Stefnir - 14.06.1901, Page 2
50
að oss til pfiss, að fiska í vonleysisgrugginu.
Og þú reynir að hjálpa þeim til að smala
með bariómstrumbu pinni! Vjer pörfnun'.st
pó sannarlega annars freraur, en nú sje úr
oss drepinn sá metnaður og ræktar neisti,
pær framtíðarvonir. og sú litla trú á sjálfa
oss, sem margra alda áþján og kúgun heíir
eptir skilið. Vjer höfum nógu lengi skrið-
ið í duptinu fyrir öllu útlendu, og litið upp
til annara pjóða, sem æðri vera, er væru
svo miklu göfugri og vitrari en yjer.
•Og í hverju birtist svo þessi vor skræl-
ingjaskapur, siðleysi og eymd ? Að hverju
leyti urum vjer aumri og ófarsælli en aðr-
ar Evrópuþjóðir? Erum vjer andlega eða
líkamlega sjúkari? Er alpýða vor virkilega
heimskari, siðferðisverri, andlega óprosk-
aðri en alþýða annara þjóða? Hefir ís-
lenzk alþýða færri tækifæri og tómstundir
til andiegra starfa og nautna, en t. d. iðn-
aðar- og verkamannalýður annara þjóða,
sem víða er nú orðinn 3—4 fimmtupaitar
fólksins alls? Heyjum vjer ha>’ðara og von-
lausara stríð fyrir lifinu, virkilegum og
hollum þörfum vorum en alpýða annara
þjóða ? Eru menntaðir og andlega þrosk-
aðir menn færri af hundraði hverju hjá oss.
en öðrum þjóðuin? Verði ekki þessuin
spurningum svarað játandi, og það með
sönnum rökum. þá sje jeg ekki í hverju
siðleysið og eymdin eru fólgin, í sarnan-
b u r ð i v i ð a ð r a r þ j ó ð i r .
pað er hverju orði sannara, að oss
vantár ákafiega margt, sem aðrar þjóðir
Iiafa, og talin eru menningar-meðöl og skil-
yrði, og eru það líkri að meiru eða ininna
leyti fyrir þær, en sumt þó som neyðarúr-
ræði. Oss vantar nú t. d. alþýðuskólana,
sem auðvitað eru, eða rjettara sagt, geta
vorið menningarmeðal. E:i eru þeir ei n k a-
skilyrði fyrir andlegum þroska. eða óyggj-
aruli mælikvarði ? Er sú alþýða menning-
nrlans og siðluus, sern s k ó 1 a i a u s t fram-
leiðir og elur upp t. d. þá Einur í Nesi,
Jón á Grautlöndum, Tryggva Gunnarsson og
fjölmarga floiri svipaða alþýðumeim ? Nci,
það þarf meira eu að snara því fram við
hvert tækifæri, að vjer sjeum siðlausir skræl-
inzjur; þeir, sem það gera, ættu að gera
svo vel, að sanna það ineð sönnum og rjett-
uin samanburði við aðrar þjóðir, og jafu-
framt gera ljósa grein fyrir því, Ir.að það
er, að vera siðlaus skrælingi, 0g hvað sönn
siðmenning er. En það hafa þeir ekkigert.
Oghugoiyndunnm: framfanr, menniug, um-
hietur og siðmerining, er í ræðu og riti
vanalega grautað saman, orð þessi brúknð
í belg og Iiyðu, án þess sjeð verði. hvaða
iuerkingu hver og einn leggur í pau. það
væri því engin vanþörf að ummerkja þessi
hoggrip, gefa þeim ákveðnari merkingu í
tuugunni. — Framfarir, nienning og uni
bætur geta víst vcrið tvennskonar: andieg-
ar og likamlegar. efnalegar og siðlegar, og
alls ekki sjali'sagt að þær haldist’ í hendur,
ai öll menning sje siðmenning. ÖtaJ dæini
upp á þetta eru í mannkyussögunni, t. d.
inemnng Eorii-Rómverja. þá vantaði ekki
nieuningu,' en siðmeuuhigarleysi þeirra uf-
máði þá af jörðunni, hratt þeim til baka í
barbariskt siðleysis ástand. — Siðlaus auð-
kýfingur og siðaður öregi eru alþekktar
„fígúrur“ í lífinu, og þegar betur er að gáð.
svara þjóðirnar meira oz miuna til þessara
persóua. þær geta verið siðlausar tjárafla
og aura þjóðir, og siðaðar þótt fátækar sjeu.
Fjáraflibn einn er ekki rjettur mælikvarði
á siðmenninguna. Eðli þjóðanna og náttúr-
leg lífskjör eru eius ólik og einstakling-
anna; sumir þeirra eru hagleiksmenn, aðr-
ir vísindamenn og listamenn, þriðju <bú-
menn og fjáraílamenn, en hvað sein þeir
eru, geta þcir bæöi verið vel siðnðir og sið-
lausir. Auðvitað gildir þetta ekki í saina
skilningi ura þjóð sem um einstakling, en
dæmið skýrir málefnið fyrir manni. En nú
er það algengt, að menn byggja á því sem
sjálfsögðu, að fjáraflanum ætíð hljóti að
fylgja siðmeuning, sem komi af sjálfri sjer
með honum, þótt hann sje ekki nema eitt
af mörgum skilyrðum fyrir sannri siðmenn-
ingu. þar af kemur lítilsvirðing fátæktar-
innar. það er algengt, að sje siðmenning-
in ófáguð hið ytra, yfirlætislaus og kunni
lítt til vetknaðar, þá er hún fyrirlitin.
Auður og ytri fágun er mest inetið. Sið-
laus fjárdráttarmaður er meir metinn en
siðaði öreginn. Og svo langt ganga menn
í þessu. að sumir telja lestina og eymdina
óhjákvæmilega „fylgifiska" s í ð menningar-
innar, og færa til dæmi aí' villumönnum,
I sem ekki þoli siðmenninguna. heldur legg-
| ist í drykkjuskap svall og saurlítí, fái franz-
ós og deyi út. þegar siðmenningin sjo flutt
til þeirra!! Hlýtur ekki eitthvað að vera
hogið í þessu? Er það sönn siðmenning,
sem t. d. kemur Englendinguui til þess, að
verzia við blámenn ineð breni.iivín, ópíum
og púður? Er það ekki öliu beldur sið-
laus fjárafla og fjárdráttarmenniug, siðlaus
dugnaður og eigingirni?
[Framh.j
kostnaöi, að hún hefði nægan krapt fyrir full-
komna verksmiðju.
Hjeðan fer hann til Húsavíknr og Seyð-
isfjarðar til að kynna sjer staðhætti þar í
þessu augnarniði.
Samsöngur var haldinn lijer í bænum
23. og 24. maí. Söng síra Geir þar »solo«
nokknr lög í fyrsta sinn opinberlega hjer í bæ,
og þótti öllum mikið til koma.
Sjýtt rit um íshús og beitugevmslu ept-
ir Tsak Jónsson er nýkomið út: verður þess
frekar niinnst síðar í blaði þessu.
TslS de Döve.— En rig Dame, som er ble-
ret hölbredet for Dövhed og Öresusen verl Hjielp
af' Dr. Nicholsons kunstiae Trornmehinder, har
skankot hans Iustitut UO.OOO K.r., for at fattíge
Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trommehinder,
kunne faa dem uden Betaling. Skrivtil: Iustitut
Lo»-;ci)tt“, hlaimerslniry, JLojiíItm, W., Eagíaud.
k3 st< tu a jsa. «.ilh
sem hafa í hyggju að sækja um inntöku á
kvemiaskóla Eyfirðinga
næsta skóla-ár, verða að hafa sent nmsókn-
ir þar um til einhvers af oss undirrituðum
fyrir 15. sept. næstkomandi. Hentugast er
nð stúlkur hafi sjálfar verkefni handa sjer
einkura til f'atasaumu.
þess skal getið, að stúlkur. sem ekki
eiga heima á Akureyri, mega vænta að fá
að minnsta kosti 25 kr. í Uúsaleigustyrk
við lok skóla-ársins.
Akureyri 10. júní 1901.
Stefán Stefánsson. Júlíus Sigurðsson.
Hallgrímur Hal 1 grírasson.
Skipakomur. Vesta kom lijer á ákveðn-
um tíma báðar leiðar. Mcð henni fóru undir
100 vesturfarar, flestir úr Húnavatnssýslu og
Skagafjnrðarsýslu; hjeðan af Akureyri fór
timbursmiður Páll Magnússon rceð konu og
börnum, og einhverjir fleiri.
Mjölnir kom hingað 12. þ. m. Stýrir því
skipi nú hinn góökunni og ötuli skipstjóri E.
Endresen, sem lengi stýrði Agli. Hingað kom
með honum kaupstjóri Chr. Havsteen með
frú og syni.
Danska herskipið i>Heimdal« og franska
herskipið komu snöggvast hjer inn í vikunni.
iyntráðsfiindur stóð hjer 5 — 10. þ. m.
[uir var ákveðin allmikil breyting á búnaðar-
I skólanum á Hólum.
Verkfræðingur K. Zimsen kom hingað meö
Vestu, er liann sendur af sfcjórninni til þess
að rannsaka, hvar heppilégast rnuni að sefcja
upp klæðaverksmiðju í landinu með tilliti til
notunar vatnsaflsins og annarar afstöðu. Skoð-
aði hann vatnsleiðsluna við Glorá. 0" hefir
liann látiö í Ijósi, að þá vatusleiðslu mætti
endurbæta svo, með eigi ákaflega miklum
LtífC!
Wo
-J lítur út eins ' og hjásett
mynd sýnir, og er nú sú
nýjnsta og fullkomuusta
skilvinda afþeirri stærð,
seui til er, og ætt.i húri
pví að komast inn á
hvert heimili. Hún skii-
ur um 50 potta á klukku-
tíma, og er því nægilega
stór fyrir hvert það
heimili, sem ekki heíir yfir 100 ær og3 —4
kýr injólkandi.
Á vjelasýningunni á Englandi s. 1.
suniar. fjekk þossi skilvinda hæstu verdlann
af öllum þessura rninni tegundum.
Liíia Alexandra kostar einungis 80 kr.
gegn peningum. —
Alsxöndrt! er hægra að halda hiæinni
en nokkurri annari skilvindu, sern hjer fæst.
Aienöndru nota nú yfir 150 bændur á
Austurlandi; sumir þeirra hafa áður átt
nðrar tegundir af skilvindum, en unnið til
að selja þær, til þess að gcta eigriast Al-
í exöYidru. — þessu áliti hefir skilvindan Al-
j exandt'ii náð þar fram yfir allar aðrar teg-
j undir af skilvindum.
Alexöndru fylgir prentaður leiðarvísir
j á íslenzku. þeir, sem ætla sjer að kaupa
i ófangreinda skilvindn, gjöri svo vel að snúrv
I sjer til undirskrifáðs.
Oddeyri 12. júni 1901.
þorv. Davíösson.