Stefnir - 13.02.1897, Blaðsíða 3

Stefnir - 13.02.1897, Blaðsíða 3
3 peningshúsum, en sökum stirðrnr tíðar í haust, varð mörgum pað harðsótt, en lijer sannast, að pað er lakur skúti, sem ekki er betri en úti. óhœtt er að nefna hjá sumum bráðabyrgðarskýli. Mjög fiýtti pó fyrir hin tnikla mannhjálp, er pessum sveit- úrn kom, einkum úr Reykjavík fyrir góða og ötula framgöngu herra bankastjóra Tryggva Gunnarssonar; auk pess koinu og nienn úr Landeyjum og undan Eyjafjöllum og austan úr Mýrdal, pví að á peim stöð- Um hafði ckkert hrunið ; víðar að kom enn nokkur mannhjálp. iNýlega hefir skaðinn verið metinn af úttektarmönnum í hverjum hrepp og mun sú upphæð verða all há, sem eðlilegt er, on ekki er oss kunnugt um, hve há hún muni vera vfir alla sýsluna. Fjenaðarsala varð mjög lítil hjeðan vegna pess að markaðir brugðust. Hafði Thordal látið boða marknðsdaga víða og Var áður í sumar búinn að fá lánuð liross, or borgast skyldu í haust, en hann hefir ekki sjezt enn og pvkjast sumir vera all- hart leiknir. Tiðarfar hefir í allt haust, og pnð sem af er vetrinum, verið mjög umhleypingasamt; viðrað svo að segja sinn daginn hvað ; ýmist snjór eða alauð jörð. ákafar rigningar og stormar með prumum og eldingum; pað er sem náttúran sje enn í einhverjum tryll- ingi og reðisgangi, par sem húsin hafa nötrað af stormunum, nærri eins og í jarð skjálptum. Fjenaður hefir pví lagt af, einkum hross flestir munu vera búnir að taka lömb, en fáir enn farnir að gefa fullorðnu fje ; sparar pað að vísu hey í svipinn, en lnett er við að pessi hrök komi frara á fjenu síðar. Um stjórnmál hugsa hjer víst fáir, eða að minnsta kosti nefnir enginn pau á nafn. Menntamáluin er og lítið sinnt; lestrarfje- lög voru víða komin, en hefir dofnað vfir peim sumstaðar aptur. Vonandi er samt, að pótt pessi lijeruð hafi nú orðið fyrir miklu áfalli, pá rísi pau með tímanum úr dróma, til menningar og framfara. NÁMSMEYJAK á kvennaskólanum á Akureyri eru þessar: 1. Efri deild. 1. Margrjet Valdimarsdóttir Akureyri. 2. Aðalbjörg Hallgrímsdóttir úr Eyjafjarðar- sýslu. 3. þ>órey Júlíusardóttir úr Eyjafjarðarsýslu. 4. Sigríður porláksdóttir úr pingeyjarsýslu. 5. Guðrún Erlendsdóttir úr pingeyjarsýslu. 0. Svava Jónsdóttir* Akureyri. 7. Halldóra Matthíasdóttir* Akureyri. 8. María Stephensen* Akureyri. | 9. Jörgína Valdimarsdóttir* Akureyri. , 10. Kristín Jósafatsdóttir* úrHúnavatnssýslu. } 11. póra Matthíasdóttir* Akureyri. ; 12. pórdís porsteinsdóttir* úr Eyjafjarðarsýslu. 13. þórey Helgadóttir* úr Eyjafjarðarsýslu. ]4. Stefanía Hannesdóttir* úr IJingeyjarsýslu. 2. Neðri deild. 1, Guðrún Sigurðardóttir úr J>ingeyj arsýslu. 2. Guðný Bjarnardóttir úr Norðurmúlasýslu. 3. Anna Friðriksdóttir úr Eyjafjarðarsýslu. 4. Jóninna Sigurðardóttir úr pingeyjarsýslu, 5. Hólmfríður .1 ónsdóttir úr Evjafjarðarsýslu. 6. Arndís Níelsdóttir úr pingeyjarsýslu. 7. Ingibjörg Sölvadóttir úr pingeyjarsýslu. 8. Jakobína Halldórsdóttir úr pingeyjarsýslu. 9. Oddný Sigurgeirsdóttir* úr Skagafjarðarsýslu. 10. Oddný Ólafsdóttir* úr Skagafjarðarsýslu. 11. Jónína Jónsdóttir* úr Eyjafjarðarsýslu. 12. Jakobína Davíðsdóttir* úr Fyjafjarðarsýslu. 13. Guðríður Jónsdóttir* úr Norðurmúlasýslu. 14. Guðfmna Jónsdóttir* úr pdngeyjarsýslu. 15. Guðrún Árnadóttir* úr pingeyjarsýslu. 16. Kristín Friðriksdóttir* úr Eyjafjarðarsýslu. 17. Anna Jónsdóttir* úr Norðurmúlasýslu. 18. Snjólaug Jónasdóttir* úr pingevjarsýslu. 19. Halldóra þJorgrímsdóttir* úr Jfingevjar- sýslu. 20. Sigurlaug Benediktsdóttir* af Akureyri. 21. Elinrós Bjarnardóttir* úr Eyjafjarðarsýslu. 22. Sigríður Sigurgeirsdóttir* úr þingeyjar- sýslu. 23. Petrína JJorgrímsdóttir* úr pingeyjarsýslu. 24. Sigríður Sigursturludóttir* úr Eyjafjarðar- sýslu. Ath. gr. þ>ær, sem merktar eru með stjörnu, taka ekki þátt í öllum námsgreinum; og 13 í efri deild og 6 hinar síðustu í neðri deild eru aðeins annað kennslutímabilið á skólanum. Akureyri ífjanúar 1897. Ingibjörg Torfadóttir. SERUM heitir meðal, sem nýlega var uppfundið víð difteritis, og sumum læknum pykir gefast vel. pó cnn sje tæpast hægt að fullyrða með vissu hversu mikinn lækningakraft pað hefir. En nú er mælt að frakkneskur bakt- eríufræðingi að nafni Dr Yersin, sem mik- ið hefir fengizt við að rannsaka meðal petta og verkanir pess, hafi nýlega fundið upp nýtt „Serum“ við kínversku pestinni eða svartadauða, sem er svo raannskæð drepsótt að opt deyja 95 af hundraði hverju, er sýk- ist. Sagan segir, hvað sem hæft er í henni, að meðal petta hafi verið revnt á 27 sjúkl- ingum og 25 hafi batnað, en aðeins 2 dáið- SKIP Á HJÓLUM. Maður er nefndur Ernest Basin, frakkn- eskur að ætt, fæddur í Angers 1826. Hann er alkunnur um víða veröld fyrir ótal parf- legar uppfundningar. J>ar á meðal má nefna borvjel mikla, sem notuð var, til að grafa moð göngin í gegnuin Mont-Cenis, björgunar- áhald til að lypta með sokknum skipum, eins- lconnr fallbyssu, sem skjóta má úr hlutura langar leiðir neðansjávar og rafmagnsljósvjel, sem nú er notuð á mörgum skipum og margt fleira. I 25 ár hefir hann liugsað um að láta smiða skip með nýrri gjörð, miklu hrað- skreiðara en skip gjörast nú. En hann hef- ir skort fje til að framkvæma hugmynd sína par til nú fyrir rúmu ári síðan að honum bauðst fjetilpess. Tók hann pá til óspilltra málanna og er nú skipið fullgjört, en ekki var búið að reyna pað til fullnustu pegar síðast frjettist. En reynist það eptir vonum Basins og margra fleiri, eru likindi til, að pessi uppfundning umsteypi bráðlega allri skipa- gjörð. Skipið er gjört úr járni, en það sem einkum einkennir pað frá öðrum skipum eru 6 risavaxin hjól, semskipið á að velta áfram á i sjónum, og pað eru pau, sem eiga að gjöra pað svo furðu hraðskreitt. J>etta byggist á pví, að svo sem ljettara er að hreyfa hjólvagninn en sleða á landi, pannig hlýtur slíkt hjólskip að mæta minni mótstöðu í vatn- inu en hin vanalegu skip. J>rjár gufuvjelar eiga að hreyfa lijólin, en hin fjórðaá að vera í nnðju skipinu og allar eiga pær að fá hreyfiafl sitt frá einuin gufukatli feykilega stórum. Samskot til jarðskjálptasveitanna (Eptir skýrslu amtmanns Fáls Briems.) Safnað af sjera Einari Pálssyni á Hálsi, og hreppstjóra G-eirf. Tr. Friðfinns- syni á Garði i Fnjóskadal: Vestari-Krókar : I kr. Austari-Krókar : 2 kr. Garður : 12 kr. Ytri-Hóll: 1 kr. Böðvarsnes: 2 kr. Hall- gilsstaðir: 3 kr. Fornastaðir: 4,50. Sigríð- arstaðir: 2 kr. Stóru-Tjarnir: 2kr. Kambs- staðir: 1 kr. Birningsstaðir: 6,50. Háls: 15,50. Vaglir: 2 kr. Lundur: 4,25. þórðar- staðir: 2,50. Belgsá: 2 kr. Bakki: 1 kr. Bakkasel: 1 kr. Sörlastaðir: 2 kr. Snæ- bjarnarstaðir: 4 kr. Tunga: 1 kr. Reykir : 6 kr. Selland: 4 kr Illugastaðir 2 kr. Kot- ungsstaðir: 1 kr. Grjótárgerði: 75 a. Fjósa- tunga: 9 kr. Brúnagerði: 3 kr. Steinkirkja: 2.75. Veturliðastaðir: 15 kr. Hróarsstaðir: 2.25. Skógar : 50 a. Nes : 2,25. Ljótsstaðir: 1.25. Víðivellir: 3 kr. Vatnsleysa: 1 kr. Dæli: 1 kr. Grímsgerði: 1 kr. Alls kr. 128. Safnað af consúl J. V. Havsteen á Akureyri: 0. Wathnes nótalag á Oddeyri: II kr. F. Klausens nótalag á Oddeyri 15 kr. Skipstjóri H. Hansen og skipverjar á norska gufuskipinu Axel: 20 kr. Skipstjóri H. J. Reienes og skipverjar á norska gufuskipinu Agder: 20 kr. Skipstjóri F. Pedersen og skipverjar á norska gutuskípinu Vibran og nokkrir síldarveiðamenn: 14 kr. Skipstjóri R. Enerstvedt og skipverjar á norska gufu* skipinu Thor : 10 kr. Hranastaðir: 7,25. Vaglir 1 kr. sjera Arnljótur Ólafsson á Sauðanesi og kona hans: 18 kr. Alls kr. 116,25. Arthur Bennett grasfræðingur í Crogdon á Englandi 9 kr. Safnað af hreppstjóra Vilhjálmi Hjálm- arssyni á Brekku (viðbót) : Hof: 8 kr. Hagi: 12,75. Ónefnd kona 3 kr. Alls kr. 23.75. Bóndi Jón Bergsson á Egilsstöðum á Völlum og heimilisfólk hans: 23,80. Frá Skipalóni: 2 kr. Safnað og gefið af hreppstjóra Gunn- ari Pálssyni á Ketilsstöðum á Völlum á nokkrum bæjum 38 kr. 15 a. Safnað af verzlunarstjóra E Laxdal á A„- ureyri: Herdís á Hallgilstöðum: 2 kr. Baldvin í Haga: 3 kr. Brautarhóll: 50 a Naust: 4,75. Litla-Skógssandi: Jón 2 kr. i

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.