 1855. (sjá opið brjef 26. sept. 1860.) Banriað er, einkum um messutímann, öll ónauðsynleg vinna, hávaðasamar skemmtanir og önnur háreysti, veit- ingamönnum að selja áfenga drykki eða leyfa spil í hús- um sínum, svo og kaup og sala í búðum. Bjebótum varðar þetta i fyrsta sinni 67 au. tii 20 kr., í annað sinn 2—40 kr., og í þriðja sirmi 10 — 100 kr., eða atvinnumissir svo sem fyrir veitingamönnum. Sektir falla til fátækra. II. úr lögum um veitiug og sölu álengra dry.kkja, 10. lebrúar 18o8. Enginn má selja áfeuga drykki nema kaupmenn veit- íngarnenn og lyfsalar. Veitingamenn, er vínsöluleyfi hafa, mega seija vínföng til neyzlu á staðnum, en kaup- menn mega ekkr selja áíenga drykki til neyzlu í sölu- búðum sínum eða vöruhúsuin, og eigi selja vín eða aðra álenga drykki í smærri sköinmtuin en 3 pela í einu. Ol í trjeiláturn minnst tuuuu, eða 5 þriggjapela eða 10 hálf flöskur. Sömuleiðis er kaupmönnum bannaðar staupa- gjafir og aðrar ókeypis-vinveitiugar í sölubúðum og vöru- húsum. Yeitingainaður er selur unglingi, yngri en 16 ára áfenga drykki, verður sekur 25—100 króuurn. Skuldir námsmanna í skólnm, er starida undir uinsjón landsstjórn- ar fyrir áfenga drykki eiga engan rjett á sjer að lögum. Brot gegn lögum þessum Vurðar 10—500 króna sekt- um, missir verzlunar eða veitingaleyfis ef brotið er ítrek- að. Sekfii- gegn lögurn þessum renna að hálfu í sveitar- sjóð en að hálfu tíl uppljóstrarmanns. TVÆR STÚLKBR geta fengið vist á bæ. Ritstjóriim vísar á. — Ferðamönnum gefst til vitundar, að búendur í Ongulstaða- Hrafnagils- og nokkrum hluta Sanrbæarhrepps, hata komið sjer saman um að selja ferðamönnuin greiða eptirleiðis. Á hverju heimili, sem greíði er seldur á, verð- ui ti) sýnis verðlisti yfir það, sem selt verður., saminn af nefnd, er kosin var á síðustu mauntalsþingum. Óskilakindur seidar í Áðaldælahreppi haustið 1895. 1. Hvít ær veturgömul, mark: stúfriíað, biti fr, h., hamar- skorið v. 2. Hvítur lambgeldingur, mark: vaglskorið framan hægra, sýlt fjöður framan vinstra. 3. Hvítur lambgeldingur, mark: Tvístýft aptan hægra, stúfriiað biti aptan vinstra. 4. Hvít lambgimbur, mark: vaglskorið fr.. biti a. hægra, stýft, biti frarnan, fjöður aptan vinstra. 5. Hvít lambgymbur, m. Blaðstýft a. h. blaðstýft a. biti fr. v. 6. Hvitur lambhrútur. m. Sýlt h. sýlt, hangtjöður fr. ljöður a. vinstra. 7. Hvit larnbgymbur, koilótt, m.: Hálftaf fr. hægra, tví- stýft a. vinstra. Syðrafjalli 25. nóv. 1395. Jöhannes jaorkelsson. AÐALPUNDUR í Stefnisfjelaginu verður haldinn laugardaginn 28. þ. m. Kl. 4. e. h., í veitmgahúsi L. Sigurjónossonar á Akureyri. Nýtt rit. 1. Guðmundur Amfrjesson fornfræðingur (dáinn 1654 ) Höíundnr I)r. Kinnur Jónsson. 2. Grasaferð ti! Faneyjar og Vestur-Jótiands. Höf. náttúrufræðingur Bjarni Sæmandsson. Rit þetta, SBin bæði er fróðlegt og skemmtilegt, verður sent öllum kaupendum Stefnis að þessurn árgangi, strax og þeir haíá borgað bluðið að fullu. NÝIR KARLMANNSSKÓR hafa týnzt milli Akur- eyrar og Oddeyrar. Finnandi skili til Björns prentara. — I haust var Jóni Jónssyni á Halldórsstöðum í Laxárdal dregin hvít ær tvævetur með hans markx: mið- hlutað í stúf hægra, tvírifað í stúf vinstra. Kiud þessa á hann eltki, nema hún hafi verið fóðruð af öðrum síðan. Sá sem getur sarmað eignarrjett sinn að heuui gjöri þuð sem fyrst. — I haust var nrjer dregið hvítt gymbrarlamb litið, serrr jeg á ekki, ineð mínu marki, sneitt framau fjöður a. bægra, sneitt aptan vinstra. Eigandi gefi sig fram fyrir 1. apríl nœstk. Oddeyri 1. des. 1895. |>orvaldur Guðnuson. Hr. Lýður Hansson á Hóli! Auglýsing yðar uiu svuntuna og biðilsrímuna verðui1 ekki tekm í «Stefm» fyr en þjer hufið atfieut ritstjóra blaðsius þessa muui til geymslu. — Til sölu hefi jeg 1 sexróinn bát og 2 fjórróna og mikið af veiðarfærum tii síldar og þorskveiða. Lystfiatendur semji við mig sem fyrst. Akureyri 7. nóv. 1895. Árui Jóussou Sunnlendingnr. ALDRAÐUR MAÐUR, sem hefir vanist því að sitja bjá ám á suuinn, getur tengið vist frá 14. maí næstbom- andi íyrir aíarfiátt kaup. Ritstjónun vísar a. F r í ni e r k i, brúkub ísleuzk frímerki, kaupir uodirskrifabur meb hæsta verbi. Oddeyri, 28. nóv. 1895. Jóliaim Vigfússon- 500 Kroner tiisikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberöinte Maltose Præparat ikke finder sikker Hjelp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spy- tning o. s. v. ophörer alierede efter nogle Dages Forlöb. Hundrede og atte Hundrede have benytted Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel hvis Bestand- dele holdes hemmeligt, det erholdes formeldest Indvirk- ning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autori- tæter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr. 6 Flasker 9 Kr., 12 Flasker 15 Kr., 24 Flasker 28 Kr. Albert Zenkner Opfinderen af Maitose-Pra-paratet. Berlin S. Ó. 26. Útgefandi: Novöiæiizkt hlutafjelag. Ábyrgð a rmaður: Páll Jóusson. Preutarí: ISjörii Jóiissim.

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.