Stefnir - 24.03.1896, Page 4
r
16
Akurej'ri 20. marz.
TÍÐARFAK.: 8. p. m. var norðan frost-
hriðarbilur, dasinn eptir írost op; hríðar-
laust, sást þá hafishroði í minni Eyjafjarð-
ar, pann dag sást og töluverður haf'ís en
sundurlaus fyrir Sigluhrði, síðan voru still-
ingar og frost þar til 16. þ. m. pá gjörði
lognfönn allmikla yfir Eyjafjörð og nærsveit-
ir |>ingeyjarsýslu. Síðan stilling en tölu-
vert frost, en jarðlaust hjer um sveitir fyr-
ir lognfönnina.
HAYIS rak í kringum Grímsey 8. p. m.,
var það ein hella vakalaus það er sást vestur
og fram, en hvarf aptur í austanstormi 17.
AFLI 11. og 12. þ. m. lagði „Pollinn“
og hefir isinn síðan haldistvið. Hafa kaup-
staðarbúar fiskað töluvert flestadaga síðan,
svo mikið hefir komið á latid af fiski þó
hver einstakur hafi opt fengið fremur fátt.
Yeiði þessi þykir einkar hæg og notadrjú.
AÐALFDNDUR hins Evfirska skipaá-
byrgðarfjelags var haldinn 16. þ. m. Yar
á funditmm ákveðið að sækja um styrk til
næsta alþingis af landsfje handa fjelaginu,
svipaðan og þingið hefir veitt skipaábyrgð-
arfjelagi við Fasaflóa.
Gufubáíamáiið. Eins og getið er um í
2. bl. iStefnis, skrifaði gufubátsnefndin í Eyja-
firði farstjóra D. Thomsen í vetur um að
gangast fyrir að reyna til að koma á sam-
tökum milli landsfjórðungana utn að koma á
smágufuskipaferðutn umhverfis landið. Aust-
lirðingar höfðu og skrifað stórkaupmanni
Thor Tulinius í Kaupmannahöfn um að koma
á gufuskipaferðum um Austfirði. Nú hefir
herra Tulínius boðizt til fyrir eigin reikníng
nð halda uppi gufuskipsferðum fyrir norður
og austurlandi í 5 mánuði í sumar frá 1. maí
á siripi sem sje að minnstakosti 130 tons nð
stærð, með því skilyrði að hann lái 18—20
þús. kr. styrk af landsfje og frá pessuin tveiin
fjórðungum, bíðst hann til að láta skipið fara
6 ferðir fram og aptur, pó eigi nema 3 ferð-
ir vestur á Húnaflóa og til Borðeyrar, en
ttllar til Sauðárkróks. Hafa þeir Thomsen
sent nefndinni hjer frumvarp til feiðaáætlunar
fyrir skip þetta og epttr hettni á það að kotua
við á 28 stöðum frá Hornalirði og norðurfyr-
ir vestur á Reykjafjörð, eru ákveðnir þrír
komustuðirá Eyjaíirði (en þyrftu að mimista-
kosti að vera 7, Akureyri, Svalbarðseyri,
Hjalteyri, Grenivík, Hrísey, Dalvík og Ölafs-
fjörður.)
En þó ýmislegt kynni að vera hægt að
setja út á áætlunina eða pó sumir kunui að
verða hrædcltr við að styrknum til þessa fyr-
irtækis verði eí til vill eigt jafnað sem allra
sanngjaruast á fjórðungaua og sýslurnar, þyk-
ir oss líklegt að fjórðungarnir kasti etgi lrá
sjer þessu tilboði, og því heldur sem herra
Tulinins hefir á sjer almenmngsorð eystra
og þar sem hann er þekktur f'yrir áreiðattleg-
]eik og orðheldni, og er flestum liklegri til
að geta sbaðið straum af þessu tyrirtæki.
Næsta ár yrðí svo Ijettara ad laga galla pá
sem kynnu að þvkja verða á ferðunum, þeg-
ar meiri tími væri til ráðstefuu og reynzla
væri komin á. En einkum ætluui vjer að
nauðsyuiegt sje að fjórðungarnir fái gut'u-
skipsferðir til Vestfjarða í samband við þess-
ar í'erðir.
Með »Vesta» frjettist að Austfirðingar
fyrir sitt ieyti gangi að tilboðinu og undir-
tektirnar hjer eru hinar greiðustu, og lítill
eíi á að samningar komiztá. Herra Tulinius
hvað vera búinn að iá heutugt skip til íerð-
unna.
„Vesia“ kom hingað í dag. Með henni
kom frá Kaupmannahöfn kaupmaður Chr.
,1 ohnasson, Ira Austljörðum bræðurnir Axei
og Curl Schiöth snöggva ferð. Með skipínu
var á leið til Reykjavikur caud. jur Einar Beue-
diktsson. Hjeðan ætla með Vesi.util Englands
síra Arni Jónsson á Skútustöðum og Riidviu
Gunnarsson í Höfða í verzlunarerindum fyriri
kaupfjelög þingeyinga. Með skipinu ætla)^-
au allmargir sjómeun til N'estljarða.
'$ '
fór fullfermt frá IjGiupmannahöfn og gateigi
tekið allar þær vörur sem óskað var eptir.
Farsfjóri D. Thomsen er sjálfur með skipinu.
ÍTALIR hafa átt í ófriði í Afríku við
Abissiniumenn (hálfsiðaðan og harðfengan
pjóðflokk), beið meginher þeirra þar í landi
algjðrðan ósigur utn síðustu mánaðamót, og
varð fyrir ógurlegu mannfall. Fyrir bragðið
varð hinn g.unli og ófyrirleitni raðherraforseti
Ítalíu Crispi að segja af sjer.
Ágæt hafsíld nýlega öfluð og lítið söltnð
á V/, eyri stykkið, góð hafsíld á 1 eyrir stykk.
handa skepnum fœst hjá undirskrifuðum.
Akureyri 16. inarz 1896.
E. laxdal.
AUGLÝSING.
Akureryi 23. marz.
„Vesta1 brýtur stýrið.
J>egar „Yesta,, kom á föstudagskvöldið var
lagís á allri liöfiiiniii út fyrir f'raman Odd-
eyrartanga, eitthvað 4 — 6 þumlunga þykkur
og alls eigi harður. Braut skipið sig um
kvöldið inn undir liafnarbryggjuna, en fór
þó út að Oddeyri aptur og afskipaði þar
vörum á laugardagsmorgruninu. Kl. 1 um
daginn fór það aptur inn nndir hafnarbryggj-
una, og var þá brotin rifa f'yrir báta fram
að því til landfiutnings, var síðan afskipað
þar vörum síðari hluta dagsins og nóttina.
Nokkru fyrir miðjan dag á sunnudnginn hafði
skipið lokið sjer af, hjelt afstað mjög hægt
sömu rif'una út úr ísnum. ]>egar það var
rjett að því komið út úr honuin urðu skip-
verjar þess varir að et'sti stýriskrókurinn
var bilaður, og járnsivalingur sá er gengur
upp úr stýrinu upp á þilfarið þverbrotinn,
var skipið þar með ósjóiært, að svo komnu
og því lagt irm á akkersleguna. Dm þetta
slys verður hvorki kermt skipstjóra eða
skipverjum, enda mun upplýst að meir en
lítill brestur muui hafa verið í járninu þar
sem stýrið brotnaði, Slys þetta er á þess-
um tíma árs mjög bagalegt fyrir alla hlut-
aðeigendur, en þó úr því svona vilcli til
heppilegra að bilun pessi komí ljós hjer á
beztu liöfu Norðurlandsins, heldiu' en ef'
íún iiefði komið f'rain á verri höfnum eða
út á liafi. Hvort hægt muni verða að gjöra
svo við stýrið hjer (án þess útbúnaður til
þess verði fengin erlendis frá) að skipið
verði sjófært skulum vjer engar getur leiða
að. En því munu allir inega treysta, að hr.
Thomsen gjöri allt sem í hans valdi stencl-
ur, og allt sem hægt er að gjöra, til að út-
vega anuað skip svo fljótt sem unnt er, til
að halcla ferðuiium átram. Ef mögulegt
er, muii verða reynt að gjöra hjer svo við
Yestu að liún komist til Englands til að
fá f'uila aðgjörð.
BOÐ. Daginn eptir að Yestakombauð
hr. Thomson tjölda bæjarbúa út á skipið til
að skoða. Leizt öllum skipið hið fegursta.
J>ar voru drukkin minni skipsins, liins unga
i'arstjóra, og skipstjóra, enda veitti farstjór-
höt'ðin rr 1 pcrn 0iL0a, 0(r v,o
<
VC3
'0 tc
CQ a
<!
< s
0 3.
H tO
3
7Z CD !3
-O ^
/= = tó
CJD «0 •— 03
í* S io cc
PQ
O
fO
Q
o
a
J=3
«o
^3
3
3
CÍJ
c5
y/
O
K
C3
JO
-o
<55
3
3.
lO
*E3
g
tíj
o»
C3
An
fcD
O
3
O
O
3
w
o
m
m
cð
'O
'O
• rH
CD
4-3
zn
w
o
m
m
Pi
-ccj
QJ
4-3
Ul
Sh
a>
44»
l/l
fO
3
KEÐJA, hæhlega gild og löng í forhlaupara
á lítið hákarlaskip, er til sölu hjá
Svb. Guðjohnsen á Akureyri.
Fimtudnginn 30. apríl verður við opi nbert
uppboð í Möðrufelli seldar eptirlátna eigur
Kristjáns sál. Jónssonar, þar á ineðal liðugar
20 ær og 11 gemlingar.
Dppboðið hvrjar á hádegi og verða upp-
boðsskilmálar birtir á undan uppboðinu.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 13 marz 1896.
Kl. Jónsson.
— Dppboð það á Fjeeggstöðum, sem aug-
lýst er þann 25. apríl, verður haldið fiinintu-
daginn þann 9. apríl, kl. 12 á hádegi
Skrifstofu Eyjafjaröarsýslu 19. marz. 1896.
Kl. Jónsson.
Með «Yesta» fjekk jeg töluvert af ýms-
um vörum, þar á meðal ágæta og ódýrn
kramvöru, og leirtau. 25. þ. m. leggur af
stað til niín seglskipið «Forældres Mínde»
frá Khöfn fullfermt af al'Iskonar vörutn og
er áformað að skipið fari hjeðan aptur tafar-
laust tll Noregs eptir trjáviðarfarm, þar á
eptir hefi jeg það til lausakaupaferða hjer
á firðinum og víðar.
Oddeyri, 21. inarz 1896.
J. V. Ha vstee n.
Hrafnsegg íunguð hyert á 2»
V alSegg ___________ á 2—3 kr.
kaupir undirskrifaður, einnig kaupi jeg lif-
andi valsunga með háu verði í sumar.
Oddeyri, 23. inarz 1896.
J. Y. Havsteen.
Segl, stagir, kaðlar, patent-
blakkir og abrar blakkir, kosar,
spilsveifar, pallkistur og fleira úr
spilum, talíukrókar, varpakkeri, hæfileg
landakkeri á hákarlaskip, iuktir meb græn-
um og rau&um glernm ásamt mörgu öbru,
keyptu á stranduppbobum og hentugu
til þilskipa, i'æst meb mjög góbu verbi
hjá undirskrifubum.
Akureyri, 12. Marz 1896.
E. Laxdal.
Á veginum frá Rifkelsstöðum að Hrafna-
gili tapaðist á næstl. mánuði reiðbeizli með
litlum koparstöngum og ólartaumum. Finn-
ancli beðinn að skila í prentsmiðjuna, gegn
sanngjörnum fundarlauiium eða tU Hallgríms
Hallgrímssonar a Rifkelsstöðum.
10 pd. af togi
óskast til kaups í prentsmiðjunni.
Grefinn út á kostuað noi'ðlenzks hlutafjolags.
Prentari Björn Jónsson.