Stefnir - 14.06.1901, Blaðsíða 1
Verð á 32 örkum cr 2 kr. 50 au., er-
lendis 3 kr. Borgist fyrir 1. ágúst.
Uppsögn ógild. nema komin sje til út-
gefanda 1. október. .
STEFNIR.
Níundi árgangur.
13. blað. AKUREYRI, 14. jnúí. _
Biðjið ætíð um
OTTO M0NSTEDS
danska smjörlíki,
seni er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör.
Yerksmibjan er hin elzta og stærsta í Danmörkn, og bvr til óefað liina beztu vöru
o.g ódýrustu í samanburði vib gæðin.
Fæst hjá kaupmönnum.
vill taka eegn ágætum kjöium duglegan og færan mann fyrir
9
Seðill merktur „Generalagent 5646 ', sem hefir meðferðis nánar upplýsingar um umsækj-
andann og vitnisburði hans o. fi., má senda
Hjer með lýsi jeg pví yfir, að jeg hefi
selt og aflient lierra stórkaupmanni, Thor.
E. Tulinius i Kaupmannahöfn verslun mína
á Akurevri, ásamt öllum húsum, áhöldum,
vöruleifum og útistandandi skuldum. Ber pví
öllum peim, er versluninni skulda, að snúa
sjer til nefnds stórkaupmatins, eða umboðs-
manns hjer með greiðslu á skuldum sínum.
Einnig hefir hann tekið að sjer að greiða
innieignir peirra manna, sem inni eiga við
verslunina.
Jafnframt pví nð pakka skiptavin-
um minum góð viðskipti, leyfi jeg mjer að
inæla sem bezt með eptirmanni mínum
við pá.
Akureyri, 29. maí 1901.
Clir. Johnason.
Af framanritaðri auglýsingu frá herra
Chr. Johnason sjest, að hann hefir selt
brðður minum verslun sína hjer.
Samstundis hefir bróðir minn selt mjer
hana, ásamt öllu, sem hann kevpti með
henni, og held jeg henni áfram undir mínu
nafni, og vona framvegis að mæta velvilja.
manua.
Akureyri, 29. mai 1901.
Otto Tulinius.
Sparisjöður Akureyrarkaupstaðar
tekur á móti innlögum gegn 4"/0 vöxtum,
lánar peninga gegn veði og ábyrgð.
-o- Afgreiðsla fer fram daglega —o—
Varasjóöur lueiraen kr. 7000,00.
Aug. J. wolff & Co. Ann. Bur. Köbenhavn.
Annað brjef
frá N. N. til Gfuðmundar Friðjónssonar.
IV.
,.Hættan er heimalin*, segir pú enn pá
einu sinni, og telur upp ýmsa pjóðlesti vora,
sem pú segir, að ekki sje innflutningsvara.
En fyrst og fremst er pess að gæta, að
allmikið af pessum löstum eru allieimslestir,
og ekkert isleuzkt einkenni, en hinir eru
einmitt innliutningsvara, innfluttir með gam-
alli og nýrri kúgun. eða eðlilegur ávöxtur
hennar. f>ú tekur auðvitað hjer eins og
annarsstaðar í pann strenginn, að lítilsvirða
og ávíta pjóð pína fyrir pað, sem lienni er
ósjálfrátt, skella skuidinni fyrir allt illt á
hana, hjálpa peim, sem allt af reyna að
innræta. pjóðinni fyrirlitningu á sjálfri sjer.
En pann pjóðgalla vorn, sem verstur er allra
og hættulegastur, nefnir pú ekki á nafn, sem
ekki er heldur að vænta, pvi hann er ber-
sýnilega innflutt vara, sem pú beinlínis og
óbeinlínis mælir með, en pað er lítilsvirð-
ingin á sjálfum oss, landi voru og pjóðemi;
vantrúin á allt islenzkt, metnaðarleysið,
ræktarleysið við land og pjóðlíf, vanpakk-
lætið við land og pjóð. En hvernig á sú
pjóð að geta prifist, varðveitt. efit og full-
korunað pjóðerni sitt og pjóðlíf, sem dregst
með pennan sjúkdóm, sem dragnst verður
með íjölda einstaklinga, sem fyrirlíta sitt
eigið land og pjóðlíf, en stara með aðdáun,
undrun og eptirlöngnn til annara pjóða, og
verða peirri stundu fegnastir, er peir geta
Anglysingar kosta eina krónu hver
þumlungur dálks á fyrstu síðu, ann-
ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá-
augiýsingar borgist fyrirfram.
1901.
purkað af sjer öll íslenzk einkenni, skolað
af sjer íslenzka dáminn í evropiska og ame-
ríska menningarstraumnum ; menn sem pyk-
ir meiri metnaður og frami í pví, að vera
daglaumimwður járnbrautafjelags og fjár-
dráttar-„hrings“ í Ameríku, eða hjá dönsku
fiskiveiðafjelagi á vorum eigin fiskimiðum,
en að stunda bjargræðisvegina — kvikfjár-
rækt, grasrækt etc. — á sínu eigin landi;
menn, sem lieldur kjósa að hverfa í mill-
jónasorp amerískra stórbæja, en að reyna
að skara tram úr hundraði landa sinna
beima; menn sem meta minna sitt eigið
manngildi hjer heima í sveit, en amevíkst
daglaunalíf, menn sem komast allir á loft,
pegar amerísku agentarnir . segja peim,
að enginn daglaunamaður í Ameríku sje
svo bláfátækur, ,,að honum detti í hug, að
vera með peningalausa vasa“, og engin
stúlka sje par svo umkomulaus, „að hún
beri eigi demantshring á hendi“. — Nei,
pað er ekki von að vel fari, meðan pessi
hugsunarháttur er glæddur og alinn.
J>ú segir sjálfur að sveitunum liggi við
■auðn, af pví fólkið pyrpist hópum saman til
Ameríku og í kaupstaðina. Hvað getur
verið eðlilegra, par sem svona er ástatt?
Og hverjar eru orsakirnar? Ætli pær sjeu
pað, að fólkið hafi truflastaf of glæsilegmn
framtíðar hugsjónum um landbúnað vorn og
pjóðlíf? Eða er ekki hitt sennilegra, að
peim, sem flýja, hafi sýnst framtíðin hjer
heima viðlíka björt (?) og pjer sýnist húti,
land og pjóð viðlíka „vesalt“ og ,,aumt“ ;
en að hinar marglofuðu framfarir og dýrð
annara pjóða hafi hillt upp í augum peirra ?
Og hvers er von, par sem aðalumtals-
efni margra vorra háværustu „framfara-
manna“ um langan tima mest megnis hefir
verið skrælingjaskapur ror, siðleysi, fávizka,
vesaldómur. aulaháttur og íslenzkur sauð-
prái og heimska, og jafnframt dýrð, vegsemd,
og sæla, vizka og dyggðir annara pjóða,
Hvað getur nú verið betur fallið til pess,
að níða úr pjóðinni allan metnað, sjálfsvirð-
ing og framtíðartrú, en pessi eilífi eymdar-
óður og baknag? Hvernig er hægt að
hugsa sjer duglegri Ameríku-agenta en pá
menn, sem petta hafa sífelJt á vörunum,
oftast án pess að sýna í orði eða verki,
hrað sjen virkilegar framfarir. þeim er
líka dillað, Ameríku-agentunum, að heyra
pennan söng. Engir menn eru fegnari von-
leysispólitíkinui en peir. Hún kom í svo
góðar parfir, einmitt pegar verkanir upp-
blústurskenningarinnar amerisku voru farn-
ar að dofna, og liættar að hrifa á fólkið.
Nú hefir vesturfara fargamð fengið nýtt
næringarefni, enda pyrpast nú agentarnir