Stefnir - 06.05.1899, Blaðsíða 3
27
og matarastin hafi yfirhöndina hjá þessum
alpekktu föðurlandsvinuin“ (!!).
„J>jóviljinn“ hefir og undir stjórn og
nierki alþingismanns Sigurðar Stefánssonar
fiutt alManga grein um mál petta 25. fcbr
síðastl., og er sira Sig. pví sá fyrsti ping-
inaður, sem opinberlega tekur til máls um
petta áhugamál Norðlinga og Austfirðinga.
En einungis tvær upplýsingar, sem i nokkru
eru nýtar, koma fram í pessari löngu grein
pingmantisins, nefnilega pær: l. að tekjut
landssjóðs af veiðtint og atvinnurekstri
hvalamanna hafi verið 24 pús. kr. árið sem
leið, pess utan eru gjöld peirra til sveitar
sjóða, rífieg offur til viðkomandi presta,
góð hvaluggakaup og atvinna fyrir nokkra
tugi ntannti yfir sumartímann. En allt
petta mun verða ljett á raetuuum móti
skaða peim. sem hvaladrápið veldur sildar
og porskveiði hjer við land, munu norð
lenzku sjómennirnir svara. Hin upplýsing
in er sú. að Vestfirðingar hafi haft pa
skoðun fyrst, pegar hvalaveiðarnar hófust
par, að pær væri skaðlegar fyrir síldar og
porskveiðar, en sje rtú komnir á aðra skoð-
un, og farnir að hlæja að heimskunni úr
sjálfum sjer Hvort pessi skoðanaskipting
Vestfirðinga er tueð öllu áreiðanleg, látum
vjer ósagt, en illa kemur hún heim við
barlómssönginn út af aflaleysinu við ísa-
fjarðardjúp í vetur, en eigi hún sjer al-
ínenut stað, ntun hún pá eigi stafa rnest at
hinu sama, og Fjallkonan getur til að ráða
muni atkvæðum ísfirzku pingmannanna í
pessu máli?
Aðrar upplýsingar pingntannsins í tjeðri
grein eru annaðhvort rangar eða villandi
t. a. tu. par sem hann segir:
„Sildin gengur upp að landinu aðal-
lega af tveimur ástæðum, hún leitar pang-
að til að hrygna, og í öðru lagi eltir hún
pangað stundum aðra átu“.
Satt er pað, að síldin gengur ein-
hversstaðar að landinu, til að hrygna, en
óvíst er, hvort hún gengur pá inn á firði.
en pað gjörir hún um hávetur, pegar bæði
er ervitt að fást við veiðar, og síldin er
hinsvegar svo mögur, að hún naumast get-
ur orðið verslunarvara, en svo gengur hún
stundum eptir átu upp að landi, segir
pingm. hvort sem pað er s;itt eða eigi, eru
staðhæfingar fiskimanna urn, að hún gangi
stórum ntun meira á gryntiingar og inn á
firði, hafi hún ótta af hval, jafn sennilegar
fyrir pað, og að síldin haldist í torfum við
fjarðarstreudurnar, pegar hvalur er á fjörð-
unum, en lítið mun verða um hvalgöngu á
firðina, pegar búið er að gjöra út af við
Itann kringum landið. Gegn pessu hefir
hvorki reynsla nje visindi fært neinar ó-
yggjandi sannanir, heldur hefir reynslan
pvert á móti staðfest pessar staðhæfingar
sjómannanna. Vestfirðingar hafa sárlitið
stundað síldarveiðar enn sem komið er. og
lítið sem ekkert mun fiutt út paðan af síld,
og pví mun verða lítið tillit tekið til á-
lits þeirra síldarveiðum viðvíkjandi. Eptir
mitt sutnar og fyrra hluta vetrar er síld
helzt veidd til verslunar hjer við land, og
pótt síld hafi verið í ísafjarðardjúpi í jan-
uar og febrúar, ef til vill gengið til að
irygna, sannar pað pví lítið gegn skaðsemi
tvaladrápsins, heldur einungis pað, að
pingmaðurinn veit eigi, á hvaða tíma nauð-
■lynlegt er að hvalurinn styggi sildina að
iandi til hagsmuna fyrir sildarveiðamenn.
jf>að er pvi hin mesta fjarstæða, er pingm.
segir: „En bæði reynsla og vísindi Itafa
s-mt sem áður lagt hjer fullar sannanir
upp i hendurnar á hverjum heilskyggnum
inanni“. Jþingmaðurinn segir á öðrum stuð :
„og pó ltefir Norðmönnum eigi hugkvæmst
ið banna pessar veiðar“ (hvalaveiðarnar).
jaetta eru beiu ósaunindi, sem alls ekki eru
frambærileg fyrir pingm. í velferðarmáli
íandsins. Gegn pessari staðhæfing er nægi-
egt að vísa til áður utn gttinnar Isafold-
irritgjörðar. f>ar stendur meðal annars:
,.E])tir pví sem norsk blöð fra í vet-
ur segja. er pað yfirleitt sannfæring
norskra fiskimanna, að hvalavetðar sjeu
til stórtjóns fyrir fiskivetðarnar við Ftnti
mörk og peir kretjast pess. að hvahr sjeu
friðaðtr, helzt allt ártð, ein 20 ár sam-
fieytt. Sú tillaga hefir og nýlega komtð
fram á amtsráðstundi Ftnnmerkur, að
friða hvaltnn hálft ártð, i stað pess sem
hann er nú frtðaður frá 1. jan til 31. maí.
En pað pyktr fiskimönnum ekki nóg, og
og hafa í hyggju að láta petta mál ráða
pingkosniugutn sínum.“
þiugm. tefur pað rangt, að öveinrt
Foyn hafi stuudað hjer fyrst hvalaveiðar að
nokkru ráðt, en hann færir engtn rök fyrir
að svo hafi eigi verið , pví pótt satt væn
að Mons Lars hafi sett lijer upp hina fyrstu
hvalastöð , getur hitt vertð jafnrjett fyrir
pví, heyrst hefir og, að peir Mons og
8veinn iiati verið i fjelagi, hvort sem nokkuð
næft er í pví. Jpingm. gefur og i skyn, að
etgi sje rjett að Haugasundsutenn stundi
nú einkum hvalveiðar hjer vtð land, en
petta hefir eyfirzki sjómaðurinn aldrei sagt,
pingm. ltetir bætt inn i orðinu „e i n k u tn“
til pess, að geta haft eitthvað á móti pví,
sem eyfirzki sjómaðurinn segtr um veiðar
Haugasundsmanua. En petta hvorttveggja
er smámuuir sem litlu ski])ta málefnið, en
lítið mun vera af nýtilegum varnargögnum
fynr hvaladrápið, pegar gripið er til jafn
smámunalegra hártogana og petta af pjóð-
Kjörnum pingmanui.
Bráðum mega menn að sjálfsögðu bú-
ast vtð, að fá að Iteyra, hvort hmn ísfirzkt
pingmaðurinn liefir i nokkru nýtiiegri gögn
fram að færa gegn áhugamáli norðlenzkra
og austfirzkra sjómanna.
Vjer liöfutn ástæðu til að ætla, að ey-
firzkir sjóntenn, sem undantekningarlaust
vtlja koma í veg fyrir allt hvaladráp hjer
við laud, muni enn rita um málið, og út-
vega sjer nokkrar frekari upplýsingar l'rá
Noregi pessu áhugamáli peirra viðvikjandi.
jj>egar miklum porra landsrnanna er
orðið sannarlegt áiiugamál, að fá einhverju
nýmæli framgengt í löggjafarmálum, annað
hvort til verndar eða viðreisnar atvinnu-
vegurn landsins eða til annara pjóðpnfa.
hafa peir fyllstu sanngirniskröfu til pess,
að blaðamenn og alpingismenn. sem taka
pátt í opinperum ttmræðum um pað, eða
rita um pað, gjöri pað hlutdrægnislaust, en
láti eigi stundarhagnað sinn eða vina sinna
blinda sig og fylla með ofstæki og öfgutn.
Sjerstaklega geta menn gjört pessar kröf-
ur til alpingismanna, sem öðrum fremur
ættu að bera fvrir brjósti vellíðan og hag-
sæld landsmanna. þetta ættu ísfirzku ping-
mennirnir að hafa hugfast, pegar peir ræða
og rita um hvaladrápsmálið við ísland.
Fr j ettir.
H a r ð i n d i. Allan einmánuð og fratn
yfir sumarmál, var jarðlaust um allt Norð-
ur og Austurland, pví mikil lognfönn fjell
á einmánuðinum. í annari viku sumars fór
að konta upp jörð í hinum snjóljettari sveit-
unt fyrir sólbráð á daginn, enda síðustu
viku stillingar og hreinvirði á degi hverjutu
en frost um nætur. Fjöldi bænda kominn
á nástrá með hey. og nokkuð búið að taka
af korni til skepnufóðurs, menn vona pó að
ekki verði fellir, verði bærileg tíð hjer eptir.
Góð hláka í gær og dag og allstaðar kom-
in upp næg jörð.
Lagísinn fór fyrst af höfninni í gær.
Síldarafli hefir alltaf að öðru
hverju verið hjer á höfninni , en eigi ann-
arstaðar á firðinum. Hafa menn úr 4
hreppum sýslunnar gjört sig út hingað til
veiða, og höfnin pví verið pjettskipuð net-
um. Síldin hefir drjúgum verið flutt út í
nærsveitirnar til skepnufóðurs, allmikið
flutt til Austur- Suður- og Yesturlandsins,
sem beitusíld, verðið hefir verið 5 —10 kr.
tunnan. þess er vert að geta að umboðs-
tnaður konsúls Herlufsens á Dvergasteini,
herra A. Olsen, hefir keypt hjer síld í allan
vetur fyrir borgun út í hönd í peningum,
á 4—5 kr. smátunnuna. Um sumarmálin
vildi hann eigi kaupa kvaðst eigi vilja spilla
fyrir bændum, sem pörfnuðust síldarinnar
til skepnufóðurs. Hann kveðst vera búinn
að kaupa hjer nokkuð á annað púsund
tunnur í vetur.
Siglingar hafa orðið hingað á
fjörðinn, eins og til stóð, og miklar vörur
eru nú komnar hingað. Nú síðust með Yík-
ing og barkskipi pvi, sem Oránufjelag hefir
leigt til vöruflutninga í snmar, er pað
frítt skip og rúmar um 600 smslestir. Skon.
„Axel“ er og kominn til konsúls Havsteen
fermt allskonar vörum.
Se ktaður hefir verið einn bóndi i
Eyjafirði eptir horfellislögunum.
Látinn er öldungurinn Arnór
Arnason á Moldhaugum 88 ára gatnall.
þess hefir láðst að geta að þorsteinn
bóndi Arnason frá Lundi í Fnjóskadal
slasaðist á kaupstaðarferð í vetur og beið
bana af.
Verðlag í lánsverslunimum á Norður
og Austurlandi mun nú vera:
Búgur...............100 pd kr. 8, 50
Bankabygg .... 100— — 12,00
Baunir...........100 — — 12,00
Rúgmjöl..........100 — — 9,00
Rtsgrjón 14 —16 au. pundið.
Kuffi 65 au. pd., hvitur sykur 28 au. pd.