Stefnir - 13.07.1901, Side 3

Stefnir - 13.07.1901, Side 3
63 tckist á hendur að gangast fyrir |tess konar ferðum síðustu árin og verið hjer á liverju sumri. Eptir slysið hvarf ferðafólkið aptur til Akureyrar, og lagði af stað heimleiðis með “Geresn. Eigur Houwels hefir skiptarjetturinn hjer til umsjónar og skrifað upp og virt, eru það 13 hestar, reiðfæri og allskonar útbúnaður til landferðalags, niðursoðinn matur o. fl. Norður! Tilei nkað Eyfirðingtnn. —»:« — Er sumarnóttin blessuð breiðir sig á brunir fjalla’ og daggvot glóir jörðin, jeg get ekki að því gert, þá langar mig a gamlar slóðir, norð’r j Eyjafj örðinn. 3e& 'ildi gjarnan sólarroðann sjá, er sveiPar gulli ytsta norðurhjara ög glitar röðuls rekkjutjöldin blá og reynir ekki skartið sitt að spara. 3eg \ildi að mínar leiðir lægju þar, sem Ijósgræn nes í fjörðinn arma teygja, ollinn sjá, þar sævardísirnar sumrin kveða ijöðin sín og deyja. Jog Vildi feginn Akureyri sjá, — l>ai átti eg glaðar stundir mörgu sinni. ‘jI1 jeg verð bara’ að hugsa’ um þetta’ og þrá, er þögull kveð jeg ]jóð í hvílu minni! — ^eg sakna margs og margra,— en sleppum því: Jeg mun ei bera lof á vini neina; en minning þess e,r hjartanlega hlý, set» hollast var, er þurfti á að reyna. J>að var ljótt að sjá. Já, víst var það Ijótt, sem jeg sá, og skal jeg nú segja satt og rjett frá öllu. Jeg var við vinnu bakvið húsið mitt, og sá því ekki hvað gerðist á veginum, sem liggur út og suður meðfram túnunum á Oddeyri. Allt í einu segir einhver: »Nei, lítið þið bara á! þarna koma margir menn með fjölda af hest- um.« Jeg mundi fara að sjá þetta. Jú, það var ferðafólk: sumt reið á undan lestinni, og aðalfylgdarmaðurinn var í þeim hóp. Tveir liesta-sveinar ráku frá 20—30 hesta á eptir. þegar fremstu hestarnir komu inn að sjónum efst í Strandgötu, hlupu þeir fram í fjöru og vildu drekka, en þá reið önnur lietjan fram fyrir þá og lamdi þá frá sjónum. þetta gekk nokkra stund, því allt af fjölguðu hestarnir, sem vildu drekka, en því harðara reið lietjan aptur og fram með sjónum, til þess að sýna frækleik sinn, hvað fast hann gæti barið hest- ana um höfuðið, og svo vann hann að lokum sigur. Jeg beið til þess að sjá, hver þessi náungi væri, sem væri svona æfður í að hitta hvað eptir annað höfuðin á hestunum með pískólinni (því til þess þarf talsverða innvort- is æfingu, þótt handaburðurinn lærist fljótt), Jeg þekkti ekki manninn, hann var held jeg ekki hjer úr Eyjafirði; atferli hans gaf í skyn, hvar hann hefði lært íþrótt sína. Segjum nú svo, að hestarnir hefðu ekk- ert gott haft af því, að drekka úr sjónum, en græðgi þeirra í sjóinn sýndi glöggt, að þeir höfðu ekki fengið að drekka úr Glerá, sem rennur hjer fáa faðma norðan við bæinn. Eitt er víst, að sá, sem ferðinni rjeði og riðinn var á undan, hefði ekki látið þetta viðgangast. Akureyri, 10. júlí 1901. Magnús Einarsson. 3fig veit, að þar er ekkert, ekkert breytt, etl —æ, því miður— slíkt er fágæt sagí g blessi drottinn hjarta hvert og eitt, sem heldur sömu tryggð til ellidaga! — vildi fús þar sitja’ á brekkubrún, legður dagur lit við komu nætur, h siá Í Ijarlægð sumarbúin tún, °r siiiut'tárum litla blómið grætur. he\ra nið, er lækir bregða’ á leik 1 .J.ettuni sPrettum niður Vaðlaheiði: g ®J 0r sruáar hárur koma’ á kreik r0lsta brjósti vini’ að runnu skei Jlfri tjr,1, 'Sv“iansi'|,s iif,ið sie"»sk,m g,,ni |,ar 4 h ? H f h"8sl' « -jer svo tar " ll0ní «‘i Þangað eigi. Svo fljúg þú _ fljúgðn, únga, litla ,j69 Ijúfa hjartans kveðju' t E,jaf|ilrði„n Au vakir nóttin mjúk og mild 0«r m n ffieiíar hljóð í úöabaði jörðin._° ’ Guðnj. Guðmundsson. Nýprentað rit á Akureyri um íshús og beitugeymslu eptir Isak Jónsson með formála eptir Fál Briem. Itit þetta er 2‘/2 örk á stærð og kostar 35 aura. það er bæði fróðlegt og skemmti- legt að lesa, og ber vott um brennandi áhuga höfundarins á þessu þarflega málefni, að koma upp íshúsum bæði til að tryggja sjómönnum beitu, og til að ísverja í matvæli, sem vel gæti farið svo að innan skamms yrði góð verslunarvara til útlanda, þegar vjer fáum skip með frostklefum. Pjesi þessi er í 5 köflum og er efni þeirra þetta: I. Kafli: Tildrögin. Sjómennska á Aust- fjörðum 1866—1875. Beituleysi. 2500 kr. í Seyðisfirði. ískofi í Mjóaflrði. För til Ame- ríku. íshús þar. Heimför til íslands. II. Kafli: Viðtökur á íslandi. 5000 kr. á einum degi. För til Reykjavíkur. ísliús á Austfj. Skýrsla í ísaf. 26,250 kr gróði við eitt íshús. III. kafli: Alþingi íslendinga. Grein í Bjarka. Eáðanautur sjómanna. Dýrt spaug. Nauðsyn á frystikössum. Tvær sögur. IV. Kafli: Beitutrygging. Forsjálu og óforsjálu mennnirnir. Góð beitugeymsla flutn- ingur frá einum stað á annan. V. Kafli: Niðurlagsorð. pilskip með síld til beitu og án hennar. 1690 kr. munur á viku. Gróðafyrirtæki. petta er nú í stuttu máli efnisyfirlitið, en engum, sein langar að kynnast ritinu ná- kvæmar, er ofætlun að komast yfir það. Veðrátta. Einmuna tíð hefir verið síðan snemma í fyrra mán., sífelld hlýviðri, sólskin og stillingar lengst af, þó sunnanvindar og regnskúrir að öðru hverju. Grasspretta mun því vera í bezta lagi hjer norðan lands. Fráfærur eru nú allstaðar um garð gengnar til sveita hjer og sláttur víðast hvar byrjaður. Barnaveikin slæma stingur sjer enn niður í sveitum (Fnjóskadal, Eyjafirði, f>ela- mnrk). Barkaskurð hefir Guðm. læknir gjört á 3 eða 4 börnum nýlega, eitt af þeim dó, lún lifa. Horgárbrúin var alsmíðuð í fyrra mán- uði og vígð 21. júní í viðurvist fjölda manna. Brúin er komin upp á nokkuð á 19. þús. kr. Er brú þessi' mikil samgöngubót fyrir hinar þjettbyggðu sveitir vestan Eyjafjarðar. Prestafundur stóð hjer 10.—12. þ. m. Mættir voru 14 þjónandi prestar flestir úr Eyjafjarðar og pingeyjarsýslu, 2 úr Húna- vatnssýslu og 2 úr Skagafirði. Sra. Eyjólfur á Staðarbakka hjelt ræðu í kirkjunni áður fundur byrjaði. Fyrirlestra fluttu sra. Matth. sra. Hjörleifur í Undirfelli og ef til vill fleiri. Umræður á fundinum þóttu þeim, er á hlýddu bæði fjörugar og fróðlegar. Lítið þilskip, á að gizka 10—12 lestir hefir kaupmaður J. Björnsson á Svalbarðseyri keypt í Færeyjum, og sóttu sömu Norðmenn, sem komu með kúttara Bergsteins kaupm. Björnssonar, það fyrir stuttu. Fiskiafli fyrirfarandi allgóður út hjá ÓI- afsfirði, en illt um beitu og íshúsin þrotin með freðna síld. Fiskiafli á þilskipin lítill nema fyrstu ferðirnar. Hákarlsafli í betra lagi á mörg skipin. Ceres kom að sunnan 8. þ. m., með hon- um var fjöldi farþegja, meðal annara konsúll Havsteen með konu sína, er farið hafði snögga ferð til Rvíkur, Sigurður barnakennari frá Mýrarhúsum, sem kom í kynnisferð, fráAm- eríku Geir Jónsson frá Hrigveri á Tjörnnesi, alfarinn eptir 13 ára dvöl þar. — Með Ceres fór hjeðan kaupmaður Chr. Jóhnason, amt- maður Briein á amtráðsfund eysta, Davíð Sigurðsson timburmaður austur í Múlas}íslur til að ganga að eiga ungfrú pórdísi Stefáns- dóttur prests Pjeturssonar, með honum fór Hallgrímur bóndi á Rifkelsstöðum. — Með Ceres fór allmargt af hestum bæði úr Skaga- firði og hjeðan. Marz fór með 80 hesta hjeðan til Eng- lands fyrir Gránufjelagið, flestir þeirra voru keyptir í Skagafirði. TÍII de Döve. — En rig Dame, som er ble- vet helbredet for Dövhe.d og Öresusen vei Hjrelp af Dr. Nicholsons kunstige Trornmehinder, har skanket hans Institut 20,000 Er., for at fattíge Döve, som ikke kunne kjöbe disse Tromrnehinder, kunne faa dem udeu Betaling. Skrivtil: lustitut Longcott“, bruiiiicrshury, Loiidon, W., Euglund.

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.