Stefnir - 06.09.1901, Síða 1

Stefnir - 06.09.1901, Síða 1
Verð á S2 örkum -cr 2 kr, 50 au., or- iendis 3 kr. Borgist fyrir 1. ágúat ÍUppsögn. ógild, uema koininsje tilút- gefanda 1. október. TEFNIR. Níundi árgangur. 22. blað. AKDREYRI, 6. september. Biðjið ætíð um danska smjörlíki, sf«i er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og snijör. Yei&sinibjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og bvr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburbi vib gæbiu. Fæst hjá kaupmönnum. Fjárlögin 1902-1903. í lögum pessum eru þessar fjárveiting- nieðal annara. ^tyrkur til Guðin. Hannessonar til að launa aðstoðarlækni á Akureyri, hvort árið Kr. 800,00 — til augnlæknis Björns Ólafsonar til lækningaferða kringum l.andið á iielztu viðkornustaði. h. á. kr. 300,00 — til sjúkrahússins í Rvík. — 1200,00 — —----------á Akureyri, Isatirði ■og Seyðisfirði, til hvers kr. 400,00 ^ess utan 800,00 kr. til Akureyrar sjúkrahúss fyrra árið — stil utanfarar Guðui. læknis Magn- ússonar í Ttvík. kr. 1200,00 — til „O Wathnes Arvinger“ fyrir að ®ytja allskonar póstsendingar milli hafna á íslaudi, að pví til skildu, að skip peirra sigli eptir fastri á- ætlun, hvort árið kr. 1000,00 Til Flutningsbrauta í Eyjafirði — 12000,00 — — — — á Eagrudal — 6000,00 — vegagjörðar á Fjarðarheiði — 6000,00 -— vegabóta og viðhalds vega í Norðuratntinu — 18000,00 Til hins sameinaða gufuskipsfjel. fyrir sömu ferðir, og verií hafa undanfarin ár, á ári kr. 50000,00 — hvors kvennaskólans, í Eyja- firði og Bfónduósi, á ári — 2200,00 Ennfretnur bygging skóla- Imsins á Blónduósi f. árið — 4000,00 Magnúsar Einarssonar á Akureyri, til aó kenna söng og orgelslátt kr. 300,00 — þorsteins Erlingssonar á ári — 500,00 — síra Valdimars Briems á ári — 800,00 Td Halldórs Lárussonar, til að kenna hrað- rituu og semja kennslubækur í hraðrit- un- á ári kr. 400,00 Til búnaðarfjekga, á ári — 20000,00 „ Búnaðarfjelags íslands á ári — 12000,00 Til sama, til k-ennsiu í mjólk- urmeðferð — 8000,00 „ — ti(l -gróðrartilrauna — 2000,00 s — D1 að styrkja stofnun slátrunar- húss, og tilrauna til kjötsölu i útlöndum kr. 2000,00 Til skóræktartilrauna — 6000,00 „ verðlauna fyrir útilutt smjör— 500,00 „ að fá aðstoð fróðs manns við ráðstaf- anir gegn fjárkláða í Norður- og Aust- uramtinu, bæði árin kr. 6000,00 „ Stefáns kennara Stefánssonar fyrra árið til að rannsaka fóður- og beiti-jurtir kr. 1000,00 J>á eru pessar lánveitingar heimilaðar úr viðlagasjóði: 65,000 krónur handa hlutafjelagi í Seyð- isfirði, til að stofna klæðaverksmiðju, með 4°/0 vöxtum og 20 ára afborgun. z0,000 til að stofna nijólkurbú með 3°/0 vöxtum og 20 ára afborgun. 15,000 kr. handa purrabúðarmönnum ufan kaupstaða til jarðræktar og húsabóta, með 3°/0 vöxtum og tuttugu ára afborgun. 10,000 kr. til sútarans á Seyðistirði með 4°/0 vöxtum og tíu ára afborgun. 30,000 kr. til pilskipakaupu með 3% og 8 ára afborgun. Tekjuhallinn er fyrst um sinn áætlað- ur að verði 133.149 kr., sem skal greiða úr viðlagasjóði. I fjárlögunum 1899 var hann pó eigi áætlaður nema um 99 pús.kr. Myndi eigi vera óhætt uð íara að hugsa laudssjóði fyrir nokkrum tekju auka með pessu áframhaldi, en láta ekki allt reka á reiðanum, eyða iyrst viðlagasjóðnum og skulda síðan allt hvað aitekur, auðvitað kaun uð vera hægt, að fieyta sjer puunig nokkur ár, án pess að leggja nýja skatta eða tolla á pjóðina, en að pví mun pó reka áður mörg ár líða, enda muii heppilegast að hver tími reyni lijer um bil að bera sig sjálíur, einkum pá góðæri er í landi, og lití eigi upp á framtíð, eða eti upp forða- búr fortíðarinnar nema i hallærnm. þegar alpýða seudir örláta, framfaragjarna og til- prifamikla fulltrúa á ping, er bezt að húu borgi jafnóðum styrkina og tilraunirnar, sem peir leggja fjeð í, virðist pað eitthvað myndarlegra, en að leggja pað upp á ept- iikomendurna. Auglýsingar kosta eina krónu hver þumlungur dálks á fyrstu síðu, ann- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- auglýsingar borgist fyrirfram. 1901. jþinglok 1901. Fyrsta pingi Islendinga á 20. öldinni er lokið, og hefir pað allmiklu afkastað, pótt frágangurinn af sumu fái misjafna dóma. A pessu pingi hefir venju fremur borið á skarpri fiokkaskipting i stjórnarskrármálinu, og virðist sú flokkaskipting hafa haft áhrif á önnur mál, pannig að heimastjórnurflokk- urinn hafi mjög fylgst að málum sjer, og hafnarstjórnarflokkurinn sjer. Stjórnarskr.- br.málið var og á pessu pingi sótt með öllu meira kappi af báðum flokkum en áður hefir átt sjer stað. Hafnarstjórnarflokkurinn hjelt fram endurbættri Valtýsku eða Rang- ármiðluninni, en heimastjórnarflokkurinn vildi fyrst koma fram nýju frumvarpi, og þegar pess var eigi kostur, pá að gjöra pá breytingu á ítangármiðluninni, að hjer bú- settur innlendur maður bæri ábyrgð á allri stjórnarathöfninni (p. e. búsettur ráðherra). Síra Einar Jónsson hafði stutt Rangármiðl- unina. en mun pó hafa greitt atkvæði nieð pessari breytingu heimastjórnarmanna, en breyting pessi fjell með 11 atkv. gegn 11 í neðri deild, en forseti greiddi eigi atkvæði að venju, en allir vissu að hanu var heima- stjórnarmanna megin, er pví óhætt að segja að heimastjórnarstefnan hafi haft einuiu manni meira í neðrideild en hin, en pá hún var fallin fylgdi síra Einar hafnarstjórnar- mönnum, og komst pvi Rángármiðlunin gegn um neðri deild með 12 atkvæðnm. I efri deild var svo Rangármiðlunin sampykkt með eins atkvæðis mun, en par er og á orði, að forseti hafi verið henni mótfallinn, og sje pvi helmingur peirrar deildar lienni mótfallinn. J>að er pví hrein og bein til- viljun að Rangármiðlunin komst gegnum pingið, og einasta pvi að kenua að síra Arnljótur forfallaðist. Aptur ljet heimastjórnarflokkurinn einsk- is ófreistað, að koma i veg fyrir framgang stjórnarskrárbreytingarinnar í pessu formi, og mun pað hafa hert á, að foringjar vinstri manna höfðu látið pað í ljós, að peir sæju ekkert pví til fyrirstöðu, að íslendingar fengju sjerstakan ráðherra búsettan á Is- landi. En málið var afgreitt til efri deild- ar, áður en fregnin kom um ráðaneytis- breytinguna í Danmörku. En er sú fregn kom til Víkur, rituðu heimastjórnarinenn efri deild ávarp um að sampykkja eigi mál- ið eins og pað lá fyrir, en sem engan á- rangur hafði. þegar búið var að sampykkja málið í efri deild, var pingsályktunartillaga frá H. Hafstein borin upp í neðri deild svo hljóðandi: „Neðri deild alpingis skorar á stjórn- ina, að leggja fyrir næsta ping frumvarp til

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.