Stefnir - 21.02.1898, Page 3
?
v.ær; hann þekkir manna bezt þingmann, sem
skrifaði undir liina fyrrumgetnu áskorun til
éfri deildar, en greiddi svo atkvæði með efri-
deildarfrumvarpinu þegar til kom; og Skúia
er án efa tnanna bezt kunnugast um, hver
|tað var, sem gekk bezt fram í því að fá mann-
ínn til að bregðast sínu skriflega loforði,
Hið áminnsta skjal er enn til í vörzlum Bened.
Sveinssonar.
Jeg verð nú loks að biðja lesendur »Stefnis«
að fyrirgefa, að jeg hefi orðið að ónáða þá
með svo langri grein, en mjer var nauðugur
teinn kostur gagnvart jafn iltmannlegri grein,
ng stóð í nþjóðviljanum uliga«, en jeg skal
tofa þeim því að gjöra það eigi optar, ]>ó
Skúli haldi áfram að glepsa i mig, en haídi
hann áfram að skríta tóm ósannindi um míg,
þá neyðist jeg til að verja hendur mínar, og
inun þá eigi skirrast við aö segja sögUr áf
Skúla Thoroddsen frá þinginu 1895. þegar
Siann Var að grátbæna þingmenn um atkvæði
fyrir þeim aíræmdu 5 þúsundum, og skvra
þeim frá bágindum sínum, ogofsóknum þeim,
er hann hefði ofðið fyrir en jeg gjöri það
eigi fyt en i ýtrustu lög.
Akureyri, 16, febr. 1898.
Kl. iónsson.
Munur er þó á sannsðgii Stofnis og fsaf.
Stefnir segir, að sagt hafi verið fullum
fetum, að biskupinn ætti að Verða fyrsti
ráðgjafi, þetta Vita margir að er satt; hitt
er annað mál, hvort orðróraur þessi er
sannur eða Verði sannaður, um það gat
Stefnir enga fuilvissu haft, ísaf. svarar
þessu með sinutn Venjulega ribbaldahætti
<>g segir meðal annnrs, að Stefnir sje mál-
gagn Klemensar sýsinmatins, þetta er alls
eigi rjett, Stefnir er eigi fremur inálgagn
hans en annara Norðlinga, sem skrifa vilja
í biaðið. það eru og beiti ósannindi, sem
ísaf. segir, að Stefnir hafi talað um pólitík
eptir innblæstri sýslumannsins siðustu máu-
uðina. Auðvitað hefði það orðið blaðinu
tii uppbyggingar ef annar eins dugnaðar-
og hæfileikamaður og Klemens Jnnssou
hefði stýrt því, en það hefir eigi átt því
að fagna. Meira að segja, hann hefir hvað
eptir anhað skorast undan, að vera í nefud
peirri, er ræður starfsmenn blaðsíns, og
einungis verið í lieiiuí eitt ár þá blaðið
Var stofnað. Hitt er annað mál, þö starfs-
menn blaðsins hafi, ef til vill, einstöku
sinnuiu leitað upplýsinga hjá honuili um
þingmál o. fl. sem þingmanns hjeraðsins
og kunnugasta manns hjer í bæ á þingi.
þessi ósannindi ísaf. eru í eugu dulargerfi.
þau koma til dyranna berhðfðuð og snögg-
klædd, blaðinu til enn nieiri ósórua, af þvi
þau verða samferða mótinælum um, að ráð-
agjörðir bafi átt sjer stað. sem Stefnir hef-
ir alls eigi spunnið upp. ísaf. beinist mest
uð Klemens sýslumanni í svari sínu, Stefnir
hefði eins mikla ástæðu til'að beinast nú
að biskupi út af nefndri grein i ísaf. og full-
yrða, að hún væri rituð eptir hans innblœstri,
en slíkri uðferð er blaðið eigi vant að beita.
Eh væri sro, að biskup væri þar á ferðiuni
í Uulargerfi, vill Stefnir rúða honum til
að miklast eigi mjög mikið yfir ljelegri
fulltrúamennsku blaðsins, því þó Stefnir fái
j hnjóð hjá ýmsum fyrir starf sitt, þá veit
hann, að hrós biskupsins seni fulltrúa
kristninnar lljer á landi er heldur eigi ein-
mæli; og hvort sagan metur hann mikið
meira meðal biskupa landsins, en Stefni
meðal blaða þess, er alveg óvist ennþá.
Og að Stefnir hafi ekki farið ofsögum
um það, sem tulað var um þingmenn í sum-
ar, má meðal annars ráða af eptirfylgjandi
stöku, er blaðinu barst, meðal fieiri, um
þingtímann, eu vel að merkja ekki frá Kl.
sýslumanni. Stakan er svona:
Nú svikráðum þeir sitja á,
Og sæti Rumps þeir vilja erfa.
Á Hallgrimi það helzt má sjá,
jpvi „himnablikkið“ er að hverfa.
Frá útlöndum
bárust brjef og blöð með siðasta pósti.
Eyfirðingar sem sendu síld í haust með
Agli og Hjáimari fengu 12—14 kr. fyrir
tunnuna. Prinsessa Yiktoría, pöntuuar-
skipið hjeðan var í Færeyjum 14. f. m.
Um mánaðamótiu nóvember og desember
gengu ákaíir stormar yfir norður Evrópu og
urðu þá margir skipskaðar,
Danir þæfaáþingi, þykir þar lítið fjör
í löggjafarstörfum, en miklu fremur bregða
til deyfdar og aðgjörðaleysis; í fyrra og nú
Verið að ræða uin hækkun á vínfangatolli,
en haldið að ekkert muni framganga af
því, roest vegna þess að margir hafa á móti
að brenuivín hækki í verði, þykja það álög-
ur á fátækt fólk, sem vilji fá i staupið sitt
nieð þolanlegu verði. jþingkpsningar eiga
fram að fara í Danmörku innan skamms.
Yinstri menn og sósíalistar fylgjast þur að
uválum, þó stjórnurstefuur þeirra sje a 11-
ólíkar, Miðlunarraenn fylgja þeim og, þar
sein þeir hafa eigi von um að koma sinutn
mönuum að. Bróðir stjórnardeildarforseta
Dybdals er orðiim borgarstjóri í Khöfn.
íátórt hlutafjelag hafa .Jótar stofnað
til fiskiveiða við Island, bæði með botn-
vörpum og lúðum. Höfuðstóiliun á að
verða 1 milión króna, en byrja þó með
200,000 kr., sem þegar er búið af lofa, og
er ráðgjört að senda hingað 2 eða 3 botn*-
vörpuskip og allmarga kuttara með lóðir.
Búizt er við að 150 — 160 Islendingar geti
strax fengið þar atvinnu og yfir 1000 þegar
allt er koinið í fulla drift.
Voðalegu járnbrautarslysi varð afstýrt á
aðfangadag jóla rjett við Kaupmannahöfn, fyr-
ir eptirtekt og snarræði járnbraUtárjjjóns frá
annari braut, sem af hendingU kom inn á
varðstöð eina, sá á merkjunum að tvær lestir
Voru á sömu brautinni á fluga ferð hVor á
móti annari, og gat fyrir hjáip málþfáðar-
ins gefið lestastjórunum vísbending að stöðva
ferðina. Ætlazt hafði verið til að önnur lest-
in biði á Fíiðriksbergsstoð meðan hin færi
fram hjá, en brautarþjónn þar gleymdi að
gefa það merki. Valdemar príns var með
annari lestinni og fleira heldra fólk,
þjóðverjar. pegar Japansmenn fyrir
tveiraur eða þremur árum ætluðu að ganga
milli bols og höfuðs á Kíuverjum, voru
þjóðverjar einir helstu hjálparmenn Kiu-
verjanna og hafa ef til vill ætlazt til eiu-
hverrar þóknunar fyrir, en Kínverjar voru
ekki annað en vanþakklætið við þá á eptir
og hortugheitin, og muu petta hafa sviðið
jajóðverjum, og munu hafa hugsað þeim
þegjandi þörfiua við tækifæri. Eptir því
varð heldur eigi langt að biða. I haust
brauzt kínverskur skrill inu í þýzkt trúar-
boðahús og drap þar tvo eða þrjá þjóðverja
og reif niður húsið. Slíkt atferli er eingin
nýlunda í Kína við Evrópumenn, og er
stjórn þeirra einatt sein til bóta og hegn-
ingar útat' sliku, og svo varð enn, og fjekk
konsúll þjóðverja spott og húðuug út aí
þessu hjá skrilnum. Ea Vilhjálmur keis-
ari ljet nú ekki halda sjer uppi á neinum
vííilengjum, heldur ljet herskip þau, er hann
átti þar eystra tafarlaust taka eina bestu
böfn i Kína Kíantshau að nafni og vígi
þau er þar voru reist; þar .á eptir kúgaði
sendiherra J>jóðverja Kínastjórn til að at-
sala Jjjóðverjum höfn þessa með drjúgum
landspildum umkvertis til fullra umráða í
90 ár. Rússum og Englendingum mun
nú hafa þótt allgeyst farið ; hjeldu Rússar
íiota sinum til Port Arthur, sem er Kin-
verja beztu höfn og traustasta vígi, og tóku
umráð þess staðar, vilja tryggja sjer eada-
stöð Sibiríujárnbrautariimar, Japansmeun
hjeldu og af stað til pantsettra eigna þar í
landi til að sjá um þær. Englendingar
Voru komnir á stjá, en eigi sjezt á blöðun-
um livar þeir muui hafa ætlað að bera nið-
ur; liafa Lundúnablöðin farið allliörðum
orðum um belgiuginn í þjódverjuM, og
minnt þá á hver smámenni þeir væri á haf-
inu í samanburði við Eugla, Stuttu fyrir
jól sendi Vilhjálmur keisari Hinrik bróður
sinn af stað með 3 herskip austur til Kinu,
til að vera þar til taks, hVad sem í skær-
ist. Keisari hjelt skilnaðarræðu til hans,
sem síðan varð að umræðuefni um alh» álí’-
una, mælti meðal annars, að ef nokkur
yrði svo vogaður, hver svo sem helzt væri,
að misbjóða góðum rjetti þjóðverja, skykli
hanu slá nieð sinum brynjaða lmofa. A
þingi notar keisari þennan Kínaleiðangur
til að hata frain meiri fjárframlög til Hot-
ans og herskipabygginga.
Englendingar áttu í sumar í ófriði
við nágrannaþjóðíiokka Iiidlands, sem eru
Múhamedstrúar, vannst þeim lítið á og
urðu frá að hverfa án þess að hafa unnið
nokkuru bug á fiokk þeim, er þar rar
kraptmestur, og sein nú hælist yfif aptur-
hvarfi þeirru. Murgk* á Indiandi eru Mú-
hainedstrúar og óvinveittir Englendingum