Stefnir - 14.06.1901, Blaðsíða 3
51
við líTennaskóla Eylirðinga.
Tvö kennslukonustörf, við kvennaskóla
Eyfirðinga næsta skóla-ár með 500 og 400
kr. launum, eru laus.
UiHsækjendur verða að liafa sent unisókn-
ir sínar urn störf pessi til gjaldkera skól-
ans á Akurevri, Júlíusar Sigurðssonar
amtsskrifara. f\rir lok júlímánaðar næst-
kómandi.
Akureyri, 10. júni 1901.
Stefán Stef 'ánsson. Júlíus Sigurðsson.
Hallgrímur Hallgrimsson,
Tveir foátar,
til þorskveiða með tilhevrandi veiðarfærum,
fást leigðir upp á iilut hjá
__________ _________^___ A. Schlöth.
Eitt lítið herbergi er til leiacu í húsi
áJJddeyri. Ritstjóri vísar á.
Gosdrykkj averksmiðj u
hefi jeg undirskrifaður sett upp í nýja
barnaskólakjallaranum hjer í bænum, og
býð því almenningi til kaups ýmsa gos-
drykki svo sem: sodavatn, sitronsödavatn,
Himberlimonade, Jordberlimonade, f'jalla-
grasa og blóðbergslimonade. Eintdg bý jeg
til og sel súra og sæta saf't, edik og ger-
púlver.
Vörnr þessar eru seldar bæði f smá-
kaupum og stórkaupum með mjng vægu verði.
. Utsala alian daginn á verksmiðjunni.
Vatn það, sem jeg fæ hjer í gosdrykk-
'na, er það bezta, sem jeg lieíi þekkt, til
jþeirra hluta, og Veitir mjer þvf Ijettara að
Iramleiða ágætar vörur.
Akureyri, 18. maí 1901.
Kiiud íiertervig.
við Tóvjelalækinn er nú komin í gang. —
Hjer eptir vcrður því tekið A móti rúgi,
grjónum og niaís til mölunar, og allt fijólt
og vel af hendi leyst. Rúgmjöl verður allt
af til í mylnunui, og geta sveitanienn því
fengið mjölið uin leið og peir koma mcð
rúginn. Mjölið verður í vanalegum 100 pd.
ú'jöisekkjum og ekki höf'ð skipti á minna.
í'okana verða menn annaðbvbrt að kaupa,
e,H láta jafngóða í staðinn um leið og mjöl-
'ð er at'hent.
Aðalsteinn Halldórsson, Halldór Jóhanness.
Hreinar pelailöskur og priggjapela verða
keyptar fyrst um sinn við gosdrykkjaverk-
smiðjuua í barnaskólakjallaranum.
í5ukjárij, ódýrt og gott, hjá
Otío Tuliulus.
Ejna gr|{ af framhaldi neðanmálssög-
nnnar í gtefni kaupendur ókeypis með
þessu númeri, og verður hún send þeim í
næsta mánuði.
Holl. ostur
Maccaronni
Eússneskar baunir
Grænar baunir
Sardinur
Lax — Hummer
Anchovis
Beinlaus síld
purkuð epli
Kjöt-Extrakt
Soya
Pickles
Syltetöj -
Hafragrjón
Sagogrjón
Sagomjöl
Salep
Möndlur
Kartöplumjöl
Succade
Vanille
og lleira þessháttar
hjá
Otto Tulinius.
iðalíiiiidur Grámifjcliigsins,
fyrir árið 1!)01, verður haldinn á Vestdals-
eyri laugardaginn 10. ágúst riæstkomandi,
J>etta tilkynnist fulltrúum þeim, sem kosn-
ir verða í deildunum, tii að sækja aðal-
fund.
Miklar og margbreyttar vörubirgðir komu
nú með gufuskipinu »Heimdal« til verslunar
Snorra Jónssonar, Oddeyri
svo sem: Allskonar matvara, kafíi, sykur,
rúsínur, fíkjur, sveskjur, brjóstsykur, chocolade,
ostur, pilsur, lax Hummer, sardínur, síld, epli,
perur og m. fi. þesskonar.
Leirtau allskonar, mál — margir litir,
tanlitir, fernis, járn, naglar, állskonar verk-
færi og áhöld, steinlím, tjara, vindlar margar
sortir, Cigarettur ýmsar sortir, brauð margs-
konar, skótau, sápa. Mjög margbreytt álna-
vara og von á meiru, klútar, hálslín, höfuð-
föt og fl. og fl.
Með gufusk. »Skandia« kom fullfermi af
allskonar trjávið. Allar eru vörurnar vand-
aðar og verðlágar. Afsláttur gegn peninga-
horgnn.
Viðskiptavinir! Lítið inn áður, en þjer
kaupið annarsstaðar. Reynslan er bezt. —
nýtt og gott er stöbugt keypt viö versl-
an mína hæsta veröi mót peningum og
vörum.
J. Y. Havsteen.
&^Mnastimpla af ýmsri gerð útvegar
Steinólfur Eyjólfsson, Húsavík.
hafa miklar birgðir af mórauðu bandi, fjór-
földu og þrinnuðu, misinunandi að strerð og
efnisgæðum. Verðið er frá kr. 1,50 — 2,50
Einnig t'æst nærfataband og tilbúin nærföt.
Aðalsteinn Halldórsson.
Skilvindiikaupendar!
Til gamie og nnge lænd.
anbefales paa det bedste det nylig i
betydelig udvidet Udgave udkomne
skríft af Med.-Raad Dr. Möller oin et
('ori-Jyrrct Nerre- oq Sextml- System
og' om dets mdikale Helhredelse.
Priis ind. Forsendelse i. Konvolut
1 kr. i Frimærker.
Curt Köbði*, Braunschweig.
Látið eigi leiðast afvega af „stórum orðum“
eða oílofi um einstakar lítt kunnar og lítt
reyndar skilvindur, en kaupið skilvindur, sem
reynst hafa vel á Islandi. Sjerstaklega
mæl.ist, með Iryrilskiivindunum („Kronsepa-
ratorer“'), sem fást af ýmsum stærðum við
allra hæfi og reynst liafa sjerlega vel utan-
lands og intian. Bezta sönnunin fyrir að
mikið s.je i pær varið er, hvernig ráðist er
ápærafsumum skilvjelasmiðum eða „agent-
um peirra.
Pantið {ayriiskilvintíurnar hjá peim,
scm pjer skiptið við.
Ijúífenga BÍSCUÍt (smákökur),
tilbúið af
Crawfortí & Sons. Edinburgh og Londan.
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar:
F. Hjori & Co. Ksbenhavn ií
€tOtí Sllljiir kaupir
Otto Tulitiius.
Kresólsápa,
tilbúiu eptir forskript frá hinu kgl. dýra-
læknisráði í Kaupmannahöfn, er nú viður-
kennd að vera hið áfeiðanlegasta kláðamaur-
drepandi meðal. Fæst í punds pökkum hjá
kaupmönnum. Á hverjum pakka er hið
innskráða vörumerki: Aktieseiskaböt J.
Hagens Sæbefabrik, Helsingör.
Umboðsmenn fyrir Island:
F. Hjort & Co. Kobenhavn K.
Export Kaffi Snrrogat
F. Hjort & Co. KJ0BEWHAVN
þriðjudnginn p. 28. f. m. tapaðist Úr á
leiðinni fráReykhúsum að Akureyri. Finn-
andi skili úrinu i verzlunarbúð F. & M*
Kristjánssona á Akareyri gegn sanngjörn-
um fuíidarlaunnm.
" Á GÆT SNEMBÆR KYR, ined 3.
eða 4. kálfi, hagvön i Kjarnalandi, fæst til
kaups í haust fvrir gott verð. Borgunar-
skilmálar góðir. Ritstj. visar á.
F u n d i s t h e fi r peningabudda og ný-
| silfurdósir á götu á Oddeyri. (leymt á
| prentsmiðjunni.
i
\