Stefnir - 26.01.1901, Blaðsíða 2

Stefnir - 26.01.1901, Blaðsíða 2
6 ljós vottur um, að það gera fieiri. Jeg hefi jafnvel pekkt menn, sem halda að petta sje nú að vera „sjálfstæður“ maður; má vera að pjer sýnist pað líka, enda er pað satt á vissan hátt. Og ef nú við pennan undirbúning, pess- Eir fjelagslegu og pegnlegu æfingar skyldi bætast löngun pess manns, sem ekki pyk- ist hafa fengið næga viðurkenningu og tiltrú, til að sparka til alls pess, sem einhverja viðurkennirigu, vald eða tiltrú hefir fongið, bvort sem er með rjettu eða röngu, án pess að vilja nokkuð annað en að sparka niður pví, sem ofar stendur, pá verður aðferðin eitthvað svipuð pví, sem fram hefir kotnið í fundarræðum pínum og blaöagreinum um fjelagsmálefni og landsmál. þetta er pá pinn pólitíski dómur, sem pú sjálfur hefir neytt hjeraðsbrreður pína til að fella, og sjálftir staðfest. með blaðagrein- nm pínum utn pólitík og fjelagsmál. Með 1)63811111 undirbúningi, og i pessu sálarástandi sóttir pá Húsavíkurfundinn, sem deila okk- ar er risin út af. þetta eru hin sögulegu og sálarlegu rök til framkomu pinnar par, og frjetta pinna frá honutu í Bjarka. Hvern- ig geturðu svo vænst pess, hvaða rjett hefir pú til pess, að hjeraðsbræður pínir ltendi reiður á pessum pólitísku rokum pínum upp úr purru, eða sýni pjer nokkra tiltrú í fje- lagsmáluin. Frh. Til ritstjóra Stefnis. |>jer hafið margt að segja í síðasta bl. yðar frá fratnkomu minni við ..Aldamótin á Akureyri11. — þó pjer sjeuð svo fínn að neína hvergi nafn mitt, er svo að sjá að pjer hafið með stýl yðar viijað sýna pá tóntegund, sem bezt ætti við hátíöina og stnekk fólksins, og jafnfrarat ætlast til að Livorutveggja, stýll yðar og framkoma mín, yrði samferða á leið til framtíðarinnar, par eð hvorutveggja væri gert „f'yrir fólkið“. En par mun yður skjátlast; pjer kveð- ið par við allt annan tón en i'ólkið. En stýll yðar mun bezt að fylgi pví, sem jeg og aðrir liafa sagt og sungið uni pessi tímaskipti, — pá sjer framtíðin um leið blaðatóninn á Akureyri við pessi aldamót.* En sleppum pví. það er sjerstök klausa í „leiðara11 yðar. sem jeg bið yður í allra laga nafni, að taka aptur til með- ferðar, ef pjer viljið sleppa við meira ó- næði, pessi grein: '’jpaö verður eigi ætlast til, að jafnmargir tónar komi fram í stuttri blaðagrein og heilu leikriti eptir slcáld, sem kuunað hefir, eigi síðuren hver aunar, að slá á fleiri strengi, og þött höf. kuntti að kveða víða við sama tóu og fóikið, mun það þó koma fyrir, að sumurn heyrist hann vera tals- vert bjáróma t. a. m. þar, sem hanu lætur einn af krökkum nýju aidarinnar (setn mörgum þykja vera fullsnema á ferð) segja: „Ekkert vil jog eiga við ömmu gömlu mína, boli, boli, berðu’ ’ana til boxarana í Kína“. Sje böfundurinn bjer að gefa hinni komandi kynslóð „tóuinn an“, og hún taki undir, mun það verða fleira en Steí’nir liá þessum aldamótum eða liðnu öldinni, sem einhvern tíma þykir eigi rnargra fiska virði. ititstj. ,,Á gamlárskvöld fór pessi tímnmótanna skáldkappi í stólinn í troðfullri bæjarkirkj- unni, og var á ferð og flugi og kom víða við, en tafði hvergi lengi .... það er hægt fyrir viðlesinn og gáfaðan mann að lvpta sjer á aldaiuóturn, en pví var pákarlinnað læklta fiugið í ræðulokin, til pess að fara að tala um pað, sem aldrei var nefnt á. nafn á peim stað, meðan hann var sjálfur sauðamaður, en slíkar smekkleysar vei'ða rnenn ;tð fyrirgefa peitn, setn víða purfa við að koma, og seint læra að pekkja ullt sitt heimafólk.“ þetta er klausan, parna er stýllinn, tónninn, taktinn og dylgjurnar. Og májeg svo spyrja: H v a ð meintuð pjer ? H v a ð i ræðu minni var pað, sem aldrei var netnt á nafn meðan jeg var s a u ð a m a ð u r (er f>að - kennimaður?)? Og h v a ð á fólk að fyrirgefa? — Má jeg itiðja yður samkvæmt rjetti mín- um, en skyldu yðar eftir lögum frá 5. inaí 1855, 11. gr., að birta petta brjef mitt í næsta bl, Stefnis, og bæta við skýringu yð- ar, svo að ekki líti svo út, a n n a ð h v o r t að pjer sjeuð uð vefa úr engu óhróður og spott um mig, ellegar svo að skiljist, uðjeg hafi dylgjur yðar verðskuldað. En hitt, að hlaðsnepill yðar býður mjer slikan t ó n, pað get jeg vel polað, og gæti af enn pá íneiri manni en yður. 29. jan. 1901. Matth. Jochumsson. * « * Af pví Stefnir er frjálslynt blað og misjöfnu vanur, heíir hann tekið ofanritað brjef, en ekki af pví, að útgefandi viti eigi að enginn dómstólf mvndi dæma hann til pess, par se'ra pað er hvorki auglýsing um málsókn nje leiðrjetting, lieldur einungis ónot til útgefanda og spurningar, sein enga lagaskyklu bar til að svara. En »Ójafnt höfumst við að, jeg dilla barni p’tnu en pú berð bónda minn“, sagði ólfkon- an, og eitthvað svipað raætti Stefnir segju við liöfund brjefsins. Blaðið hefir skýrt tekið fram, að höfundurinn hafi va.kið hreif- ingu, sem fáir gjöri nú eða geti, að fólkið hafi trú á honum, að hann hafi áður fyr unnið viðurkenningu, að hann starfi enn sem skáld, en eigi með einu orði gefið í slcyn að hann yfirleitt verðskuldi eigi petta traust, enda pótt eigi sje gjört mikið úr kvæðinu ,.Flýjum ekki“, enn fromnr er gefið í skyn, að höfundurinn sje gáfaður og víðlesinn. en pótt haun hafi alla pessa kosti og ef til vill tnarga fieiri að dómi blaðsins og fjöldans. fyrirbyggir pað eigi að blaðinu og eftilvill tleirum, kunni stundum að pykja liann koraa einfeldnislega fram og kalli slíkt smekk'leysi eins og Stefnir gerði, sem í petta sinn lá í pví, að rainna á atburð í stólnum á gaml- árskvöld, sem kom fyrir í bænum á milli jóla og nýjárs, áður en nokkur fullnægjandi rök voru fram komin fyrir pví, af hvaða orsökutn hann hefði atvikast, eða að nokk- ur hefði cptir pví óskað, að á petta væri tninnst, enda var höfundi Stefnisgreinarinn- ar fullkunnugt um framk.omu höfundarins áður gagnvart svipuðum atburðum, meðan hann hefði átt að liafa, meira að segja í Akureyrarsöfnuði en nú, og sem var allt önnur. ' Jafnvel pótt Stefnir sje sömu skoðunar og margir að höf. sje meira sálma og erfiljóða skáld en leikrita skáld, hefir pó blaðið kunnað honum pökk og heiður fyrir aldamótaleikinn, og frernur dregið fjöður yfir galla hans, sem rjett var, par sem taka varð tillit til pess, á hve skömmum tíma hann var saminn. En í staðinn fyrir að Stefnir klappar fyrir leiknum, pykir höfundi hans sæma að kalla blaðið snepil, bera pví á brýn að pttð kveði við annan tón en fólkið, fari með dylgjur, og gefur í skyn, að pað vefi úr ongu óhróður og spott. J>ví segir Stefnir: „Ó- jafnt höfumst við að“. V eðrátta. Framhaldandi frostleySi allt að pessu og snjólaust að kalla, e:i stormasamt, optast vestan átt. „Ris0r“ skip hr. Thor E. Tulinusár kom hingað 19. p. m.. liafði vsrið 7 vikur frá Khöfn. Elutti ýmsar vörur til kaup- manna hjer, par á meðal allrnikið til Gránu- fjelagsins. Fer hjeða'n fullfermd af síld riæsfn daga og getur eigi tekið allt. S í 1 d. Enn fær stöku maður síld í net á firðinum. Elestir pó litið. SAMKOMUB. Mývetningar höfðu fjölmenna samkomuá nýársnótt í liinn reisulega þinghúsi sínn, voru þar fiutt kvæði, og ræðuhöld alla nóttina. — Reykdælir komu saman á Einarstöðum fjöl- mennir sömu nótt, og Aðaidælirí Garði nótt- ina eptir. Ný kvæði voru flutt á öllum pess- um samkomum. — ■f Hinn 1. des. næstl. anduðist aðheimili sínu Siglufirði, úngfrú Matthea M. Jacobsen 25 ára að aldri, eptir iángvarandi lcgu í innvortis sjúkdómi, og er par að sjá á bak góðri og efnilegri stúlku. Jarðarförin fram fór 14. des. Hjermeð vottum við undirrituð öllurn peim, er heiðruðu jarðarför vorrar elskulegu dóttur með nærveru sinni, vort innilegasta pakklæti, og öllum peim, er á annan hátt, hafa tekið pátt í sorg okkar. Siglufirði, 8. jan. 1901. Agúst þorsteinsson, Katrín þorsteinsdóttir. Till tie Döve. En rig Dame, som er bie- vet holbredet for llovhed og Öresusen ve'i .Hjtelp af Dr. Nicholtons kunstige Trommehiuder, har skánket hans Iustitut 20,000 Kr., for at fatiige Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trommehinder, kunne faa dcm udcn Betaling. Skriv til: Institut „Longeott11, (xuunersbury, Loiidon, W., Eiígiattd FJÁRMARK Páls Benediktssonar á Klúkurn er: Stýft fjöður framan hægra, tví- stýít aptan vinstra. L oiðrjetting. í 21. bl. Stefnis 3. s, 2. d. ofanm. 4.1. a. n. stendur í marklýsingu stýft vinstra á að vera sýlt vinstra*

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.