Stefnir - 06.05.1899, Blaðsíða 1

Stefnir - 06.05.1899, Blaðsíða 1
Argang. 24 arkir. Verð2kr., er-| lendis 2 kr. 50 a. Borgist fyrirj lok júlím. Uppsögn ógild ntma komin sje til útsolumanns 1. okt. >r. 7. Sumarmál 1899. Kennarinn keraur! Kastið nú spilunum allir sarnan: Horfið við karli, nú hjálpar ei gaman ; Harðleitan gaddinn raeð fótum liann lernur; Rykkir upp hurðura og horfir oss á, Harðneskjan glottir hans reiðisvip frá. Kennarinn keraur, Sera þulið hefir í púsund ár Hvað pjóðin vor aldrei neraur! pekkið hann ekki ? — þíð pekkið hann víst. Ogþarna — parna er eitthvað á seiði ; Lítið undir hönd hans ! I þokunni parna! pekkið ekki svip hans elztu barna : Aldamóta-skrímslin hins undanfarna. — Kennarinn kernur, — Kemur á prepskjöldinn, starir og pegir ; Oss finnst sem vjer sjeum feigir; Og flestir hljóðandi ákalla Drottinn. En kennarinn hatast við hræsnis pvottinn ; Hvarmar hans brenna sem logandi eldur. JNú hýrnar hann heldur! Hlýðurn og pegjuni; og skrifum hvað hann segir! T i m i n n : Hlýðið og pegið ! Einn á eg orðið. Engiun má kvika nje skríða’ undir borðið. Enginn má aitla’ að hann enn muni sleppa, Ef haun er sekur, með tómura hótura, Kornast hjá iðrun og yfirbótum, Og eigi að verðleikum refsing hreppa ! þekkið pið I s og Hungur og Hel? Hálfan rainn aga jeg pessum fel. Öld eptir öld unz allir læra Eilífu lögin í nyt sjer að færa. En hart er að teraja pig, heinrskan forna.— Horfið á svip ykkar refsinorna : Jrásund ár hafa pær pjóð ykkar svelt, púsund hörmungar spor peirra elt, J>úsundir hafa pær hordauða selt! |>ó eru hollari pær en pið haldið : púsundum blessana hafa pær valdið. Hverjum sem lögmálið læra fýsir, Líta pær út eins og heilladísir, Skapandi hroystinnar harðvígu dáð, Hyggindi, saratök og framsýnisráð. Ykkur finnst jeg sje ramlyndur forneskju gestur, Ykkur flnnst jeg sje illur og hafisnum beztur. En vitið’, jeg ætla ekki að ala hjer slóða, Sem ekkert pola sje tíðin ei lilý, Og sofnuðu óðara sængunum í Ef sviki pá aldreigi tíðin hin g ó ð a. STEFNIR Sjöundi árgangur. Akureyri, 6. maí. Jrg boða’ ekkert örkvisa-evangelíum, Jeg ansa’ ekki hjegóma gömlum ognýjum! Jeg vil pig a g a, pú vandræða pjóð ; Jeg vil ei að glatist pitt hreystiblóð ; Jeg vil að pú verðir — og vijja pinn herðir — Vitur og samhuga, framsýn og fróð, Og fær um að standast pinn hafís og glóð ! þúsund ár fyrir raunnin minn Miunt hefir Guð fyrir almátt sinn pjóð ykkar á í vök að verjast, Við hennar sjerstöku praut að berjast. En hún hefir setið við sögnr og spil, Syndgað upp á náð pá, sem hvergi var til, Varnað ekki felli, en fargað úr hor Pjenaði og hamingju vor eptir vor, Skuldinni varpað á skaparaus stjórn, og skyldunni snúið í sjálfsskaparfórn ! Ó vesula pjóð, hvenær veiztu pað sjálf, Að vit pitt og dáð er forsjónin lullf ? — íslands pjóð! er’ ei aldamót? — Upp og fram til að gjöra bót! Ut og niður i tíinnungagap Með gamlar syndir og yfirdrepsskap ! Tak nýja kristni, tak nýja trú ; Nú er tíminn að skírist pú. Brott, faiðu brott með brek pín og lygð; Byrjaðu spánýja pjóðlífs dyggð. Drepirðu niður svo dýrri reynd, Dauði’ er pjer vis í bráð og lengd. Berðu rm rjett pinn breyzka fót, Og byrjaðu’ á pinni hjartarót. Hræðst’ ekki tímans hret og köf, Hel eins og líf er Drottins gjöf. Heyri pig tínð í himins sal, Heyrið hann fyrst í reyuslu dal. Himinn ogjörð er Herrans mál, — Haltu pví fast í lifandi sál! Og sigraðu glaðvær sorg og kross; Sjáðu og trúðu: tíuð er í oss!. Matth. Joch. Hegning fyrir drykkjuskap. Eptir l’ál Briem, I. Eins og menn, ef til vill, mun reka minni til, ritaði jeg i haust grein um drykkju- skap, sem stóð í Stefni 22. okt. f'. á. Tal- aði jeg par um hegningu fyrir drykkju- skap, og gat pess sjerstaklega, að nauð- syn bæri til, að ákvæði væri sett um pað, að peir, sem eru augljóslega drukkuir á götum hjer í bænum, yrðu sektaðir. Jeg gat pess til, að mönnum raundi pykja petta hart gagnvart drykkjuraönnum. j Augl.kosta75a.hver þuml. dálks eða 12 a. línan af vanalegu letri I tiltölulcga meira af stærra letri. I þuml. 90 a. á 1. síðu, 15 a. línan m þessi spá min rættist furðanlega fljótt. i annan dag jóla hjelt tíuðm. Björnsson hjeraðslæknir i Reykjavík alpýðufyrirlestur uin áfenga drykki, par sem hann minnist á hegniugu fyrir drykkjuskap, og farast honum svo orð: „í suniuin löndum (t. d. Frakklandi, Sviss og viða í Ameríku) er hegning lögð við pví, að vera greinilega ölvaður á al- mannafæri. Hegningin er fólgin í sektum og fangelsi. Jeg get ekki hugsað mjer, að þessi aðferð breiðist út. J>að er svo fjarri allri skynsemi, að liegna inönmun fyrir pað(Eir 1. árg. bls. 36). Orð hjeraöslæknisins geta skoðazt sem inótraæli gegn grein minni í Stefni, og má ætla, að ineð peiiu sje tilætlunin, að telja inönnuin trú ura, að skoðun mín sje fjarri allri skytiserai. það er ýinislegt i fyrirlestri hjeraðs- læknisins, sem ber vott um, að hann hefir ekki haft áreiðanleg heimildarrit, og er pess vegna raiður rjett, en pað ketnur ekki mál við tnig; pað, sem jeg ætla að athuga, er að eins orðin uui hegniuguna fyrir drykkjuskap. þegar lijeraðslæknirinn er að tala um, að pað sje fjarri allri skynsemi, að hegna fyrir drykkjuskap, pá hcfir hann auðsjáan- lega ekki vitað, að á peiin stað, sem hann stóð, og í pví bæjarfjelagi. sem hann talaði, var pegar mörgura árum áður búið að leiða i lög hegningu fyrir drykkjuskap. „Drykkju- skapurinn er sjúkdómur", segir hann. En pegar pessi „sjúkdóniur ’ er á svo háu stigi, að „sjúklingurinn“ er ósjálfbjarga á al- rnannafæri, pá skal hann sæta hegningu eptir lögreglusarapykkt Reykjavíkur 5. nóv. 1890. 7. gr. þessi lögreglusampvkkt er gjörð af bæjarfulltrúura Reykjavíkur, goklt svo til amtmanns, og er staðfest af lands- höfðingjanum. Er pað nú eigi nokkuð frekt, að bera pað fram fyrir Reykjavíkurbúa, að gjörðir pessara manna sjeu fjarri allri skynsemi ? í lögleglusampykkt Akureyrar 28. marz 1891 er einnig ákveðið, að hegna skuli mönnum fyrir pað, er peir eru ósjálfbjarga fyrir drykkjuskap, og er víst enginn bæjar- fulltrúi á Akureyri, sem vill. fella petta úr gildi, heldur eru ýmsir fulltrúarnir á peirri skoðun, að rjett sje, að herða á pessu, Nú skuluin vjer fara utan til Kaup- mannahafnar. J>ar hefir hjeraðslækn- irinn verið mörg ár. En par er einnig hegning lögð við drykkjuskap. í lögreglu- sampykkt fyrir Kaupmannahöfu 22. júní 1883, 9. gr., er svo ákveðið, að etiginn megi vera á aunannagötum veguin, eða svæðuni, er sje svo drukkinn, að af geti stafað ó-

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.