Stefnir - 24.03.1896, Side 3
15
»Norðri» gnmli fæddist í heim pennan
um miðja öldina og var þannig örlitlum tíma
á eptir sjálfum »þjóðólfi». ernærðistá brjósta-'
mólk höfuðstaðarins; og »Norðanfari» var
framhald af »Norðra». En það var nú ekki
einungis að þetta blað fengi viðutiandi aðbúð
og viðurgjömíng svo pað gæti vel lifað, jafn-
vel pó snmum pætti lífsskilyrði í vissu tilliti
ekki góð, heldur reis »Uorðlingur» upp við
liliðina á hinum og báðir pessir piltar lifðu
mörg ár saman. J>á var »b,jartastnður
landsins» (svo nefndi »Norðlingur Akur-
eyri) um tíma á undan höfuðstaðnum. j> á
purftu ekki Norðlendingar að senda suður
yör fjöll, pað er peir viidu láta birtast »með
svörtu á hvitu» hvorki auglýsingar nje aunað,
og pá korn í ljós fjör og framkvæmd í ýms-
um greinum og norðlendingar sönnuðu pann
orðróm, er bæði útlendir og innlendir höfðu
látið á sjer heyra, að sá íjórðungur skaraði
fram úr hinum með táp og framtakssemi í
mörgum greinum. j>á mun hann liafa verið
faeldur á undan i »pólitíkinni», rneð búpen-
ingsrækt, jarðabætur, húsabyggingar á jörð-
um, uppkomu pilskipa og ábyrgðarfjel. fyrir
pau, samtök í verzlunarefnuin og íi. — En
favað er nú orðið ? Nú er einsog einliver
dauðainörk sje að færast yfir Norðlendinga-
fjórðung í samanburði við hina og hann að
dragast hraparlega apturúr í framsóknarbar-
áttunni. Jafuvel pó einstöku menn starfi og
sýslunefndirnar, petta nnkilsverða samein-
ingarband livers sýslufjelags, sýni framtaks-
semi í einstöku atriðum, pá er pó apturkipp-
ur í fjelagslífinu yfirleitt í samanburði við
faina íjórðungana.
Norðlendingar, petta má ekki svo til
ganga ! Við purfum að reyna að fylgjast með
fainnm, og til pess purfum við að eignast
stórt og gott blað, svn við getura talað
saman hjá sjálfum okkur um »landsins gagu
og nauðsynjar*. Blöðin eru óefuð »hjarta-
blóð» fjelagslifsins og allrar menuingar til
lieilla og hagsældar, og verka mest og bezt
á pað allt í kringuin sig. j»ó rödd komi úr
fjarlægð, pá parf hún tíma til að berast og
dafua á leiðinni. Venun ekki að draga fje
út úr landssjóði með auknum póstflutningi
til Reykjavíkur eða á landshornin til »Austra»
og »jpjóðv. unga* með pví, er við purfum
og viljura láta birtast á prenti. Stefnum
heldur saman í »Stefnir» öllum okkar liugs-
uiium og tiltinningum; gjörum liann stóran
og sterkan, feitan og fjörugan með fjölgun
kaupenda og — skilvísi — og heiinturn
svo að lionum, að uppfylla allar olikar parlir
í pví tilliti. — 5___2—7
ír Skagalirði.
Veiði við Drangey. Vorið 1895 veidd-
ust aðeins 46,717 fuglar við eyna, og er
petta miklu ininna en áður. Árið 1894 veidd-
ust 90,432 fuglar við eyna og árið 1893 veidd-
ust par 163,892 fuglar. Sýslunefndinni pyk-
ir veiðin spillast af byssuskotum, og viil pvj
leggja 100—500 kr. sektir við. Enn fremur
spillist eyjan af sandíoki; sem ineðfram bef_
ui' aukist fyrir ofmikla fjárbeit og slægjur j
eyjunni siðustu ár. Sýslunefndin hefur pví
bannað alla fjárbeit og slægjur i Drang-
ey um næstu 3 ár, og ætlar á næsta vori að
gjöra tilrnunir með sáning og fleira, til að
bindra eyðilegging evjarinnar. Sáning pessi
er vanda verk, og er vonandi að Skagíirðingar
leiti sjer upplýsingar par að lútandi hjá odd-
vita Eyjólfl Griiðmundssyni í Hvammi á Landi
í Rángárvallasýslu, sem mauna bezt pekkir,
hvað bezt gegair í pessu elni.
Læknahjeruð í Skagnfirði. Sýslu-
nefndin í Skagafjarðarsýslu hefur á siðasta
sýslufundi lagt pað til, aðsýslunni verði skipt
í 2 læknahjeruð, og ráði Hjeraðsvötnin skipt-
ingunni. og að Fljót og Sljettulilíð verði tek-
in frá Siglufjarðarlækninum og lögð undir
umdæmið austan Hjeraðsvatna. Læknirinn
par skal búa í Hofsós, en hinn á Snuðárkróki.
Sjúkrahús á Sauöárkrók i. Til sjúkra-
hússins hefur sýslunefndm veitt 100 kr. móti
pví, að par verði rúm fyrir 5 sjúklinga,
Brúin á eystri Hjeraðsvötnum hef-
ur alls kostað 7,925 kr., og til að skoða brú-
aretæði á Austurvötnunum hefur sýslunefndin
kosið 3 menn. Enn fremur er í ráði að byggja
brýr á Gönguskarðsá, Fljótaá og Sauðá, en
verið er að byggja brú á vestari Jökulsá, «em
er hið vesta vatnsfall, og á Valagilsá. B.rú-
argjald í sýslunni verður 5 aura á hvert jarð-
ar- og lausafjárhundrað.
Sýsluvegabætur í Skagaf jarðar-
sýslu á nú að framkvæma aðeins á tveimur
stöðum. Sýslunefndin par, telur petta miklu
lwganlegra, en að búta fjeð milli hreppanua,
eins og sumstaðar á sjer stað.
Úr bráðapest liafa drepist i Skagafjarð-
arsýslu árið 1694—95 nálægt 2,500 fjár, sam-
kvæmt skýrsluiu, sem sýslunefndin faefur
látið safna.
Sundkennsla í Skagafirði hefur verið
síðasta vor við Barðslaug og Reykjalaug 1
Fljótum og Sveinsstaðalaug í Lýsingsstaða-
hreppi, og hefur sýslunefndin veitt 200 kr.
til að framhalda kennslunni á pessum stöð-
uin næsta vor.
S a m k o m u h ú s er í ráði að bvggja á
SaoftárkróRi; er svo til ætlast að liúsið megi
nota sem leikhús og til skemmtana, svo og
að par megi halda sýslufundi, kosningafundi
og aðra stærri mannfundi í sýslunni. Sýslu-
nefndin ætlar að leggja til húsbyggingarinn-
ar 1000 kr.
llm kyubætur hesta hefur sýslnnefnd
Skagafjarðarsýslu sampykkt frumvarp til sain-
pykktar, er bera skal undir álit hjeraðsbúa.
R á ð s t a f a n i r t i 1 r e f a e y ð i n g a r.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu álítur haganleg-
asf, að sett verði ný lög uin petta efni, par
sem sýslunefndinni verði falið að sjá um
eitrun fyrir reíi, en sýslunefndin kjósi 1—3
menn til allrar framkvæindar, er gefi nákvæmar
skýrsluv um framkvæmdir sinar. Kostnaður
greiðist að hálfu úr sýslusjóði, en að hálfu
úr landssjóði. Hlutaðeigandi amtsráð liafi
eptirlit með framkvæmdum sýslunefndanna
og geti gjórt nauðsynlegar fyrirskipanir, ef
einhver sýsla vanrækir skyldu sína.
Brjetúr Skagaf. Að tilhlutun hins skag-
firska kvennfjelags var fyrirlestur fluttur á
Sauðárkrók 18. febr. Fyrirlesturinn var sam-
inn af frú Jóhönnu Jónsdóttur í Viðvík, en
fiut'tnr «f manni bennar próf. Zophoniasi
Halldórssyni. INrirlesturinn var um kvenn-
rjettindi og kvennamenntun. Hann var mjög
skipulega saminn, og var gerður að honum
góður rómur. Einkum lagði höfundurinn á-
herzlu á. að konur gæti aflað sjer meiri og
betri menntunar en nú er. Ekki með pvi
að fjölga kvennaskóluin, heldur með pví að
veita konutn sein ganga vilja á realskóla, eða
hina æðri skóla, fullkomið jafnrjetti við karL
menn. Kveunaskólana áleit höfundur pví,
að helzt ætti að leggja niður, pví kennsla sú
sem par fengist væri bæði ónóg og gengi í
öt'uga átt, að pví leyti að margt sem par er
kennt, sje ónýtt fiingur. þetta er talsvert
merkilegt nýmæli, vel pess vert að pví sje
gaumur getinn. Og gagnstætt er pað peirri
skoðun sein nú virðist vera ríkjandi í ein-
stökum hjeruðum, að heppilegast sje að hafa
sem ílesta skóla. En sein parafleiðandi allir
hljóta að verða ’nelbert kák, vegna pess að
fjeð sem til peirra er veitt hlýtur að vera
svo' lítið, að pað aðeins getur haldið peim
tórandi, og er næsta undarlegt að alpingi
skuli veita fje til fleiri slíkra stofnana, en
pegar eru komnar á fót. Handvinnu (fata-
saum og pesskonar) ætlast höfundurinn til
að stúlkur læri hjá skröddurum og sauma-
konum.
Að austan.
Úr brjefi afFljótsdalshjeraði-
dags. 4. marz. — Helztu frjettir eru : Heii-
brigði manna á meðal, og fjárhöld fremur
góð. Hey manna hafa reynst ljett og ’beit
söinuleiðis, sem mun vera afleiðing af pví,
að jörð hefir staðið venjufremur auð og
snjólaus. I flestum hreppnm hjer voru
haldnir fundir til að ræða um yfirvofandi
sauðaflutningsbann til Englands, og fjöl-
mennur hjeraðsfundur á Egilsstöðnm. Yar
á peim fundi samin bænaskrá til ensku-
stjórnarinnar um að levfa innflutning sauð-
fjár hjeðan. Pjöldi bænda á hjeraði hafa
nú gengið í kaffibindindi.
Úr öðru brjefi. Eitt helzta mál sem
nú er á dagskrá Austfirðinga er kvenna-
skólamálið, og hvað vera nálægt 1,100 kr.
samann komnar af samskotafje til skólans,
sem lagt hefir verið í sparisjóðinn á Seyð-
isfirði. Yæri nú ekki æskilegt að Eyfirð-
ingar og Austfirðingar tækju höndum sam-
an og hefðu einn sameiginlegan kvenna-
skóla ? þetta sýníst mjer pvi hægra, par
sem Eyíirðingar ætla að fiytja kvennaskóla
sinn frá Laugalandi áAkureyri, og ef peir
vildu haga skólanum eptir hugsjón margra
hinna merkustu manna hjer fyrir austan,
nefnilega að skólinn væri nokkurskonar
búnaðarskóli fyrir kvennfólk. Og nóg
jarðar afnot mundi skólinn geta fengið rjetfc
við Akureyri. Jeg sje enganókost við pað
pótt við Austfirðingar ættum kvennaskóla
í sameiniugu við Eyfirðinga, heldur einmitt
fremnr marga kosti. Samgöngur fara nú
að verða svo hægar, að tiltölulega lítill
kostnaður legst í pað fyrir námsmeyjarnar
að sækja skólann norður á Akureyri.