Stefnir - 26.01.1901, Qupperneq 3
7
$fefmt 1901
verbur 8 lilöðum stírrri en að undan-
förnu, alls 32 blöð árgangurinn. Yerð
kr. 2. 50 innanlands. Erlendis 3 kr.
Nýir kaupendur fá sjerstakt sögusafn í
tveiin heptum, sem er fullar 12 arkir,
Par í eru Ivær af hinum víðfrægu sögum
af Sherlok Holmes: »Blái gimsteinninn»
og »Veöhlaupa- Blesi«. — Peir, sem í
nándinni búa eða hingað koma, verða að
vitja sögusafnsins á skrifstofu blaðsins og
semja urn bórgun á blaðinu, uin leið og
sögusafnið er afhent. Til nýrra kaup-
enda í fjarsveitunuin verður sögusafnið
sent með fyrstu strandferðum.
EFNILEGUR PILTUR getur kom-
ist að, að læra trjesmíði á Oddeyri með
góðum kjörum. Ritstjórinn vísar á
Auglýsin&;.
Sýsiunefndarfuudur Eyjafjarðarsýslu verð-
VIr baldinn á Akureyri mánudaginn 11. marz
n. k. og eptirfylgjandi daga.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu. 14. jan. 1901.
Kl. Jónsson.
þAKKARAVARP.
Jeg fiíin mjer skylt, að tjá hjer með al-
úðar pnkkir öllurn peim, er á einhvern hátt
veittu mjer aðstoð, eða rjettu nijer hjálp-
arhönd í hinuin erviðu kringumstæðum mín-
um næstl. ár, par sem ofan á hið sviplega
fráfall míns ástkæra eiginmanns bættust
veikindi eins barnsins mins, drengs á tólfta
ári. jvjáðist hatni af mjög illkynjaðri liða-
gigt, sem gekk svo hart að honum, að ekki
annað sjáanlegt, en að hann mundl verða
örvasa aumiugi alla æfi sína. — Rjeðist
jeg pá í með tilstyrk góðra manna, að koma
honum fyrir á sjúkrahúsið á Akureyri til
lækninga hjá hinum góðkunna hjeraðslækni
Guðm. Hannessyni, er gat með mjög hættu-
legum holdskurði bætt drengnum, svo að
hann eptir 10 vikna veru á spítalanum hafði
íengið góðann bata, sem siðan hefir orðið
áframhaldandi.
Til að standast kostnað pann, sem petta
hafði i för með sjer, skutu sveitungar min-
ir saman gjöfum handa mjer, er námu rúml.
100 kr., og vil jeg par til nefna Sigurð i
bónda Jónsson á Bakka, Guðm. Guðniunds-
son hreppst. á þúfnavöllum og Arna bónda
í Dunhaga. er inest gengust fyrir samskot-
unnm. —- En sjerstaklega viljeg geta pess,
að G. Hannessou læknir sýndi mjer pað
veglyndi. að gefa mjer alla fyrirhöfn sína,
sem mundi hafa numið stórmiklu fje, ef
reiknað hefði verið, og votta jeg honum
mitt hjartans pakklæti fyrir pað, ásamt
allri sinni alúð og umönuuu barni mínu til
handn.
Skjaldastöðum í Öxnadal, 1. jan. 1901,
Anna Magnúsdóttir.
Jörðin þönglabakki í í>orgeirsfirði, 20
hundr. að dýrleika fæst til ábúðar í næst-
komandi fardögum, með mjög góðum kjör-
um. Túniðfóðrar2 kýr í öllum árum. Engj-
ar eru víðáttumiklar og nærtækSr, Landið
ágætt fyrir búsmala á sumrin. Vetrarbeit
kjarngóð. Fjörubeit talsverð. Mótak gott.
Trjáreki nokkur í flestum árum. Utræði
hið bezta í Fjörðum.
þeir, sem pessu vilja sinna, gefi sig frara við
mig undirskrifaðan fyrir lok næstk. marz m.,
|>önglabakka, 16. jan, 1901.
Sigurður Jónsson.
Lesið og munið pað, að hesturinn minn er
ekki svo langur að á honum geti rúmast
margir í einu. Auglýsi jeg pví hjer með,
að frumvegis lána jeg engum hann, nema
jeg sje á einhvern liátt skuldbundinn til
pess.
Akureyri, 18. jan. 1901
Magnús Einarsson.
jNailtgripir.
J>eir, sem hafa nautgripi að selja til
slátrunar í vor og sumar, geta samið við
undirskrifaðan.
Oddeyri, 2. jan. 1901.
J. V. Havsteen.
8
— En jeg skil yður eigi fullkomlega, herra Halston.
— Jeg skal skýra pað nánar. Hinn fjórtánda var
Rudolf aðkomandi hjá herra Algernom í Seagate. J>eir
spiluðu um kvöldið, og frændi minn vann tíu pund, og
herra Algernom borgaði pau með tíu punda bankaávís-
un, sein hinn stakk ofan í vasabók sína. Jeg pekki vasa
bók pessa mjög vel, pví jeg hefi opt sjeð hana hjá frænda
mínuin. Hún var dökkgræn tneð silfurletruðu nafni hans
á annari hliðinni. Eruð pjer með?
— Já, svaraði Dillock, sem skrifaði allt hjá sjer, og
herra Carrant hafði hana umrætt kvöld, hafði hana í
vasa sínum.
— Já, eptir pví sem herra Algernom segir. Hann
kveðst hafa sjeð Rúdolf stinga ávísuninni ofan í hana
rjett áður en hann fór, en morgunin eptir fannst hann
undir hömrunum en vasabókina vantaði.
— O —o, vasabókin var horfin sagði Dillock undrnn-
arfullur.
— Já, hún liefir verið tekin úr innri vasa hans,
Sv° pjer haldið að herra Carrant hafi verið myrt-
ur og ræntur fyrir pessa tíu punda ávísun.
— Jeg get eigi sjeð, að menn geti komist að annari
niðurstöðu.
— J>jer voruð áðan að tala um einhver skjöl, sagði
Dillock með klókinda bragði.
•— Jæja, hann hefir að líkindum verið ræntur annað-
hvort vegna peningannu eða pá einhverra skjala, mjer er
óljóst hvort heldur hefir verið, svaraði Halstou ópolin-
móðlega. Ef jeg á að segja sannleikann, pá var frændi
minn í meira lagi útsláttasamur. Hann umgekkst ýmsar
persónur, sein misjafnt orð fór af, og puð er hugsanlegt
að í vasabókinni hafi verið geymd skjöl, sem h; fi verið
5
Rudolf Carrant hjet hann, sagði Dillock, um leið
og liann leit í dagblað, er hann hafði við hlið sjer, og
pað var frændi yðar?
— Já, bann var tveim árum eldri en jeg, og var á-
kvarðað að hann iunan skamms gengi að eiga ungfrú
Granville.
— Einmitt pao, sagði Dillock, án pess að pessi skýr-
ing virtist að vekja nokkra sjerstaka eptirtekt hjá hon-
um. Svo hann hafði í hyggju að gipta sig. Jpetta er
allt mjög sorglegt, bætti hann við um leið og hann leit
upp úr dagblaðinu. Hjer í blaðinu stendur að hann
hafi dottið fram af hömrunum beðið við pað bana. Er
pað rjett?
— Já, pað er haldið að hann hafi hrapað fram af,
sagði Halston með áherzlu,
— Er haldið! hvernig pá? spurði Dilock hvasst.
— Jeg efast að hann hafi af tilviljun hrapað, ef til
vill er pað ásfæðulaust, og pó er mjer ómögulegt annað
en halda—
— Að einhver hafi hrundið honum frara af, bætti
Dillock við í hins orða stað.
— Einmitt að einhver hafi hrundið honum fram af,
hjer sje pví eigi um slysfarir að ræða, heldur hreint og
beint morð.
— Hafið pjer nokkra hugmynd um ástæður fyrir, að
slíkur glæpur hafi verið framinn, spurði Dilock, og leit
eigi af Halstons sorgbitna andliti.
— Jeg hugsa að rán hafi gefið tilefnið. Já, jeg pykist
vera sannfærður um pað.
— Rán, pað er nú svo, peningar eða gimsteinar?
— Nei skjöl sagði hinn ungi maður hilcandi, jú skjöl.
— Hafið pjer nokkra hugmynd um hvers konar skjöl?