Stefnir - 13.02.1897, Blaðsíða 4

Stefnir - 13.02.1897, Blaðsíða 4
4 Skarpbjeðinn 2 kr. Grunnlaugur 1,04. Sig- tryggur á Stóra-Hamri 2 kr. Alls kr. 17,29. Samtals kr. 358,24. Áður gefið — 1575,95. Alls kr. 1935,19 Látinn er hjer íbænumMagnús Ben- ediktsson fyrrum verzlunarmaður, 59 ára gamall. Hann var borinn ogbarnfæddur lijer í bæ og ól bjer allan aldur sinn, stundaði hann verzlunarstörf á yngii árum, en mun hafa hætt þeim fyrir heilsulasleik, enda hafði hann nóg efni fyrir sig að ieggja. Veðrátta. Góðviðrið hjelzt fram að jmrra komu, en á langardaginn 1. í þorra brast á með norðan bil og nokkurri snjókomu, hafa síðan verið all hörð frost með hríðar- köstum að öðru hverju en eigi snjóburði. Sjúkrahússforstaðan á Akureyri, er veitt frá 14, maí næstkomandi, frú Halldóru Vigfúsdóttur frá Breiðabólsstað. Forstöðunefnd í Stefnisfjeláginu kosin þetta ár: Björn Jónsson, Eggert Laxdal og Páll Jónsson. Útsending og útsöiu Stefnis þetta ár, hefir herra Páll Jónsson kennari á hendi. Hann tekur og á móti auglýsingum. frjettum og ritgjörðum til blaðsins, ásamt hitium for- stöðunefndarmönnunum. Stefnisskuldir, gamlar og nýjar, borgist til verzlunarstjóra Eggers Laxdals. pAKKARÁVARP. Hinn 19. ágúst s. 1. þóknaðist guði að burtkalla úr þessum heimi, minn elskaða etginmann Sigurgeir Hallgrimsson, og það á svo sorglegau hátt fyrir mannasjónum. Verði hans vilji! Mr. Sigurði Kristót'ers- svni til verðugs heiðurs, skai þess getið, að hann, rjett eptir að jarðarför Sigurgeirs sál. var afstaðin, gekkst fyrir samskotum mjer til styrktar; undir það var svo vei tekið, að mjer nú þegar hafa verið afhend- ar stórgjafir og þar fyrir utan mun nokk- tið óafbendt enn, með því Sigurður fjekk valinkunna menn, til að veita gjöfunum móttöku, og hafa þeir enn eigi allir gefið sig fram við mig. Guð launi þeim öllum, sem taka þátt í mínu ekkjustandi. Argyli 21. sept. 1896. Rósa Jónsdóttir. (frá Ljótsstöðum í Fnjóskadal). [2,40. Sýslunefndarfimdur verður haldinn á Akureyri miðvikudaginn 10. marz þ. á. og eptirfylgjandi daga. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 2. febr. 1897. Kl Jónsson. Banskar kartoflur ágætar, l'ást í verzlun C. Höepfners á Ak- i.reyri. Saltaðar gellur fást með mjög wegu verði, hjá Joh. Christensen á Akureyri. Aðalfundur liins eyfirzka skipaábyrgðarfje- |ags, verður haldinn laugardaginn þ. 20. marz næstk. i húsi hr. veitingamanns Ólafs Jónssonar á Oddeyri. Oddeyri 28. jan. 1897. í stjórn hins eyfi. skipaábyrgðarfjel. Halldór Gunnlögsson. Gott smjor kaupir undirskrifaður í vetur til 14. marz. fyrir 60 aura gegn vörum, og gegn pen- ingum eptir samkomulagi. Oddeyri, 8, febr. 1897. J. V. Havsteen. Kosta boð. Til sölu er, með nærri því hálfvirði: > ötabáturiun »• Hringur.« Báturinn er stór, og fast dekk í hon- um yfir allt. Honum fylgir: mastur, segl, stýri, ágætar landfestar. eldavjel og fi. í bátinn hefir nýlega. verið settur botn og kjölur ; hann er sjerlega hentugur til fiskiveiða, siglir vel og er góður í sjó að leggja. — Enn fremur er til sölu, annar n ó t a- bátur minni, með rúffuin framan og aptan, með föstum kassa í miðjunni, honuin fylgir fiest það sem með þarf, og fæst liann með mjög vægu verði, og er lítið brúkaður. Hann er einnig vel hentugur til fiskiveiða. Lysthafendur snúi sjer til undirskrifaðs. Oddeyri 27. jan. 1897. Halldór Gunnlögsson. Saumavjelar ar'4„r.,ht kosta nú aðeins 34 kr., fást hjá undirskrif- uðum gegn peningum. Oddeyri, o. febr. 1897. J. V. H a vste e n. Duglegur, trúr og reglusamur pilturi sem kann að hirða skepnur, getur iengið vist sem vinnumaður hjer í kaupstaðnum, frá næstu krossmessu. Kaup gott. Ábyrgðarm. „StefuisK vísar á. Grjót kaupir undirskrifaður i vetur og vor, fiutt hingað heim til mín, og á lóð mína austan á Eyrina; menn semji við mig um verð á ten. alin eða ten. faðmi. Oddeyri 24. jan. 1897, J. V. Havsteen. Við Gránufjelagsverzlun á Oddeyri, fæst meðal annars: Kart- öfiur, Laukur, Rísmjöl, Kartöflumjöl, Sagó- mjöl, Ostur góður, Ostahleypir, Súpujurtir þurt. Litareíni margskonar. Reyktóbak allsk. Sólaleður, Byssur, Hnifabretti, Mjólk- urfötur, Stólasæti, Helgrímur, Eorskriftir ódýrar, og Cement. J>ann 12. janúar, tapaði jeg á Akur- eyri ungnm hundi dökkgráum að lit, með- allagi á stærð, með stór, slapandi eyru og beitir V’alur. Hver sem hitta kynni þenn- an hund, bið jeg vinsamlega að passa hann og gjöra mjer aðvart svo fljótt sem hann getur, mót sanngjarni borgun fyrir fyrirhöfnina. Karfastaðaseli 20. jan. 1897. L20]. Haraldur Illugason. ÓSKILAFJE selt í Hofshroppi haustið Í896. 1. Hvít gymbur veturgömul, mark: stýft gagnbitað h.. heilrifað, vaglsk. apt. v. 2. Hvítur lambgeldingur, mark: fjöður aptan v. 3. Svart lamb, mark: stýft fjöður fr. biti aptan h., sneitt fr. biti neðar, fj. apt v. Bæ 14. janúar 1897. 1,20]. Konráð Jónsson. ÓSKILAKINDUR seldar í Holtshreppi í Skagafjarðarsýslu haustið 1896. 1. Hvitur lamgeldingur mark: sýlt, biti framan hægra, tvístýft apt. biti fr. v. 2. Hvítur sauður veturgaraall mark : fjöður aptan bægra, bragð apt. v, Brennimark: J, K. G. 3. Hvitur lambgeldingur, mark : sýlt, biti frainan hægra, tvístýft apt. biti fr. r. 4. Hvitur sauður veturg. mark: hvatt b. tvirifað í stúf v. 5. Hvítur lambhrútur, mark: sneitt apt. h. tvibragðað fr. v. 6. Hvít lambgymbur mark: tvistýft fram. biti apt. h„ stýft og skrúð i dregin v. 7. Hvítur sauður veturg. mark: hvatrifað hægra, hvatt vinstra. 8. Hvitur lambhrútur mark : sneitt og vagl- skorað fr. h., sneitt apt. gagnbitað v. 9. Svartbíldótt ær, mark: stýft (eða bvatt óskýrt) h„ gagnbitað v. Hraunum 5. jan, 1897. 2.88]. E. B. Guðmundsson. LÖMB seld í Saurbæjarhreppi 1896. 1. Hvít gynibur sneitt og biti apt. liægra, hálftaf apt. vinstra. 2. Svarthosótt gyrobur með saina marki. Möðruvöllum 25. jan. 1897. S. Sigurðssen. í haust var mjer dregið svart gimbrar- lamb með minu marki: tvístýft fr. h. sýlt v,, sern jeg ekki á. Hver er sannað getur eign- arrjett sinn á tjeðu lambi, getur vitjað and- virðis þess að frádregnum kostnaði til und- irritaðrar og semji þá um markið. Bústöðum í Skagafjarðardölum 5. jan. 97. Anna Jónsdóttir, Eiármark verzlunarstjóra Joh. Christ- ensens á Akureyri er: Sýlt hægra, sýlt fjöður framan vinsta. Brennimark: J.Chr. í 23. tbl. s. 1. var rangt sett mark Guðm. Guðmundssonar (sunnl) á Akureyri. Á að vera : Gagnbitað h. stýft og gagnfjaðrað v- Brennimark: G. S. L. Gefinn út á kostnað norðlenzks hlutafjelags Ábyrgðarm. og prentari Björn Jónsson.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.